Morgunblaðið - 06.04.1977, Page 4

Morgunblaðið - 06.04.1977, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977 LOFTLEIDIR C- 2 1190 2 11 88 BfLALEIGA JÓNASAR Ármúla 28 — Sími 81315 Nýtt Nýtt Norska skíðapeysan Peysan sem allir bíða eftir. Póstsendum. V E R Z LU N I N Giísm Hitamælar StJyDllaKUiDMir <§t (6(0) Vesturgötu 16, sími 1 3280 Útvarp Reykjavík AHÐMIKUDKGUR 6. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram að lesa „Strák á kúskinnsskóm** eftir Gest Hannson (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu slna á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke; IX: Dæmisagan af vfnyrkjunum vondu. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Sebastian Huber og Endres- kvartettinn leika Kvintett I Es-dúr fyrir horn og strengjakvartett (K407) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. David Oistrakh og Vladimír Jampolskij leika sónötu nr. 3 í d-moll fyrir fiðlu og pfanó op. 108 eftir Johannes Brahms. 15.45 Vorverk f skrúðgörðum Jón H. Björnsson garðarki- tekt flytur þriðja erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: MIÐVIKUDAGUR 6. aprfl 1977 16.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. 18.10 Ballettskórnir (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Pálfna fréttir af tilviljun af fjárhagsáhyggjum Sylvfu og einsetur sér að hjálpa henni, hvað sem það kostar. Hún og önnur stúlka eiga kost á hlutverkí, og sú hæf- ari á að fá það. Pálfna beitir brögðum, svo að hín stúlkan komi ekki á reynsluæfing- una, og Pálfna fær þvf hlut- verkið. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Gluggar Rækjuveiðar af hestbaki Flugvélahreyflar Taðbjöllur Þýðandi Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá „Stóri Björn og litli Björn" eftir Halvor Floden Freysteinn Gunnarsson fsl. Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 20.30 Vaka Þáttur um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.30 Ævintýri Wimseys lá- varðar (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur, byggður á sögu eft- ir Dorothy L. Sayers. Lokaþáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 Stjórnmálin frá strfðv lokum Franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur. 3. þáttur. Járntjaldið Vart eru liðin tvö ár frá lok um styrjaldarinnar, þegar þjóðir hafa skipast f tvær fylkingar, austan járntjalds og vestan, með Truman og Stalin f fylkingarbrjósti. Kalda strfðið er hafið. Borgarastyrjöld brýst út f Grikklandi. Kommúnistar komast til valda f Tékkó- slóvakfu árið 1948, og sama ár loka Sovétmenn allri um- ferð til Berlfnar. Þýðandi Sigurður Pálsson. 23.20 Dagskrárlok KVÖLDIÐ 19.35 Framhaldsskólinn, sundraður eða samræmdur Séra Guðmundur Sveinsson skólameistari flytur fyrsta erindið f flokknum: Sundr- aður framhaldsskóli. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Kristinn Halls- son syngur fslenzk lög Árni Kristjánsson leikur á pfanó. b. „Drottinn, kenn þú mér að telja daga mfna“ Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri gluggar f kver Gfsla Gfslasonar f Hólshjáleigu; fyrri hluti. c. Gamalt fólk Geirlaug Þorvaldsdóttir leik- kona valdi til lestrar nokkur kvæði eftir Jón úr Vör og les ásamt Hjalta Rögnvaldssyni leikara. d. Haldið til haga Grfmur M. Helgason cand. mag. talar um handrit. e. Kórsöngur: Árnesingakórinn f Reykja- vfk syngur söngstjóri: Þurfður Pálsdótt- ir. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (49) 22.25 Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (17). 22.50 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Vaka-úr ýmsumáttum Klukkan 20.30: VAKA er á dagskrá að loknum fréttum og auglýs- ingum í kvöld og hefur Andrés Indriðaeon séð um upptöku og efnissöfnun. Hann sagðist vera með fimm liði í Vöku í kvöld og eru þeir þessir: 1) Litið inn í Þjóðleik- húsið og fylgzt með ballett- æfingum, þar sem verið er að æfa Ys og þys út af engu. 2) Hlustað er á kafla úr einu verkanna, sem Póly- fónkórinn mun flytja á há- tíðarhljómleikum nú um páskana og rætt við nokkra kórfélaga. 3) Svavar Guðnason sótt- ur heim, þar sem hann er að sýna verk sín og greinir hann stuttlega frá sýningu sinni. 4) Fylgzt með tveimur nemendum Tónlistarskól- ans í Reykjavík, sem eru að ljúka áfanga i burtfarar- prófi sínu, einleik með hljómsveit. .Nemendurnir eru Svana Víkingsdóttir, píanóleikari, og Dóra Björgvinsdóttir, fiðluleik- ari, og er brygðið upp mynd af þessum þætti starfs Tónlistarskólans og fylgzt með undirbúningi þeirra stallsystra fyrir prófið. 5) Síðasti liðurinn í Vöku er að líta á verk Kjarvals, sem eru á sýningu á Kjar- valsstöðum, verk úr ýms- um áttum, sagði Andrés, og hafa sum þeirra ekki komið fyrir almenningssjónir áð- ur, en flest þeirra eru í einkaeigu. Að lokum sagði Andrés Indriðason að eftir væru tveir Vöku-þættir nú fram að sumri og verður hinn síðasti í maílok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.