Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 3
AUGLÝSING. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978 Miðvikudagur 18. janúar 1978 18. tbl. 68. árg. Sími Visis er 86611 STÆRSTU VINNINGAR í BLAÐAGETRAUN HÉR Á LANDI: ÞRÍR ÚRVALSBÍLAR KOMA f HLUT ÁSKRIFENDA VÍSIS Áskrifendagetraun sú, sem Vísir hleypti af stokkunum í haust stendur nú sem hæst. Getraunin er f remur auð- veld, en þátttakendur hafa til mikils að vinna, þar sem hvorki meira né minna en þrír bílar eru í vinninga, samtals að verðmæti um 8 milljónir króna. Fyrsti vinningurinn bill af gerðinni Darby S, árgerð 1978, mun verða eign einhvers áskrif- anda Visis eftir um það bil hálf- an mánuð. Margir hafa verið með frá byrjun og eiga nokkra rétta get- raunaseðla i pottinum frá sið- ustu mánuöum. En það er enn ekki of seint að taka þátt i get- rauninni. Getraunaseðill janú- armánaðar er endurbirtur á annarri siðu Visis i dag og ef þú sendir hann til VIsis strax átt þú möguleika á að eignast ókeypis bíl. Allir réttir seðlar, sem borist hafa 1. febrúar veröa með i drættinum þann dag. Siðan bæt- ast við getraunaseðlar fyrir feb- rúar og marsmánuð, áður en dregið verður um það hver hiýtur Ford Fairmont-bilinn í. april. Svo kemur getraunaseðill I april og sá slöasti i mai. Þeir, sem þá hafa verið meö i get- rauninni frá byrjun geta átt sjö rétta seðla I safninu, þegar dregiö vefður um siðasta bilinn, en það er rallbillinn góðkunni Simca 1307. Hefur þú efni á að vera ekki áskrifandi að VIsi? Ertu orðinn þótttakandi í óskriftargetrauninni? Getraunaseðill janúarmónoðar er endurbirtur í Vísi í dag! Sendu janúar- seðilinn strax! Nú er ekki eftir neinu að biða, ef þú hefur ekki tryggt þér þátt- tökurétt i áskrifendagetraun VIsis. Fylltu út getraunaseðil- inn, sem er i blaðinu i dag, það ætti að vera auðvelt. Ef þú ert ekki þegar áskrifandi, þarftu ekki annað en setja kross 1 við- eigandi reit á seðlinum. Seðilinn þarftu svo að senda Fyrsta febrúar veröur I fyrsta sinn dregið úr réttum svarseðl- um i áskrifendagetrauninni og sá, sem þar er á blaði fær nýj- asta bilinn fíá Volkswagenverk- smiðjunum, Darby S, árgerð 1978, að verðmæti um tvær mill- jónir króna. Hann er efstur bil- anna á litmyndunum hér við hliðina. Darby-billinn var sigurvegari i sinum flokki i sparaksturs- keppni BIKR I haust. Annar billinn, sem kemur i hlut heppins áskrifanda er Ford Fairmont Decor, árgerð 1978. Þetta er fjögurra dyra sjálf- skiptur bill, sannkallaður luxus- hið snarasta til Visis, þannig að hann veröi kominn til skila, þegar dregið veröur út nafn þess, sem eignast Darby-bilinn 1. febrúar. Þessi seöill gildir áfram, þeg- ar dregið verður um hina bilána tvo, og seðlarnir, sem þú sendir inn næstu mánuði . au''a vinningslikur þinar. vagn, enda kostar hann um þrjár og hálfa milljón króna. Þessi bill hefur farið sigurför um bilamarkaðinn undanfarið og meðal annars slegið öll sölu- met i Bandarikjunum. Hann verður dreginn út 1. aprfl 1978. I þriðja lagi er svo að nefna Simca 1307, GLS, árgerð 1978, sem kostar nokkuö á þriðju milljón króna. Simca-billinn sigraði i nætur- ralli BIKR i haust og fékk auk þess fyrstu verðlaun I sinum flokki i sparaksturskeppninni, sem Bifreiðaiþróttaklúbburinn gekkst fyrir. Um þennan bil verður dregið 1. júnl 1978. VEROMÆTI VINNINGA 8.000.000 K FYRSTI BÍLLINN DREGINN ÚT EFT- IR TVÆR VIKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.