Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 I DAG er fimmtudagur 29 september, MIKJÁLSMESSA. — Engladagur, 272 dagur ársins 1977, HAUSTVERTIÐ hefst Árdegisflóð i Reykjavik er kl 07 23 og sp’ðdegisflóð kl 1 9 40 Sólarupprás i Reykja- vík er kl 07 30 og sólarlag kl 1 9 05 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 07 16 og sólarlag kl 18 48 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 1 3 1 8 og tunglið i suðri kl 02 37 (íslandsalm- anakið) _______ ÁSur en ég varS beygður. villtist ég. en nú varðveiti ég orð þitt. (Sáliii. 119, 67.) LÁRÉTT: 1. komast yfir 5. bogi 7. fædu 9. borða 10. fuglanna 12. sk.sl. 13. olsk- ar 14. tónn 15. vesalingar 17. siga. LÓÐRETT: 2 nota 3. tala 4. bragðar á 6. stopp 8. org 9. ennþá 11. þefar 14. fæða 16. eins. Lausn á síóustu LÁRÉTT: 1. stauka 5. kná 6. et 9. fernar 11. NL 12. iða 13. er 14. NAN 16. áa 17. agnið. LÓÐRÉTT: 1. stefnuna 2. ak 3. undnir 4. ká 7. tel 8. grafa 10. að 13. enn 15. AG 16. áð. ARNAC HEILLA NÍRÆÐ er í dag frú Arn- björg Sigurðardóttir í Keflavík, ekkja Hannesar Einarssonar sjómanns. Arnbjörgu og Hannesi varð 13 barna auðið og hef- ur hún alla sína tíð búið þar. Hún er nú vistkona í Keflavikurspítala, en í dag verður afmælisbarnið á heimili dóttur og tengda- sonar að Faxagarði 6 þar í bænum. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju Brynhildur Birgis- dóttir og Þór Ragnarsson. (Ljósm. LOFTUR). FRÁ HÓFNINNI I FYRRADAG kom Reykjafoss til Reykjavík- urhafnar að utan. í fyrra- kvöld fóru togararnir Hjör- leifur og Vigri á veiðar og Suðurland fór á ströndina. 1 gærdag var Grundarfoss væntanlegur frá útlöndum og Mælifell átti að koma að utan í gærkvöldi, en þá var Litlafell væntanlegt úr ferð á ströndina. Árdegis í dag er togarinn Ögri væntanlegur af veiðum og í dag á Rangá að koma frá útlöndum. -ENN VERÐUR DREGIÐ ÚR ÚTLANUM BANKA! iliiímsmk Þú verður bara að hafa það eins og ég, Nordal minn. — Loka af og til tvær til þrjár vikur í senn! Veðrið í GÆRMORGUN er starfsmenn Veðurstof- unnar lásu á úrkomu- mæla stofnunarinnar, kom í Ijós að næturúr- koman hér í bænum hafði orðið 9 millimetr- ar. Þá var 10 km skyggni í sunnan hæg- viðri og fimm stiga hita. I gærmorgun var 3ja stiga hiti á Ákur- eyri.Mestur hiti var þá í Æðey, átta stig. Víða var sjö stiga hiti. Minnstur var hitinn á Staðarhóli, 2 stig. Á Kambanesi var 7 stiga hiti. 1 Sandbúðum var eins stigs hiti í gær- morgun og éljagangur. i fyrrinótt snjóaði f Ésju, eftir langvarandi hlýindi. halda af stað vestur yfir Atlantsála. Reyndar er skip þetta gamalkunnugt i höfninni, því hér er um að ræða Vest- mannaeyjaferjuna Herjólf Hef- ur skipið sem kunnugt er af fréttum verið selt til Honduras GARÐYRKJUFÉLAG íslands afgreiðir lauka til félagsmanna sinna á morgun, fimmtudag, milli kl 2— 10 siðd LANGHOLTSPRESTAKALL. Spilakvöld verður i kvöld kl 8 30 i safnaðarheimilinu STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra. Kvennadeild held- ur fund á Háaleitisbraut 1 3 i kvöld kl. 8.30 og eru félags- konur beðnar að fjölmenna KYNNINGARFYRIRLESTRAR á vegum Ananda Marga eru á fimmtudagskvöldum kl 8 og laugardögum kl 3 siðd að Bugðulæk 4 Rvík ást er... r* 'Úm) ,JL \ 4 ... þaó sem höndin skapar. TM R«g. U.S. P»«. Ofl.-AII righf* r««*rv»d © 1977 Los Angalet Tlm«« ^^ | HEIMILISDÝR | TVEIR heimiliskettir frá Eskihlíð við IVIiklatorg týndust fyrir um það bil viku. Þeir voru ðmerktir. báðir rauðbrúnir á lit. högnar, en ekki fullvaxnir. 1 Eskihlfð er sfminn 27920. | M-M= I IIH 1 FÁNI Honduras. f Reykjavíkur- höfn liggur nú lítið skip undir fána Miðameríkuríkisins Honduras Skipið heitir eins og væntanlega má sjá á myndinni Little Lil. Það er frá hafnarbæn- um Roatán Mun það senn DAtíANA frá og með 23. september til 29. september er kvöld-. na*tur- og helgidagaþjðnusta apótekanna i Reykjavfk sem hér segir: I HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAI'iiAVEÍiS APOTEK opið IiI kl. 22 alla daga \ akt\ ikunnar nema sunnudag. L/EKNASTOFI R «*ru lokaðar á laugardögum og helgidögum. «*n hægt er að ná samhandi við lækni á (iONtit'DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. (iöngudeild er lokuð i helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi \ið lækni f síma LÆKNA- FÉLA(iS REVKJAVlKt H 11510. en þ\í aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LEKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjðnustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSt'- VERNDARST()ÐI\NI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. GNÆMISAÐííERDIK fyrir fulbirðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSt VERNDARSTOÐ KEVKJAVlKl K á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q IHKRAIIIK I'éIMSOKNARTIMAR ÖuUI\nMriUO i Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarslöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama llma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16og 18.30—19.30. Flðkadéild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Fftir umtali 'og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föslud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fa‘ðingardeil.1: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsslaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBÓKASAFN’ ÍSLANDS SAFNHl'SlNl’ við llverfisgötu. Lestrarstlir eru opnir mánuriaga — föstudaga kl. 9—19. t'llánssalur < vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þ«*irra Jðhanns Briem. Sigurðar Sigurðssonar og Steinþðrs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 frani til 11. ágúst. BO K(. A K BÓKA SA FN REVKJ A VlKt’H: AÐA LSA FN' — t'tlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sfmi 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Fftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LóKAÐ A St'NNt Dóól'M. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eflir kl. 17 sírni 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. I ágúsl verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. ki. 9—22. lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bðkakassar lánaðir skipun. heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAt'OAKDÖO- l'M. frá 1. maí — 30. sepl. BÓKIN HEI.M — Sðlheimum 27. sími 83780. Mánud. — fösturi. kl. 10—12. — Bðka- og talbðkaþjðnusta \ið fatlaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN — llofsvallagötu I. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAt'ÖAR- NESSKÖLA — Skðlahðkasafn sfmi 32975. LöKAÐ frá 1. maf — 31. ágúsl. Bl'STAÐASAFN — Kúslaðakirkju, sínii 36270. Mánud. — föslud. kl. 14—21. LOKAD A LAK.ARIKX.t M. frá I maí — 30. sepl. BOKABÍLAK — Bækislöð í Búslaðasafni. sími 36270. BÓKABÍLARN- IR STAKFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJAS/CfNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÖKASAFN KÓPAVOÍiS i Fðlagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringhraut er opið daglega kl. 1.30—4 sí«»d. fram til 15. september næslkomandi. — AMKRlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTt'KKiRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASöRlMSSAFN. Bergstaðaslr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtud&ga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- u r ökeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. T/EKNIBOKASAFNH). Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími HI533. SVNIN(»IN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sðr- optimistaklúhhi Rev kja\ fkur er opin kl. 2—6 alla daga. nenia laugardag og sunnudag. Þý/ka bðkasafnið. Mávahlið 23. er opið þriðjudaga o„ föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og ba*iinn eru sýnd eflir pöntun. sfmi 84412. klukkan 9—lOárd. á virkum dögum. HÖÍiöMVtyDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugarriaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT VAKTÞJONl'STA horgarstofnana svar- ar alla \irka daga frá kl. 17 sf«>degis IiI kl. 8 árdegís og á helgidögiim er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er við lilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þcini tilfellum öðruni sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðsloð borgarslarfs- manna. HRAKNINGAR Sagt er frá hrakningum Grímsevings að nafni Steindðr Sigurðs- son. Fðr hann dag nokkurn á handfa*rav«*iðar á báti sfn- um. Brast á öveður og hugð- ist hann sigla heim aftur, en vegna veðurs náði hann ekki landi f Grfmse.v. Hðfust nú hrakningar hans á bátnum. Seglin rifnuðu. stýrissveif brotnaði og bátinn hrakti langt út í haf. Þegar stýrissveifin brotnaði hraut Einar ár og gat komið sveif á stýrið. Jafn skyndilega og veðrið hafði hrostið á hann hreyttist vindáttin næsta morgun og hleypti hann undan sjð og vindi án þess að hafa hugmvnd um hvar hann væri staddur. L'm morgun- inn þegar birti aftur var hann kominn inn í mynni Eyjafjaröar. „Þar tðk hann skip og skaut honum upp f Hrísey. Nokkrum dögum síðar fluttu Hrfseyingar hann til Grímseyjar. Þar var hann talinn af. og þðttust menn heimta hann úr hclju. /--------------------------- GENGISSKRANING NR. 184 — 28. september 1977. KinlHR Kl. 12.0» Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 207.40 207.90 1 Sterlingspund 361.70 362.60 1 Katiadadoliar 193.40 193.00 100 Danskar krónur 3351.65 3359.75 100 Norskar krðnur .1763.70 3772.80" 100 Sænskar Krðnur 4283.80 4294.10 100 Finnsk mörk 4979.60 4991.60 100 Franskir frankar 4213.10 4223,20- 100 Belg. frankar 578,33 579.75 100 Svissn. frankur 8801.75 8823,00 100 Gylllnf 8375,10 8395.20:> 100 V.-Þýzk mörk 8906.60 8928.10 100 Lfrur 23.43 23,49 100 Austurr. Sch. 1245,65 1248.65" 100 Eseudos 509.40 510.60 100 P«*setar 245,00 245.6« 100 Ven 77.77 77,95 Breytihg frásfðustu skráningu. v_________________________________________________y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.