Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977 7 Efnahagsleg og félagsleg staða ellilíf- eyrisþega « Nýlega mœlti Eggert G. Þorsteinsson, alþingis maður, fyrir tillögu til þingsályktunar. þar sem rlkisstjóminni var falið að skipa nefnd til al kanna eftirfarandi atriði: 1. LKskjör ellilffeyrir- þega. — 2. Félagslega stöðu þeirra. — 3. Hver sé munur á stöðu ellilff- eyrirþega. er dvelja á elli- heimilum og öðrum llkum stofnunum. og þeirra. er dvelja utan þeirra. — 4. Hver sé munur 6 stöðu ellilffeyrirþega. er búa I þéttbýli, og hinna. er búa I strjálbýli. 5. Heilbrigðis- þjónustu aldraðra. — 6. Leggja fram tillögur til úr- bóta I framhaldi af niður- stöðu könnunarinnar. Eggert vék að ellilffeyri og tekjutryggingu aldr- aðra. sem skorin væri við nögl. og sagði slðan: „Fólkið. sem búið hefur okkur. sem nú teljumst á miðjum aldri, það IH og þá aðstöðu. er við búum við. fnr það eitt að launum að komast I biðröð — I bið- sal gleymskunnar. Þann veg launum við þeim unn- ið ævistarf." „Eldri kynslóðin er ekki hávær eða kröfuhörð og lætur sér oft lltið vera nægilegt — og að baki henni eru engir þrýstihóp- ar. En höfum við og niðjar okkar efni á þvl að klippa svo snöggt. serti raun ber vitni, á hinn mikilvæga þráð á milli kynslóðanna? Fara ekki of margir of mikils á mis. við þessi snöggu þéttaskil. og án tillits til aldurs? Hér kem- ur fleira til en kyn- slóðaskiptin ein. Mikil verðmæti I byggingum, gatnagerð. vatns- og hol- ræsagerð. ásamt hvers konar almenningsþjón- ustu. sem nýtist illa á ein- um stað. en skortir sár- lega I nýjum hverfum ört stækkandi bæja." „Auk hinna kröppu kjara eldra fólksins. kem- ur öryggisleysi. takmörk- uð heilsugæzla. — gæzla, sem aldrei hefur verið meiri þörf fyrir en einmitt nú. þegar árin færast yfir. Aldnir geta legið sjúkir, umhirðulausir, án þess að um þé sé vitjað, jafnvel langtlmum saman. . Mælikvarði á menningarstig þjóðar Hér skal tekið undir með Eggert G. Þorsteins- syni. Hin aldna sveit, sem nú þreyir lokaáfanga IHs- göngunnar, lagði grunn- inn að velferðarþjóðfélagi þvi. er við nú njótum. Sparifé hennar, lagt fyrir til efri ára. var uppistaðan I fjármögnun altra fram- fara og framsóknar I þjóð- félaginu á liðnum áratug- um. Þetta sparifá brenndi þjóðfélagið síðan upp á eldi verðbólgunnar — og gerði verðlaust. Siðan skammtar það ellilffeyri. sem verðbólgan bitur af i hvert sinn. Að visu eru kjör hinna eldri, bæði um afkomu og heilsugæzlu. allt önnur og mun betri en tiðkaðist fyrrum. En sá kostur var áður á kjörum aldraðra. að þeir vóru i daglegum. félagslegum tengslum við ættmenn sina og niðja, öldnum og ungum til gagnkvæms ávinnings. Eggert sagði I þingræðu sinni: „í hinni hörðu IHs- baráttu. sem kallar báða foreldra á vinnumarkað. vaxa eðlilega kröfur um aukningu dagheimila fyrir böm og skal sizt dregið úr nauðsyn þeirra. Án fjölg- unar þeírra geta nútima þjóðfélagshættir ekki þrif- izt. En rétt eins og við framleiðum ekki nauðsyn- lega endumýjum þjóðar- innar með vélum, þá get- um við heldur ekki vél- vætt uppeldi þeirra. Hver óskar eftir heilum aldurs- flokkum. sem ekki þekkja heimilislif. eða heimili nema sem svefnstað. . . Tilgangurinn með flutn- ingi tillögunnar er fyrst og fremst sá, að fá fram at- hugun á félagslegri og fjárhagslegri afkomu eldra fólks. í öðru lagi. að sú IHsreynsla. sem eldra fólkið býr óhjákvæmilega yfir, þurfi ekki að fara með þvl yfir landamæri lifs og dauða. heldur kom- ist til yngri kynslóðarinn- ar og að hún hafi tækifæri til að vega það og meta til nútimalffs. . ." Hér leggur Eggert til að kynslóðimar fái að lifa i návist hver annarrar, svo lengi sem kostur er. Hann deilir hvorki á dagvistun- arheimili bama né aldr- aðra. né svokölluð elli- heimili. Allt séu þetta nauðsynlegar stofnanir. En kynslóðatengsl þurfi þó að varðveita og nýta. öldnum til afþreyingar. ungum til gagns og þroska. Margt er vel um málflutning Eggerts og vist er, að það, hvem veg búið er að hinni öldruðu sveit, sem unnið hefur þjóðfélaginu langan og strangan ævidag. er bezt- ur mælikvarði á menning- arstig þjóðar. Femningarúr 15% verðlækkun (vegna tollalækkunar) Handtrekkt úr. Verð frá 12.000.- LED tölvuúr LCD tölvuúr Sjálftrekkt úr. Verð frá 18.000.- Verð frá Verð frá 13.700.- 19.100.- Verð, gæði og útlit fyrir alla 1. árs ábyrgð Úr og skartgripir, Jón og Óskar Laugavegi 70 og Verzlanahöllinni, slmar 24910 — 1 7742. Sendum f póstkröfu. Hafið þió kynnst, þú og King Oscar? King Oskar kipper síld er íslenzk framleiðsla og eitt alódýrasta og bezta áleggið á markaðnum í dag. Góð með brauði og kexi, ágætis uppistaða í salöt og margt fleira. f' KingOscar KIPPER SNACKS FILLETS 0F HERRING * LIGHTLY SMOKED NET WT. 31Á OZ. 92 g m POLYFONKORINN 20 ára Hátíðalilj ómlcikar Efnisskrá. A. Vivaldi: Gloria J. Bach: Magnificat F. Poulenc: Gloria Flytjendur Pólýfónkórinn — Sinfónfuhljómsveit Einsöngvarar: Ann-Marie Connors, sópran, Elfsabet Erlingsdóttir, sópran, Sigrtður E. Magnúsdóttir, alto, Keith Lewis, tenór, Hjálmar Kjartansson bassi. Alls 200 flytjendur. Stiórnandi: Ingólfur Guðbrandsson Háskólabió á skirdag, föstud langa og laugard. 7.8. og 9 apríl Aðgöngumiðasalan hafin hjá FERÐASKRIFSTOFUNNI ÚTSÝN. 8ÓKA VERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR og HLJÓÐFÆRAHÚSI REYKJAVÍKUR. Lauaav 96 MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM TÓNLISTARVIÐBURÐI. Orð Krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 10.00 —10.15. Sent verður á stuttbylgju 31 metra, (9,5 MHZ) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavík HÓTEL HÚSAVÍK FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Páska- hátíð með Útsýn í Hótel Húsavík 0 FIMMTUDAGUR: kvöldvaka 0 LAUGARDAG kl. 15.30 Barnabingó spilaðar verða 3 umferðir — Páskaegg ofl. í verðlaun. • LAUGARDAG kl. 19: ítölsk hátíð Framreiddur verður ítalskur veizlumatur Skemmtiatriði. Verð aðeins kr. 1850. — Bingó spilaðar verða 3 umferðir vinningar ÚTSÝNARFERÐIR til Spánar og Ítalíu til sólar- landa einnig Færeyjaferð Valdimar Örnólfsson stjórnar kvöldvökum og kennir á skíði. Allir velkomnir. Húsvíkingar — Ferðafólk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.