Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978 mmm^ 5IMAK iR 2,8,8'0 carrental z44oU bíialeigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LANDSHAPPDRÆTTI UMFÍ 1977 Vinningsnúmer 1 Litasjónvarp Kr 280 000— No 14856 2 Litasjónvarp Kr 240 000 — No 807 3. Stereotæki Kr 180000— No 4914 4 Spánarferð Kr. 80 000 — No 13863 5. Spánarferð Kr 80000 — No 4899 6 Spánarferð Kr 80000— No 1656 7 Myndavél Kr. 40 000— No 16596 8 Transistortæki Kr. 15 000 — No 7923 9 Transistortæki Kr 15 000 — No 16932 10. Transistortæki Kr 15 000— No 5559 1 1 Vasatalva Kr. 1 1 000— No 15889 1 2 Vasatalva Kr. 10 000 — No 11856 1 3 Vasatalva ...... Kr. 10000— No 14825 14 Vasatalva Kr. 9 000— No 5876 1 5 Vasatalva Kr 9 000 — No 6993 Hrifníng á tónleikum Kristjáns Jóhanns- sonar Akureyri, 16. desember — KRISTJAN Jóhannsson, ungur akureyskur tenórsöngvari, sem verið hefur við söngnám á Italfu I hér um bil 2 ár, hélt söngtónleika í Borgarbíó á laugardaginn. Á söngskránni voru Islenzk sönglög og ftalskar óperuarfur og á sfð- asta hluta hennar þrfr óperudú- ettar, sem Kristján söng ásamt Sigurði Demetz Franzsyni, fyrr- um kennara sfnum. Undirleikari var Thomas Jackman. Aðsókn að tónleikunum var gífurleg. Aðgöngumiðar seldust upp á svipstundu og urðu margir frá að hverfa. Viðtökur áheyr- enda voru hinar hjartanlegustu og hrifning mikil og ætlaði lófa- taki seint að linna. Ekki er of- mælt þó að sagt sé, að Kristján hafi með tónleikum þessum unnið ótvíræðan söngsigur og hér hafi kvatt sér hljóðs einn af meiri hátt- ar söngvurum tslendinga. Tónleikarnir verða endurteknir í kvöld. — Sv.P. Útvarp RevKjavík A1IÐMIKUDKGUR 18. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.15: Guðrúður Guðbjörns- dóttir les söguna af Gosa eft- ir Carol Collodi. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atr- iða. Kristni og kirkjumál kl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur fimmta og sfðasta er- indi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin f Detroit leikur „Skáld og bónda“, forleik eftir Suppé; Paul Paray stj. / Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Fantasfu fyrir selló og hljóm- sveit eftir Massent; Richard Bonynge stj./Enska kammer- sveitin leikur Tilbrigði fyrir strengjasveit op. 10 eftir Britten um stef eftir Bridge; höf. stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (16). 15.00 Óperutónlist: Atriði úr „Töfraflautinnu" eftir Mozart. Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrick Fischer — Dieskau og fleiri syngja með útvarpskór og Fflharmóníusveit Berlfnar; Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lazar Lag- fn Oddný Thorsteinsson les þýð- ingu sfna (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Gestur í útvarpssal: Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari leikur Einleiks- svftu op. 87 eftir Benjamin Britten. 20.00 A vegamótum Stefanfa Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Islenzk tónlist a. Sigrún Gestsdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Philip Jenkins leikur á pfanó. b. Manuela Wiesler, Sigurð- ur I. Snorrason og Nina G. Flyer leika „Klif“ eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.00 „Átján ára aldurinn", smásaga eftir Leif Panduro. Halldór S. Stefánsson þýddi. Helma Þórðardóttir les. 21.35 Stjörnusöngvar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söng- vara. Annar þáttur: Erika Köth. 22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla“ eftir Virginfu M. Alexine. Þórir S. Guðbergs- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Li MIÐVIKUDAGUR 18. janúar 18.00 Daglegt lff f dýragarði Tékkneskur myndaflokkur. 18.10 BjörninnJóki Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Guðbrandur Gfsla- son. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 17. og 18. þáttur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 On We Go Enskukennsla. 12. þðttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttír og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) Þáttur um listir. Stjórn upptöku Egill Eð- vðrAccon 21.10 Til mikils að vinna (L) (Glittering Prizes) Nýr, breskur myndaflokkur f sex þáttum. Handrit Frederic Raphael. Leikstjórn Waris Hussein og Robert Knights. Aðalhlutverk Tom Conti, Barbara Kellermann, Leonard Sachs og John Gregg. Hópur ungs fólks er við há- skólanám f Cambridge þeg- ar sagan hefst, árið 1953, og henni lýkur árið 1976. Sögu- maðurinn, Adam Morris, er af gyðingaættum. Hann er nýbyrjaður háskólanám, og herbergisfélagi hans á stú- dentagarðinum er af tignum ættum. 22.25 Sekt og refsing Heimildamynd um afbrot og [ refsingu f Danmörku. Rætt er við lögmenn, afbrota- menn og eituryf janeytendur um hugtakið „sekt“ og spurt m.a„ hvort afbrotamönnum sé refsað á réttan hátt. Þýðandi Bogi Arnar Finn- < bogason. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 23.10 Dagskrárlok Frá töku myndarinnar „Sekt og refsing" sem sýnd verður f kvöld klukkan 22.25. Mynd þessi er heimildarmynd um afbrot og refsingu f Danmörku og rætt er við lögmenn, afbrotamenn og eiturlyf janeytendur um hugtakið „sekt“, og spurt hvort afbrotamönnum sé refsað á réttan hátt. Uppeldis- vandamál „SAGAN af Díbs litla" nefnist ný kvöldsaga sem hefst í kvöld. Virginia M. Alexine er höfundur hennar en Þórir S. Guðbergsson hefur þýtt hana og les hana i útvarpi. í viðtali við Mbl. sagði Þórir, að sagan væri bandarísk og hefði verið samin fyrir fáeinum árum ..Höfund- ur hennar er uppeldisfræðingur og sálfræðingur og sagan fjallar um uppeldisvandamál. Sagan er sönn, en nöfnum og aðstæðum hefur ver- ið breytt. Söguhetjan er fimm ára drengur að nafni Díbs. Hann er i leikskóla fyrir seinþroska börn, sem kunna ekki að tala. Dibs gengur til sálfræðings og geðlæknis og fær að lokum lækningu. Mér finnst sagan sérstök að því leyti að hún höfðar til almennings og einnig að sögur sem þessar eru mjög sjaldgæfar. Sagan kemur sér- staklega inn á hversu mikið fólk er að fjarlægjast hvert annað og þá einkanlega samskipti barna „Sagan af Díbs litla" hefur verið þýdd á öll hin Norðurlandamáhn og hefur vakið feikna athygli um allan heim " Fyrsti lesturinn er I kvöld klukkan 22.05 en lestrarnir verða alls tíu. Þórir S. Guobargsson. vtima” I KVÖLD klukkan 21.10 hefur göngu sfna f sjónvarpi nýr breskur sjónvarpsmyndaflokk- ur, „Til mikils aó vinna“ (Glitt- ering prizes). Myndaflokkur- inn er gerður eftir handriti Frederics Raphaefs, en leikstjórn er f höndum þeirra Waris Husseins og Roberts Knights. Með aðalhlutverk fara Tom Conti, Barbara Keller- mann, Leonard Sachs og John Gregg. Sögusvið myndaflokksins er England eftir stríð. I fyrsta þætti segir frá ungu fólki sem er við nám í háskólanum í Cam- bridge árið'1953. Sögumaður er einn úr hópnum, ungur Gyðing- ur að nafni Adam Morris, og er hann nýbyrjaður háskólanám- ið. Síðan er fylgst með ferli persónanna, en sögunni lýkur 1976. „Til mikils að vinna“ er í sex þáttum. „ Til miktis að Tom Conti og Sheila Wise f hlutverkum Adams og Natöshu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.