Morgunblaðið - 13.12.1977, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 13.12.1977, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977 Nottingham og Everton að stinga hin liðin af ENN dregur í sundur með Notting ham Forest og Everton annars vegar og öðrum liðum í fyrstu deild hins vegar Bæði toppliðin unnu leiki sína um helgina á sama tíma og helstu keppinautarnir töpuðu ýmist stigi eða stigum í baráttunni á botninum ber helst að geta sigra West Ham og Newcastle, sem báðir eru athyglis verðir. Var sigur Newcastle fyrsti sigur liðsins á útivelli og sigur West Ham fyrsti sigur liðsins á heimavelli á þessu tímabili. Nottingham Forest — Coventry 2—1 (2—1). Öll mörkin í þessum leik, voru skor- uð á síðustu 5 minútum fyrri hálfleiks Leikurinn hafði verið frekar jafn, þegar Martin O'Niel sendi knöttinn í netið hjá Coventry, eftir góðan undirbúning Peter Withe á 40 mínútu Aðeins mínútu síðar jafnaði Wallace með skalla eftir aukaspyrnu McDonald, en þar við sat ekki, því að á síðustu sekúndum hálfleiksins, náði fyrirliði Forest, McGovern, forystunni fyrir lið sitt, einnig eftir undirbúning Peter Withe í síðari hálfleik gekk hvorki né rak og heldur Forest því naumri forystu sinni 1 fyrstu deild. en Coventry hefur aðeins hlotið eitt stig í síðustu þremur leikjurn sínum. Everton — M iddlesbrough 3—0 (2—0). Everton átti í litlum erfiðleikum með slakt lið Boro og hefur nú leikið 21 leik i röð án taps Bob Lathford (2) og Mick Buckley, sem var besti maðurinn á vellinum, skoruðu mörk Everton Bobbi er nú langmarkahæstur í fyrstu deild, hefur skorað 18 mörk 38.387 manns börðu leikinn augum Norwich — Liverpool 2—1 (1 — 0). Leikur þessi þótti hinn skemmtileg- asti og úrslitin nokkuð óvænt, þrátt fyrir að Norwich væri ósigrað á heilna- velli fram að leiknum Norwich. með útherjann Jimmy Neighbour í miklu stuði, sótti meira framan af og náði forystunni á 16 mínútu Þá sendi Graham Paddon skemmtilega hæl- spyrnu beint á tærnar á Sugget sem þakkaði fyrir sig og skoraði Kevin Keelan, markvörður Norwich, sá síðan um að halda forystunni þar til á 6 7 mínútu þegar Martin Peters jók forystu Norwich Fáeinum mínútum fyrir leiks- lok, skoraði Phil Thompson eina mark Liverpool Áhorfendur voru 24 983 Aston Villa — WBA 3—0 (2—0) Villa hafði betur í sóðalegum slags- málaleik nágrannaliðanna Framan af hafði WBA yfirburði án þess þó að ná forystunni, en á 41 mínútu náði Villa forystunni með marki Gordon Cawans, sem komið hafði inná fyrir miðvörðinn Ken McNaught sem meiddist illa á hné Einni mínútu síðar varð að gera hlé á leiknum, er Alex Cropley var bormn af leikvelli fótbrotinn eftir árekstur við Alisdair Brown Er þetta í þriðja sinn, sem Cropley fótbrotnar og ávallt á vinstra fæti Villa urðu nú að leika með aðeins tíu leikmönnum og tókst þrátt fyrir það að bæta tveimur mörkum við, fyrst Andy Grey eftir fyrirgjöf John G idman og siðan skoraði Gidman sjálfur glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á 54 mínútu Arsenal — Leeds 1 — 1 (0—0). Varnirnar réðu ríkjum i leik þessum og til marks um það, voru það varnar- menn sem skoruðu bæði mörk leiks- ins Miðvörður Arsenal, Willy Young, skoraði fyrir lið sitt á 62 mínútu, en í andarslitrum leiksins tókst miðverði Leeds, Gordon McQueen, að jafna fyrir lið sitt, eftir góðan undirbúning Carl Harris Virtist Leeds sakna mjög mið- herjanna sterku, Joe Jordan sem fór til Ajax í síðustu viku og Ray Hankin, sem er meiddur. Qpr — Newcastle 0—1 (0—0). Newcastle lyfti sér loks af botninum með þessum góða sigri, sem er þeirra fyrsti á útivelli á keppnistímabilinu, Væri synd að segja að staða QPR hafi lagast við þessi úrslit og er útlitið vægast sagt Ijótt Stuart Robinson, 18 ára strákur, skoraði sigurmarkið á eftir- minnilegan hátt Billy Martin, annar ungur, hugðist senda fyrir markið, en spyrnti í afturendann á Robinson og þaðan skoppaði knötturinn í netið West Ham — Manchester United 2—1 (1 — 1). Loksins, ioksins kom það Þetta var fyrsti sigur WH á heimavelli á þessu keppnistimabili og þótti mörgum ef- laust vera kominn timi til Manchester- liðið mætli til leiks án nokkurra lykil- manna, svo sem Macari, Mcllroy og Bochan og veikti það liðið að sjálf- sögðu, en annars þótti leikurinn vera allvel leikinn af beggja hálfu Eftir aðeins sjö minútur lá knötturinn í Manchester netinu, eftir óskapleg mis- tök í vörninni Derek Hales skoraði Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks, var MU í stórsókn og tókst að jafna á 20 mínútu með marki Chris McGrath eftir fyrirgjöf Gordon Hill Framan af síðari hálfleik sótti MU einnig meir, en leik- menn WH óðu hins vegar í dauðafær- um eftir mörg skyndiupphlaup Mark- vörður MU, Paddy Roche, sem hafði staðið sig vel, gerðist nú óöruggur mjög og framherjar WH runnu hver um annan þveran í drullunni í markteig MU En það var ekkert fum á Trevor Brooking er hann skoraði glæsilega sigurmark WH átta mínútum fyrir leiks- lok með þrumuskoti Var þá allur vindur úr MU í bili, en var þó liðið átakanlega nærri því að jafna í slysa- tima, er bæði McGrath og Brian Greenhoff fengu góð færi Leicester — Derby 1 — 1 (0—0). Derby var sterkara framan af og oft nærri því að skora, einkum er Mark Wallington í marki Leicester varði snilldarlega frá Gerry Daly um miðjan fyrri hálfleik Eftir það fóru leikmenn Leicester að sækja í sig veðrið og náðu forystunni á 52. mínútu er Eddy Kelly skoraði af 30 metra færi Um miðjan hálfleikinn kom Billy Hugs inn sem varamaður fyrir David Langan og að- eins tveim mínútum síðar þrumaði hann knettinum í net andstæðinganna og jafnaði þar með Manchester City — Birmingham 3—0 (0—0). Sigur City var sannfærandi þrátt fyrir að liðið yrði að bíða fram í síðari hálfleik eftir því að skora Þá komu mörkin líka á færibandi Tueart (55 mín) Owen (81 mín.) og Channon (89 mín ) afgreiddu Birmingham Bristol City — Ipswich 2—0 (1—0). Þessi sigur var einníg sannfærandi og er nú úti árangur Ipswich vægast sagt aumari en aumur Trevor Tainton (5 mín ) náði forystunni og Gerry Sweeny lét Paul Cooper verja hjá sér vítaspyrnu áður en að Don Gillies inrv siglaði sigurinn með marki á 85 mín- útu Wolves — Chelsea 1—3 (1 — 3). Úlfarnir eru greinilega firna lélegir um þessar mundir Þeir byrjuðu leikinn þó af miklum krafti og Carr skoraði eftir aðeins 1 6 mínútur, en á skömm- um tíma í lok fyrri hálfleik gerði Chelsea út um leikinn, er Clive Walker (2) og Tommy Langley skoruðu Úlfarnir ógnuðu Chelsea aldrei eftir það 2. DEILD Það sama er upp á teningnum í annarri deild og í hinni fyrstu, þ.e.a.s. tvö efstu liðin eru smám saman að stinga hin liðin af Bolton og Thotten- ham unnu bæði leiki sína og er sigur Tottenham á útivelli gegn Sunderland einkar athyglisverður, John Duncan skoraði bæði mörk Tottenham, en Gary Rowell svaraði fyrijr Sunderland. Jones (2), Reid, Walsh, Whatmore og Morgan skoruðu mörk Bolton í stór- sigri liðsins gegn Cardiff, en Robson, Bishop og Sayer skoruðu fyrir Cardiff Brian Horton náði forystunni fyrir Brigton gegn Oldham, en Taylor tókst að jafna fyrir gestina Á suðurströnd- inni lék Southampton gegn Luton og tapaði óvænt 0—1 og skoraði Ron Futcher sigurmark liðsins Hatton, Ainscow og Walsh skoruðu fyrir Blackpool í góðum sigri gegn Mansfield, sem gengur illa þessa dag- anna og Burnley vann sinn annan sigur í röð og eru nú ekki lengur emir á botninum Steve Kondon skoraði sigurmark liðsins Önnur úrslit í 2 deild, sjá töflu — gg Bob Latchford hefur verió idinn við að senda boltann í net and* stæðinj'anna í vetur og fyrir kem- ur að harin hirðir holtann sjálfur úr netinu eins o« á þessari mynd. 1. DEILD HEIMA (JTI STIG Noltingham Forest 19 8—2—0 21—4 5—1—3 13—3 29 Everton 19 6—3—1 24—10 5—3—1 18—8 28 Liverpool 19 6—2—1 14—3 3—3—4 11—12 23 WBA 19 6—3—0 17—4 2—3—4 13—18 23 Arsenal 19 5—4—1 14—7 4—1—4 9—8 23 Coventry 19 5—3—1 19—11 4—2—4 10—10 23 Norwih 19 7—3—0 13—9 1—4—4 9—18 23 Manchester City 19 7—1—2 25—10 2—3—4 11—12 22 Leeds 19 4—5—1 16—9 3—4—3 16—16 22 Aston Villa 18 5—0—4 13—9 3—4—2 10—10 20 Ipswich 19 6—2—1 16—9 0—5—5 4—13 19 Derby 19 3—4—2 13—10 3—2—5 12—18 18 Manchester United 18 5—1—2 12—7 2—2—6 13—19 17 Bristol City 18 5—2—2 22—14 0—4—5 3—9 16 Wolves 19 3—3—4 13—14 2—3—4 10—13 16 Chelsea 19 3—4—3 7—6 2—2—5 7—15 16 Middlesbrough 19 3—4—2 10—8 2—2—6 5—20 16 Birmingham 19 4—2—3 13—12 2—1—7 8—19 15 QPR 19 3—3—4 13—15 0—4—5 8—17 13 West Ham 19 1—5—4 11—16 2—1—6 10—16 12 Newcastle 18 3—1—5 12—15 1—1—7 9—19 10 Leicester 19 2—3—5 6—18 0—3—6 2—15 10 2. DEILD HEIMA (JTI STIG Bolton 19 9—1—0 23—10 4—3—2 10—8 30 Tottenham 19 7—2—0 26—4 4—3—3 11—11 27 Brighton 19 6—4—0 18—8 3—2—4 10—13 24 Blackburn 19 7—1—0 18—7 2—4—5 11—10 24 Blackpool 19 4—3—2 15—10 5—2—3 15—13 23 Southampton 19 7—1—1 16—7 2—4—4 7—10 23 Charlton 18 7—1—0 23—11 1—4—5 9—18 21 Sheffield Utd. 19 7—2—1 18—9 1—3—5 12—18 21 Crystal Palace 19 4—2—4 16—13 3—4—2 11—9 20 Luton 19 5—2—2 15—6 3—1—6 13—16 19 Stoke 19 6—1—3 15—10 1—4—4 6—11 19 Sunderland 19 4—3—3 17—11 1—5—3 14—19 18 Orient 19 4—4—1 16—12 1—4—5 8—11 18 Fulham 19 4—4—1 19—7 2—1—7 8—14 17 Hull 19 4—3—3 13—8 1—4—4 6—11 17 Oldham 19 3—5—1 11—9 1—3—6 9—19 16 Notts County 19 3—5—1 13—9 1—2—7 10—23 15 Millwall 19 1—6—2 7—10 1—4—5 9—14 14 Bristol Rovers 19 2—5—2 13—8 0—2—7 9—30 13 Cardiff 18 4—3—2 12—14 0—2—7 7—26 13 Mansfield 19 3—3—5 14—16 1—2—6 10—19 12 Burnley 19 3-4—3 9—8 1—0—8 7—24 22 ... ........—-......... ..... ....j ENCiLAND I. DEILD: HOLLANI) 1. DEILD: Arscnal — Lceds 1—I PSV Eindhovcn — Ctreeht 1— 0 Áston Yilla — VV BA .1— « Haarlem — AZ ’67 Alkmaar 0—3 Bristol C — Ipswich 2—0 Tvente — Ajax 2—2 Everton — M iddleshrouKh 0 Sparta Kotterdam — Vitesse Arnhem 4 — 1 Leieester — Derby 1 — 1 Den Haafí — Nac Breda 1—2 iYIanchester C — BirniinK'ham 3—0 Nec NijmeKen — Feyjenoord 3—2 Norwich — Liverpool 2—1 VVV Venlo — Koda Kerlrade 0—5 Nott. Forest —Coventry 2—1 FC Amsterdam — (io ahead Deventer 4—4 QPK — Newcastlc 0—1 Volendam — Telstar 2—0 VVest Ham — lYIanchester Cn. 2—1 VVolves — Chelsca 1—3 PSV Eindhoven eru lan«efstir með 31 stif* að loknum 17 umferðum. í öðru til þriðja ENCiLAND 2. DEILD: sæti eru AZ *67 o« Ajax með 24 sti« hvort Koiton — Cardíff 6—3 féla«. Bri^hton — Oltlham 1 — 1 Burnlev —Charlton 1—0 ITALÍA 1. DEILD: Cr. Palaee — Nott. County 2—0 FokkIh — Vicensa 1 | Hull — Orient 2—2 (ienoa — Pescera 1—0 Ylansfield — Blackpool 1—3 La/.io — Napólí 1 — 1 lYIillwall — Eulhani 0—3 JYIilan — Pcrujíia 2—2 Sheffield l' — Blackhurn 2—0 Torínó — Juventus 0—0 Southampton —Luton 0—1 Verona — Inter lYlilan 0—0 Stoke — Bristol Kov. 3—2 Sundcrland — Tottenham 1—2 lYlilan er efst mcð 16 stif*. Juventus hefur 13 stij* of> Torfnó. Vicenza ou Peruuia liafa öll ENCiLANDvl DKILD: 12 sti«. Bury — Oxford 3—2 Camhrídge — Sheffield VVed. 3—0 BELíiÍA 1. DEILD: Chesterfield — Tranmere 1 — 1 Charleroi — VVinterslaf’ 2—0 Lincoln — (ÍillinKham 0—2 Beerschot — FC Liegois 2—1 Peterhoro — Chester 0—0 IVIoienheek — Courtray 5—3 Portsmouth — Kotherham 3—3 Standard — Antwerpen 1—1 Shrewshury — Preston 0—0 Berinj*en — La Louviere 3—0 Swindon — Carlisle 2—2 Lierse — Boom 3—2 VValsall —Bradford 1 — 1 WareKém — Anderlecht 1—3 VVrexham — Ilereford 2—1 FC BruKge — Lokeren 2—2 Beveren —Cercle BriiKKe 4 — 1 ENCiLAND 1. DEILl); Kournemouth — Huddersfield 1—0 17 umferðum er lokið «k er Biukrc efst Brentftird — Grimsby 3—1 með 25 s(ík. Standard er í öðru sa*ti með 24 llalifax — Swansea 3—1 sIík. Bevcren er í þriðja sæti með 23 stÍK «K Hartlepool —Aldershot 2—2 síðan kemur Anderlecht með22 stÍK. Northampton — Vork 1 — 1 Keadin^ — Doncaster 3—0 Scunthorpe — I)arlin«ton 3—0 ACSTCR-ÞVSKALAND Southoort —VVatford 2—2 1. DEILD: Torquay — Kochdale 3—0 Karl lYIarx Stadt — Cnion Berlin 0—0 VVimhledon — Barnsley 0—0 VVismut (iera — Lok. LcipzÍK 1—5 .VlaKdehuiK — Chemie Ilallen 2—0 SKðTLAND Chemie Boehlen —Sachscnrin 2—2 CRVALSDEILD: Dvnamo Berlfn — Wismut Auc 3—0 Aherdeen — St lYIirren 3—1 Carl Zeiss Jena — Dvn. Drcsden 4—3 Ayr (Jtd — Hihernian 0—1 Frankfurt/ Oder — Rot Weiss Erfurt 0—0 Celtic — Partic Th 3—0 lYIotherwell — Clvdcbank 2—1 SPANN 1. DEILD: RanKcrs — Dundee Ctd 2—0 Rayo Vailacano — Valencía 3—0 Elche — Real Sociedad 1—2 SKOTLAND 1. DEILD: SportinK — Keal Betis 4—3 Airdrie — St Johnsstone 1—1 Bui’kos — Barcelona 1 — 1 Alloa — Hamilton 2—2 Real IVladrid — Athletico lYladrid 4—2 Arhroath — StirlinK Alh 1—3 Espanol — Cadi/ 4—2 Dumharton — Kilmarnock 2—2 Sevilla — KaciiiK I—0 Dundee — lYlontrose 4—1 Salamanca — Ilercules 2—0 Ifcarts — lYIorton 1 — 1 At. Bilhao— Cnion Las Palmas 2—1 Queen o t South — East Eife 3—3 t úrvalsdoildinni oru KanKors vfstir með 25 stÍK. Aherdeon c*r í öðru sa*ti mc*ð 22 stij* Partick Thistlc* c*r í þriðja sa*ti mc*ð 20 stij*. Cc*ltic c*r í fimmta sa*ti mc*ð 10 sti«. Kc*al ÍYIadrid hc*fur fimm sti«a furystu I dcildínni. hefur 25 sti«. c*n Salamanca c*r nú í iiðru sa*ti mc*ð 17 sti>í. Barcclona er í þriðja sa*ti með 10 stij*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.