Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLACIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. AFRtL 1077 Minning: Ingólfur Jónsson verzlunarstjóri Jón Björgvin Sig- urðsson — Kveðjuorð K. 5. september 1906 I). 29. marz 1977. Þesar ÓK nú aú kveújustund, vil minnasl Ingólfs Jónssonar ver/Junarst jóra, er mér efst í huf-a þakklæti til hans fyrir trynnó 0« trúmennsku vió mij< ok mína fjölskyldu bæði fyrr og síóar. K|» er nú fjórði ættliöurinn, sem notiö hefur starfskrafta hans ofí velvildar. Infiólfur var Akurnesinnur aö upprúna, fæddur aö Kfri-Teig 5. september 1906. Hann var sonur hjónanna Jóns Sif<urössonar tré- smíöameistara <)fí, Sifíríöar Lárus- dóttur Ottesen Ijósmóöur. I viifífiUf'jiif hlaut hann haffleik fiiö- ur síns, því aö Inf'ólfur var lista- smiöur, frá móöurinni elsku til barna, og naut éf< of> systkini mín hvors tvef’fíja í bernsku, þvi aö ófá voru þau leikfiinftin, er hann sntíöaöí handa okkur kriikkununt, af svo miklu huftviti <>n haftleik, aö leitun er aö slíku. A æskuárum Inf>ólfs var lítiö um ;iö unf>linf>ar volgruöu skóla- bekk, enda haröindi í landi of> menn byrjuöu unpir a vinna. Kkki mun Infjólfur hafa veriö nerna 8 ára er hann var kominn i fiskvinnu. Ariö 1924 ræöst Inf>ólfur til fyr- irtækis llaralds Biiövarssonar & Go, og vann þar óslitiö til dauöa- daf>s. Aður haföi hann starlaö m.a. viö ver/lun Biiövars Þor- valdssonar, fiiöur Haralds. Um Ianf>t árabil var ver/.lun Ilaralds rekín meö ntiklum umsvifum aö því blómaskeiöi. Kn þrátl fyrir mikiö annríki í starfi, var Inf>ólfur virkur þátttakandi I félaf>smálum. Má þar nefna starf hans í þáf>u Rauöa kross íslands of> Frímúrarareglunnar. Inf>ólfur var meöalmaöur á hæö, bjartur yfirlitum með í>lettnisf>lampa í auf>um. Skapiö var fast of> mikiö, hann var hrein- skilinn of> hreinskiptinn. Ingólfur átti þeirri haminf>ju aö faf>na að eif>nast eina þá ágætustu konu er Akranes hefur aliö, Svövu Finsen, dóttur hjónanna Olafs Finsen fyrrum héraöslækni og Ingibjargar ísleifsdóttur. Þau nærgælnislegu og kær- leiksríku orö, sem þau skiptust á í daglegu tali mættu vera ungu fólki til eftirbreytni. Gagnkvæm viröing og elskusemi einkenndi alla þeirra sambúö. Kina dóttur eiga þau á lífi, Ingu Svövu viö- skiptafræöing, sem er gift Jóni Olafssyni tannlækni. A aöfanga- dag jóla áriö 1974, eignuöust þau döttur, sem var uppfylling þeirra æöstu drauma, sólargeisli ömmu «fí afa. 1 sorg oj> í gleöi hiifum viö átt Ingólf .Jónsson aö traustum vinni. Guö launi honum aö leiöarlokum. Sviivu sendi ég minar inni- legustu samúöarkveöjur. Guö styrki hana og blessi. Ilaraldur Sturlaugsson. Foreldrar Ingólfs voru Jón Sig- urösson trésmiöur og kona hans Sigriöur Lárusdóttir. Akurnesing- arnir giimlu, sem settu svip á bæinn, hverfa af sjönarsvióinu hver af iiðrum, meö stuttu milli- tímans elfa gengur sinn gang, ekki er fyrirvarinn alltaf mikill, að þeirri ferð, sem vekur hvaö mesta athygli okkar, sem eftir er- um. Enginn veit hve lengi, þau ráö eru í annars hendi. Mér var aö berast dánarfregn Ingólfs Jónssonar verzlunarstjóra hjá H.B.& Co. Akranesi. Það kom mér á óvart að sú ferö væri svo stutt undan. Ekki fer hjá því aö siiknuöur leitar á hugann, þegar kær samfylgdarmaöur er svo snöggt horfinn. Ekki ætla ég aö skrifa langt mál um þennan mæta mann, þaö gera aðrir mér færari. En viökynning mín við þennan heiöursmann var mér það kær að hún hlýtur að leita á hugann viö leiðarlok. Viðskipti mín við fyrir- tæki þaö sem Í.J. var verzlunar- stjöri fyrir, eru orðin allmikil í gegnum árin. Mikil viöskipti á einum staö segja nokkra sögu, ef aö er gáð. A undanförnum áratug- um hefur vöruval verió mikió og víöa, þvi er eðlilegt að viöskipti dreifist á marga staöi. Ástæðan fyrir þvi aö mln viðskipti urðu svo mikil hjá fyrrnefndu fyrirtæki var einfaldlega sú að þar var traustum mönnum aö mæta. Mönnum sem sýndu mér óverð- skuldaö, að ég vil segja ótakmark- aö traust. Sú reynsla sem ég haföi af viðskiptum viö þessa heiðurs- menn, sem þarna réðu, er mér ógleymanleg, hún var lærdóms- rík, traustvekjandi, ánægjuleg og farsæl. Ingólfur Jónsson var einstakur maöur að virðingu og traustum mannkostum, hann var einn af of fáum, sem alltaf var hægt að treysta, nákvæmur var hann, öll reikningsskil urðu að vera uppá eyri, þannig eru traustir menn og samvizkusamir, menn sem aldrei mega vamm sitt vita i neinu. Það má vel vera að Ingólfur hafi ekki veriö allra, um þaö dæmi ég ekki, en vinfastur og vinur vina sinna Framhald á bls. 27 Jón Björgvin Sigurðsson, Njáls- götu 26, Rvík var fæddur i Innri- Njarðvik i Njarðvíkum 19. desember 1893. Foreldrar hans voru þau Guðný Jónsdóttir, ættuð úr Borgarfirði (syðra) og Sigurður Pétur Sigurðsson ætt- aður úr Ólafsfirði. Guðný og Sigurður hófu búskap sinn i Móakoti i Njarðvikum árið 1890. Þar bjuggu þau i þrjú ár, en fluttust þaðan að Innri- Njarðvík og áttu þar heima, þar til Sigurður dó 7. júní 1898 og þá á besta aldri. Þau Guðný og Sigurður eign- uðust fimm börn, fjórar dætur og einn son. Fyrsta barn þeirra var Sigríður Ingibjörg, dó skömmu eftir fermingu, en hin komust öll upp til fullorðins ára. Þau voru: Sigurlilja. Jón Björgvin og Lauf- ey, sem nú eru öll látin, yngst var Ólafia nú búsett í Reykjavík. Það var mikið áfall fyrir Guðnýju að missa mann sinn frá fimm ungum börnum og mögu- leikar fyrir ekkju með fimm börn voru ekki miklir á þeim tima. Fluttist Guðný þá með tveimur börnum sínum að Hólmfastskoti, þeim Laufeyju og Jóni, en hinar dæturnar fóru til vina og vensla- manna í Njarðvíkum. Eftr nokkra dvöl þar flytur Guðný svo í Hafnir og fór þá skömmu siðar að búa með Jóni Jónssyni, sem lengi bjó í Merkinesi I Hafnahreppi. Varð Jón Björgvin þá eftir í Njarðvik um og þurfti upp úr þvi að sjá fyrir sér sjálfur, þó hann væri þá enn ungur að árum, en i þá daga gilti bara að duga eða drepast. Stundaði Jón þá alla algenga vinnu bæði til sjós og lands. Fór hann austur á Austfirði og stund- aði sjóróðra frá Vattarnesi, um nokkurn tíma. Að austan kom hann svo hingað aftur en hann hafði alltaf náið samband við móður sína, sem var honum svo kær. Lærði hann þá skósmiði, sem var ekki algengt þá. Þá atvinnu stundaði hann þó aldrei sem aðal- atvinnu, heldur aðeins þegar aðra atvinnu var ekki að fá, eða að hlé var á vinnu. Um tíma var Jón Björgvin i sveit við venjuleg sveitastörf m.a. á Ferjubakka í Borgarfirði og Gufunesi hér við Reykjavik. Það var sem sagt ekki setið auðum höndum heldur hart barist. Sýnir þetta skapferli Jóns hann var kappsfullur og lét ekki hugfallast á hverju sem dundi. Fyrri kona Jóns var Sigríður Sigurðardóttir, ættuð úr Keldu- hverfi. Þau Jón kynntust hér í Reykjavik, en þá var hún að læra fatasaum hjá Andrési Andrés- syni. Þau gengu í hjónaband árið 1918. Þeim varð þriggja barna auðið. Fyrsta barnið var sonur, sem varð ekki nema nokkurra vikna gamall. Hann var fæddur á Reykjanesi, en þá dvaldi Sigriður hjá Vigfúsi bróður sínum, sem þá var vitavörður þar. Sinn búskap hefja þau svo á Kalmanstjörn, þar er dóttirin Guðný fædd 1919, en hún er gift Sigurði Ólafssyni trésmið frá Súgandafirði, búsett í Kópavogi . Frá Kalmanstjörn flytja, þau svo til Vestmannaeyja og þar fæðist yngri dóttirin Sigþóra, fædd 1925, en hún er gift Elíasi Magnússyni, bifreiðastjóra, ættuðum úr Bolungavik, búsett í Reykjavík. Eftir um 7 ára búsetu í Vest- mannaeyjum flytjast þau hjón með dæturnar aftur suður i Hafn- ir. Mun þar mestu hafa ráðið heimþrá og svo ekki síst að þar bjó Guðný móðir Jóns, sem dró hann alltaf til sín. Skömmu eftir að þau komu í Hafnirnar verður Jón fyrir þvi óláni að missa konu sína, en hún andaðist 9. september 1928. Var hann þá i sildarvinnu norður á Siglufirði, en náði aðeins til að kveðja konu sina í hinsta sinn, en hann setti það ekki fyrir sig þó um langan veg væri að fara miðað við þau farartæki, sem þá tíðk- uðust. Árið 1930, 22. nóvember giftist Jón svo aftur eftirlifandi konu sinni Margréti Helgadóttur, ætt- aðri hér úr Reykjavík og var hún hans lífsförunautur i tæp 47 ár, en hún réðst til Jóns skömmu eftir lát Sigríðar. Gekk hún þá Guðnýju í móður stað, en Sigþóra fór þá til Guðnýjar, ömmu sinnar og Jóns Jónssonar, sem fyrr er getið. Þau Margrét og Jón eignuðust tvo syni, þá Sigurð Helga bifreiða- stjóra, sem býr hér I Reykjavík ásamt konu sinni Elínborgu Jóns- dóttur. Yngri sonurinn er Ragnar bifreiðastjóri giftur Guðbjörgu Gísladóttur ættaðri úr Vest- mannaeyjum. Þau búa hér í Reykjavik. Þau Margrét og Jón bjuggu um 18 ára skeið í Merki- nesi i Hafnahreppi. Þar stundaði Jón útgerð í samvinnu við Jón Jónsson og Pétur Þórðarson. Það mun flestum vera ljóst, er komið hafa í Hafnir og séð úthafsölduna brotna í grýttum fjörukambinum, að það hefur ekki verið heiglum hent að stunda sjó þaðan í mis- jöfnum veðrum, því eflaust hefur verið oft erfitt að komast i gegn- um brimgarðinn. Minnist ég ekki að hafa séð öllu hærri úthafsöldur brotna við strönd en i Höfnum og jafnvel þó logn væri komið eftir álands garra. Ekki er þó að undra þetta, þegar litið er á að útifyrir er eitt straumasamasta svæði hér við land og að auki mjög ósléttur botn. Það er því ljóst að þeir sem sóttu sjóinn á þessum tíma á opn- um og litlum bátum urðu því að hafa fulla aðgát á öllum hlutum, ef vel átti að takast til og skila mönnum og bát heilum i höfn. Þetta var íþrótt, sem virðist vera að gleymast og oft ekki virt sem skyldi. Menn eins og Jón Björgvin voru bili. Það fer víst ekki hjá þvi að + Eiginkona mín, móðir, dóttir, systir, tengdadóttir og mágkona LILJA HRAFNDÍS HALLDÓRSDÓTTIR. Naustabúð 18, Hellissandi. andaðist í Borgarspltalanum þann 31. marz. Útförin fer fram Ingjaldshólskirkju, laugardaginn 9. april kl. 2. Andrés Jónsson og börn Haltdóra ÞórSardóttir og systkini Sólveig Andrésdóttir og tengdasystkini frá t Systir mín GUÐRÚN KR. JÓNSDÓTTIR Hátúni 10 a, Reykjavík andaðistá Borgarspitalanum 4 april s.l. Guðriður Jónsdóttir. + HRAFNHILDUR (STELLA) KISSELBURG fædd STEFÁNSDÓTTIR. lést i sjúkrahúsi I Phoenix Arizona, laugardaginn 2 apríl Myron Kisselburg, Kisselburg, Oddný Guðjónsdóttir, Hermann Stefánsson. Jóhanna Stefánsdóttir, Oddný Kristln Óttarsdóttir, Stefanie Kisselburg, Kristin Stefánsdóttir, Sigurður Ingi Hermannsson, Ottar Kjartansson, Kjartan Sævar Óttarsson. + Jarðarför móður okkar. stjúpu, tengdamóður. ömmu og langömmu ÞÓRHÖNNU MÁLMFRÍÐAR JÓHANNESDÓTTUR Eystri-Leirárgörðum fer fram frá Leirárkirkju laugardaginn 9. april n.k. klukkan 14 Blóm og kransar afþakkað. en þeim sem vilja minnast hennar er vinsamlega bent á Sjúkrahús Akraness Minningarspjöld fást i Sjúkrahúsi Akraness og Bókaverzlun Andrésar Níelssonar Akranesi Guðfinna Einarsdóttir. Jóhanna Þorgeirsdóttir. Ólöf Fiðjónsdóttir, Guðrún R. Einarsdóttir. Guðríður Einarsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Adolf Einarsson, Jóhannes B. Einarsson Hannes Einarsson, Sigurður Guðgeirsson. Hörður Ólafsson, Theódór Einarsson, Óskar Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför. ÞORSTEINS H. ÓLAFSSONAR. skipasmiðs. Sundlaugarveg 12, sérstakar þakkirfærum við læknum og hjúkrunarliði Landsspitalans. Sigriður Kristinsdóttir og böm. + Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, GUÐMUNDAR V. ELÍASSONAR, Lækjargötu 14, Hafnarfirði. Börn hins látna. + Útför systur okkar og mágkonu GUORÚNAR INGIBJARGAR EINARSDÓTTUR, Hömrum, Þverárhlið. ferfrant frá Norðtungukirkju laugardaginn 9. april kl. 2. Hinrik Einarsson, Ingibjörg Gisladóttir, Jómundur Einarsson, Guðrún Magnúsdóttir, Málfriður Einarsdóttir, Ragnhildur Einarsdóttir. Ágúst Einarsson. Sigursteinn Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.