Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 GAMLA BIO i Sfmi 11475 Shaft í Afríku THE Brother Man in the Motherland. IN AFRICA starring RICHARD ROUNDTREE Ný æsispennandi kvikmynd um Shaft, sem í þetta sinn á í höggi við þrælasala í Afríku. Leikstjóri: John Guillermiu íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Fólkið ínæsta húsi Joseph E. Levine presents An Avco Embassy Film “The people next door’ starnng EliWallach Jule Harris Hal Holbrook DeborahWnters Spennandi, athyglisverð og vel gerð ný bandarísk litmynd, um bölvun eiturlyfja. Leikstjóri: DAVID GREENE íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11 1 II AUGLÝSfNGASlMINN ER: £"ZL ..CÓÍL- 2248D TÓNABIÓ Sími31182 Ihöndum hryðjuverkamanna (Rosebud) fttíábiAd An Otto Preminger Film "lf our demands ore not met, we will execute fhe flve girts one by one.." í heimi hryðjuverkamanna eru menn dæmdir af óvinum sinum, þegar þeir ræna fimm af rikustu stúlkum veraldar og þegar C.I.A. er óvinurinn er dómurinn þung- ur. Leikstjóri: Otto Preminger. Aðalhlutverk: Peter O'Toole Richard Attenborough John V. Lindsay (Fyrrv. borgarstjóri í New York). Bönnuð börnum innan 1 4 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 5. SÝNINGARVIKA Heimsfræg ný amerísk verð- launakvikmynd i litum. Leik- stjóri. Martin Scorsese. Aðalhlut- verk. Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10 Bönnuð börnum Allra síðasta sinn. Lögfræðistörf innheimta Lögfræðistofa Árni Einarsson Ólafur Thoroddsen Laugarvegi 1 78 (Bolholts megin) Simi 27210. jŒZBaLLetdskóLi búpu, Vetrar námskeið | hefst 3. okt.! Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ( Morgun- dag- og kvöldtímar. ( Timar tvisvar og fjórum sinnum i viku. ★ Sérstakur flokkur fyrir þær, sem vilja léttar og hægar æfingar. * — ^ Sérstakir matarkúrar fyrir þær, sem eru í megrun. ( J + Flokkar við allra hæfi. () + Sturtur — sauna — tæki — Ijós. j\j Nýtt - Nýtt j •jf Nú er komið nýtt og fullkomið sólaríum. H|á okkur skin sólm allan daginn, alla daga. ■jr Innritun í síma 83730. { ^jazzBaLLettskóLi bópu Nickelodeon ACOLUMBIA WirnSH UOH EMI PIII SI MTAnO'i Mjög fræg og skemmtileg lit- mynd er fjallar m.a. um upphaf kvikmyndanna fyrir 60/70 ár- um. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal Burt Reynolds Tatum O'Neal Leikstjóri: Peter Bogdanovich. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Frumsýnir RffiN OHffll,fiURTRfYMCXDS.TflTUM OMffll ond fiRlflM RflTO in the funniest thing tfxjts hoppened to movies... a ROBERT CHARTOFF IRWIN WINKLER PtíODtX TION OF PETER BOGDANOVICHS NICKELODEON" ACOLUMBIA BRITISH UON/EMI PRESENTATION Loksins Loksins Félagasamtök — einstaklingar Getum loksins tekið að okkur að spila i einkasam- kvæmum. Fjölbreytt lagaúrval fyrir alla. Fyrri pantanir | óskast staðfestar strax. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Símar: 24260 (Birgir) 66263 (Sigurður). Geymið auglýsinguna. í SLÁTURTÍÐINNI Húsmæður ath. að venju höfum við til sölu margar gerðir vaxborinna umbúða hentugar til geymslu hvers konar matvæla sem geyma á í frosti. Komið á afgreiðsluna. Kassagerð Reykjavíkur. Kleppsveg 33. NORRÆNA KVIKMYNDAVIKAN: Jörðin er syndugur söngur Ein langbesta mynd sem Finnar hafa framleitt. Sýnd í síðasta sinn kl. 5. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sven Klang Kvintettinn Besta sænska myndin 1 976. Stjórn: Stellan Olsson. Aðalhl: Eva Remaeus, Jan Lind- ell, Henric Holmberg. Sýnd kl. 7. Drengir Nýjasta mynd efnilegasta leik- stjóra Danmerkur: Nils Malmros. Aðalhl: Lars Junggren, Mads Ole Erhardsen. Sýnd kl 9. I LAUGARÁ8 1 B 1 O 1 Sími 32075 Blóðidrifnir bófar (God's Gun) Nýr hörkuspennandi vestri, er segir frá blóðugri bróðurhefnd. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Jack Palance o.fl. Leikstjóri: Frank Kramer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl TÝNDA TESKEIÐIN eftir Kjartan Ragnarsson Leikmynd: Guðrún Svava Svav- arsdóttir Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir Frumsýning i kvöld. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ þriðjudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. leikfeiac, REYKJAVlKUR “ GARY KVARTMILLJÓN 7. sýn. i kvöld kl. 20.30. Hvit kort gilda. 8. sýn. laugardag kl. 20.30. Gyllt kort gilda. 9. sýn. miðvikudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14 — 20.30. Sími 1 6620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.