Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRlL f977 iCiö^nuiPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |VA 21. marz — 19. apríi (»óður da^ur (il að koma tillögum á fram- færi við mikilsmetið fólk. Ailir munu s(na þér skilning og taka þér vel. Faróu út að skemmta þér í kvöld Nautið 20. apríl - - 20. maf Treystu ekki um of á góðmennsku ann- arra. Stattu fast á þínu og hopaðu hvergi. Kvöldinu er best varið heima. k Tvíburarnir 21. maí —„20. júní lljálpsemi góðs vinar mun koma sér mjög vel í dag. (ierðu grein fyrir þínum skoðunum og hlustaðu á hvað aðrir hafa til málanna að leggja. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf (.óður dagur til hvers konar fram- kvæmda. Þú færð freistandi tilhoð, láttu ekki happ úr hendi sleppa. Kvöldið verð- ur viðhurðarfkt. Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Vertu ekki of áhrifagjarn, stattu fyrir því sem þú segir og gerir, annars er hætt við að fólk hætti að bera traust til þfn. Mærin 23. ágúst — 22. spet. (ióður dagur f alia staði. Stattu við gefin loforð og trúðu ekki öllu sem þú hevrir. Þú færð sennilega óvænta peninga. Vogin W/ltT4 23. sept. — 22. okt. Þetta verður að öllum Ifkindum mjög eftirminnilegur dagur. Ef þú ert í vafa um eitthvað mikilvægt skaltu leita ráða hjá öðrum. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú munt mæta óvenjumiklum skilningi og góðvild hjá öflum sem þú umgengst. Kvöldið verður skemmtilegt og óvenju- l«*gt. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Börn munu veita þér mikla gleði og skemmtun í dag. Farðu í heimsókn til vinar, sem þú hefur ekki séð lengi. Kvöldið verður skemmtilegt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú kynnist nýju og skemmtilegu fólki, sem á eftir að hafa mikil áhrif á Iff þitt. I kvöld ættirðu að fara út og gera eitthvað skemmtilegt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ferð sennilega f skemmtilegt og gagn- legt ferðalag I dag. En farðu varlega f umferðinni. I kvöld ættirðu að slappa af og fara snemma f háttinn. '•* Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Fremur rólegur dagur virðist framund- an. Notaðu hann eins vel og þú getur. Stattu við gefin ioforð. Kvöldið getur orðið viðburðarrfkt. TINNI v«vi-Kv:vMÍvi;y v: Mú verð eg að snúa mer að því ab bjarya bafteinmum. Fyrít þarf að kaupa tusþur. Hal/ó, síýrimuúur!.. Þetta er Jbsep. Ja, viðerum búnir að handfama faftein/nrr.Já auðvitað öskraoi bewn og bö/vaði eirrs og naut, en enqinn heyrði.. j&jafú temur. LJÓSKA DREPTU A MÓTORNUM , KRASSLER-VlÐ PURFUM AÐ JAFNA V/SSA HLUTI / --= S—------- FyRSTr^ / SVO? Fhil hleypur* cfiir fluo \j'el Krassl ers OQ 5t«kt<ur Uppa 'JXry L hermacy^ I HAVEN'T 0EEN ALIVE THAT 10NG! Ilvað skoraðirðu mörg stig í fyrra, Magnús? Ekkert. — En hvað mörg f hitti- fyrra? Ekkert. — En árið þar á und- an? Ég hef ekki lifað svo lengi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.