Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 19
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978
19
U MASIN(,.\.
SIMINN KK:
22480
— Líbanon
Framhald af bls. 1
skæruliða í Beirut könnuðust
ekki við að þessi átök hefðu átt
sér stað, er fregnin var borin und-
ir þá i dag, um leið og þeir visuðu
á bug frétt, sem útvarp hægri
manna flutti um mikla herflutn-
inga til skæruliða í hafnarborg-
inni Tyre í gær. Fylgdi þeirri
frétt að vopnabúnaðurinn hefði
verið fluttur beint til stöðva Pal-
estínu-skæruliða i nánd við Tyre.
— Belgrad-ráð-
stefnan
Framhald af bls. 1
sættu sig ekki við aðra niðurstöðu
ráðstefnunnar í Belgrad.
Sovézka tillagan gerir ráð fyrir
því að aðeins sé minnzt litillega á
mannréttindamál í lokayfirlýs-
ingu og skuli viðkomandi ríki
„halda áfram að auka samvinnu i
þágu mannúðar, mannlegra sam-
skipta, upplýsingaskipta, menn-
ingar og fræðslu".
— Silkin
Framhald af bls. 1
þar af. Silkin lét svo um mælt
að enda þótt framkvæmda-
nefndin gerði hér ráð fyrir því
að Bretar fengju mun meira í
sinn hlut en samkvæmt fyrri
tillögum, væri þetta þó ekki
eins mikið og Bretar vildu fá.
— Italía
Framhald af bls. 1
setinn biðji Andreotti forsætis-
ráðherra minnihlutastjórnarinn-
ar, sem nú hefur beðizt lausnar,
að mynda nýja stjórn. Það þótti
tíðindum sæta er Giuseppe
Saragat, fyrrverandi forseti
landsins, birti í dag áskorun um
að fundin yrði málamiðlunarleið
til stjónarmyndunar, án þátttöku
kommúnista.
Saragat lét í ljósi þá skoðun, að
endurnýja þyrfti samkomulag
flokkanna sex, þar á meðal
kommúnista, sem beint eða
óbeint hafa veitt fráfarandi
stjórn Andreottis stuðning, gegn
því að vera hafðir með í ráðum
um stefnu stjórnarinnar.
— Sprengjum
Framhald af bls. 1
um fiski þegar kyrrð komst á
vatnið. Kom þá mannaður
fleki á vettvang og var netum
kastað um aflann og dregið' í
land. Fiskadráp með dýnamíti
var bannað í tíð síðasta innan-
ríkismálaráðherra landsins,
Kamals Junblatt, en með*litl-
um árangri í þessu óeirðasama
ríki púðurtunnunnar.
— Innhverf
íhugun
Framhald af bls. 13
Þrátt fyrir margfalt meiri
launahækkanir en 1 nálægum
löndum standast laun í dagvinnu
hér ekki samanburð við ná-
grannalöndin. Vinnutími er hér
snöggtum lengri en almennt tfðk-
ast. Hvernig skilar hann sér í
auknum verðmætum og velmeg-
un?
„Já, mönnum finnst það skrftið,
sem þeir ekki skilja. Hver skilur
öll þessi hús, sem í röðum liggja?
Hver skilur lífið og allar þess
óbyggðu lóðir? Og af hverju er
verið að byggja?“
að aðalumræðuefni, en nefndi
áðeins lítillega umræðuefni
fundarins á nafn og taldi í þvf
sambandi t.d. að Finansbanken
í Danmörku ætti auðveldlega
að geta stofnað útibú hér á
landi og fengið innlendan úti-
bústjóra með reynslu. — Ef
ekki hefði komið til barátta
verkalýðshreyfingarinnar
byggjum við ennþá i moldar-
kofum, við viljum algeran jöfn-
uð og burt með markaðsbúskap-
inn.
Að lokum sagði Sigurður- að
Sjálfstæðismenn vildu helzt
láta kjósa strax svo ekki kæmist
upp um fleiri glæpamál sem
þeir væru aðilar að.
hafi orðið tilefni harðvítugra
skoðanaskipta bak við tjöldin
og einkum verið þrætt um
hugsanlegar afleiðingar henn-
ar. Hafa embættismenn bæði
austur- og vesturhlutans reynt
allt sem í þeirra valdi stendur
til að fyrirbyggja að hún
stefndi f hættu framtíðarsam-
skiptum þeirra.
— Trausti
Framhald af bls. 15
vanda þjóðarinnar, um leið og
áherzla verði lögð á að koma á
reglu innanlands og að leysa
aðkallandi deilumál við ná-
grannaríkin. Ecevit forsætis-
ráðherra og Kurt Waldheim
aðalritari Sameinuðu þjóð-
anna hafa verið að ræða Kýp-
ur-málið, en í þeim viðræðum
kom fram, að Ecevit hyggst
leggja fram „raunhæfar tillög-
ur“ um lausn Kýpurmálsins á
næstunni. Waldheim sagði í
dag, að hann byggist við að fá
þessar tillögur í hendur innan
fárra vikna.
— Ætlum að fá
lögfræðing..
Framhald af bls. 2
Hins vegar var það aðeins ætl-
un okkar í upphafi að bjóða fram
gegn stjórnúini, þar sem við get-
um út af fyrir sig sætt okkur við
trúnaðarmannaráðið. En úr því
þeir gáfu okkur frest til að bjóða
einnig fram í trúnaðarmannaráð-
ið, þá notfærðum við okkur hann
og lögðum fram lista. Nú segja
þeir, að f ljós hafi komið, að á
þessum lista og meðmælanda-
listanum hafi verið menn, sem
ekki eru i Dagsbrún eða hafa ekki
greitt félagsgjöld. Um það síðar-
nefnda er það að segja, að at-
vinnurekendur taka félagsgjöldin
af mönnum jafnóðum, svo það er
ekki þeirra sök, hafi atvinnurek-
endur trassað að gera skil til
verkalýðsfélagsins. Miklu frekar
er það sök hjá forystu félagsins að
hafa ekki gengið harðar eftir
félagsgjöldunum.
Um félagsaðild mannanna er
það að segja, að allir vinna þeir á
vinnustöðum, sem heyra undir að-
ild að Dagsbrún. Vel má vera, að
einhverjir hafi ekki gert sér það
ljós, að þeir verða sjálfir að sækj-
ast eftir aðild að félaginu, enda
þótt þeir eigi þar tvímælalaust
heima vegna atvinnu sinnar, eins
og allir þeir, sem vilja styðja okk-
ur í mótframboðinu. Það bendir
hins vegar ekki til árverkni for-
ystu félagsins, að slíkir menn
skuli enn standa utan félagsins".
fólki hennar af Alftanesi, enda
góðar og sterkar taugar í því fólki.
Veit ég, að hún kynni því vel, að
þeirra og annarra góðra vina sé
nér getið með þakklæti.
Ég bið þess nú að lokum, að f
eilífðinni megi hún njóta þeirra
kærleiksverka sinna, sem hún
hefur sýnt okkur samferðarfólk-
inu hér á jörð og borið þannig trú
sinni vitni. Guð blessi minningu
hennar.
Hvfl þú f frlúl,
frómasála,
unz Kristur aftur
kemur f skýjum.
Megi þá himnesk
hönd þig leiða
og veita þér f.vlling
fegurstu vona.
Ljúki upp innstu
leyndardómum
algóður Guð
fyrir augum þínum.
Blessaða dregur
Ðrottinn um eílffð
að sinni ásýnd
undurbjartri.
Jón Valur Jensson
— Kappræðu-
fundur
Framhald af bls. 23
Alþýðubandalagsmenn lifa
enn í sama hugsunarhætti og
ákreppuárunum en sjálfstæðis-
menn hafa þróast. „Kommún-
istar vilja báknið upp en við
viljum það burt,“ sagði Friðrik
að lokum.
Síðastur talaði Sigurður G.
Tómasson og gerði hann eins og
félagar hans úr Alþýðubanda-
laginu hin ýmsu fjársvikamál
í Washington en fyrrverandi
samstarfsmenn líta svo á að
heimsókn Nixons hafi verið
sjálfsögð og eðlileg, þegar þess
er gætt að hann og Humphrey
voru aldrei óvinir heldur að-
eins keppinautar. Haft var eftir
einum þeirra að hann minntist
þess að Nixon hefði, þegar óvfst
var um útnefningu demókrata
1976, sagt að þeir væru „vit-
lausir, ef þeir útnefndu ekki
Humphrey". Minntist sami
maður þess að Nixon hefði
sama dag og hann vann emb-
ættiseið sinn pantað sérstaka
flugvél til að flytja keppinaut
sinn heim aftur. Aðrir segja að
mennirnir tveir hafi rætt sam-
an í sfma á jóladag sama ár og
aftur í sfðustu vikunni, sem
Humphrey lifði. Hefði hinn sfð-
arnefndi hringt í Nixon að færa
honum afmælisóskir.
Sagt er að Nixon hafi ráðgert
að flytja stutt ávarp f minningu
Humphreys við komu sína, en
hann mun síðar hafa horfið frá
þvf til að taka enga áhættu.
Mun Nixon jafnvel ekki hafa
haft viðkomu hjá sínum ná-
komnustu vinum f förinni og
sneri hann aftur til San Cle-
mentino daginn eftir.
Aðspurður um hvernig
Humphrey hefði hugnast að
hafa Nixon við jarðarför sína
svaraði gamall vinur og sam.
starfsmaður Humphreys:
„Hann hefði kunnað því vel.
Humphrey hafði lagt lagt fæð á
Nixon, en hann ræddi við hann
fyrir aðeins fáeinum dögum.
Það hefði glatt hann.“
— Minning
Karitas
Framhald af bls. 22.
tilgangur hafi verið með því, að
kallið kom ekki fyrr en nú, hvort
sem það var vegna okkar, sem
eftir lifum, eða hennar sjálfrar
Ifka.
Þegar amma lézt, á 85. aldurs-
ári, voru niðjar hennar orðnir 18,
þar af 10 barnabörn og 6 barna-
barnabörn. Var hún okkur alltaf
ástúðleg, gestrisin og hlýleg hei.n
að sækja. Aldrei gleymdi hún
afmælisdögum okkar, meðan hún
var og hét, og tókst alltaf i efna-
leysi sfnu að gleðja okkur með
einhverju. Hún var einnig frænd-
rækin og kært með henni og ætt-
— Spiegel-málið
Framhald af bls. 15
ins. Bonn-stjórnin kvaðst hins
vegar ekki vita til að hreyfing
væri á þessu máli. Hafa nokkrir
v-þýzkir fréttaskýrendur getið
sér til um að samtök fáeinna
harðlinumanna, sem lýst hafa
andúð sinni á „detente“-
stefnunni gagnvart yfirvöldum
í Bonn og neytenda-stefnu yfir-
valda heimafyrir, hafi sett
handritið saman til að ýta við
flokksforingjanum, Erich
Honecker. Hvað sem öðru líður
eru menn yfirleitt samdóma
eftir tveggja vikna vangaveltur
um að yfirlýsingin gæti verið
flest annað en „Der Spiegel“
hefur reynt að telja þeim trú
um. En hvort sem hún er fölsuð
eða ekki segja félagar a-þýzka
kommúnistaflokksins að hún
— Hljóður Nixon
Framhald af bls. 14.
— Hafa
Sovétríkin
Framhald af bls. 15
Sendiherra Sómalíu í Iran sagði
á blaðamannafundi þar í dag, að
lönd Afríku ættu að stofna banda-
lag til að spyrna á móti ihlutun
Sovétríkjanna og Kúbu i málefni
landanna á norðausturhorni
Afriku.
Næringarefni í lOOg
af smurosti
Prótín 16 g
Fita 18 g
Kolvetni 1 g
Steinefni alls 4 g
(þar af Kalsíum 500 mg)
Hitaeiningar 230