Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRtL 1977
35
SPENNAN ÍHÁMARKI!
FH — Víkingur í kvöid
SENN lfður að lokum keppninnar
I L deild Islandsmótsins f hand-
knattleik, en þó liðin eigi ekki
eftir nema frá einum og mest
t>rjá leiki, þá er spennan f
algleymingi á toppi deildarinnar.
Vfkingar leika gegn FH-ingum f
íþróttahúsinu í Hafnarfirði f
kvöld og hefst leikurinn klukkan
20.00. Víkingar hafa unnið tfu
leiki f röð f 1. deildinni, eftir tvo
tapleiki í byrjun mótsins, og eru
efstir f deildinni ásamt Val, bæði
lið eru með 20 stig. Hafa
Vfkingarnir engan veginn efni á
að tapa stigi f leiknum f kvöld og
munu þvf elilega berjast af
krafti. Auk þessa leiks eiga
Vfkingarnir eftir að leika gegn
Eram og leikir þeir sem Valur á
eftir f deildinni eru báðir gegn
Eram. Kunna þvf liðin sem hér á
árum áður voru jötnar f
íslenzkum handknattleik, Fram
°g FH, að ráða miklu um það
hvaða lið hreppir hnossið að
bessu sinni.
Auk leiks Víkings og FH í kvöld
mætast Haukar og Grótta klukkan
21.15 í íþróttahúsinu i Hafnar-
firði og klukkan 20 leika í Laugar-
dalshöllinni lið Þróttar og ÍR.
Þegar rennt er í gegnum töflur
af íslandsmótinu kemur ýmislegt
fróðlegt i Ijós. Til að mynda hafa
Vikingar skoraö 23 mörkum
meira en næsta Iið í deildinni.
Hitt toppliðið, Valur hefur hins
vegar fengið á sig færri mörk en
hin liðin. Hörður Sigmarsson úr
Haukum er hinn öruggi marka-
kóngur þessa móts og ætti ekki að
verða skotaskuld úr því að fara
vel yfir 100 mörk, en Haukar eiga
eftir að leika gegn ÍR og Gróttu.
Það er athyglisvert að Víkingar
hafa misnotað flest vitaköst i mót-
Halldór fyrsti
sigurvegarinn á
skíðalandsmótinu
HALLDÓR Matthfasson, sam nú kappir fyrir SkfSafélag Reykjavfkur. var8
fyrsti íslandsmaistarinn é Sklftalandsmótinu, sam hófst é SiglufirBi f gær.
Fókk Halldór tfmann 56.39 mfn. f 15 km göngu 20 ára og eldri. Annar varS
Magnús Eirfksson, Siglufirði. é 57.24 og þriðji Haukur SigurSsson fré
Olafsfirði é 59.37. Gastur mótsins. NorSmaSurinn Martin Holm, náSi beztum
'Ima. 55.42.
i 10 km göngu 17 — 19 éra sigraSi GuSmundur GarSarsson, ÓlafsfirSi. é
41.28. Bjöm Ásgrfmsson, SíglufirSi, varð annar é 42.37 og þriSji var8
ÓlafsfirSingurinn Jón KonréSsson é 44.40.
Keppninni verður haldið áfram f dag og þá keppt I stökki. Á morgun hefst
keppnin f Alpagreinunum og verður keppt f stórsvigi Einnig verður þá keppt f 3 X
10 km boðgöngu. Á föstudag verður skíðaþing. Svigkeppnin verður á laugardag,
en flokkasvig verður á sunnudaginn. Þá verður einnig keppt f 30 km göngu 20 ára
°9 eldri og 1 5 km göngu 17 — 19 ára. Þá um kvöldið verður verðlaunaafhending
°9 mótsslit. Ráðgert er að öll keppni fari fram við Hól, nema stökkið, sem verður i
Hvanneyrarskál.
inu og einníg hafa leikmenn.
félagsins verið reknir af velli f
lengri tíma en leikmenn annarra
liða. Valsmenn afa hins vegar
Björgvin Björgvinsson verður f
sviðsljósinu ásamt félögum
sfnum f kvöld.
Hörður Sigmarsson stefnir óð-
fluga f 100 mörkin og er hann
ásamt Björgvin stigahæstur f
einkunnagjöf blaðamanna
Morgunblaðsins.
sýnt mest öryggi í vitaköstunum
og ásamt FH eiga þeir „prúðustu“
leikmönnunum á að skipa.
Staðan f 1. deildinni:
Vikingur 12 10 0 2 295:258 20
Valur 12 10 0 2 268:238 20
FH 12 6 2 4 272:250 14
Haukar 12 5 3 4 244:245 13
tR 12 5 2 5 255:262 12
Fram 11 4 2 5 231:236 10
Þróttur 13 1 4 8 243:281 6
Grótta 12 0 1 11 234:283 1
Markahæstir:
Hörður Sigmarsson, Haukum 92
Konráð Jónsson, Þróttir 76
Viðar Slmonarson, FH 71
Þorbjörn Guðmundsson Val 70
Ólafur Einarsson, Víkingi 70
Staðan f einkunna-
gjöfinni, leikja-
fjöldi f svigum:
Björgvin Björgvinsson,
Vikingi 36(12)
Hörður Sigmarsson,
Haukum 36(12)
Konráð Jónsson, Þróttir 33(13)
Ólafur Einarsson, Vikingi 33(13)
Þorbjörn Guðmundsson,
Val 33(12)
Jón Pétur Jónsson, Val 32(12)
Viðar Simonarson, FH 32(12)
Fram 12
ÍR 10
Grótta - 8
Haukar 8
Valur 4
Varin vftaköst
örn Guðmundsson, ÍR 12
Guðmundur Ingimundars.,
Gróttu 10
Gunnar Einarsson, Haukum 10
Rósmundur Jónsson, Víkingi 9
Birgir Finnbogason, FH 6
Ólafur Benediktsson, Val 6
Jón Breiðfjörð, Val 5
Jón Sigurðsson, Fram 5
Kristján Sigmundsson, Þrótti 5
Brottvfsanir af
leikvelli, félög
Vikingur 68 mínútur
ÍR ;3 min.
Þróttur 40 min.
Haukar 33 mín.
Fram 30 mín.
Grótta 26 mín.
FH 22 min.
Valur 22 minútur
Brottvfsanir af
leikvelli,
einstaklingar
mínútur
Misheppnuð
vftaköst
Víkingur 24
Þróttur 20
FH 15
Sigurður Svavarsson, ÍR 18
Viggó Sigurðsson, Vfkingi 16
Þorbergur Aðalsteinsson,
Vfkingi 14
Konráð Jónsson Þrótti 12
Ólafur Einarsson, Vfkingi 12
Gunnar Páll
Gunnar Páll Jóakimsson sigraði
I karlaflokki Alafosshlaupsins,
sem fram fór siðastliðinn sunnu-
dag. Voru hlaupn ir 6.3 km i
karlaflokki og fékk Gunnar Páll
timann 21.29.5. I öðru sæti varð
Agúst Gunnarsson á 21.39.9 og
þriðji Einar P. Guðmundsson,
FH, á 21.44.5. Voru sex kepp-
endur i þessum flokki og um
jafna keppni að ræða.
1 kvennaflokki voru 11 kepp-
endur og hlaupnir 2.9 km. eins og
í öðrum flokkum nema karla-
flokki. Sigurvegari varð Aðal-
björg Hafsteinsdóttir, HSK, á
10.52.5, Telma Björnsdóttir varð
önnur á 10.58.0 og þriðja Guðrún
Árnadóttir, FH,á 11.13.5.
I flokki unglinga, fæddra frá
1960 — 1963, sigraði Ingi Ó.
Guðmundsson, FH, á 9.44.8 og var
það bezti tíminn, sem náðist á
vegalegndinni. Annar varð
Guðmundur Sigurjónsson, UBK,
á 10.50.0 og Jóhann Sveinsson
fékk tímann 10.50.5
í barnaflokki, fædd 1964 og síð-
ar sigraði Ingvar Þórðarson, FH,
á 10.17,5, annar varð Guðjón
sigraði
Ragnarsosn, ÍR, á 10.22.0, og
þriðji Albert Imsland, Leikni, á
10.35.3.
Álafoss gaf vegleg verðlaun til
keppninnar.
Enska
knatt-
spyrnan
1. deild:
Aston Villa —Middlesbrough 1:0
Bristol City — West Bromwich
1:2
Everton — Manchester Utd. 1:2
Ipswich — Coventry 2:1
QPR — West Ham 1:1
2. deild:
Sheffield Utd. — Oldham 2:1
Wolves — Bristol Rovers 1:0
Skozka úrvalsdeildin:
Motherwell — Aberdeen 1:1
LANDSLIÐIÐ f körfuknattleik
tekur nú Iffinu og slappar af
fyrir undankeppni evrópumóts-
ins í körfuknattleik sem leikin
verður f Englandi nú um pásk-
ana. Á mánudaginn fór hópur-
inn f nudd og gufubað til föður
Jóhannesar Eðvaldssonar,
„Mikssons" og þar náði
Friðþjófur þessari skemmti-
legu mynd af hópnum.
Talið frá vinstri: Torfi
Magnússon, Kristinn Jörunds-
son, Jón Jörundsson, Eðvald
„Miksson" Bjarni Jóhannesson,
Jón Sigurðsson, Steinn Sveins-
son framkvæmdastjóri KKÍ,
Kári Marfsson, Rfkharður
Hrafnkelsson, Gunnar
Þorvarðarson, Pétur
Guðmundsson, Birgir Örn
Birgis, annar þjálfari liðsins,
og Bjarni Gunnar Sveinsson.
Landsliðið hélt utan I morg-
un og annað kvöld verður fysti
leikurinn og verður þá leikið
við Englendinga, á föstudag
verður leikið við Austurrfkis-
menn og á laugardag við Portú-
gal. Á sunnudag og mánudag
verða svo leiknir úrslitaleikir
HG.
J
Isleadiag
overfar
for Cnyff?
SSZoJSS^S
óvnn^!£^ará
"ote^oínskaS;
1
kom til dpn 'slendinp 0J-
ben í feub?
sPeidere sá^!JS,ta,ent-
f’ troninScamn *n?en *
syvende og siS ? han ui
*n spansÍTe k fiÍ.avner i
han det m j ® R,ubben. Giar
atv>
overSSr det Ldntrakt sorn
spillere har fáflrevn?rdiske
gfnger tii k'ved over-
kiubber. kontinentaie
Áhugi Spán-
verja á Teiti
vekur athygli
HVORT sam af þvi verSur að Teitur
Þórðarson gerist leikmaður me8
Barcelona e8a ekki þé er vtst a8
éhugi þessa fræga liSs á honum
hefur vakiS mikla athygli I SvlþjóS.
Er ekki ótrúlegt a8 augu sænskra
knattspymumanna opnist fyrir þeim
möguleikum, sem eru é þvl aS ná I
„ódýra" knattspymumenn é íslandi,
viS sltkar fréttir.
Þa8 eru þó ekki aSeins sænsk
blö5. sem hafa skrifað um Teit og
éhuga Barcelona. Norska Dagbladet
fjallar um þessar fréttir é laugardag-
inn og segir Ifyrirsögn: „Tekur
íslendingur viS af Cryuff?" Fylgir hér
meS úrklippa úr þessu norska blaði
Tony Knapp
kom í gærdag
TONY KNAPP, lansliðsþjálfari f
knattspyrnu, kom til landsins f
gærkvöldi. Ekki hefur enn verið
skipulagt hvernig æfingum lands-
liðsins og störfum Knapps verður
háttað næstu vikurnar, en trúlega
verður komið á leik við fyrsta
tækifæri. Reiknað var með fundi
Knapps og stjórnarmanna f KSÍ f
dag.
Þjálfaranámskeið
ÞJÁLFARANÁMSKEIÐ 1. stigs hefst
á vegum Knattspyrnusambands ís-
lands í Kennaraháskóla íslands
fimmtudaginn 21. apríl n.k. Þátttaka
er takmörkuð við 20 nemendur.
Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára
aldri, hafa meðmæli frá knattspyrnu-
félagi sínu og hafa umtalsverða
reynslu sem knattspyrnumenn. í um-
sókn skal þess getið, ef umsækjandi
hefur haft á hendi leiðbeinendastörf
f knattspymu.
Umsóknir skulu berast skrifstofu
Knattspyrnusambands íslands fyrir
mánudaginn 18. aprll n.k. og er þar
unnt að fá allar upplýsingar um nám-
skeiðið.
— L