Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Arnarnes Arnarnes Okkur vantar blaðburðarfólk í Arnarnesið strax. Talið við afgreiðsluna í Garðabæ sími 42988 eða í Reykjavík sími 101 00 Ræstingafólk óskast að dagheimilinu Hagaborg, Forn- haga 8. Uppl. veitir forstöðukonan sími 10268 Barnavinafélagid Sumargjöf. Skrifstofustarf Skrifstofustarf t. laust til umsóknar. Vél- ritunarkunnátta er nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningi opinbera starfsmanna. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist til Mbl. fyrir 1 8. apríl n.k., merkt „Skrifstofustarf: 2302". Bifreiðastjóri Óskum að ráða bifreiðastjóra, verður að hafa réttindi til að aka stórri vöruflutn- ingabifreið. Uppl. hjá verkstjóra í síma 82225. Mjólkurfélag Reykjavíkur Atvinna Byggingarvöruverzlun óskar að ráða eftirtalið starfsfólk. Um ráðningu til lengri tíma er að ræða. a. Skrifstofustúlku. Starfssvið: Símavarzla, vélritun og almenn skrifstofustörf. b. Afgreiðslumann í verzlun. Starfssvið: Afgreiðsla á byggingarefni, hreinlætistækjum og klæðningar- vörum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, fyria störf (vinnuveit- endur) og hvenær viðkomandi getur hafið störf, sendist í pósthólf 529, Reykjavík, fyrir 14. þ.m. Óskum að ráða mann á herrasnyrtingu. Veitingarhúsið Óðal v/Austurvöll Vélstjóri með full réttindi og talsverða reynslu óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vélstjóri — 2056". Skrifstofustúlka óskast í heils dags starf við vélritun og ýmiss störf tengd bókhaldi o.fl. Nánari uppl. gefur skrifstofustjóri í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Karl eða kona óskast til starfa, á T-deild (geðdeild) í fullt starf, þekking og reynsla æskileg. Upp- lýsingar í síma 96-22403. kl. 14 — 16. myndiðjan— HÁSTÞÓRf Oskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: /' póstdeild: Færeyska og Danska stúlku, eða fólk sem skrifar og les íslenzku og annað hvort þessara mála eins og inn- fæddir. Vélritunarkunnátta mjög æskileg. Einnig vantar okkur vanar vélritunarstúlk- ur sem hafa einhverja dönskukunnáttu. á vinnustofu: Stúlkur í ýmis störf, svo sem pökkun mynda framköllun og fl. Lærlingur: Okkur vantar mjög áhuga- saman ungan mann sem óskar eftir að læra litmyndavinnslu og Ijósmyndun. Nokkur þekking á elektronik og undir- stöðuatriðum litmynda er mjög æskileg. Námið er 4 ár en að námi loknu mun viðkomandi geta fengið vel launaða ábyrgðarstöðu hjá fyrirtækinu. Umsóknareyðublöð eru fáanleg að Suður- landsbraut 20 í versluninni Hafnarstræti 17. Engum fyrirspurnum verður svarað í síma. Atvinna — Vaktavinna Viljum ráða nú þegar stúlkur í spunadeild og karlmenn í kembideild í spunaverk- smiðju okkar í Mosfellssveit. Vaktavinna. Fríar ferðir til og frá Reykjavík á allar vaktir. Nánari upplýsingar hjá símastúlku. Álafoss, h.f., sími 66300. Stýrimaður óskast strax á netabát sem rær frá Þor- lákshöfn. Uppl. í síma 99-3107 — 99-3784 utan skrifstofutíma. Skrifstofufólk Óskum eftir að ráða fólk í stöðu inn- heimtumanns og stöðu ritara. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til stofn- unarinnar fyrir 15. þ.m. og fást þar allar frekari upplýsingar. Innheimtustofnun sveitarfélaga Laugavegi 103, Reykjavík. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi / boöi | íbúð til leigu við Goðheima, þriggja herbergja, á 3ju hæð, sérþvottahús á hæðinni, sérhiti, svalir. Tilboð óskast send Auglýs- ingadeild Morgunblaðsins, fyrir 15. apríl merkt: „Ibúð — 2055". Þýzkur verkfræðingur óskar eftir að komast í samband við konu á aldrinum 25—40 ára. | Þær, sem hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „E — 2057", fyrir kl. 6 í kvöld miðvikudags- kvöld. Tilboð í bíla Tilboð óskast í eftirtalda bíla: Land rover bensín bíl 1970, Land rover diesel bíl 1972, Volkswagen 1303, 1972, skemmdur. Bílarnir eru til sýnis á Bílasölu Alla Rúts, á horni Borgartúns og Nóatúns. Fiskverkendur Höfum kaupendur erlendis að söltuðum gellum í tunnum. Gott verð. Upplýsingar á skrifstofu vorri TRITON, Krirkjutorgi 4. Sími 27244. Utan skrif- stofutíma: sími 3671 7. Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 16. apríl að Hótel Sögu hliðarsal k/. 2. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál 3. 30. ára afmælishátíð verður um kvöldið og hefst með borð- haldi kl. 19.30 að Lækjarhvammi sama stað. Stjórnin Félag áhugaljósmyndara fundur verður í kvöld 6. apríl að Fríkirkju- vegi 11 kl. 20.30. Hilmar Helgason h.f. sér um kynningu á Canon Ijósmyndavör- um. Sýndar verða m.a. tvær kvikmyndir. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.