Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL-1977 6 I DAG er miðvikudagur 6 april. 96 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er I Reykjavik kl 07 42 og siðdegisfióð kl 20 05 Sólarupprás I Reykja- vik er kl 06 28 og sólarlag kl 20 34 Á Akureyri er sólarupp rás kl 06 08 og sólarlag kl 20 23 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 1 3 30 og tunglið í suðri kl 03 16 (íslandsal- ma nakið) Ég vil kenna þér og fræða þig um veg þann. er þ>* átt j að ganga, ég vil kenna pér [ ráð. að hafa augun á þér. j (Sálm. 32. 8) J | KROSSGATA Lárétt: 1. lund 5. veisla 7. fát 9. sting 10. beltanna 12. frumefni 13. ennþá 14. samteng. 15. eyddur 17. þefa Lóðrétt: 2. glaða 3. bardagi 4. fuglinum 6. gana 8. mjög 9. elskar 11. segja 14. stök 16. samhlj. Lausn á síðustu Lárétt: 1. starfa 5. tak 6. ok 9. röskur 11. TS 12. auð 13. ar 14. nón 16. ár 17. Nanna Lóðrétt: 1. skortinn 2. at 3. rakkar 4. FK 7. kös 8. urðar 10. UU 13. ann 15. óa 16. áa ÞESSIR félagar, Eyþór Leifsson, Ólafur Þór Vilhjálms- son, Sigurður Rúnarsson, Pálmi Erlendsson og Björn Styrmir Árnason, efndu til hlutaveltu fyrir nokkru og söfnuðu þá yfir 9400 krðnum sem þeir sfðan afhentu Styrktarfélagi vangefinna. ást er... x+x =<$‘ á við allar doktorsgráður. TM Rog U.S. Pat. 01». — All rlghts r«s«rv«d 1976 by Los Angslss Tlmss ^ FRÁ HOFNINNI \ | 1 FYRRAKVÖLD fó r togarinn Vigri frá Reykja- víkurhöfn til veiða. í gær- morgun fór Goðafoss á ströndina og togarinn Bjarni Benediktsson kom af veiðum og landaði afl- anum hér. [ FRÉTTIR FÖROYINGAFÉLAGIÐ heldur kvöldvöku I félags- heimili Vals að Hliðarenda í kvöld kl. 9. Gestir kvöld- vökunnar verða þeir Eyðun Johannessen leik- hússtjóri frá Tórshavn og Jóhannes av Skarði fyrrum Iýðskólakennari. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik lCRISTINN FINNBOGASON ENDURKJÖRINN FORMAÐUR Húrra! Húrra! Okkur tekst a8 halda sömu stefnu!! KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund að Ásvalla- götu 1 í kvöld kl. 8.30. Guð- rún Hjaltadóttir ætlar að kynna félagskonum osta- rétti. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund í kvöld kl. 8.30 á Hallveigarstöðum við Túngötu. M.a. verður spil- að bingó. 1 ÁMEIT OCj GJAPIR | Strandakirkja, afhent Mbl.: NN. 1.000.-, K.J. 5.000.-, S.S. 2.000.-, J.G. 1.000.-, S.K. 1.000.-, E.J. 100.-, Á.S. 1.000.-, Ingibjörg I. 000.—, Systir 5.000.-, O.Þ. 1.000.-, J.R. 3.000.-, G.B. 5.000.-, G.S. 1.500.-, J. Ó. 1.000.-, X. 200.-, Guð- mundur 100.-, R. S. 1.200.-, I.H. 1.000.-, Magnús 500.-, S.G. + F.Þ. 1.000.-, N.N. 1.000.-, X 1.000.- Gamalt áheit 1.000.-, O.G. 5.000.-, B. 50.-, 1500.-, N.N. 500.-. ÁRIMAO HEIL.LA GFIN hafa verið saman í hjónaband Elín Arnars- dóttir og Lúðvfk Matthías- son. Heimili þeirra er að Fellsmúla 5, Rvík. (Ljósm.st. ÞÓRIS) GEFIN hafa verið saman 1 hjónaband f Hafnar- fjarðarkirkju Birna Leifs- dóttir og Sigurður Val- geirsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 22, Hafnar- firði. Ljósm.st. ÞÓRIS) DAGANA frá og með 1. til 7. apríl er kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavfk, sem hór segir: I BORGARAPÓTEKI. Auk þess veróur opið í REYKJA- YlKUR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga í þessari vaktviku. I+KK\ASTOFLR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21220. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFELAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. A I l'l I/'D A U lli C. HEIMSOKNARTfMAR UMUlVnAnUv Borgarspítalinn. Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar heimili Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps spftalí: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHtJSINU við Ilverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VtKUR AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, láugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræji 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtJSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHKIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Ver/I. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. — HÖLT - — IILÍÐAR: Háteigsvegur 2 . 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvíkud. kl. 4.00—6.00 LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESIIVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu ópið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram tii 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga c* miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan’ sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ALEXANDER Jóhannesson sfðar háskólarektor, einn af forvfgismönnum flugsins hér á landi, skrifar mjög ítarlega grein um ísl. flug- mál í Mbl. í aprflbyrjun: I inngangi hennar segir Alex- ander m.a: ,JEkkert land í Evrópu er eins hentugt til flugferða eins og fsland. Hér eru engar járnbrautir, hér fara menn kringum landið á 14 dögum, f staðinn fyrir á nokkrum klukkutfmum. Hér geldur rfkissjóður 160.000 krónur á ári til póstflutninga og verða menn þó í sumum sýslum landsins að bfða 5 og 6 vikur eftir bréfum og blöðum. Hér býr þjóðin dreifð f þorpum frá 300 til 3000 fbúa. Hér hefur fsl. landbúnaður, en á honum lifa 45% þjóðarinnar, tekið litlum framförum f 1000 ár, m.a. vegna samgangnaleysis..Greininni er skipt f kafla með þessum kaflafyrirsögnum: Fyrstu ferðir á íslandi, Lendingarstaðir, Veðurathuganir, Vmsir örðugleikar, Farþegaflutningar, mjólkurflutningar, Alls konar varníngaflutningur, Sjúkraflutningar, Landmælingar oe Strandvarnir nfl gengisskraning Nr. 67 — 5. apríl 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191.60 192.10* 1 Sterlingspund 329.40 330.40* 1 Kanadadollar 180.55 181.05 100 Danskarkrónur 3181.90 3190.20* 100 Norskar krónur 3587.70 3597.00* 100 Sænskar krónur 4376.90 4388.30* 100 Finnsk mörk 4701.80 4714.10* 100 Franskir frankar 3856.70. 3866.70* 100 Belg. frankar 523.70 525.10* 100 Svissn. frankar 7539.40 7559.10* 100 Gyllini 7697.25 7714.35* 100 V.-Þýzk mork 8021.10 8042.00* 100 Lfrur 21.59 21.65* 100 Austurr. Sch. 1130.40 1133.30* 100 Escudos 493.80 495.10 100 Pesetar 278.45 279.15* 100 Yen 70.23 70.41* - BreylinK frisWuslu skrininKu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.