Morgunblaðið - 13.12.1977, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977
ÓDYSSEIFSFERÐ
ÁRIÐ 2001
Hin heimsfræga kvikmynd
Kubricks endursýnd að ósk fjöl-
margra.
Myndin er með ísl. texta og sýnd
með 4-rása stereotón.
Sýnd kl. 5 og 9.
iIIJi BJl
Sextölvan
" I’m not feeling mpelf
ný ensk gamanmynd í litum.
BARRY ANDREWS
JAMES BOOTH
SALLY FAULKNER
íslenskur texti
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2K»r0unl>Iabife
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Bleiki Pardusinn
(The Pink Panther)
Leikstjóri:
Blake Edwards.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers,
David Niven.
Endursýnd
kl. 5, 7.10 og 9.15.
íslenzkur texti.
Varalitur
Bandarísk litmynd gerð af Dino
De Laurentiis og fjallar um sögu-
leg málaferli, er spunnust út af
meintri nauðgun.
Aðalhlutverk.
Margaux Hemingway
Chris Sarandon
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
íslenzkur texti
Frábær ný gamanmynd í litum
og Cinema Scope, sem lýsir á
einstakan hátt ævintýralegum
atburðum á gullaldartímurrv
bankaræningja í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Elliot Gould, James Caan,
Sýndkl. 6, 8 og 10.10.
18936
Harry og Walter
gerast
bankaræningjar
^ennbott
Merkibyssur og skot
Hin fullkomna lausn
fæst
með
Dennison
BENCO
Bolholti 4.
S: 91-21945
Jólafundur
Kvenstúdentafélags íslands
verður haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu, mið-
vikudaginn 1 4. desember og hefst kl. 8.30.
Jórunn Viðar og Geirlaug Þorvaldsdóttir flytja
Ijóð eftir Drífu Viðar.
Jólahappdrætti. Stjórnin
Morgunblaðið óskar
w eftir
ÆWá XV blaðburðarfólki
K VESTURBÆR Nesvequr frá 40—82
h ir*. v* L-HMmTTuI ttjn Granaskjól. frj AUSTURBÆR
r /i!i æ iiji 1y % ÚTHVERFI: ^ Snæland
/w, Selás r| Upplýsingar í síma 35*08
twagtutttfafrió
Endurminningar Jóns Óskars
Borg drauma minna
Hörkuspennandi lýsing á lífi skálda og listamanna
í Reykjavík á tímum Kalda striðsins.
FJOLVI
Skeifunni 8 — Simi 35256
FJÖLVA l=|J=í ÚTGÁFA
JOHNNY
ELDSKÝ
Hörkuspennandi ný kvikmynd í
litum og með ísl. texta, um sam-
skipti indíána og hvitra manna i
Nýju Mexikó nú á dögum.
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 32075
Baráttan mikla
Ný japönsk stórmynd með ensku
tali og ísl. Texta, — átakanleg
kæra á vitfirringu og grimmd
styrjalda.
Leikstjóri: Satsuo Yamamoto.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU