Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978 Fasteignasala Lækjargötu 2 (Nýjabíó) Hilmar Björgvinsson hdl. Jón Baldvinsson. 25590 - 21682 Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima eða i Heimahverfi. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Fossvogi eða á Stóragerðissvæði. Höfum kaupanda að 4ra — 5 herb. sérhæð í Vest- urborginni. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í smíðum eða í makaskiptum fyrir góða sérhæð ásamt kjallara. Til sölu er einbýlishús við Markarflöt stærð 1 50 ferm. auk tvöfalds bílskúrs. | s HiAOTni FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Hvassaleiti 2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð. Sér þvottahús. Borgarholtsbraut 3ja herb. nýleg og vönduð íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Við Laugaveg 2ja herb. íbúð á 1. hæð i stein- húsi. í kjallara fylgir íbúðarher- bergi. Við Bergstaðastræti húseign með tveimur 3ja herb íbúðum og einstaklingsibúð. í Mosfellssveit endaraðhús tilbúið undir tréverk og málningu 6 — 7 herb. Inn- byggður bilskúr. Iðnaðarhúsnæði i austurbænum i Kópavogi 425 fm á 1. hæð. til afhendingar strax. Verzlunarhúsnæði við Sólheima 200 fm. Laust strax. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 211 55 Dúfnahólar 3ja herb. ibúð á 6. hæð um 85 fm. Útborgun 6.5 millj. Æsufell 3ja herb. íbúð á 6. hæð um 90 fm. Harðviðarinnréttingar. Teppalögð. Útborgun 6.5 — 7.0 milljónir. Æsufell 4ra herb. íbúð á 7. hæð Fallegt útsýni. Útborgun 8 milljónir. Mosfellssveit 6 herb einbýlishús með bilskúr. ca. 145 fm. 4 svefnherb. 2 stof- ur o.fl. Útborgun 12.5 —13.0 milljónir. Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu um 280 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi. Fokhelt með gleri og hurðum. Þetta er önnur hæð en þó innkeyrsluhæð Upplýsingar á skrifstofu vorri. Ath. Höfum ibúðir á söluskrá, sem ekki má auglýsa. Hringið og athugið hvort við erum ekki með eign- ina sem hentar yður. SÍMMVGAI i fdSTEIBMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆD Sfmi 24850 og 21970. Heimasími sölum. 38157 Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 Skipti sér hæð eða einbýlishús með bílskúr í borginni, óskast í skiptum fyrir fallegt 160 fm. raðhús á einni , hæð.# með innbyggðum bílskúr i Garðabæ. Skipti raðhús eða einbýlishús með bilskúr í borginni eða Kópavogi óskast i skiptum fyrir 1 50 fm. hæð í tvibýlishúsi i Kópavogi ásamt hálfum kjallara þar sem er innbyggður bílskúr og 20 fm. he^bergi og fl. Kópavogur sér hæð um 130 fm. (4 svefnherb) óskast i Kópavogi. Bilskúr eða bilskúrsréttur skilyrði. Mikil útb. Einnig gæti 3ja herb. um 90 fm. ibúð i Kópavoqi komið inn i kaupin. Hlíðar vorum að fá í sölu um 1 00 fm. rúmgóða 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi (2 svefnherb.) Þetta er snotur og vinaleg íbúð með suður svölum. Njálsgata 3ja herb. til sölu um 80 fm. ibúð á 2. hæð i tvilyftu steinhúsi. Sér bilastæði. Suður svalir. Eignarlóð. Laus fljótlega. Skipti neðra Breiðholt 4ra herb. íbúð í Bökkunum óskast i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð við Eyjabakka. Góð milligjöf. h Bjarni Olafsson AK 70 Eins og Morgunblaðið hefur skýrt frá, þá kom hið nýja skip Runólfs Hallfreðssonar skipstjóra á Akranesi, Bjarni Ólafsson AK 70, til heimahafnar sunnudaginn 8. janúar s.l. Bjarni Ólafsson er sem kunnugt er smfðaður f Svíþjóð, en innréttingar f skipið voru smfðaðar f Danmörku. Bjarni Öfafsson hélt til loðnuveiða fyrir helgi, en skipið er ætlað til veiða með hringnót og flottrolli. Myndin af Bjarna Ölafssyni hér að ofan var tekin í Fredrikshavn f Danmörku. Vorum að fá i sölu hæð og kjallara við miðborgina. í kjallara er verzlun í fullum gangi. Húsnæðið og verzlunin selst sér eða saman. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Nánari uppl. aðeins i skrifstofunni. Jón Arason lögm. heimasimi sölustj. 33243. S^er AUGLÝSINGASÍMINN KH: JIWic222_^, 22480 2B«r0unbUt»ib SÍMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LOGM JÓH. ÞÓROARSON HDL Til sölu og sýnis m a Glæsileg íbúð í smíðum á 3. hæð við Stelkshóla um 100 ferm., fullbúin undir tréverk í júli — ágúst n k. Útsýnisstaður. Traustúr byggjandi Húni s.f. Teikning og smíðalýsing á skrifstofunni. Lægsta verð á markaðnum i dag. Við Reykjavíkurhöfn endurbyggt hús við Tryggvagötu á eignarlóð á úrvals stað Húsið er um 130 ferm. ein hæð og mjög rúmgóð rishæð. Ennfremur 70 ferm. viðbygging Bilastæði. Húsið er hentugt til margs konar reksturs. Einbýlishús skipti Nýtt glæsilegt einbýlishús við Viðigrund i Kópavogi Húsið er ein hæð 145 ferm. úrvals innrétting næstum fullgerð. Skipti möguleg á góðri ibúð 3ja—4ra herb. Parhús við Digranesveg Mjög góð eign með 5 herb. ibúð á 2 hæðum og 2 ibúðarherb. með snyrtingu i kjallara. Stærð 65x3 ferm. 4ra herb. íbúðir við: Réttarholtsveg 2 hæð 130 ferm Sér hiti, bílskúr Útsýni. Hjallabrekka jarðhæð 96 ferm Sér íbúð glæsileg Dalaland 1 . hæð 110 ferm. ný fullgerð sér ibúð. Þurfum að útvega Einbýlishús með 5 — 6 svefnherbergjum. Einbýlishús um 1 20 ferm. i Garðabæ — Hafnarfirði. 4ra—5 herb ibúðir við Háaleiti — Fellsmúla — Stóra- gerði. 4ra herb. hæð i Hliðunum. j flestum tilfellum mjög mikil útborgun fyrir réttu eignina. Gott skrifstofuhúsnæði óskast. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Norskum skipum heim- ilað að veiða 1150 þús. tonn af loðnu í vetur NORSKUM fiskiskipum hefur verió heimilað að veiða 11.5 milljónir hektó- lítra af loðnu f vetur, en það samsvarar um 1150 þúsund tonnum. Þetta er f jórða árið í röð, sem Norð- menn setja kvóta á loðnu- veiðarnar, og er þá farið eftir umsögnum fiskifræð- inga. Kvótinn í vetur er litlu minni en í fyrra, og að því er norsk blöð segja, er kvótinn í vetur það rúmur, að talið er að skipin geri ekki meira en að fiska upp í hann. Norska blaðið Fiskaren skýrir frá því fyrir skömmu, að 260 norsk nótaskip og 181 skip með flotvörpu ætli til loðnu- veiða undan norðurströnd Noregs í vetur, sem er meiri fjöldi skipa en nokkru sinni áður. Loðnuveiðar Norðmanna gengu mjög vel á s.l. ári, sumarveiðarnar gengu ekki síður en vetrar- veiðarnar. Heildarfiskafli Norðmanna á s.l. ári varð samtals 2.1 milljón tonn og var loðnuafli 67% af heildaraflanum. RÁNARGATA íbúð á tveim hæðum. Tilboð. 2JA HERB. ÍBÚÐ við Sléttahraun i Hafnarfirði á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. íbúð- in er i mjög góðu ásigkomulagi. Verð 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. SÉR HÆÐ við Brekkuhvamm i Hafnarf. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. auka- herb. i kjallara. Bilskúr. FOKHELT EINBÝLiSHÚS i Mosfellssveit 140 fm á einni hæð. Tvöfaldur bilskúr. Verð ca. 10 millj. Útb. aðeins 6 millj. HJARÐARHAGI 4ra herb. ibúð é 3. hæð. Bilskúr i byggingu. HRAUNBÆR 4ra herb. ibúð á 2. hæð. 3 svefnherb. Verð ca. 1 2 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Símar: 1 67 67 TllSölu: 1 67 68 Einbýlishús Kópavogi á tveim hæðum. Gæti eins hentað sem tvær 3ja herb. íb. með sér inngangi 85 fm. hvor. Tvöfaldur bilskúr. Grímstaðaholt Litið einbýlishús. Verð 7, útb. 4 m. Litið einbýlishús i Vesturbænum. Steinhús. Verð 6.5, útb. 4.5 m. Endaraðhús Mosf.sv. tilbúið undir tréverk. Skipti koma til greinaá stórri góðri ib. i Rvik. Djúpivogur Nýtt einbýlishús. Eignaskipti á Reykjavikursvæðinu kemur til greina. Kleppsvegur 5 herb. íb. 1. hæð. Góð ib. Skipti á fallegri 3ja herb. íb. koma til greina. Alfheimar 3ja herb. jarðhæð. Sér hiti. Sér inngangur. Elnar Slgurðsson. hri. Ingólfsstræti4,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.