Morgunblaðið - 06.10.1977, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKT0BER 1977
Spáin er fyrir daginn í dag
UH Hrúturinn
■■ÍB 21. marz—19. apríl
Þér genKur nokkuð vel að koma hug*
myndum þfnum f framkvrmd f dag. Ef
þú hefur eyrun opin kanntu ad komast að
nokkru. sem kemur sér vel.
Nautið
20. aprfl—20. maf
Þú verður sennilega heðinn um að útkljá
deílur innan fjölskyldunnar. Elýttu þér
hægt. og kynntu þér málin frá sjðnar-
horni beggja aðila.
Tvíburarnir
21. maf—20. júnf
Þér verður sennilega falið nokkuð erfitt
verkefni í dag. Gerðu þitt hesta. það
getur enginn krafist meira. Kvöldið
verður rólegt.
|Krahbinn
21. júnP—22
-22. júlf
Ef þú lætur fmyndunaraflið ekki hlaupa
með þig f gönur f dag. ættirðu að geta
komið heilmiklu í framkvæmd. —Slapp-
aðu af f kvöld.
á'Jdö LJónið
23. júlf—22. ágúst
Stutt ferðalag. sem er framundan verður
að öllum Ifkindum hæði skemmtilegt og
gagnlegt. Láttu ekki nöldur annarsspilla
þfnu góða skapi.
Mærin
23. ágúst—22. sept.
Dagurinn er vel fallinn til vinnu f ein-
rúmi og ef þú heldur vel á spöðunum
kemurðu miklu f verk. Kvöldið verður
ánægjulegt f hópi góðra vina.
Vogin
W/iZTíí 23. sept.—22. okt.
Stutt ferðalag. sem er framundan verður
sennilega bæði skemmtilegt og gagnlegt.
Taktu lífinu með ró seinni partinn.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Hlutirnir gerast ekki af sjálfu sér. svo
hvernig væri að reyna að koma einhverju
f verk f stað þess að sitja og tala. Vertu
heima f k%öld.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Leitaðu ekki langt yfir skammt. vinur
þinn kann að búa yfir vitneskju sem
kemur sér vel. Hlustaðu á hvað aðrir
hafa til málanna að leggja.
rm\J( Steingeitin
22. des.—19. jan.
Mundu að allt vill lagið hafa. það þýðir
Iftið að þjösnast áfram án þess að athuga
allt vel og vandlega áður. Kvöldið verður
rólegt.
Vatnsberinn
20. jan,—18. feb.
Þetta getur orðið ánægjulegur dagur ef
þú kærir þig um. hlustaðu á ráðleggingr
vinar þfns. Vertu ekki of kröfuharður við
þfna nánustu.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Dagurinn vrrdur ad öllum llkindum
nokkud v idburdarfkur or skrmmlilrj'ur.
bú kvnnist níju fölki f kvöld. og suml af
þvf ð rflir ad hafa nokkud mikil áhrif á
ÞiC.
VILTU HLUSTA A
NOKKUR LÚÐRASVEIT-
ARLÖG ’A AöeÐAN ?
O.KvEN VERTU SAMT VlÐ-
BÚINN að vakna vie>
i i'loffAbVT t
■fffífíff:
UR HUGSKOTI WOODY ALLEN
hHAí.LO, ER A€>
/iE-tMAA/... GJÖfí/O SUO
t/£L OG LESA SR/l ABOE>
ERþÉR HEyRtB
SÓNt/V/J...
ftt
EIHAAITT pAB> SEM Mt<S ’
U4A/HAGAD/ UM... ÖtVA/UR ^
S/'mSVARAAAÆR. f>/1£> n
ER SlAJ FR'AMR/NDARpt •£
OC> ÓPERGÓNULE.GT.
MAA/A/ESRJAN SJÁLF)
EROPÐ/N A£> WÉL.
ENGAR TILFlNAilNGAE^
\C HE! — HÓA/
r Æ TTt AO
Buli's
FERDINAND
EG ER VAKANDI! ÉG ER
VAKANDI!
/H'OUkNOW LUHAT I ^
NEEP? r THINK I
NEEP THI5 PE5K
IN MV BEPROOMy
Veiztu hvað mig vantar? Eg
held að mig vanti þetta borð i
svefnhcrbergið mitt!