Morgunblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 22
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNl 1977
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bifvélavirki eða starfskraftur vanur bifreiðaviðgerðum óskast á verkstæði okkar. Upplýsingar í síma 1 1 588 Bifreiðastöð Steindórs s. f. Hálfsdags vinna Öskum að ráða starfskraft í efnalaug, helst vanan fatapressun. Snögg, Suðurveri, sími 31230. Skrifstofudtarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfs- kraft til aðstoðar sölumanni. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Reynsla æskileg. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 6. júní merkt: „Framtíðarstarf — 6030."
Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða áreiðanlegan og lipran mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Framtíðarmöguleikar fyrir áhugasaman mann. Upplýsingar gefnar í söludeild, ekki í síma. = HEÐINN = Vé/avers/un, Se/javegi 2. Verzlunarstörf Starfsmaður óskast nú þegar í verzlun okkar Háteigsvegi 7. Framtíðarstarf. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á byggingavörum. Skriflegum umsóknum sé skilað á skrifstofu okkar, Háteigsvegi 7, fyrir 8. júní n.k. H.F. Ofnasmiðjan.
Húsasmiður óskast í fjölbreytta tímavinnu. Gott kaup. Uppl. í síma 84407 eftir kl. 18.
Hjúkrunarskóli Islands Eiríksgötu 34 Nokkrar stöður hjúkrunarkennara eru lausar til umsóknar. Fullt starf er æski- legast, en hálft starf kemur til greina. Upplýsingar gefur skólastjóri. Heildverzlunin Vesta óskar að ráða starfskraft sem annast skal alhliða skrifstofustörf, vélritun, síma- vörzlu og fleira. Góð vélritunarkunnátta skilyrði og enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstofunni, Laugavegi 26 kl. 1 —5. Uppl. ekki gefnar í síma. Óskum eftir að ráða starfskraft til saumastarfa. Elgur h.f., Síðumúla 33.
Tækniteiknari óskast strax til afleysinga yfir sumarmán- uðina. Upplýsingar í síma 1 6383 og 1 6736. Skipulagsstjóri ríkisins Borgartúni 7.
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstæknifræðing til starfa við Fram- kvæmdadeild. Laun eru skv. kjarasamningum ríkisstarfs- manna. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík
I®| RÍKISSPÍTALARNIR «3® lausar stöður
Landspítalinn HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRAR óskast á Barnaspítala Hringsins og á hand- lækningadeild Ritari Vanur ritari óskast til starfa strax. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Tilboð merkt. „Ritari — 6028" sendist blaðinu fyrir 8. júní.
SÉRLÆRÐUR HJÚKRUNARFRÆÐING- UR óskast á svæfingadeild. rá|m BARNAVINAFÉLAGIÐ SIIMARGJÖF KsjMZfj FORNHAGA 8, - SlMI 27277
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRA- LIÐAR óskast á hinar ýmsu deildir til sumarafleysinga. Upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkrunarforstjórinn, sími 29000. Reykjavík, 27. maí 1977. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI Forstaða leikskóla frá 1. ágúst n.k. eru lausar stöður for- stöðumanna Grænuborgar og Barons- borgar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð fást ;á skrifstofu Sumargjafar, en þar eru veittar nánari uppl. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Stjórnin. Óskum eftir að ráða laghentan og samviskusaman mann við afgreiðslu á landbúnaðartækjum og standsetningu bifreiða. Nauðsynlegt að umsækjandi hafi bílpróf. Upplýsingar um aldur, og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 6. júní merkt: „Framtíðarstarf — 6029".
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til leigu
Verzlunar- og eða iðnaðarhúsnæði til
leigu að Laugavegi 59 (Kjörgarður). Upp-
lýsingar í síma 1 6666.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð, annað og síðasta á fasteigninni Hólagata
29, efri hæð, Njarðvík, þinglesin eign Svanbergs Þórðarsonar,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. júní 1977 kl. 15.
Bæjarfógetinn í Njarðvík.
Útboð — gluggaskipti
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í að smíða
og skipta um 58 glugga í Lækjarskóla.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn
10 þús kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð á sama stað, mánudaginn 6. júní
kl. 11.
Bæjarverkfræðingur.
Aðalfundur
félagsins verður haldinn þriðjudaginn 7.
júní kl. 1 8 að Hótel Sögu, Átthagasal.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.