Morgunblaðið - 06.10.1977, Síða 37

Morgunblaðið - 06.10.1977, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1977 37 fclk í fréttum + Muhammed AIi hefur med réttu verið kallaður konungur hnefaleikanna. Hann hefur um árabil ver- ið í algjörum sérflokki sen hnefaleikari og kannski ekki síður sem leikari, og vegna sérstæðrar fram- komu sinnar. En nú virðist sem ellin sé að færast yfir kappann og hann ekki sá sami og áður. 29. sept sl. barðist hann í Madison Square Garden í New York við Earnie Shavers um heimsmeistaratitilinn í þungavigt og að vanda sigr- aði AIi, en ekki með sama glans og oftast áður. Hann átti í vök að verjast í leikn- um og sjáum við hann hér liggjandi í köðlunum í 14. lotu, síðan sjáurn við hann verða f.vrir hægri handar- höggi í hinni 15. í lokin voru kapparnir örþreyttir og sést það greinilega á Ali þar sem hann hallar sér fram á kaðlana eftir leik- inn. Stórir og sterkir menn eins og Muhammed Ali geta lika verið mjúkhentir. Hér gefur Ala litlum syni sinum pelann. + Leikkonan Maria Schell og leikarinn O.W. Fisher ásamt Hilde- gaard Knef og Hans Schonker voru heiðursgestir í veislu f listaaka- demfunni f Berlfn nýlega. Þar voru afhent þýsku kvikmvndaverð- launin fyrir árið 1977 og hlutu þau öll verðlaun fyrir margra ára starf við þýskar kvikm.vndir. í Kamabær méHDEILE) Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald. Fyrir 4 plötur10% afsláttur og ókeypis buröargjald. DÚMBÓLOGSTEL i Hin nýja eldfjöruga plata með Dúmbó og Steina er nú loksins fáanleg. n Steelv Dan n Ram Jam Stelly Dan eru i sér klassa meðal rokkhljómsveita I heiminum I dag og „Aja" er trúlega þeirra merkasta plata til þessa, ósvikið Steely Dan-sánd, en þó ólik fyrri plötum þeirra Ram Jam er ný hljómsveit sem að undanförnu hefur verið með lagið „Black Betty" á vinsældalistum báðum megin Atlands- hafsins. Tónlistin er kraftmikil, hrá og hress blanda af rokk og blues Aðrar góðar rokkplötur: | | John Miles — Stranger in the City. n Heart — Little Queen n Chicago — Chicago XI. I | Thin Lizzy — Bad Reputation | | Sutherland Bros — Down to Earth I I Supertramp — Even in the quietest moments. n City Boy — Young Man Gone West [~| Rush — Farwell to the kings 'I I Doobie Bros — Living on the Fault Line. I | Eik — Hríslan og Straumurinn □ Spilverk Þjóðanna — Sturla I l Boxer — Absaloutely I | BillyJoel — The Stranger n Ýmsir — New Wave I | 10CC — Deceiptive Bands. Disco/popp plötur: I I Dr. Hook — Makin 'Love and Music. □ Ýmsir — Let’s Clean Up the Ghetto fl Boz Scaggs — Silk Degrees n Sailor — Check point I I Ýmsir — 20 Great Heartbreakers □ Ýmsir—HitAction □ Tina Charles — Heart & Soul n Abba — Arrival Krossið við þær plötur sem hugurinn girnist Sendið okkur auglýsinguna Við sendum samdægurs i póstkröfu Karnabær — hljómdeild Laugavegi 66 Glæsibæ Austurstræti 22 S. 28155 S. 81915 S. 28155.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.