Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 33
félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 33 Öll fjölskyldan saman komin. Börnin eru talið frá vinstri: Ali, Reza, Leila og Farahnaz Ríkissljóri í íran + Á sextán ára afmælis- daginn sinn 30. október í fyrra var Reza Cyrus prins útnefndur ríkisstjóri í íran. Hann er elsti sonur írans- keisara og Farah keisara- ynju. Fyrir tiu árum út- nefndi keisarinn eiginkonu sina rikisstjóra og vakti það mikla athygli. Engin múhameðstrúarkona hafði áður gegnt svo mikilvægu pólitisku embætti. Farah sem oft var kölluð „hin vinnandi keisaraynja" var staðgengill manns sins er hann var erlendis á ferða- lögum og ef hann hefði fallið frá hefði hún tekið við völdum. En þegar Reza prins varð 16 ára tók hann við embættinu af móður sinni. Það er mikil ábyrgð sem lögð er á hans ungu herðar en bæði uppeldi hans og menntun hefur beinst að þvi að hann geti tekið við embætti föður síns einn góðan veðurdag. Reza prins býr i eigin höll og hefur sinn eigin ráð- gjafa. Hann hefur aldrei verið sérstakur námshest- ur, hann tekur iþróttirnar fram yfir skólabækurnar. Hann heldur sig mest innan hallarmúranna. Þar fær hann kennslu ásamt nokkr- um jafnöldrum sinum og þar stundar hann margs konar iþróttir. Keisara- ynjunni finnst sonurinn vera undir of ströngum aga en beygir sig fyrir vilja manns sins. Sjálfur segir Reza prins að ef hann hefði sjálfur mátt velja sér ævi- starf hefði hann orðið geim- fari. Prinsinn er mikill dýravinur og hann á tiu hunda, ref, dúfur, hamstra, mýs, kaninur, páfagauka og einn asna. Hann getur aldrei gert neitt eða farið neitt óvænt á eigin spýtui. Lifverðirnir verða alltai aO vita hvað hann gerir oq hvar hann er. Uppáhald tómstundagaman prinsins er flug og hann stýrir oft Jet-Star flugvél og er þá gjarnan með bróður sinn Ali sem er tiu ára sem aðstoða rf I u gm an n. Hér er prinsinn I fullum skri'iKn sem rlfcisstiéri 11 H Vil l III Fyrir 2 plöturókeypis buröargjald. Fyrir 4 plötur10% afsláttur og ókeypis buröargjald. Sailor — Checkpoint Charlie Ný piata frá Sailor er viðburður sem margir biða alltaf spenntir eftir Núna er okkar eigin Þórir Baldursson þeim til aðstoðar, og ekki rýrir það skemmtigildi þessarar eldhressu plötu John Miles — Stranger in the City Eftir allt, átti það eftir að liggja fyrir John Miles að eiga vinsælustu plötuna á íslandi, sem Stranger in the City er einmitt núna, alla vega i okkar verzlunum. ELVIS PRESLEY - FOREVER Platan sem allir voru aó bíða eftir NÝJAR GÓÐAR ROKKPLÖTUR ] Rolling Stones — Love You Live J Doobie Brothers — Living in the Fault Live j Supertramp — Even in the Quietest Moments | Chicago — Chicago XI j Gentle Giant — The Missing Link ] Thin Lizzy — Bad Reputation [~] Sutherland Brothers — Down to Earth ] City Boy — Young Men Gone West j 10CC — Deceiptive Bends ] Rush — Farwell to the Kings ] Small Faces — Playmates ] Joan Amantrading — Show Some Emotion ] Geils Band — Monkey Island ] Robin Trowder — In City Dreams POP/DISCO | | Abba — Arrival [~~1 Abba — Greatest Hits | | Leo Sayer — Endless Flight ] Ralph McCtell — Ralph, Albert and Sidney ] Hot Blood — Disco Dracula | | Boney M — Love for Sale | | Harpo — Harpo Hits ] Harry Chapin — Dance Band of Titanic ] Diana Ross — Baby It's Me f ] Carpenters — Passage ] Linda Ronstadt — Simple Dreams Einnig sí aukið úrval af nll*-'ar jass og blues plötum og klassiskum pop íögum. Karnabær — hljómdeild Laugavegi 66 Glæsibæ Austurstræti 22 S. 28155 S. 81915 S. 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.