Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókaverslun Góður starfskraftur óskast í bókaverslun í miðborginni Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 7. okt. merkt: „Bókaverslun — 4097". Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast nú þégar að Hraðfrysti- stöð Þórshafnar, Langanesi. Húsnæði fyrir hendi Upplýsingar í síma 96-81 1 37 og 81237. Stýrimaður með full réttindi óskar eftir afleysingum á loðnu eða síld. Annað kemur einnig til greina. Uppl. í sima: 92-8264. Oskum að ráða starfsfólk á prjónastofu. Upplýsingar í síma 38533 kl 1 3 —17. Rammaprjón Súðarvogi 50 Vélgæslumaður Vélgæslumaður óskast til afleysinga strax. Isbjörninn h. f. Símar: 24093 og 11574. Verksmiðjustarf Starfskraft vantar til framleiðslustarfa. Uppl í síma 10941 kl. 1 6:00 til 1 9:00 í dag. Mjöll h. f. Óskum að ráða nú þegar nokkra skipasmiði eða húsasmiði Einnig verkamenn til slippvinnu. Daníel Þorsteinss. og co h. f. Ný/endugötu 30. Sími 12879 og 25988. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Loftskeytamann að loftskeytastöðinni á Neskaupstað. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild og stöðvarstjóra á Nes- kaupstað. Starfskraftur óskast Opinber stofnun óskar að ráða starfskraft til sendilstarfa og aðstoðar á skrifstofu. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudaginn 3. október, merkt: „Aðstoð —- 4095". Símavarsla Vélritun Umsækjendur um ofangreint starf til- greini aldur, menntun og starfsþjálfun. Umsókn sendist Mbl merkt: „SV — 4400". Coca-Cola verksmiðja Árbæjarhverfi Vantar fólk á vörulyftara. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 82299. Atvinna Stofnun óskar eftir karli eða konu til skýrslugerðar og skýrslusöfnunar. Starfið krefst þess, að viðkomandi geti að veru- legu leyti unnið sjálfstætt. Samvinnu- eða Verzlunarskólamenntun æskileg. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 4. október merkt. „I — 4094". Verzlunarskóla- stúdent sem stundar viðskiptafræðinám við Há- skólann óskar eftir vinnu við lítið heild- sölufyrirtæki eða endurskoðunarskrifstofu hluta úr degi eða eftir nánara samkomu- lagi. Get hafið störf strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 40266 eftir kl. 1 3.00 i dag og næstu daga. Vélaumboð — starfskraftur Vélaumboð í Reykjavík fyrir þekktum vél- um óskar eftir vélstjóra eða starfskrafti með hliðstæða menntun til að sjá um almenna þjónustu varðandi viðgerðir og varahluti. Enskukunnátta æskileg Upp- lýsingar í síma 271 40. Húsgagnasmiðir — trésmiðir Innréttingasmiði eða húsgagnasmiði, vantar strax á verkstæði, mjög mikil vinna framundan fyrir góða menn. Gott kaup í boði fyrir mjög góða menn. Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson í síma 83755 og heima 74658. Trésmiðja Austurbæjar. Bókaverzlun í miðborginni óskar eftir starfskrafti strax eða síðar. Góð bókhalds-, ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vinnutími 4 — 5 tímar á dag. Verður að geta unnið sjálfstætt. Öllum tilboðum svarað. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 3. okt. merkt: „Bóka- verzlun — 4096". Sölustarf Óskum að ráða karl eða konu til sölu og afgreiðslustarfa í húsgagnadeild vorri. Hér er um að ræða heildagsstarf og eru gerðar kröfur um reglusemi, snyrti- mennsku og góða framkomu. Upplýsing- ar á skrifstofunni fimmtudag kl. 9 — 6 og föstudag kl. 1 —7. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði í boói íbúð til leigu á Spáni Ibúðin er í Torremolinos. Hún er 3 svefn- herb., stofa, bað og eldhús með nýjum og glæsilegum húsgögnum. Við húsið er sundlaug og garður. Leigutími er frá 1 5. okt. '77 — 15. maí '78 og má leigan greiðast í ísl. peningum. Tilboð sendist Mbl. merkt „T — 4401". Selfoss — Reykjavík 6 herb. íbúð á Selfossi til sölu. Skipti á 4ra herb. íbúð á stór Reykjavíkursvæði æskileg. Tilboð leggist inn á augld. Mbl fyrir 10. okt. merkt: „Selfoss — Reykja- vík — 4093." Skrifstofuherbergi í miðbænum Til leigu er stórt og bjart skrifstofuher- bergi í steinhúsi í miðbænum. Aðgangur að biðstofu kemur til greina. Laust strax. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., símar 1 2600 og 21 750. Aðalfundur Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 4. okt. kl. 20.30 í Domus Medica. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.