Morgunblaðið - 06.04.1977, Page 32

Morgunblaðið - 06.04.1977, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977 VlfP MOBÖJK/ KAttlNU Að hugsa sér, fyrir 20 árum löiuðum við um þig sem ein- staka guðsblessun! Það eru ekki peningarnir sem skipla mig máli, heldur að sigr- asl á því ósigranlega! 3 '/ ,o / rl í ’ > H WiÉ '/ o i Miflm 'í : 'íWT '/ Segið bara lækninum að það sé Ekkert kjaflæði og þras núna fvrrverandi sjúklingur! — Þeir skelltu á mig lygama'li! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Oft heyrum við dæmi þess, að landslög og reglugerðir bitna á fólki á annan hátt en tilgangur þeirra var f upphafi. Þetta getur einnig komið fyrir við spila- borðið. Spilið í dag er frá leik milli Bandaríkjanna og ítaliu fyrir nokkrum árum siðan. Og þá kom fyrir eitt þessara tiifella. Upp kom ágreiningsatriði og keppnis- stjórinn var neyddur til að gefa upp einkennilegan úrskurð. Vestur gefur, austur-vestur áhættu. Norður S. Á II. KG T. 753 L. ÁD(í9832 Veslur Áustur S. (i986 S. 10542 II. G5 II. Á109742 T. Á986 T. K(í2 L. K76 L. — Ilann er stórkostlegur, og óheppilegt að hann skuli vera örvhentur! Ríkisrekstur — einkarekstur „Undanfarið hafa miklar um- ræður farið fram í dagblöðunum, og ekki síst Morgunblaðinu, um hlutdeild rfkisins í þjóðar- búskapnum i samanburði við hlutdeild einstaklinga og einka- reksturs. Þvi hefur sterklega verið fram haldið, að stjórnvöid rækju nú samdráttarstefnu og aðhaldsstefnu i fjármálum ríkis- ins. Það verður að játa, að margir hafa efast um sannleiksgildi þeirrar fullyrðingar. Vilja margir sjá þá i verki. Því langar mig að beina eftirgreindum spumingum til fjármála ráðuneytisins, en stila bréfið til þin, svo fyrirspurnin og svarið sé fyrir opnum tjöldum. Fyrir nokkrum dögum skýrði Morgunblaðið svo frá, að ríkið hefði keypt skrifstofuhúsnæði fyrir eina af stofnunum sinum i Kópavogi og birti meira að segja tvisvar mynd af viðkomandi húsi. Það var engu likara en blaðið væri stolt af ríkisframtakinu. Því er spurt: 1. Hve stórt er þetta skrifstofu- hús i fermetrum? 2. Hve margir fermetrar eru ætlaðir undir skrifstofuhald? 3. Hvert er kaupverð hússins? 4. Hvert er áætlað kostnaðar- verð við allar innréttingar og breytingar uns húsið er tilbúið til starfrækslu? 5. Hve mikill er reksturskostn- aður eignarinnar yfir eitt ár og hvernig skiptist hann í aðalatr- iðum, t.d. í vexti, fasteignagjöld og annan kostnað? 6. Hvað telur ráðuneytið, að rík- ið þurfi að reikna sér i leigugjald pr. fermetra pr. mánuð i þessu húsi t.d. fyrsta árið, þegar allur kostnaður við þessa húseign er reiknaður með? Með tilliti til þess, að margur er vantrúaður á, að rikið reki aðhaldsstefnu í reynd, er þess að vænta, að ekki standi á svari frá ráðuneytinu. Með fyrirfram þökk. Jón Sigurðsson, skattgreiðandi.** Þetta er ekki eina bréfið, sem borizt hefur um þetta mál, þvi hér er annað sem fjallar um það og í þessu tilviki um eina ákveðna stofnun, sem hugmynd var uppi um að koma á fót. 0 Fasteignamiðlun ríkisins? „„Burt með ríkisbáknið" Það eru margir sem hafa áhuga á þvi að dregið verði úr rikisrekstri fyrirtækja. Þrátt fyrir það hefir komið fram tillaga frá framsóknar- mönnum um enn eina nýja ríkis- stofnun, „Fr.steignamiðlun ríkis- ins“. 1 greinargerð með tillögunni er gert ráð fyrir að með löggjöf fyrir þessa stofnun sé henni gert kleift að selja á kostnaðarverði og það talið hagkvæmt bæði kaup- endum og seljendum. Þeir sem þekkja til þess, hvað það er að kaupa og selja sinar ibúðir vita að framboð og eftirspurn ræður verði á fasteignum. Kemur þar margt til, sem of langt væri upp að telja, og á ekkert skylt við kostnaðarverð ibúðar sem er svo til það sama i Reykjavik og úti á landi ef um samskonar ibúð er að ræða. Þjónustan hjá fasteigna- sölum er frábærlega góð enda frjáls samkeppni, en hér i Reykja- vík fara góðar húseignir ekki i fasteignasölur, en eru seldar beint, vegna mikillar eftir- spurnar, ef þær eru staðsettar á eftirsóttum stöðum i borginni. Þetta er flestum kunnugt um, sem eitthvað hafa um þessi mái fjallað, og ætti fólk að gera sér það ómak að kynna sér meira þær tillögur, sem fram eru bornar á Alþingi og gera sér grein fyrir því hvort þær eru til bóta eða aðeins til að seilast enn lengra niður í vasa skattborgarans. Má vera að menn eigi þá hægara með að gera það upp við sig á kjördegi hvar setja skuli kross, þegar komið er inn í kjörklefann. Skattborgari." Siðast eru hér nokkrar umþenk- ingar um íslenzka kvikmyndagerð eða um Morðsögu, hina íslenzku, sem fyrir stuttu var frumsýnd, einsog flestir munu vita um: 0 Hugleiðingar um „Morðsögu“ „Nokkur orð um þessa makalausu mynd, þetta mikla framlag til íslenzkrar kvikmynda- gerðar. Um tæknileg atriði get ég ekki fjallað, til þess skortir mig þekkingu. Talið komst ekki vel til Suður S. KD73 H. D83 T. D104 L. 1054 Á báðum borðum voru þrjú grönd spiluð i norður. Banda- rikjamaðurinn vann sitt spil en ítalinn frægi, Belladonna, fékk út hjartatiu. Hann tók slaginn heima og spilaði laufás og drottningu. Vestur tók á kónginn og spilaði aftur hjarta. Belladonna hefur líklega verið of öruggur með spilið og lét óvart tígulþristinn. Nían kom frá austri og blindur tók með drottningu. Nú spurði Avarelli, suður, félaga sinn hvort hann ætti ekki hjarta. Jú, hann átti það og lét sexið i stað tígulsins. En þá var kallað á keppnisstjóra. í lögunum stóð nefnilega, að séu litarsvik ieiðrétt geti varnar- spilari skipt um spil. Austur tók því niuna og lét ásinn í staðinn. En drottningu blinds mátti ekki taka upp og austur fékk þvi fimm slagi á hjarta. Við þetta tapaði Belladonna ró sinni og gerði hverja vitleysuna af annarri. Samtals fékk vörnin níu slagi og fékk 300 fyrir spilið. Það er góður og sjálfsagður siður að spyrja félaga sinn eins og suöur gerði í þessu spili. en það er betra að gera það strax og áður en látið er frá blindum. ROSIR - KOSSAR - 0G DAUÐI Framhaldssaga eftir IVIaríu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 74 Svo liðu árin. Hann reyndi að svæfa samvizkuna með þvf að gera sérstaklega vel við son myrtu konunnar. En þó voru takmörk fyrir öllu; Þegar Gahriella — eftirlætisbarna- barnið hans sem fékk að öðru leyti allt sem hún benti á — kom og sagðist vilja trúlofast Birni, sagði hann nei. Þá hugs- un gat hann ckki afborið. Sjálfsagt hefur þetta orðið Bellu þungt áfall. Hún elskaði Björn, en hún unni einnig afa sfnum, sem hafði gengíð henni ungri f foreldra stað og lyktir urðu þær að hún beygði sig ekki aðeins fyrir vilja afa sfns, heldur lagði sig einnig f líma að þurrka út tilfinningar sfnar f garð Björns Udgrens og f stað- inn reyndi hún að snúa sér að öðrum. Mér skilst að þetta sé ekki óvanalegt — að einhver annar sé notaður til að komast yfir ástarsorg sem hrjáir mann en vissuiega er það óheiðarlegt gagnvart þeim grandlausa aðila sem verður fyrir barðinu á þessu. Já, þetta var nú fyrsti þáttur af þvf sem Pia kallaði einu sinni „hina dularfullu Rauð- hólagátu.“ Sfðan kemur svo annað vers. Eg veit ekki hvernig Björn komst á slóðina, en það er ekki útilokað að hann hafi hevrt Kalla sem er þó f meira lagi óskýr f tjáningu sinni, segja eitthvað sem hann dró svo sfnar ályktanir af. Ég held að hann hafi lengi grunað Frederik Malmer um græsku. En hann hafði auðvitað ekki nokkrar sannanir fyrr en hann að lok- um fann lfk móður sinnar f kjallaranum við eyðibæinn. Eg veit heldur ekki hvernig það ber að en eitt tel ég alveg öruggt og vfst. Þegar hann fór þangað f dag og hafði Piu með sér held ég að það hafi verið til þess að hún bæri vitni með honum um að það hefði ekki verið fyrr en í kvöld sem hann fann Ifkið. f raunver.uleikanum hlýtur hann að hafa fundið beinagrind Gertrud fyrir jafn- vel allt að viku. Ég efast nefni- lega ekki um eitt andartak að ÞAÐ VAR ÉRINDI HANS VID GAMLA FORSTJÓRANN SÍÐ- DEGIS A SUNNUDAGINN AÐ SEGJA HONUM FRÁ FUNDI BEINAGRINDARINNAR. Þegar lengra kemur er ég ekki jafn viss í minni sök. Mér er ekki fullkomlega Ijóst hvað fyrir honum vakti þegar hann lagði af stað til fundar við Malmer... Hann hefur kannski aðeins komið til að búa Malmer undir það að hann hefði f hyggju að segja iögregl- unni frá þvf hvers hann hefði orðið vfsari... Kannski iðaði hann þá sjálfur í skinninu af morðlöngun. Björn hefur sjálf- ur leitt athygli okkar að þvf hvert svipmót hann ber. En svo einkennilega vill til að sígaun- ar koma oft við sögu í glæpa- málum og hef ég margoft haft með slíka menn að gera og ég get fullvrt að þeir hafa ýmsa eiginleika til að bera sem eru þessum kynþætti sameiginleg- ir: ofsafengið og stjórnlaust skap, þeir eru fljótir að grfpa til hnffsins og þeir hafa mikla ættarsamkennd. Björn hafði velt mjög vöngum yfir hvarfi móður sinnar og hann hafði f einmanaleik sfnum skapað sér sfna fmynd af henni. Nú hafði hann haft upp á morðingja hennar og ég býst ekki við að hann hafi ætlað sér að láta hann sleppa við að taka afleiðíngum gerða sinna. Við vitum að honum tókst að vekja ótta hjá Frederik. Og við getum einnig gengið út frá þvf sem gefnu að Malmer hafi reynt að vernda orðstfr sinn — eða jafnvel lff sitt með þvf að gerbreyta erfðaskrá sinni hon- um í vil. Kannski hefur hann einnig greitt honum peninga auk þess sem hann fékk f erfða- skránni. En annað tveggja kem- ur til greina að syni Gertrud hafi ekki verið alvara með til- lögum sfnum við Frederik eða hann hcfur skipt um skoðun sfðar um kvöldið, þegar hann heyrði af tilviljun samtal okkar um sjúkravaktina sem var ver- ið að skipuleggja af nóttina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.