Morgunblaðið - 13.12.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977
9
í SMÍÐUM:
SUNDLAUGAVEGUR
Glæsileg raðhús í smíðum, af-
hent fokhelt innan, en fullfrá-
gengin að utan. Selj. bíður eftir
láni frá Veðdeild L.í. Stærð um
200 ferm. -I- bilgeymslur.
SELTJARNARNES
Raðhús á góðum stað í Vestur-
bænum, (rétt við Nesveg). Tvær
hæðir, samtals 158 ferm. að
auki tvöfaldur 66 fm. bil-
geymsla, innbyggð. Gott fyrir-
komulag. Fallegt útlit. Selj. bíður
eftir láni frá Veðdeild L. í. Hag-
stætt verð.
EINBÝLISHÚS
Rétt ofan við Skógahverfi, í
Seljahverfi í Breiðholti. Hús á
tveimur hæðum, ekki fullgert
hús, en íbúðarhæft. Tvær íbúðir
mögulegar. Góð lóð, óhindrað
útsýni. Makaskipti á ódýrari eign
æskileg.
HÁTÚN
3ja herb. um 90 fm. íbúð á 4.
hæð. Útsýni, svalir. Nýleg gólf-
teppi. íbúðin er laus um áramót-
in. Verð 1 0,0 — 1 1,0 millj.
VANTAR — vatnar
Vegna góðrar sölu hjá okkur að
undanförnu, vantar allar stærðir
og gerðir fasteigna á söluskrá.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
EINBÝLI í GARÐABÆ
Litið einbýlishús í fallegu, rólegu
umhverfi. Verð 8,7 millj.
RÁNARGATA 60 FM
2ja herbergja ósamþykkt kjall*
araíbúð í fjölbýlishúsi. Verð 5
millj., útb. 3 — 3.3 millj.
GRETTIS
GATA CA. 60 FM
3ja herbergja íbúð á efri hæð í
tvibýlishúsi. Verð 6 millj., útb.
4.2 millj.
MIKLABRAUT 76 FM
3ja herbergja kjallaraíbúð i þri-
býlishúsi. Sér inngangur, sér
hiti. Fallegur garður. Verð 7,3
millj., útb. 5 — 5,5 millj.
ESKIHLÍÐ 120 FM
4ra herbergja íbúð á 4. hæð i
fjölbýlishúsi. Aukaherbergi i
kjallara. Bílskúrsréttur. Verð 1 1
— 1 2 millj., útb. 8 millj.
SELTJARNARNES
Skemmtilegt parhús á tveim
hæðum. Á efri hæð 5 svefnher-
bergi og stórt fjölskylduherbergi.
Á neðri hæð. Stofa, eldhús, bað-
herbergi, þvottahús og geymsla.
Bilskúrsréttur. Útb. 1 5 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
26600
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 2.
hæð í blokk. Suður svalir. Nýr,
fullgerður bílskúr fylgir. Verð
10.5 millj. Útb.: 6.5 — 7.0 millj.
Hugsanleg skipti á 4ra—5 herb.
ibúð á svipuðum slóðum.
ÁLFHEIMAR
3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 1.
hæð i blokk. Verð: 1 1.0 millj.
Útb.: 7.0 millj. Hugsanleg skipti
á 4ra—5 herb. íbúð.
ASPARFELL
2ja herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi.
Nýleg, fullgerð ibúð. Verð: 6.5
millj. Útb.: 4.5 millj.
FLÚÐASEL
3ja herb. ca. 70 fm. ibúð á
jarðhæð i blokk. Ný, ónotuð
ibúð. Verð: 9.0 millj. Útb :
6.0—6.5 millj. Ath. ibúðin er
laus nú þegar.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. kjallaraibúð i tvibýlis-
húsi. íbúðin er taus nú þegar.
MÁVAHLÍÐ
Hæð og ris, á hæðinni eru sam-
liggjandi stofur, tvö svefnherb..
eldhús, bað og stórt hol. í risi
eru 4 svefnherb.. og snyrting.
Bilskúrsréttur. Sér hiti. Suður
svalir. Sér inngangur. Veðbanda-
laus eign. Verð: 18.5 —19.0
millj.
MÍMISVEGUR
4ra—5 herb. ca. 90 fm. risibúð
i fjórbýlishúsi. Veðbandalaus
eign. Laus 1. júni 1978. Sam-
þykkt ibúð. Nýtt þak á húsinu.
Verð: 8.0 millj. Útb.: 4.5 millj.
NÝLENDUGATA
3ja herb. ibúð á 1. hæð i járn-
klæddu timburhúsi. Verð:
5.5—6.0 millj. Útb.: 3.5 millj.
RAUÐAGERÐI
3ja herb. ca. 100 fm. jarðhæð i
þribýlishúsi. Sér hiti, sér inn-
gangur. Sér þvottaherb. Verð:
10.0 millj. Útb.: 6.5 — 7.0 millj.
SÓLVALLAGATA
Parhús sem er kjallari og tvær
hæðir, 3x76 fm. I kjallara er 2ja
herb. íbúð, þvottaherb., geymsl-
ur o.fl. Á hæðinni eru samliggj-
andi stofur, eldhús. Á efri hæð-
inni eru 3 svefnherb., og bað.
Bílskúr fylgir. Verð: 20.0 millj.
Útb.: ca. 1 2.0 millj.
ÆSUFELL
5—6 herb. mjög stór íbúð á 4.
hæð i háhýsi. íbúðin skipstist i
samliggjandi stofur, 4 svefn-
herb.. eldhús og bað. Suður
svalir. íbúðin er laus nú þegar.
★ ★ ★
GARÐABÆR
Litið en snoturt 3ja herb. einbýl-
ishús mjög skemmtilega stað-
sett. Verð: 8.7 millj. Getur losn-
að strax.
★ ★ ★
HESTAMENN
Höfum kaupanda að hesthúsl i
Víðidal. Húsið þarf ekki að losna
fyrr en næsta sumar.
íbúðir
í smíðum
ORRAHÓLAR
3ja herb. 85 fm. endaíbúð á 2.
hæð í 3ja hæða blokk. Til af-
hendingar i okt. 1978. Verð:
9.2 millj.
SPÓAHÓLAR
4ra herb. ibúð um 96 fm. á 3.
hæð i 3ja hæða blokk. Inn-
byggður bílskúr á jarðhæð fylgir.
Afhending í april 1978. Verð
11.1 millj.
ORRAHÓLAR
5 herb. 1 06.5 fm. endaíbúð á 2.
hæð með innbyggðum bilskúr á
jarðhæð. Afhending i mars
1 978. Verð: 1 1.4 millj.
Þessar íbúðir seljast tilb. undir
tréverk og sameign hússins full-
gerð. Seljendur biða eftir hús-
næðismálastjórnarláni. Teikning-
ar á skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson hdl.
SÍMIIER 24300
Til sölu og sýnis 1 3.
Sundlaugar-
vegur
5 herb. ibúð á 1. hæð sem er
samliggjandi stofur, 3 svefn-
herb.. eldhús, bað og hol ásamt
risi sem í eru 3 herb., snyrting
og geymsluherb. Verð samtals
1 5 millj.
HÚSEIGN VIÐ
FREYJUGÖTU
$em er tvær hæðir og portbyggt
ris. í húsinu eru 3 íbúðir. Húsið
er i góðu ástandi að utan, en
þarfnast lagfæringar að innan.
Útb. 8 millj. Verð 1 3 millj.
ÁRBÆJARHVERFI
90 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Eldhús innréttað með viðar-
klæðningu. í kjallara fylgir 12
fm. herb. Vestur svaLir.
SNORRABRAUT
90 fm. 4ra herb. kjallaraíbúð.
Sér inngangur. Sér hitaveita.
Ágæt íbúð og er laus nú þegar.
Útb. 5.5 millj. Verð 8.5 millj.
FREYJUGATA
2ja—3ja herb. ibúð á 2. hæð í
steinhúsi. I kjallara fylgir 1 5 fm.
herb. Útb. 6 millj. Verð 8 millj.
HRAFNHÓLAR
95 fm. 4ra herb. íbúð á 7. hæð.
Bilastæði og sameign fullfrá-
gengin.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2\~
Simi 24300
Þórhallur Björnsson, viðsk.fr. ,
Magnús Þórarinsson
Kvöldsími kl. 7—9 sími 38330.
28611
Eskihlíð
4ra herb. 1 20 fm. ibúð á 4. hæð
ásamt herb. i kjallara. Laus strax.
Útb. 8 millj.
Sólheimar
3ja herb. ibúð á 7. hæð. Útb.
6,5 — 7 millj.
Kársnesbraut
3ja herb. 7 5 fm mjög falleg
íbúð á 2. hæð.
Flúðasel -
4ra herb. 1 07 fm. íbúð á 3. hæð
ásamt herb. i kjallara. íbúðin er
sem næst fullbúin.
Grettisgata
4ra herb. 1 1 0 fm. íbúð á 3. hæð
ásamt geymsluplássi i risi. Útb.
6,8 millj.
Vitastígur
5 herb. um 100 fm. mjög góð
risibúð i steinhúsi. Vestur svalir.
Útb. 6—6,5 millj.
Hjarðarhagi
4ra herb. góð ibúð á 3. hæð.
Bilskúrssökkull.
Grjótasel
Einbýlishús á tveimur hæðum.
Afhendist fokhelt um mánaða-
mót mars/april. Tvöfaldur bil-
skúr. Verð um 1 7 millj.
Söluskrá heimsend.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
Raðhus við Dalsel
Til sölu er gott raðhús í smíðum við Dalsel. Á 1.
hæð eru: 2 stofur, eldhús með borðkrók, skáli,
anddyri og snyrting. Á 2 hæð eru: 4 svefnher-
bergi, bað, þvottahús o.fl. í kjallara fylgir
geymsla o.fl. Húsið selst fokhelt, múrhúðað og
málað að utan, með tvöföldu verksmiðjugleri í
gluggum og öllum útidyrahurðum. Fullfrágeng-
ið bílskýli fylgir. Afhendist í ágúst 1978. Verð
11.5 milljónir. Beðið eftir Veðdeildarláni 2.7
milljónir. Útborgun má borga á 15 mánuðum.
Teikning til sýnis á skrifstofunni. Hagstætt
Ver^ Árni Stefánsson, hrl.
„ Suðurgötu 4. Sími 14314.
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS.
LOGM. JÓH.ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis
2ja herb. íbúðir við:
Hjarðarhaga í kj. um 70 ferm. mjög góð endaíbúð.
Freyjugötu 2. hæð 60 ferm. góð endurnýjuð. Útb. kr. 4
millj.
Kleppsvegur 3. hæð háhýsi um 50 ferm.glæsileg ein-
staklingsibúð.
3ja herb. íbúðir við:
Sléttahraun 3. hæð 86 ferm. glæsileg endaibúð. Bíl-
skúrsréttur.
Nökkvavog i kj. stór og góð samþykkt ibúð.
Kárastíg rishæð 75 ferm. mjög góð endurnýjuð Allt sér.
4ra herb. tbúðir við:
Brekkulæk 2 hæð 110 ferm góð ibúð, sér hitav
Bilskúrsr.
Álfheimar 4 hæð 1 1 5 fm Stór sólrik. Kjallaraherb
Jörvabakka 2. hæð 110 fm , nýlega fullgerð Kjallara-
herb
Við Ásgarð — skipti
5 herb. mjög rúmgóð ibúð á 3. hæð 135 ferm. Sér
hitaveita. Bílskúrssökkull. Mikið útsýni. Skipti möguleg
á 3ja herb. íbúð.
Glæsileg raðhús
Digranesveg (stórt og gott)
Miðvang (nýtt fullfrágengið)
Hrauntungu kjallari undiröllu húsinu.
Brekkutanaa í smíðum
Grenigrund (timburhús endurnýjað).
Góð 3ja herb. íbúð
óskast i gamla bænum
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
VIÐ MIÐBORGINA Höfum
til sölu ódýrar 2ja herb. ibúðir
við GRUNDARSTÍG. NJÁLS-
GÖTU. RÁNARGÖTU, og em-
staklingsibúð við TÚNGÖTU.
ASPARFELL 2ja herb. ibúð
á 4. hæð. Þvottahús á hæðinni.
Útb. 4.5 millj.
V/VÍÐIMEL 3ja herb. 93
ferm. íbúð á 1. hæð í þribýlis-
húsi. Góð eign á góðum stað.
RAUÐAGERÐI 3ja herb.
100 ferm. jarðhæð. Mjög góð
ibúð með sér inng., sér hita og
sér þvottahúsi i ibúðinni. Verð
1 0 millj. Útb. 7 millj.
DÚFNAHÓLAR 3ja herb i
búð.á 6. hæð. íbúð og sameign
mjög góð.
FELLSMÚLI 4ra herb. íbúð
á 4. hæð. Sala eða skipti á minni
eign.
LAUGALÆKUR 4ra herb.
ibúð á 4. hæð. Mjög góð og
velumgengin eign.
RÉTTARHOLTSVEGUR
4ra herb. ibúð á 2 hæð. Skiptist
í 2 stofur, 2 svefnherb. eldhús
og bað. Ný teppi á stofum. Ný-
standsett baðherb. Sér hiti.
V/SKIPASUND 4ra herb.
ódýr risíbúð. Góð kjör. Mögul.
að taka bíl uppí hluta af útb.Verð
6.5 millj. Útb. ca. 3 millj. Laus
strax.
BLÓMVANGUR HF.
SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR:
5 herb. 125 ferm. á 1 hæð i
tvibýlishúsi.
DRÁPUHLÍÐ HÆÐ OG
RIS Á hæðinni eru 2 stofur, 2
svefnherb. eldhús og bað. Ný
teppi á stofum og holi. í risi eru
5 herb. og snyrting. Bilskúrs-
réttur.
VESTURBERG ENDA-
RAÐHÚS Húsið er á einni
hæð. Grunnfl. um 130 ferm.
Fullfrágengið hús i mjög góðu
ástandi. Bilskúrsréttur.
ÁLFHÓLSVEGUR RAÐ
HUS Húsið er á 2 hæðum.
Uppi eru 3 svefnherb. og bað.
Niðri stofur og eldhús. Bilskúrs-
réttur.
EIGIMASALAINJ
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsimi 44789
Slmar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Einbýlishús
Kópavogi
sem gæti eins verið tvær 3ja
herb- ib m/sérinngangi. Stór
tvöfaldur bilskúr.
Brávallagata
Góð 4ra herb. risibúð ca 20 ára
Múrhúðað.
Kárastígur
4ra herb. risib. i góðu standi
Sér hiti. Sér inngangur. Verð
6,5 millj., útb. 4 millj.
Skerjafjörður
4ra herb risibúð Stórt eldhús
Svalir. Samþ Verð 7.5 millj,,
útb 4 millj.
Reykjahlið
3ja herb. íbúð á efri hæð. Rúm-
gúð. Svalir.
Lóð
á Álftanesi. Verð 2.3 millj.
Elnar Sígurðsson. tirl.
Ingólfsstræti 4.
ak;lysin<;asimi\n er:
22480
JHorevmþlatiiþ