Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir að kaupa trillubát 5—8 tonn. Hringið í síma 26532 á kvöldin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðviku- daginn 6. apríl. Verið öll vel- komin. Hey til sölu Verð 1 5 kr. kg. Uppl. i síma 1174. Þórustöðum, Ölfusi. Vinningar í gesta happdrætti íslenskrar matvælakynningar Þriðjudagur 29. marz 212 Vinningur: Tropicana. Miðvikudagur 30.mars 1161, Vinningur: Lagmeti. Fimmtudagur 31. mars, 2014. Vinningur: Sælgæti. Fösturdagur 1. apríl, 2717. Vinningur: Mjólk og brauð- vörur. Laugardagur 2. apríl, 4489. Vinningur: Kjötvörur. Sunnudagur 3. apríl, 5901. Vinningur: Coca Cola. Vinningshafar hafi samband við skrifstofu íslenskrar iðn- kynningar, Hallveigarstíg 1, sími: 24473, eigi síðar en 25. apríl 1977. Munið sérverzlunina með ódýfan fatnað.^ Verðlistlnh L'augarnesvegi 82. s. 31330. Lyfjatæknir Óskar eftir atvinnu frá 1 ágúst eða fyrr. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist á augld. Mbl. merkt: „L------ 2296" fyrir 1 5. apríl. IOOF 7 = 158468'/! = M.A. I.O.O.F. ) = 158468'/! = Fl. ■ ANDtEG HREYSTl-ALLRA HEALw Orð Krossins Fagnaðarerindið verður boð- að frá Trans World Radio. Monte Carlo. á hverjum laugardagsmorgni kl. 10.00—10.15. Sent verður á stuttbylgju 31 metra, (9.5MHZ) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavík. Tilkynning frá Skíða- deild Fram og Skíða félagi Reykjavíkur Á skírdag og föstudaginn langa verður skíðatrimm- ganga við göngubrautina í Bláfjöllum. Frá kl. 2—4 báða dagana verða páskaegg í happdrætti. Skíðafólk með gönguskíði fjölmennið. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf3371 Reykjavík i.o.g.t Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30. Simatimi Æt. kl. 18 —19 í síma 30448. Æðstitemplar. Skiðadeild Ármanns Innanfélagsmót í flokkum 1 2 ára og yngri verður haldið í Bláfjöllum fimmtudaginn 7. apríl (skirdag). Keppt verður i svigi og stórsvigi. Nafnakall kl. 1 1. Byrjendamót Ármanns verður haldið i Bláfjöllum á páska- dag kl. 2, innritun hefst kl. 11. Stórsvigsmót Ármanns í öll- um flokkum verður haldið i Bláfjöllum sunnudaginn 17. apríl og hefst kl. 12. Nafna- kall kl. 10. Innanfélagsmót í flokkum 1 3 ára og eldri verður haldið í Bláfjöllum 23. og 24. apríl. Geymið auglýsinguna. Stjórnin. Hörgshlíð Samkoma i kvöld miðviku- dag kl. 8. riRBAFÉUlG ÍSIANBS OLDUG0TU3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Skírdagur kl. 13.00 1. Gönguferð á Vifilsfell. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 800. 2. Þjórsá-Urriðafoss kl. 13.00 Stórkostlegar gjár og jaka- borgir i fossinum. Fararstjór- ar: Davið Ólafsson og Jónas Sigurþórsson, Egilsstöðum, Verð kr. 1 500. Föstudagurinn langi kl. 10.30. Tröllafoss- Svínaskarð, Móskarðshnúkar-Kjós. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 1 500. Föstudagurinn langi kl. 13.00 Gönguferð á Meðalfell. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1200. Hvalfjarðareyri. Hugað að steinum og fl. m.a. baggalútum. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1200. Laugardagur kl. 13.00 Grímmansfell- Kötlugil- Bingur. Létt og hæg ganga. Fararstjóri: Einar Halldórs- son. Verð kr. 1000. Páskadagur kl. 13.00 Fjöruferð. Vatnsleysuströnd. Gengið frá Kúagerði um Keilisnes að Staðarborg (gömul fjárborg). Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Verð kr. 1000. Mánudagur annar i Páskum kl. 10.30 Þrihnúkar- Dauðadalahellar-Kaldársel Hafið Ijós með ykkur Farar- stjóri. Jörundur Guðmunds- son.Verðkr. 1000 Annar í Páskum kl. 1300 Dauðadalahellar-Valahnúkar. Hafið Ijós með ykkur. Farar- st]bri: Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 800. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Farmiðar seldir við bílana Allir velkomnir. Notum fridagana til útiveru. Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6a Vakningarsamkoma á hverju kvöldi þessa viku, einnig 1. og 2. páskadag. Samkom- urnar hefjast hverju sinm kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fatahreinsun Fatahreinsun á góðum stað til sölu. Upp- lýsingar í síma 34129, eða 861 70. 300—400 fm. húsnæði óskast á leigu fyrir endurskoðunarstofur. Upplýsingar í síma 83327 á skrifstofutíma. Húsnæði fyrir tann- lækningastofur óskast miðsvæðis í borginni. Æskileg stærð 1 50 — 220 ferm. Tilb. sendist afgr. Mbl.: merkt: „Tannlæknastofur — 258" fyrir 1 4 apríl nk. Kópavogur— Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi heldur fund. þriðjudaginn 1 2. april kl. 20.30. að Hamraborg 1. kjallara. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. • 2. Afgreiðsla tillögu frá aðalfundi. 3. Önnur mál. Heimdallur S.U.S. — Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 13 apríl kl. 16 I Valhöll. Bolholti 7. Dagskrá: 1 Val fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins á Akureyri Ráðgert er að halda stjórnmálaskóla Sjálfstæðtsflokksins á Akureyri dagana 1 2.—23. april n.k., ef næg þátttaka fæst. Ráðgert er að skólahald fari fram eftirtalda daga frá kl. 1 7:30 — 19:30 og kl. 20:00—22:00 12.. 13.. 14.. 18.. 19., og 22. april. Auk þess laugardagana 16. og 23. april og er skólahald þá daga kl. 10 og stendur fram til kl. 1 8 00. Meðal námsefnis verða eftirtaldir þættir: 0 Ræðumennska og fundarsköp 0 Öryggismál fslands og starfsemi utanrikisþjónustunnar. 0 Saga islenzkra stjórnmálaflokka. starf þeirra og skipulag. 0 Kennsla i almennum félagsstörfum. 0 Sjálfsstæðisstefnan. 0 Byggðastefna og heppilegust framkvæmd hennar. 0 Marxismi og vestrænt lýðræði. £ fslenzk efnahagsmál. 0 Hlutverk Sjálfstæðisflokksins i stjórn og stjórnarandstöðu. 0 Umræður um samtök verkalýðsfélaga og atvinnurekenda. 0 Sjálfstæðisflokkurinn. skipulag og starfshættir. 0 Hlutverk fjölmiðla i stjórnmálabaráttunni. Þátttakendum verður m.a. gefið tækifæri til þátttöku i umræðum i sjónvarpssal og siðan verður upptakan skoðuð og gagn- rýnd. 0 Kynnisferðir til ýmissa fyrirtækja á Akureyri. Megintilgangur skólans verður að veita þátttakendum aukna fræðslu um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmynda- fræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur i skólahaldinu er að þjálfa nemendur i að koma fyrir sig orði og að táka þátt i almennum umræðum. Allar nánari upplýsingar veitir Anders Hansen simi 96-19519 og Sverrir Leosson, simi 96-22841, frá kl. 16 —18 mánu- dag til föstudag. Undirbúningsnefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? --------^------- ÞL AKiLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl AL’GLYSIR I MORGINBLAÐIM — Upplýs- ingar um reykingar... Framhald af bls. 12. tóbak og lyf, að Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins var gert skylt að verja 0,2 af hundraði af brúttósölu tóbaks til greiðslu aug- lýsinga f sjónvarpi, hljóðvarpi, blöðum, kvikmyndahúsum og viða, þar sem varað er við hættu af tóbaksreykingum. Til þess að annast framkvæmd þessa máls var komið á fót þessari samstarfsnefnd með fulltrúum fjármálaráðuneytisins, Hjarta- verndar og Krabbameinsfélagsins og skipa hana nú þeir Jón Kjartansson, forstjóri, Sigurður Samúelsson prófessor og Ólafur Bjarnason prófessor. Fram- kvæmdastjóri nefndarinnar hefur frá upphafi verið Ólafur Ragnarsson ritstjóri. 1 þeirri upplýsingaherferð nefndarinnar, sem i hönd fer, mun fréttaefni og auglýsingar eingöngu verða birt i sjónvarpi, útvarpi og dagblöðum, en ýmsir aðilar munu láta að sér kveða á öðrum vettvangi í baráttu gegn reykingum í þessum mánuði. (Fréttatilkynning) Fermingar Ferming f Blönduósskirkju, skírdag ki. 10.30 árd og kl. 2 siðd. Arný Þ6ra Árnadéttlr, Holtabr. 2. Björk Vilhelmsdóttir, Urðarbr. 6. ElvaGuónadóttir, Holtabr. 14. llólmfrlóu Margrót Konráðsdóttir, Blönduhyggð 8. Hulda Ásgeirsdóttir, Árbraut 10. Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir. Húnabr. 18. Jóhanna Þorvaldsdóttir, Húnabr. 19. JónfnaGuðbjörg Jónsdóttir. Húnabr. 22. Kristfn Guðjónsdóttir, Hllðarbr. 2. Kristfn Gunnarsdóttir, Mýrarbr. 11. Ragney Guðbjartsdóttir Húnabr. 34. Ragnhildur Ragnarsdóttir Ragnarshúsi. Sigrfður Óladóttir, Holtabr. 10. Steinvör Margrét Baldursdóttir Sæbóli. Þurfður Guórún Aradóttir Brimslóó 14. Eirfkur Sigurðsson, Árbraut 17. Guómundur Sigfússon Mýrarbraut 10. Halldór Rúnar Vilbergsson Tungu. Hrafn Valgarðsson Brekkubyggó 6. Jóhann Sigurósson Húnabr. 32. Kári Húnfjöró Einarsson Húnabr. 30. Sigursteinn Sigurðsson Holtabr. 12. Þorleifur Helgi Óskarsson Meóalheimi, Torfulækjarhr. Ferming (Hveragerðiskirkju Skfrdag kl. 11 árd. Dfsa Marfa Egilsdóttir lleiómörk 42. Friórik Helgi Vigfússon Kambahrauni 21. Guðni Ragnar Ólafsson Þelamörk 72. Hallfrfður Bjarnadóttir Grænumörk 7. Höskuldur Ástmundsson Klettahlíó 6. Ingveldur Siguróardóttir Kambahrauni 31. Llney Tómasdóttir Iðjumörk 4. María Þóróardóttir Laugalandi Hverag. Rut Manow Theodorsdóttir Dynskógum 18. Ferming Kotstrandarkirkju Skfrdag kl. 2 sfðd. Helga Siguróardóttir Brúarhvammi John Karel Birgisson Ingólfsbvoli. Reynir Þór Eyvindsson Ilátúni. Sigrlður Pálsdóttir Völlum. Þóróur Kristján Karlsson Vötnum. örn Hermannsson Arnarbæli. Ferming á Þingeyrum, annan páskadag, kl. 2 síðd. Birgir Lfndal Ingþórsson Uppsölum. Björn Þór Kristjánsson Húnastöóum. Hallgrlmur Svanur Reyniss. Kringlu. Hekla Birgisdóttir Bjarnastöóum. Ferming á Undirfelli, annan páskadag, kl. 10.30 árd. Ásgrfmur Gudmundssun, Asbrrkku. Jón Gfslason, Hofi. f Sigurdur Helgi ívarsson. Flögu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.