Morgunblaðið - 13.12.1977, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.12.1977, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977 5 Gjafavörurnar hjá Kristjáni Siggeirssyni hf. eru valdar úr framleiðslu heimsþekktra listiðnaðarfyrirtækja. Við mælum með finnskum glervörum frá Iittala, þýzkum kertastjökum frá Rondo, sænskum lömpum frá Lyktan, finnskum stálvörum m.a. pottum frá OPA, dönskum könnum frá Stelton, að ógleymdum vörunum frá Dansk Design. Finnsku kertin frá Juhava eru til í úrvali. Góð gjöf sameinar nytsemi og fegurð. Látið okkur aðstoða við valið. „Nú dvínar dagsins kliður,, - síðasta bindi sjálfsævisögu Sigurbjöms i Vísi málabaráttu, bæði þeirri, sem fram fór bak við tjöldin, og hinni, sem fram fór fyrir opnum tjöld- um. Sagt er frá verzlunarmálum, einkanlega Verzlunarráði Islands og Félagi matvörukaupmanna. Sagt er frá störfum höfundar í Niðurjöfnunarnefnd. Fróðlegir kaflar og skemmtileg- ir eru um hernámsárin og skipt- um höfundar við hernámsliðið. Þá er sagt frá Sunnudagaskóla K.F.U.M og Kvöldskóla K.F.U.M. og barnavinafélaginu Sumargjöf. Þættir eru um merka menn, eins og t.d. Bjarna Benediktsson, Jóhannes Kjarval og séra Friðrik Friðriksson, svo og fjöimarga aðra, m.a. ýmsa leikara. Þá eru birtar greinar og viðtöl varðandi höfundinn og siðast er niðjatal hans." Bókin er yfir 500 bls. að stærð. Útgefandi er Prentsmiðjan Leift- ur h.f. KOMIÐ er út 5. og síðasta bindið í sjálfsævisögu Sigurbjörns Þor- kelssonar í Vfsi, „Himneskt er að lifa“. Titill þessa bindis er „Nú dvfnar dagsins kliður“ A kápusíðu segir m.a.: „Gagnrýnendum ber saman um, að bækurnar séu fjörlega ritaðar og fullar af lifi, enda segja þær frá merkum mönnum og atburð- um á miklum umbrotatimum í lífi íslenzku þjóðarinnar. Höfundurinn hefur fengizt við ótalmargt um langa ævi, og er 92 ára að aldri á því ári, sem þessi bók kemur út. í þessu fimmta bindi kennir margra grasa. Sagt er frá stjórn- Frá því á laugardag hafa 13 skip tilkynnt um afla til Loðnu- nefndar, samtals 2780 lestir, og eru þau þessi: Sigurður RE 150 lestir, Skarðsvik SH 240, Arsæll Sigurðsson GK 50, Húnaröst ÁR. 70, Óskar Halldórsson RE 200, Al- bert GK 300, Fífill GK 290, Vörð- ur ÞH 20 og Hilmir SU 280 lestir. Einstaka loðnuskip er nú hætt veiðum fram yfir jól, og ef veður batnar ekki á næstu ögum, þannig að næði fáist til veiðanna, má búast við að flest loðnuskipin hætti veiðunum fram yfir jól. HÚSGflGnflVERSLUfl KRiSTJflnS SIGGEIRSSOnflR HF. LAUGAVEG113. REYKJAVÍK. SÍMI 25870 Sigurbjörn Þorkelsson GODGJÖF SAMEINAR NYTSEMI . OG FEGURD . Hannes Pétursson KVÆÐASAFN 1951-1976 Ileildarútgáfa á kvœðum 11annesar frá 25 ára skáldferlv þar sem birtast kvœði úr öllum /jóðabókutn skáldsins, kvœði úr bókinni Ur hugskoti, kvœði sem birst hafa í tímaritum en ekki verið prentuð í bókum og loks nokkur áiður óbirt kvreði. I bókinni er skrá ttm kvœðin í áiraröð og skrá um kvœðaheili og upphafsorð í stafrófsriið. Jóhannes Geir listmálari myndskreytti bókina og gerði kápumynd. Fögur og vegleg heildarútgáfa á ljóðum eins okkar albesta skálds. Kjörgripur á sérhverju menningarheimili. tfií|» ■■■ ijl ; im iiiiin W** Bræðraborgarstig 16 Slmi 12923-19156 LOÐNUVEIÐI var frekar lítil um helgina, en í fyrrinótt varð vart við töluvert magn af loðnu djúpt undan Norðurlandi, þá fengu nokkur skip sæmilegan afla, en mörg skipanna, sem voru að veið- um á þessum slóðum, áttu í erfið- leikum með að athafna sig vegna veðurs. Urðu mörg fyrir þvf, að næturnar rifnuðu illa, og einnig er Morgunblaðinu kunnugt um tvö skip, sem urðu fyrir því að snurpugálgarnir gáfu sig, vegna mikils álags á þá í veðrinu. Nýr bátur til Eskifjardar Eskifirði 12. desembor t GÆR kom í fyrsta sinn hing- að til Fskifjarðar Vöttur SU 54, sem Þór s.f. hefur keypt frá Þorlákshöfn og hét áður Jón Sturlaugsson. Vöttur er 91 rúmlest að stærð, stálskip smfðað í A-Þýzkalandi, skip- stjóri er Þórir Björnsson, en hann er jafnframt einn af eig- endum skipsins. Nýlega var opnuð hér hraðhreinsun, sem ber nafnið Bylgjan, og er hún til húsa að Strandgötu 9b. Eigendur eru Guðjón Jóhannsson og kona hans. Þá hefur Trausti Reyk- dal rakari opnað nýja rakara- stofu og snyrtivöruverzlun í húsnæði að Strandgötu 29. Eindæma gott veður hefur verið undanfarið, nánast sem á vordegi, hægviðri og hlýindi og jörð er alauð. Aflabrögð hafa verið rýr, en þó hafa togararnir aflað þolanlega, og er Hólmanes inni með 70 tonn í dag. Framkvæmdum við loðnu- verksmiðjuna miðar vel áfram og er lokið við að steypa upp hráefnisþró, sem áætlað er að taki 15 þús. tonn af loðnu. Af- köst verksmiðjunnar munu aukast úr 450 tonnum í 1000—1100 á sólarhring — Ævar 2800 lestir af loðnu fengust um helgina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.