Morgunblaðið - 01.06.1977, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNl 1977
Hafnarfjörður
Ný komið til sölu
Nönnustígur
5 herb. timburhús, hæð, kjallari
og ris í góðu ástandi. Aðalhæð
sem er um 70 fm. er 3 herb. og
eldhús, 2 herb. í risi. Falleg lóð.
Verð 8.5 millj. Útb. 5 millj. sem
má skipta.
Öldutún
2ja herb. rúmgóð íbúð á jarð-
hæð í þríbýlishúsi.
Suðurgata
5 til 6 herb. timburhús hæð,
kjallari og ris í ágætu ástandi.
Verð 8.5 millj.
Öldugata
3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi.
Sér inngangur. Sér hiti.
Tjarnarbraut
5 herb. íbúð um 1 60 fm. á efstu
hæð í þríbýlishúsi á mjög góðum
stað. Verð 1 3 til 14 millj.
Breiðvangur
6 herb. nýleg íbúð á efstu hæð í
fjölbýlishúsi.
Suðurgata
um 100 fm. einnar hæðar stein-
hús. Tilvalið fyrir léttan iðnað,
skrifstofu eða verzlun. Verð 6.5
millj.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
Ránargata 2ja herb.
65 fm !búð á 3. hæð i steinhúsi,
skápar, nýstandsett. Verð 6.7
millj.
Álfaskeið Hf. 3ja herb.
3ja herb.
86 fm. ibúð á 3. hæð, falleg
ibúð. Verð 8.5 millj.
Æsufell 4ra herb.
105 fm. íbúð á 6. hæð, suður-
svalir, allt 1. flokks, fallegt út-
sýni. Verð 10.5 millj.
Arnarhraun Hf.
4ra herb.
100 fm. íbúð á 2. hæð, miög
vönduð, þvottahús á hæð. Verð
9—9.5 millj.
Vesturberg 4ra herb.
100 fm. íbúð á 2. hæð, Verð
9.5 millj.
Dyngjuvegur
4—5 herb.
1 10 fm. jarðhæð, 2 stofur og 3
svefnherb. Skipti á stærra koma
til greina. Verð 10 millj.
Þverbrekka 5 herb.
140 fm. vönduð ibúð á 5. hæð,
3 svefnherb stór stofa, borð-
stofa. hol og þvottahús i ibúð-
inni, stórkostlegt útsýni, allt nýtt.
Verð 11 —1 1.5 millj.
Gnoðarvogur
sérhæð
110 fm. íbúð á efstu hæð, stór
stofa. svefnh. og 2 barnah. Sér-
hiti. Verð 13.7 millj.
Gaukshólar
penthouse
160 fm. á 7. og 8. hæð, stofur
og eldhús á efri hæð, 3 svefn-
herb. á neðri hæð, geysifallegt
útsýni. Verð 13.5 millj.
Borgargerði
einbýlishús
150 fm. grunnfl. svefnálma á
efsta palli með 5 svefnherb. og
baði. á hæð eru stór stofa. borð-
stofa og eldhús, i stofunni er
sérlega fallegur arinn, kjallari er
undir öllu, ófrágenginn, og er
þar hægt að hafa séríbúð. Verð
25—27 millj.
Þorlákshöfn
Viðlagasjóðshús
' 118 fm. sænskt timburhús á
einní hæð 20 fm. útigeymsla,
bílskýli, sem má klæða. Verð
0 —10.5 millj. útb. 3 millj.
: smíðum
inbýlishús og raðhús viðs veg-
ar.
Lóðir og sumarbústaða-
lönd.
AFSAL
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Sími 27500
Björgvin Sigurðsson, hrl.
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasími 75893
27500
Nálægt 3000 meðlim-
ir í Lionshreyfingunni
UMDÆMISÞING Lions-
hreyfingarinnar á íslandi
var haldið á Húsavík í byrj-
un maí-mánaðar og sóttu
Asparfell 2ja herb. rúmgóð
íbúð í háhýsi. Fallegt útsýni.
Fálkagata 2ja herb. rúmgóð
íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýlis-
húsi.
Austurgata 2ja herb. ódýr
íbúð.
Skerseyrarvegur 2ja herb.
rúmgóð íbúð.
Melabraut 2ja herb. rúmgóð
íbúð ásamt bílskúr.
Suðurgata 3ja herb. íbúð í
eldra timburhúsi.
Suðurgata 3ja herb. íbúð í
eldra timburhúsi.
Fagrakinn rúmgóð 3ja herb.
risíbúð.
Suðurgata 3ja—4ra herb.
íbúð í eldra timburhúsi. Bílskúr.
Álfaskeið 3ja herb. rúmgóð
íbúð.
Smyrlahraun 3ja herb
vönduð og rúmgóð íbúð. Bíl-
skúrsréttur.
Laufvangur 3ja herb.
rúmgóð íbúð.
Suðurvangur glæsileg 3ja
herb. íbúð á efstu hæð. Vandað-
ar innréttingar. Suðursvalir. Fall-
egt útsýni.
Sléttahraunvönduð og rúm-
góð 3ja herb. íbúð á efstu hæð.
Bílskúrsréttur.
Holtsgata 3ja herb. hæð í
þríbýlishúsi.
Grettisgata nýstandsett 3ja
herb. íbúð.
Holtsgata 4ra herb. risíbúð i
þríbýlishúsi.
Hringbraut 4ra herb. rúm-
góð íbúð í fjórbýlishúsi. Fallegt
útsýni.
Suðurgata 4ra herb. hæð í
þríbýlishúsi. Bílskúr, fallegt út-
sýni.
Laufás Garðab.
3ja—4ra herb. hæð í þribýlis-
húsi. Bilskúr.
Vesturbraut
hæð og ris i eldra timburhúsi.
Bilskúr, fallegt útsýni.
Laufás Garðab.
4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi. Bílskúr. Stór lóð.
Fagrakinn 5 herb. neðri sér-
hæð f tvíbýlishúsi.
Hjallabraut 5 herb. rúmgóð
og vönduð endaíbúð. Laus fljót-
lega.
Kelduhvammur 5 herb.
hæð í þríbýlishúsi. Fallegt út-
sýni. Bílskúr í smíðum. Hagstætt
verð.
Brattakinn 5 herb. rúmgóð
efri hæð í tvíbýlishúsi.
Suðurgata rúmgóð efri hæð í
eldra timburhúsi. Bílskúr. Fallegt
útsýni. Hagstætt verð.
Miðvangur 2ja hæða raðhús
ásamt bílskúr. Fullfrágengin lóð.
Skipti á minni eign möguleg.
Smyrlahraun 2ja hæða
endaraðhús ásamt bílskúr.
Seltjarnarnes Raðhús ásamt
bílskúr í smíðum.
Jófríðarstaðavegur lítið
nýstandsett, járnvanð timbur-
hús. Falleg, ræktuð lóð. Fallegt
útsýni.
Fagrakinn rúmgott einbýlis-
hús ásamt bílskúr.
Flókagata Hafn. Rúmgott
einbýlishús ásamt bílskúr. Fall-
egt útsýni.
Innri-Njarðvík svo tíl fuil-
búið, rúmgott einbýlishús á einni
hæð. Skipti á minni eign mögu-
leg
Vogar Vatnsleysuströnd
2ja hæða timburhús.
Stokkseyri litið einbýlishús
ásamt bilskúr.
Hvolsvöllur Viðlagasjóðshús.
Hellissandur fokheit ein-
býlishús.
Lögmannsskrifstofa
INGVAR BJÖRNSSON
Strandgotu 11 Hafnarfirdi Postholf 191 Simi 53590
það um 400 fulltrúar og
gestir. Erlendir gestir voru
frá Norðurlöndunum, Eng-
landi, Frakklandi og full-
trúi Norðurlanda í stjórn,
Einar Kaspersen. Fyrsta
kvöld þingsins var skóli
fyrir verðandi embættis-
menn Lions á þessu starfs-
ári, sem nú fer í hönd, og á
laugardag hófst dagskrá
með helgistund í Húsa-
víkurkirkju þar sem sr.
Sigurður Guðmundsson á
Grenjaðarstað prédikaði.
Klúbbar Lionshreyfingar-
innar nú eru alls 76 og eru
maðlimir um 2.800. Á þing-
inu var fjallað um öll
helztu mál Lionshreyf-
ingarinnar, s.s. skipulags-
mál, útbreiðslu, blaðaút-
gáfu og framtíðarverkefni,
og segir í frétt frá Lions-
hreyfingunni að mikil
gróska séu nú í starfsemi
hreyfingarinnar. Einnig
segir í fréttinni að Lions-
klúbbur Húsavíkur hafi
séð um þingið og að það
hafi farið hið besta fram.
Kjörin var ný stjórn
fjölumdæmis fyrir starfs-
árið 1977—78 og skipa
hana eftirtaldir menn:
Ásgeir H. Sigurðsson,
fjölumdæmisstjóri, um-
dæmisstj. 109 A er Sverrir
Júlíusson og fyrir 109 B
Jón Gunnar Stefánsson.
Fjöldæmisgjaldkeri
Guðjón Eyjólfsson og ritari
Óskar Sverrisson.
Hvassaleiti —
2ja herb.
72 fm. íbúð góður bílskúr fylgir.
íbúðin er laus strax.
Norðurbær Hafn.
160 fm. stórglæsileg 6 herb.
íbúð, með sérþvottahúsi á hæð-
inni. Suður og vestursvalir. Þetta
er íbúð í algjörum sérflokki.
Skaftahlið —
3ja herb.
góð risibúð. Vandaðar innrétt-
ingar. Ný teppi. Skipti æskileg á
ibúð á 1. hæð.
Dvergabakki
1,35 fm. endaibúð á 3. hæð.
Skiptanleg útborgun 8 millj.
Rauðarárstígur —
4ra herb.
mjög falleg ibúð á 3. hæð. íbúð-
in er með nýlegum innrétting-
um. Mjög hagstæð kjör, sem
samið strax.
Ásvallagata
4ra herb. góð ibúð á 1. hæð í
steinhúsi. Verð 8—8.2 millj.
Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð
æskileg.
íbúðir í smíðum
3ja herb. ibúðar tilbúnar undir
tréverk og málningu við Hamra-
borg, i Kópavogi. Fast verð. Mik-
ið skiptanleg útborgun.
EIGNAVAL sf
Suðurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 og
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjami Jónsson.
Gunnar Þórðarson þjónn v!ð matborð sitt sem hann skreytti.
Listréttir
á lokaprófi
Litið inn í Hótel og veitingaskólann
FYRIR skömmu lauk
prófum í Hótel og veit-
ingaskóla íslands og luku
þar bæði matsveinar og
þjónar prófum. Sýning
var haldin á prófverkefn-
um nemenda og voru þar
margir glæstir réttir á
borðum og prúðbúin
matborð. Alls luku 14
matsveinar lokaprófi nú
og 11 þjónar samkvæmt
upplýsingum Friðriks
Gíslasonar skólastjóra.
Mámstími hjá matsvein-
um er 4 ár en 3 hjá þjón-
um.
Meðal nýjunga í sveins-
stykkjum matsveina var
lundi og reyksoðinn lax.
í spjalli við Friðrik
skólastjóra sagðist hann
ekki hafa fengið lax betri
en einmitt reyksoðinn en
kúnstin við slíka mat-
reiðslu er eftirfarandi:
Laxinn er settur í álkassa
með þéttu loki, helzt loft-
þéttu og að sjálfsögðu er
ekkert vatn sett í kass-
ann með laxinum. Kass-
inn er síðan settur ofan á
Listréttur á lokaprófi, laxinn
fremst á myndinni er sá reyk-
soðni.
rist en sag undir ristina
og siðan er allt sett á
eldavél og látið hitna í
30—45 mínútur. Við það
sviðnar sagið og reykur
myndast inni í kassanum
og hitinn af honum sýður
fiskinn. Eftir að fiskur-
inn hefur kólnað er hann
tilbúinn í veizlukost.
Stökklax, sveinsstykki Hafþórs Kristjánssonar.