Morgunblaðið - 06.10.1977, Page 39

Morgunblaðið - 06.10.1977, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKT0BER 1977 39 Sími50249 Lucky lady Bráðskemmtileg gamanmynd Lisa Minelli. Gene Hackman, Burt Reynolds. Sýnd kl. 9. SÆJARBÍP ^ 11 Simi 50184 Svarta vítið (Drum) Raunsæ og hörkuspennandi lit- mynd um líf þræla og þrælahald- ara í Bandaríkjunum á síðustu öld. Aðalhlutverk: Warren Oates og Ken Norton hnefaleikakappinn frægi, fyrrverandi heimsmeistari. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Siðasta sinn BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5. KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000. - SÍMI 20010. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Vovs STAÐUR HINNA VANDLÁTU JAZZKVOLD kl. 9—1. Jazzmenn leika Karl Möller, Guðmundur Steingrimsson, Gunar Ormslev, Gunnar Hrafnsson, Viðar Alfreðsson, GESTIR KVÖLDSINS FLOKKURINN MEZZOFORTE ($ Klttbbutinn B Opidkl.8 - 11.30 og PELIKAN Einnig koma fram tvær útgáfur af hljómsveitinni Pops PopsAnno'70 "I Ómar Óskarsson Sævar Árnason Ólafur Sigurðsson Pétur Kristjánsson. Pops Anno '69 Björgvin Gislason Birgir Hrafnsson Ólafur Sigurðsson Pétur Kristjánsson ÞRJÁR Hinn landskunni skemmtikraftur á sinni fyrstu gamanplötu. Jörundur líkir eftir 1 5 röddum í ýmsum gamanþáttum og syngur einnig með röddum „Geirs", „Ólafs" og „Halldórs". Þessi plata á eftir að koma öllum til að veltast um af hlátri. NÝJAR PLÖTUR Lúdó og Stefan, II Þeir félagar slógu svo sannarlega I gegn á fyrstu plötunni sinni í fyrra. Nú eru þeir á ferð með aðra plötu með önnur tólf lög frá hinum gömlu og góðu rokk-laga dögum. Þessi plata slær vafalaust öll met eins og hin fyrri. I ORt SA NA fLAVAN * 24 brÁbs\emmt\leg barnalög * Stóra bamaplatan Á þessari plötu eru hvorki meira né minna en 30 barnalög með jafnmörgum flytj- endum. Gömul og ný barnalög með góðum vís- um, sem eru þroskandi fyrir lítil börn og um leið skemmtileg. Þessi plafa á erindi til allra barna. Allt efnið var jafnframt gefið út á kassettum — Verð á plötum og kassettum er kr. 3.100 Vekjum athygli á enn nýjum útsclustað SG-hljómplatna í Reykjavík: Hin stórglæsilega og rúmgóða Radióbúð að Skip- __ ^___ i ■* holti 1 9 (Þar sem áður var Rcðull). SG“ílljOTTiplOtLir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.