Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 10 Óskum eftir raðhúsi á einni hæð 130 til 140 fm með innbyggðum bílskúr. Útb. getur verið allt að 1 8 millj. á 1 2 mánuðum. Kóngsbakki 110 fm. 4ra herb. íbúð með þvottahúsi í íbúðinni. Vesturberg 110 fm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Drápuhlíð 4ra herb. 1 1 7 fm. íbúð á neðri sér hæð. Bílskúrsréttur. Mávahlið efri sér hæð 130 fm. og 3ja herb. íbúð i risi 50 fm. bilskúr. Stóragerði 4ra til 5 herb. íbúð 110 fm. í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð á Stóragerðis- eða Fossvogssvæði. Einbýlishús — Seljahverfi í skiptum fyrir 5 til 6 herb. íbúð með bilskúr í Breiðholti. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614 og 11616. Markland Fossvogi 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Geymslur og þvottahús á hæð- inni. Útb. 5.5 millj. Álfhólsvegur 2ja herb 60 til 70 fm. íbúð á jarðhæð. Útb. 4.2 millj. Hamraborg Kóp. 2ja herb. 60 fm. á 1. hæð. Krummahólar 2ja herb. 65 fm. íbúð. Hamraborg 3ja herb. 85 fm. ibúð. Þvottahús á hæðinni. Álfheimar 4ra herb. 117 fm. ibúð á 1. hæð. 3 svefnherb. 35 fm stofa. TILKYNNING Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur, sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum, eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frosti eða öðrum skemmd- um og liggja þar á ábyrgð vörueigenda. — Athygli bifreiðainnflytjenda er vakin á því, að hafa frostlög í kælivatni bifreiðanna. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS I VIÐTALSTÍMI p Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins ^ f Reykjavík | Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- íns verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu Háaleitis- braut 1 á laugardögum frá klukkan 14:00 til 16:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrírspurn- um og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 1. október verða til viðtals Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi, Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi m ^Vid þörfnumst cpílSt Söfnun stofnfélaga er í fullum gangi. Undirskriftarlistar liggja frammi á eftirtöldum stöðum: ÁRBÆJARAPÓTEK, Hraunbæ 102 BLÓM og ÁVEXTIR, Bankastræti 11 BLÓM og ÁVEXTIR, Hafnarstræti 3 GARÐS APÓTEK, Sogavegi 108 HÁALEITIS APÓTEK, Háaleitisbraut 68 HÓLAKOT, Lóuhólum 4—6 LAUGARNESAPÓTEK, Kirkjuteig 21 LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS, Amarbakka 4-6 PLÖTUPORTIÐ, Verzlanahöllinni, Laugavegi 26 Snyrtivöruverzlunin NANA, Völvufelli 15 TÝLl hf., Austurstræti 7 SAMTÚK ÁHUGAFÓLKS C^LtnLLi UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ SKRIFSTOFA: FRAKKASTlG 14B - SlMI 12802 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Sumir versla dyrt-aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð k heldur árangur af « hagstæðum innkaupuni. UÍkliVkAK kr-98SAW‘ Austurstræti 17 Starmýri 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.