Morgunblaðið - 01.06.1977, Side 28

Morgunblaðið - 01.06.1977, Side 28
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 1977 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |TJ| 21. marz — 19. aprll Þú kemur sennilega fremur litlu I verk í dag. Það verður nokkuð erfitt að gera fólki til geðs og allt virðist ætla að ganga á afturfótunum. Nautið 20. aprfl — 20. maf Dagurinn verður fremur viðhurða- snauður og rólegur. Þú færð tækifæri til að sinna þfnum málum og allt gengur vel. Vertu heima í kvöld. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Þú mætir litlum skilningi f dag, og verð- ur því fremur úrillur. Skeyttu ekki skapi þfnu á fólki sem ekkert hefur gert þér. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Forðastu allt leynimakk og fjármála- hrask, þú hefur heppnina ekki með þér núna Farðu f heimsókn til vina og ætt- ingja f kvöld. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Frestaðu öllu sem krefst nákvæmni og rólegheita Þú ert ekki fær um að ein- beita þér við vinnu þína vegna einhverra utanaðkomandi truflana Mærin 23. ágúst ■ ■ 22. spet. Ef þú stillir ekki skap þitt kanntu að lenda í deilum, sem e.t.v. draga nokkurn dilk á eftir sér. Kvöldinu er best varið heima með fjölskyldunni. Vogin Pyiírá 23. sept. — 22. okt. Þér gengur nokkuð illa að einheita þér f dag, frestaðu öllum mikilvægum málum sem krefjast einbeitingar. Farðu út að skemmta þér f kvöld. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Stattu við gefin loforð og borgaðu allar gamlar skuldir. Vinur þinn kann að biðja þig um peninga að láni, og ef þú getur skaltu aðstoða hann. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú kannt að verða fyrir ófyrirsjáanleg- um töfum f starfi f dag. Láttu ekki æsa þig upp og forðastu allan asa. Mundu að allt vill lagið hafa. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Flýttu þér hægt, annars kanntu að gera vitleysur sem tekur langan tíma að lag- færa. Treystu á sjálfan þig og þá mun allt fara vel. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú þarft á þolinmæðinni að halda ef þér á að takast að koma á sáttum heima fyrir. Haltu atvinnunni og fjölskyIdulffinu að- skildu. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Dagurinn verður ekki eins góður og þú hafðir búist við. En með iempni og þolin- mæði færðu ótrúlega miklu áorkað. Vertu heima í kvöld. X-9 AH.' HR. CORRI6AN.'HUe&IWS SAGÐI MÉR HVAÐ KOM FyRR- pAÐ HLV'TUR AÐHAFAVERIO — Og sluttu HUWM... VILTU EKKI TILKyNNA lögreglunn/ UM pETTA, CORRI6AN? plTT MXl, HUGGINS.NÚ VIL é<b HITTA AMBERSOM BR.AYNH, i-MESTI VIO-NJ " VANINGSSRA6- UR 'A pESSU, SEM EG HEF 'Á séo! ^ UR HUGSKOTI WOODY ALLEN P” 5ÁLFKÆÐINGUR/SJN A/IINN 5AGÐ/X A£> ÉG þyRFTt AD HAFA ME/RA SJÁLFST&AUST SVO, E/NU SlNN/‘ þEGAR ÉG ÉOR / GEGNUM TOLL/NN 06 JOL LþjÓNN/NN Bapum vega- BrÉF/Ð 'MiTT.. HANDWRITIN6?0H,YE5, MA'AM.... I'VE BEEN PRACTICIN6/MVHAMITIN6 y ‘rjO Skrift? Ó, já, kennari... Ég hef verió að æfa mig að skrifa. z z z

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.