Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1»77 Varðabæi Frá 1. apríl verður afgreiðsla Morgunblaðsins í Garðabæ hjá frú Þuríði Jónsdóttur, Aratúni 2, sími 42988. r rein Símar 28233 og 28733 Hjarðarhagi 2ja herb. 65 fm. íbúð á annarri hæð. Herb. í risi fylgir. Verð kr. 7,0 millj. útb. kr. 5,0 millj. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. íbúð á annarri hæð Nýleg teppi. suðursvalir. Verð kr. 6.8 millj. útb. kr. 5,0 millj. Sléttahraun 2ja herb. 70 fm. íbúð á þriðju hæð. Teppi á öllu. Þvottaherb. á hæð, Verð kr. 7,0 millj. útb. kr. 5,0 millj. Álfhólsvegur 3ja herb. 70 fm. íbúð á annarri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Stór herb. i kjallara með snyrtiað- stöðu fylgir. Bílskúrsréttur. Verð kr. 9,0 millj. útb. kr. 6,0 millj. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm íbúð á annarri hæð. Teppi á öllu. Stór geymsla í kjallara. Vélaþvottahús, góð og frágengin sameign. Verð kr. 10,5 millj. Holtsgata 4ra herb. 100 fm ibúð á þriðju hæð. íbúðin er rúmgóð og býður upp á marga möguleika. Mjög stórt eldhús. Nýleg rya teppi. Verð kr. 10,0 millj. útb. kr. 7,0 millj. Bollagata 4ra herb. 108 fm sérhæð. Suðursvalir. Tvöfalt gler. Verð kr. 10,0 millj. útb. kr. 6,5 millj. Fjólugata 1 69 fm sérhæð. (búðin skiptist i tvær stofur og þrjú svefnher- bergi, þvottaherb. á hæð, geymsla i kjallara. Teppi á öllu Stór bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Gruðrúnargata 1 1 6 fm sérhæð. íbúðin skiptist i tvær stofur og tvö svefnherbergi. Verð kr. 11,0 millj. útb. kr. 7,5 millj. Hraunteigur 145 fm sérhæð. þrjú svefnher- bergi, tvær stofur. Bílskúr. Verð kr. 15,0 millj. útb. kr. 8—9,0 millj. Rauðalækur 140 fm sérhæð. Mjög rúmgóð og skemmtileg íbúð, skipti á minni eign. Verð kr. 1 5,o millj. útb. kr. 1 0,0 millj. Birkigrund 218 fm pallaraðhús. Húsið er fullklárað og með mjög skemmti- legum innréttingum. T.a.m. bað- stofuloft, sauna og smíðaher- bergi. Verð kr. 22,0 millj. Ásvallagata Mjög skemmtilegt einbýlishús á rólegum stað. Húsið er alls um 230 fm sem skiptist í kjallara og tvær hæðir. Ræktuð lóð. Víðihvammur Mjög gott einbýlishús á einum besta stað í Kópavogi. Mjög góð lóð. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 20,0 millj. útb. kr. 13,0 millj. Lóðir Haukanes, á Arnarnesi, Nesbala, Seltjarnarnesi. í byggingu Fokhelt einbýlishús í Garðabæ. 4ra herb. íbúð t.b.u.t. í Selja- hverfi. Iðnaðarhúsnæði í Hafnar- firði. Sumarbústaðarlönd Eígum enn eftir tvö sumar- bústaðarlönd í Grimsnesinu. Hér er um að ræða mjög snotra land- skika, sem eru á bakka berg- vatnsár. Ekki er gert ráð fyrir að seld verði fleiri en fjögur sumar- bústaðalönd úr jörð þeirri, sem um er að ræða. Fjárfesting Til sölu verslunarhúsnæði i gamla bænum undir matvöru- verslun. Leigusamningur til næstu fimm ára sem tryggir minnst kr. 1 50 þúsund í leigu- tekjur á mánuði. Verð kr. 13,0 millj. Kjötverslun Til sölu kjötverslun i austur- bænum. Verslunin er i eigin hús- næði, sem er á tveirmur hæðum 2x65 fm. Velta 2,5—3,0 millj. ájnánuði. Sumarbústaður Til sölu sumarbústaður i Miðfellslandi við Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur á hæð um 200 m frá vatninu, gott útsýni. Bátur og húsgögn fy'gja Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar okkur flestar tegundir eigna á skrá Opið á laugardag frá kl. 10—12. Gleðilega páska. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. Midbæjarmarkadurinn, Aðalstræti Hver á lista- verk Gerðar? VEGNA skráningar á listaverk- um Gerðar heitinnar Helga- dóttur myndhöggvara og hugsanlegrar sýningar á verk- um hennar, eru systkini lista- konunnar að reyna að hafa upp á myndum eftir hana I einka- eigu. Þessar tvær höggmyndir, annað lágmynd af þremur kon- um og hitt höfðumynd af Thor Vilhjálmssyni rithöfundi, munu vera til hér á landi. Þeir sem kynnu að vita hvar myndirnar eru, eru vinsamlega beðnir um að láta vita I sfma 40966. Ef einhverjir vita um samastað annarra verka eftir Gerði, væri systkinum hennar þökk I að þeir gerðu aðvart um það. 28611 Bergþórugata 2ja herb. 65 fm samþykkt kjall- araíbúð. Stórt og rúmgott eld- hús, gott baðherb. Verð 5.9 millj. Útb. 4.2 millj. Hjarðarhagi 3ja herb. 90 fm góð endaibúð á 4. hæð, efstu,. Öll herb. rúm- góð. eldhús með borðkrók. Verð 8.5 millj. Útb. 6.3 millj. Reynimelur 3ja herb. um 80 fm ný ibúð á 3. hæð. fbúð i sér flokki. Verð 9 millj. Vitastígur 5 herb. um 100 fm rúmgóð risibúð i steinhúsi að mestu ný standsett. Fallegt eldhús. Góðir skápar i forstofu og hjónaherb Stór geymsla yfir allri ibúðinni. Verð 8 til 9 millj. Útb. 6.3 millj. Höfum kaupanda að góðri og helst nýlegri íbúð í Vesturbæ, helst Meistaravelli. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677 Barnakórar í Bústaðakirkju VIÐ guðsþjónustuna í Bústaðakirkju á föstudag- inn langa kl. 2 kemur þangað í heimsókn kór Öldutúnsskólans ( Hafnar- firði og syngur undir stjórn Egiís Friðleifs- sonar. Hefur kórinn einu sinni áður sungið í Bústaðakirkju og hreif söngur barnanna áheyr- endur mjög, enda er þarna einstaklega fágaður og fag- ur flutningur. Við síðari messuna á páskadag, kl. 2 síðdegis, kemur svo annar barnakór, ekki eins langt að kominn og hinn fyrri, þar sem er telpnakór Breiðagerðis- skóla undir stjórn Þorvalds Björnssonar. Er þarna um heimafólk að ræða, sem oft hefur glatt kirkjugesti með söng sínum. Að venju syngur kirkju- kórinn við allar messurnar undir stjórn organista síns, Birgis Áss Guðmunds- sonar. Einbýlishús Til sölu ca 1 20 fm EINBÝLISHÚS ásamt bilskúr við G0ÐATÚN i Garðabæ Húsið er forskallað timburhús og skiptist i forstofu, hol. stofu, 3 svefnherbergi vandað nýstandsett bað og nýstandsett eldhús, inn af eldhúsi er þvottaherb. og búr. Nýbúið að skipta um glugga að hluta til i húsinu. Til greina getur komið að taka minni ibúð uppi. Húsið getur verið laust fljótt. Vesturbær — raðhús Til sölu ca 150 fm PALLARAÐHÚS á GÓÐUM stað í VESTUR- B/E. Húsið er innréttað á smekklegan hátt með gömlum furuvið- um og hurðum. í húsinu geta verið 3 svefnherbergi, húsbónd- herb. o.fl. Arinn í stofu. Seltjarnarnes — raðhús Til sölu RAÐHÚS við LÁTRASTRÖND ca 185 fm. í húsinu geta verið 5 svefnherbergi. Innbyggður bílskúr. Höfum einnig mjög gott RAÐHÚS við BARÐASTRÖND. Hátún — lyftuhús Til sölu 3ja herb. ibúð á 7. hæð í lyftuhúsi við Hátún. (búðin getur verið laus 1 5. júli n.k. Vantar góðar eignir á söluskrá. jðr Sölustj. Sverrir Kristjáns. Viðsk.f Kristján Þorsteins Símar: 20424 Heima: 42822 14120 30008 Austurstræti 7 Drætti frest- að til 20. apríl hjá FEF AF óviðráðanlegum ástæðum hef- ur verið ákveðið að fresta drætti í skyndihappdrætti Félags einstæðra foreldra sem átti að fara fram 5. apríl. Verður dregið 20. apríl n.k. þess í stað. Einn vinninga var páskaferð með Útivist á Snæfellsnes, en breytist nú og hefur Útivist góðfúslega leyft að væntanlegur vinnings- hafi ferðar geti valið sér ferð um hvítasunnuna eða einhverja aðra ferð hjá félaginu í sumar. Fidel Castro Castro átti fund með afrískum þjóðernis- sinnaleiðtogum Luanda, 31. marz. Reuter. FIDEL Castro átti f gærkvöldi viðræður við forystumenn SW APO-samtakanna, sem berjast fyrir sjálfstæði Suð- vestur-Afrfku frá Suður- Afrfku. Fréttastofa Angola sagði að Agostinho Neto, for- seti Angola, hefði einnig setið fund þennan. Castro kom til Angóia fyrir átta dögum í opinbera heim- sókn en hafði áður farið til Tanzaníu og Mósambik. Josuah Nkomo og Oliver Tambo, sem báðir eru forystu- menn sjálfstæðishreifinga í Afríku komu til Luanda í gær til að hitta kúbanska leiðtog- ann að máli. Um viðræðurnar hefur ekkert verið sagt að öðru leyti af opinberri hálfu. Björn Sigur- jónsson skák- son skákmeistari Kópavogs SKÁKÞINGI Kópavogs er nýlok- ið. Skákmeistari varð Björn Sig- urjónsson með 6 vinninga af 7 möguiegum, og tapaði hann ekki skák. 1 B-flokki bar Sigurður Krisljánsson sigur úr býtum með i'/i vinning af 5 mögulegum og f C-flokki sigraði Kristján Guðjóns- son, hlaut 5‘A vinning af 6 mögu- legum. í a-flokki varð röðin annars þessi: 1. Björn Sigurjónsson 6 v. 2. Sævar Bjarnason 5V4 v. 3. —4. Þröstur Bergmann og Jóhann Hjartarson 3'A v. 5.—6. Óli Valdimarsson og Ingimar Halldórsson 3 v. 7. Erlingur Þorsteinsson 2'A v. 8. Jörundur Þóróarson 1 v. Teflt var að Hamraborg 1 í Kópavogi. AUÚI.YSINÚASÍMINN EK: 22480 TRarfliinblatúb

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.