Morgunblaðið - 01.06.1977, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 1977
CGMÚ
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRMORGUN kpmu til
Reykjavíkurhafnar togar-
arnir ögri og Ingólfur
Arnarson af veiðum — og
lönduðu báðir aflanum
hér. trafoss kom að utan.
Kyndill fór i gærdag í ferð.
1 gærdag fór Bakkafoss
áleiðis til útlanda og
Bæjarfoss fór á ströndina.
Hvassafell fór einnig í gær-
dag. í gærmorgun voru
þrir norskir línuveiðarar
hér I Reykjavikurhöfn til
að taka vistir.
nFRÉXXIR
í DAG er miðvikudagur 1 júnf,
IMBRUDAGAR. 152 dagur
ársins 1977 Árdegisflóð I
Reykjavlk er kl, 05.36 og sið-
degisflóð kl 1 8.03. Sólarupp-
rás i Reykjavík er kl. 03 23 og
sólarfag kl 23 30 Á Akureyri
er sólarupprás kl 02 34 og
sólarlag kl. 23 50 Sólin er i
hádegisstað i Reykjavík kl
13 25 og tunglið í suðri kl
00 38 (íslandsaimanakið)
Hneigið eyru yðar og
komið til min, heyrið, svo
að sálir yðar megi lifna
við. (Jes. 55,3.)
KROS5GATA
FRÁ KVENNASKÓL-
ANUM í Reykjavik. Nem-
endur, sem sótt hafa
um skólavist næsta vetur,
eiga að koma til viðtals I
skólann í dag kl. 8 síðd. og
þurfa að hafa með sér próf-
skirteini. Á sama tíma
rennur út umsóknar-
frestur fyrir næsta skólaár.
í TJALDANESI stendur
nú yfir sölusýning á handa-
vinnu Tjaldanesspilta.
Verður hún opin fram á
föstudag, daglega milli kl.
2—4 síðd.
ÍBUÐ fræðimanns í húsi
Jóns Sigurðssonar í Kaup-
mannahöfn er I síðasta
Lögbirtingi auglýst laus til
Ibúðar fyrir tímabilið 1.
sept. á þessu ári til jafn-
lengdar næsta ár. Fræði-
mönnum og vísindamönn-
um er heimilt að sækja um
afnotarétt af íbúðinni en
skrifstofa Alþingis hefur
umsóknareyðublöðin og
ber að snúa sér þangað eft-i
ir þeim.
LAUSN frá kennarastöðu
við Menntaskólann að
Laugarvatni hefur forseti
nýlega veitt Ólafi Briem,
að ósk Ólafs sjálfs.
VIÐ lögreglustjóraembætt-
ið hér i Reykjavík er nú
auglýst laust til umsóknar i
Lögbirtingablaðinu staða
skrifstofustjóra embættis-
ins. Er umsóknarfrestur til
10. júní n.k.
AÐ loknum HVÍTA-
SUNNUKAPPREIÐUM
Fáks var dregið i happ-
drætti Kvennadeildar
félagsins og féllu
vinningar á eftirtalda
miða: Reiðhestur kom á
miða nr. 1621. Flugferð
fyrir tvo eftir eigin vali á
innanlandsleiðum Flug-
félags íslands kom á miða
nr. 1252, 'vetrarfóður hjá
Fáki fyrir einn hest á miða
nr. 1865 og reiðföt eftir
máli hjá Fataverk-
smiðjunni Gefjun komu á
miða nr. 1594. Vinninga
má vitja á skrifstofu Fáks.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar fer I sumarferðalag
sitt á laugardaginn kemur,
4. júní. Lagt verður af stað
frá Laugarneskirkju kl.
9.15 árd. Konur eru beðnar
að tilk. þátttöku sína fyrir
annað kvöld, fimmtudags-
kvöld, til Unnar I síma
85155 eða til Erlu sími
37058.
ÞESSIR strákar, sem allir eru f Vfðistaðaskóla f
Hafnarfirði, efndu nýverið til hlutaveltu og söfnuðu
fimm þúsund og eitt hundrað krónum, sem þeir af-
hentu skólastjóra Heyrnleysingjaskólans Brandi Jóns-
syni. Strákarnir eru 10 og 11 ára og heita, talið frá
vinstri, Henning Henningsson, Guðmundur Ingi Gests-
son, Árni Valur Sólonsson og Baldvin Þór Baldvinsson.
Logsauð
skírlífis-
belti á
unnustuna
LÁRÉTT: 1. jór 5. sting 7.
bókstafur 9. slá 10. bögglar
12. samhlj. 13. keyra 14. úr
15. góma 17. rétt
LÓÐRÉTT: 2.skemmd 3.
málmur 4. hundurinn 6.
særðar 8. var 9. sendi burt
11. þrefa 14. hróps 16. saur
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. spotta 5. pat 6.
AÁ 9. uslinn 11. TT 12. nás
13. án 14. et 16. ær 17.
ufsar
LÓÐRÉTT: 1. skautinu 2.
op 3. talinn 4. TT 7. ást 8.
ansar 10. ná 13. áts 15. ef
16. ær
ást er .. .
/rxr-«
.i1
vífei | /
-r 'c"1
... að fylgjasl vel með
ferðum hennar.
TM Beg U S Pat OM - A11 rlghts reserved
C‘ 1977 Los Angeies Tlmes /-/3
Algona Iowa — AP.
26 ára gömul bandarfsk kona
hefur höfðaö skaðabótamál á
hendur fyrrum unnusta sínum
vegna meiðsla. sem hún hlaut,
er hann sauð utan á hana skír-
lífisbelti úr iárni. //////?*/,
Þér er óhætt að koma elskan. En þú verSur að hafa meS þér borvél!
DAGANA frá og með 27. maf til 2. júnf er kvöld-, nætur--
og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér'
segir: í LYFJABtJÐINNI IÐUNNI. En auk þess er
GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og
helgidögum, en hsegt er aó ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla vfrka daga ki.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki
náist I heimilishekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT ( sfma 21230.
Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar I SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Íslands er i HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulioróna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér
ónæmisskírteini.
A INI/D A UlllC HEIMSÓKNARTtMAR
vJUI\nAnUu Borgarspltalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæóingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins XI. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN ISLANDS
SAFNHt'SINL' vií Hverffsgötu.
Lestrarsalir eru opnlr viAa daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Ctlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN
— CTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308,
10774 og 27029 til kí. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Wngholtsstræti 27,
sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. maf. í J(JNf verður lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud.
LOKAÐ f JÓLf. f ÁGÚST verður opið eins og f júnf. f
SEPTEMBER verður opið eins og I maf. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar
aðalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á
LAUGARDOíiUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM
— Sóiheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ f
JÓLf. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka-
safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst.
BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sfmi 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1.
maí — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð f Bústaða-
safni, sími 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKl f
JÚLf. Viðkomustaðir hókahflanna eru sem hér segir:
ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl.
1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli mióvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00. miðvfkud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—0.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. vió Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: DaJbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—0,00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, vlð Holtaveg. föstud. ki. 5.30—7.00. — TÚN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vlð
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu-
dagatil föstudagakl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k?
13—19.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga f
júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4.
Aðgangur ókeypis.
ÞYZKA BOKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opió þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 slðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
mióvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13—19. Sími 81533.
SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga.
nema laugardag og sunnudag.
Rll AN&UAKT VAKTÞJÓNUSTA
DI L“ IMr\ W ■ borgarstofnana svar-
ar alla vfrka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfmfnn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
HERFERÐ skyldi hafin
gegn rottunum f bænum.
t frétt segir m.a. um það á
þessa leið: „lleilbrigðis-
fulltrúi bæjarins, Ágúst
Jósefsson, hefir fyrir
skömmu fengið hingað
rottukvikmynd er mikið
hefur verið sýnd f Danmörku, Þýzkalandi og Englandi.
Hefir heilbrigðisfulltrúinn í hyggju að fá myndina hér
bráðlega til að brýna menn enn betur til bardaga við
rotturnar f herferð þeirri sem gera á gegn þeim eftir
næstu viku. Myndin sýnir greinilega alla þá miklu og
margvfslegu skemmdir og eyðileggingu sem rottumar
valda..
Og reykvfskir hestamenn voru ekki farnir að sleppa
gæðingum sfnum, og var Danfel Danfelsson stjðrnar-
ráðsdyravörður, aðalforustumaður Fáksmanna og taldi
hann grasvöxt svo góðan að menn myndu sleppa hestum
sfnum fyrr en stundum áður.
r A
GENGISSKRÁNING
NR. 101 —31. maf. 1977.
Eining Kl. 12.0« Kaup Sala
i Bandarfkjadollar 192.90 193.40
1 Sterlingspund 331.30 332.30
1 Kanadadollar 183.75 184.25
100 Danskar krónur 3207.65 3215.95
100 Norskar krónur 3666.10 3675.60*
100 Sænskar krónur 4410.70 4422.10*
100 Finnsk mörk 4731.40 4743.70
100 Franskir frankar 3899.70 3909.80*
100 Belg. frankar 534.50 535.90
100 Svissn. frankar 7703.70 7723.60*
100 Gyllini 7822.50 7842.80*
100 V.-þýzk mörk 8188.85 8210.05
100 Urur 21.78 21.84
100 Austurr. Sch. 1149.95 1152.95
100 Escudos 499.30 500.60
100 Pesetar 278.90 279.60
100 Yen 69.58 69.76 * Breytlng frá sfóustu
skriniiiKU.
/