Morgunblaðið - 13.12.1977, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977
í DAG er þnðjudagur 14 des-
ember, IMBRUDAGAR, 348
dagur ársins 1977 Árdegis-
flóð í Reykjavík kl 08 50 og
síðdegisflóð kl 21 17 Sólar-
upprás er í Reykjavík kl 1114
og sólarlag kl 1 5 31 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 11.28
og sólarlag kl 14 46 Sólin er
í hádegisstað kl 13 22 og
tunglið er í suðri kl 17 13
(Islandsalmanakið)
Tak á móti kenning af
munni hans og fest þér
orð hans i hjarta (Job.
22,22.)
KROSSGATA
[tf1
7 8
H) 11
■Tii
ZlzZ
15
ffl
LARÉTT: 1. káma 5. cignast 7. s<»fa
9. tónn 10. umKjaróir 12. korn 12.
t*«nt 14. voisla 15. inn.vflin 17.
skelin.
LOÐRKTT: 2. mjög 2. róta 4. skumt-
adir 6. kroppa 8. óttast 9. skip II.
áætlaö 14. púka 16. átl.
LAUSN Á SÍÐUSTU:
LARfCTT: 1. stakur 5. rök 6. RS 9.
álftin 11. ká 12. una 12. ár 14. nió 16.
óa 17. alinn.
LÓÐRÉTT: 1. strákana 2. ar 2. kött-
ur 4. l'.K. 7. slá 8. snara 10. IN 12.
áöi 15. il 16. ón.
Veður
I GÆRMORGUN var 10
stiga hitamunur á þeim
staó þar sem kaidast var
og heitast. Mestur hiti
mældist 6 stig, t.d. í
Vestmannaeyjum. Mest
frost var 4 stig, á Hjalta-
hakka. Hér í Reykjavík
var hægviðri, súld, hiti
5 slif>. Var hægviðri um
land allt. Á Sauðárkróki
var eins stigs frost, á
Akureyri 3ja stifía
frost. I Grímsey var
þoka — 500 m skyfígni í
eins stigs hita. Hiti var
3 stig á Vopnafirði o« á
Höfn í Hornafirði. í for-
mála að veðurspá í gær-
mogun sagði Veðurstof-
an: Hiti breytist lítið.
ást er. . .
... að halda að hann
sé að hugsa um þig.
TM tog. U.S. PM. OM.-AII rt«hl« r*»«r*»d
© 1977 Lo« Ang«lM TlmM ^
FRÁ HÖFNINNI
:
„í GÆR kom Laxá til
Reykjavíkurhafnar
að utan. Þá komu þrír
togarar til löndunar í
gærmorgun, þeir
Bjarni Benediktsson,
Hrönn og togarinn
Kambaröst. Belgíski
togarinn sem hér var
til viðgerðar vegna
leka, kom aftur inn á
sunnudaginn, vegna
þess að áfram var
lekur og er
í slipp. Rúss-
olíuskip sem
hér í síðustu
voru losuð um
eru farin
hann
hann
nesk
komu
viku,
helgina og
út aftur.
ARNAO
MEILLA
IbHÉI
GEFIN h?ii ’erið saman í
hjónabanó i Landakots-
kirkju Katnarína Sybilla
Snorradóttir og Smári Egg-
ertsson. Heimili þeirra er
að Smáratúni í Fljötshlfö.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars.)
í Bústaðakirkju voru gefin
saman í hjónaband Birna
Ríkey Stefánsdóttir og
Birgir Rúnar Eyþörsson.
Heimili þeirra er að
Hraunbæ 118, Rvík.
(Ljósm.st. Þóris).
„Fólkhefur ekki leng-
ur tíma til að ræða
málinyfir kaffibolla”
— segir Guðmundur á Tröð,
sem lokaði í gær
C.'AFK Tröó viö Austurstra*ti
lokaði i gær. en kaffihiis þetla
hefur vrriö eitt hiö þekktasta í
mióha* Reykjavíkur
KVENFÉLAGIÐ Aldan
heldur jólafund sinn að
Hverifsgötu 21 annað
kvöld, miðvikudagskvöld,
kl. 8.30 og verður spilað
jólabingó.
KVENNADEILD Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaöra
heldur jólafund sinn i
Lindarbæ fimmtudags-
kvöld, 15. desember kl.
8.30 og hefst með því að
framreiddur verður jóla-
matur.
FÉLAGSSTA RF aldraðra í
Bústaöasókn heldur jóla-
fundinn á morgun, mið-
vikudaginn 14. desember,
og hefst hann kl. 2 síðd. í
safnaðarheimilinu.
LAUGARNESKIRKJA.
Jólafundur Bræðrafélags-
ins er í kvöld kl. 8.30 í
fundasal kirkjunnar. Að-
ventuefni og jólakaffi.
I NESKAUPSTAÐ. í nýju
Lögbirtingablaði, er aug-
lýst laust til umsóknar em-
bætti bæjarfógeta i Nes-
kaupstað. Er umsóknar-
fresturinn til 27. desember
næstkomandi, segir í tilk.
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytisins.
PRÓFASTUR. Dóms- og
kirkjumálaráðuneytið hef-
ur skipað séra Stefán Egg-
ertsson sóknarprest í Þing-
eyrarprestakalli. Hans
skipun er frá og með 1.
desember.
A AKUREYRI. Bæjarfó-
getinn á Akureyri Ófeigur
Eiríksson tilk. í nýju Lög-
birtingablaði, að stöðv-
unarskylda verði framveg-
is á Byggðavegi beggja
vegna Þingvallastrætis. —
Og um umferðarljós á
gatnamótum Glerárgötu og
Tryggvabrautar og á gatna-
mótum Glerárgötu og Þór-
unnarstrætis.
Jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar stendur nú yfir.
Er skrifstofa Mæðrast.vrks-
nefndar að Njálsgötu 3 op-
in alla virka daga kl. 1—6
síðd., síminn þar 14349.
GMúAVp
DACjANA 9. desember til 15, desember, aó háóum
dögum meótöldum, er kvöld-. nætur- or helgarþjónusta
apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: I BORCiAR-
APÓTEKI. En auk þcss er REYKJAVlKER APÖTEK
opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaK.
—LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauRardÖKum «g
helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á
GÖNGl’DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21220.
Göngudeild er lokuó á helgidöguni. A virkum dögum kl.
8—17 er ha*gt aó ná samhandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS RFYKJAVlKl R 11510. en því aóeins aó ekki
náist f heimilislækni. Fftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21220.
Nánari uppKsingar um lyfjahúóir og læknaþjónustu
eru gefnar í SÍMSVARA 18888.
ÓNÆMISAÐCiFRDIR fvrir fulloróna gegn ma*nusótt
fara fram í HFILSUVFRNDARSTÖÐ RFYKJAVlKlR
á mánudögum kl. 16.20—17.20. Fólk hafi meó sér
ónæmisskírteini.
HFIMSÓKNARTlMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.20—19.20, laugardaga — sunnu-
daga kl. 12.20—14.20 og 18.20—19. Grensásdeild: kl.
18.20—19.20 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítabandió: mánud. — föstud. kl.
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Hafnarbúóir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl
19—20. — Fæðingarheimili Revkjavfkur. Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30.—17. —
Kópavogshælió: Fftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakotsspítalinn. Heimsóknartími: Alla daga
kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknar-
tfmi: kl. 14—18. alla daga. (ijörgæ/ludeild: Heims-
sóknartími eftir samkomulagi. Landspítalinn: Alladaga
kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og
19.30 —20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
LANDSBÓKASAFN ISLANDS
S0FN
Safnahúsinu vió
líverfisgölu. Lt*slrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
l'tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN KFYKJAVlKl’B
AÐALSAFN — ÚTLANSDFILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 fíl kl. 17. Fftir iokun
skiptiborós 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föslud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU-
DÖGI M. AÐAL4>AFN — LESTRARSALUR, Þingholts-
stræti 27. slmar aðalsafns. Fftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
Ifmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—%2,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 —18. FARANDBÓKA-
SÖFN — Afgreiósla í Þinghollsstræli 29 a. simar aóal-
safns. Bókakassar lánaóir 1 skipum. heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHFIMASAFN — Sólheimum 27. sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HFIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta vió
fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16. sfmi 27640. JVIánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LAIJGARNESSKÓLA — Skólabókasafn
sími 32975. Opió til almennra útlána fvrir hörn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaóa-
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug-
ard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opió mánu-
daga til föstudsaga kl. 14—21.
AMFRlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl.
13—19.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriójud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 slöd. Aógang-
ur ókeypis.
SÆDYRASAFNIÐ er opíó alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Finars Jónssonar er lokaö.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opió mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhhi Reykjavíkur er opin kl. 2—(> alla daga.
nema laugardag óg sunnudag.
Þý/ka bókasafnió. Mávahlfö 23. er opiö þriójudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokaó .* fir veturinn. Kirkjan og
hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412. klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opiö þriójudaga, fimmludaga og laugardaga kl. 2—4
síöd.
„FRÍKIRKJUSÖFNUÐl R-
INN í Hafnarfiröi hélt helgan
vfgsludag kirkjunnar. Var
hún vfgó á 3. sunnudag í jóla-
föstu af séra Ólafi Ólafssyni
fríkirkjupresti. Söfnuóurinn
var stofnaóur fyrir 14 árum af 80 meólimum. Séra
Olafur tók aö sér aó veita söfnuóinum þjónustu og hefir
síóan þjónaö honum til þessa Uags. Þegar presturinn var
fenginn vantaói kirkjuna. Fyrir stakan áhuga og fórn-
fýsi safnaöarmanna, safnaóist svo mikió fé aó bvrjaó var
aö byggja kirkjuna í miójum ágústmánuói 1913 og var
kirkjan fullgeró snemma í desember og hún vfgó fvrr-
greindan dag. Hún rúmar 500 manns í sæti. Safnaóar-
menn eru nú orónir vfir 900 aö tiilu.'*
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekió er vfó tilkvnningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öórum sem horg-
arhúar telja sig þurfa aó fá aóstoó horgarstarfsmanna.
GENGISSKRÁNING
NR. 2J7 — 12. desember 1977
EiniliK Kl. l.'Í.IH) Kaup Safa
1 Bandaríkjadoifar 211.70 212.30
1 Slerlingspund 388.20 389.30:
1 Kanadadoilar 193.50 194.00
100 Danskar krónur 3505.80 3515.80
100 Norskar krónur 3973.50 3984.80
100 Sænskar krónur 4408.40 4420,90
100 Finnsk mörk 5106.20 512060
100 l'ranskir frankar 4375.80 4388.20
100 Belg. frankar 615.80 617.50
100 Svissn. frankar 9936.60 9964.80
100 Gyllini 8965.00 8990.40
100 V.-Þý/k mork 9696.30 9723.80
100 Lfrur 24.09 24.16
100 Austurr. Seh. 1352.70 1356.50
100 Fscudos 521.40 522.90
100 Pesetar 257.40 258.10
100 Ven 87.28 87.53
BrcvlinK frá stðu.itu skritnliinu.