Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978 iuCHninPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Gættu tungu þinnar og vertu um fram allt ekki of dómharður. i»ú gætir lent í deilum á vinnustað seinni part dagsins. Nautið 20. aprfl—20. maf Það getur verið að þér finnist þú eiga margt eftir ógért í dag og gengur hálf ilia að koma þér að verki. h Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Þú kemst að því í dag að maður getur ekki gert allt í einu. Þú kynnist nvrri og eftirtektarverðri persónu í kvöld. Krabbinn í 21. júnf—22 •22. júlf Þú hefur nokkuú mikiú aú scra í das. en gerðu það sem þú gerir vel og flýttu þér hægt. Kj’Íl Ljónið 23. júlí—22. ágúst Gættu fyllstu varkárni í dag. sérstaklega ef þú vinnur við vélar. Kvöldið getur orðið skemmtilegt ef þú kærir þig um. Mærin 23. ágúst—22. sept. Dagurinn verður þér eftirminnilegur fyrir margra hluta sakir. Kyddu kvöld- inu heima með fjölskyldunni. Vogin W/l?TÁ 23. sept,—22. okt. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag virðist ætla að ganga vei. Kvöldinu er best varið heima. Drekinn 23. okt—21. nóv. Það er um að gera að tala um hlutina og gera hreint fyrir sínum dyrum. og því fyrrsem það er gert því betra. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Dagurinn verður viðhurðasnauður og ekkert sérstakt virðist liggja fyrir til að gera. Lyftu þér upp í kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Það er um að gera að grípa i«*kifærið meðan það gefst. smá hik getur merkt tap. Kvöldið verður rólegt. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú færð tækifæri til að sýna hvers þú ert megnugur í dag. Láttu ekki velgengnina tíga þér til höfuðs. '•* Fiskarnir 19. feb.—20. marz Skipuleggðu hlutina vel og vandlega áð- ur en þú hefst handa. Kvöldið verður skemmtilegt í hópi góðra vina. Van Eden eyja ■ - undan stffervj Nýja. Er ilands-. Stottu sei'nna f?ÁN TRACV, \l ER£>UR V/ EPEN F/R" GJALPþROTA/ þú ERT FORSTJORINN LyLE...GERPU pAP SEM NAUP- SyN KREFUR/ Jli ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN FERDINAND — Hvað ertu að gera, herra? IM W0RKING ONMV THIRP-TE5T FIGURE5, MARCIE...50MEPAV l'LL BE IN THE OLVMPICS... — Ég er að æfa þriðjastigs sporin, Mæja, einn góðan veð- urdag keppi ég á Olympíu- leikunum. THAT W0ULD BE £XCITING/5IR..U)0ULP V0U INTROPUCE ME TO MCK BUTT0N ? — En spennandi herra ... þú kynntir mig kannski fyrir Sig- urði Jónssyni? SMÁFÓLK — Ég skal meira segja kynna þig fyrir Valdimar Örnólfs- syni — Þetta líkar mér herra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.