Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978 13 MEISSNER ÁHRIFIN Dæmi um ósigranleika úr skammtaeðlisfræði / ofurleiðara. VENJULEGUR OFURLEIÐARI LEIÐARI Ósamræmdar, óskipulegar rafeindir leyfa gegnumflæöi ytra segulsviös. Samræmd heild skipulegs rafeindastreymis hafnar sjálfkrafa áhrifum ytri segul- sviðs og viðheldur stööug- leika sinum —ósigranleikan- um. hverfa íhugun. Hækka vitundar- stig þeirra og þar meó vitundar- stig þjóðanna. Nýlega kom Mahar- ishi fram með Innhverf ihugun sidhi kerfið (TM-sidhi program). Þetta kerfi flýtir þeirri þróun sem á sér stað við iðkun Inn- hverfrar íhugunar. Ahrif TM- sidhi kerfisins verða kynnt sér- staklega í fjölmiðlum síðar en hér nægir að geta þess að það skapar algert samræmi i taugastarfsem- inni og kemur á fullkominni sam- virkni milli hugar og líkama. „Meisner áhrifin" Innra samræmi og heilsteypi er grundvöllur ósigranleika þjóð- anna. Reglan fyrir ósigranleika þjóðanna er ekki einangrað fyrir- bæri. Hún á sér margar hliðstæð- ur í náttúrunni og það sem sam- eiginlegt er ósigranleika hvar sem hann er að finna er að ósigranleikinn byggist alltaf á samræmingu i byggingu og starfi allra eindanna sem mynda hina ósigranlegu heild. Dr. L. Domash, prófessor við MERU (Maharishi European Research University), bendir á dæmi um ósigranleika úr eðlis- fræðinni. Þegar hitastig ákveð- inna málma er lækkað niður að algildis núlli eiga sér stað fasa- skipti þannig að rafeindirnar raða sér upp í skipulega, samræmda heild. Málmurinn er þá ofurleið- ari. Merkilegasti eiginleiki ofur- leiðara er hinn gífurlegi stöðug- leiki eða ósigranleiki þeirra. Ösigranleikinn kemur t.d. fram í „Meisner áhrifunum" sem lýsa sér þannig að samræmd starfsemi einda ofurleiðarans kemur sjálf- krafa í veg fyrir að ytri segulsvið nái að hafa áhrif innan ofur- Framhald á bls. 29 un vandans. Ríkisstjórnin fær hann til úrlausnar fyrr eða síðar i mynd hallareksturs fyrirtækja, ríkissjóðs og sveitarfélaga, svo og versnandi stöðu út á við. Þegar svo er komið verður að stöðva verðbótagreiðslur á laun, fella gengið, greiða niður vöruverð eða stunda millifærslur af ýmsu tagi. Niðurfærsluleiðina talar enginn um nema í framboðsræðum. Ösveigjanleiki launa niður á við er bláköld staðreynd og snar þátt- ur verðbólguþróunar hér sem annars staðar. Þegar litið er á sambandið milli verðbólgu og ástands á vinnu- markaði kemur glöggt í ljós að nær öll eftirstríðsárin hefur verið full eða yfirfull atvinna. Það gef- ur auga leið að unnt hefði verið að halda uppi fullri atvinnu með minni verðbólgu. Sömuleiðis að tryggja sömu kaupmáttaraukn- ingu með minni verðhækkunum. Það liggur við að maður öðlist trú á þá kenningu sem segir að Phillipskúrfan um samband kauptaxta og atvinnumagns sé ekki til nema til skamms tíma og ekki sé unnt að spenna bogann á vinnumarkaðinum of hátt nema með sívaxandi verðbólgu. Ef við lítum á peningasköpun og peningastreymi skipta þar mestu máli gjaldeyriskaup banka- kerfisins (andvirði útflutnings og erlend lán) útlánaaukning við- skiptabanka og sparisjóða beint og óbeint og síðan lántökur ríkis- sjóðs í Seðlabanka. Á móti vegur siðan gjaldeyrissala. I þessu sam- hengi er hlutur rikissjóðs lang- minnstur. Sveiflurnar koma líka mest gegnum gjaldeyriskaupin og engum vörnum verður komið við snöggum sveiflum nema höggva að uppruna þeirra. Það er einmitt hér sem verð- jöfnunarsjóðir, sveigjanlegt gengi í báðar áttir, fjárbinding o.fl. kæmu að haldi. Eins og áður er vikið að þarf að reyna sveiflujöfn- un á fleiri sviðum í stóru og smáu. Hingað til hefur við nær öllum sveiflum verið brugðist með verð- bólguaðgerðum. Hækki fiskverð eða afli eykst, hækka laun, rfkis- útgjöld og fjármunamyndun meira en svigrúm er til hækkana og afleiðingin er verðbólga. Lækki fiskverð eða afli rýrnar er gengið fellt til að halda sjávarút- vegi og þjóðarbúi gangandi með verðbólgu i kjölfarinu. Menn hafa velt þvi fyrir sér hvort þessi uppfærsluhlið verð- lags hafi gengið sér til húðar. Aðallega er þá haft í huga að spörun gæti minnkað með ógn- vekjandi afleiðingum. í sjálfu sér virðist heildarspörun ekki hafa minnkað heldur farvegir hennar breyst. Þessi leið getur gengið nokkuð Iengi ef menn fást ekki til að horfast í augu við staðreyndir og láta sifellt blekkjast. Ég held líka að þetta hafi verið auðveld- ara meðan ekki þurfti að hugsa um ástand fiskstofna og sjávarút- vegur hafði ótvíræða yfirburði yf- ir aðrar greinar. Sé borið saman við timabilið 1930—1940 hefur beiting gengisins áreiðanlega flýtt fyrir flutningi mannafla og fjármagns yfir í sjávarútveg. Þau nýju viðhorf hafa hins vegar skapast að draga þarf úr sókn í fiskstofnana og stuðla að flutn- ingi mannafla og fjár úr sjávarút- vegi um hríð. Með því að miða gengið við það að jafna að fullu metin milli innlendrar og erlendr- ar verðbólgu þannig að „fljóti yfir hvern stein" er unnið gegn slíkri umþóttun. Því virðist hafa verið alltof lítill gaumur gefinn hve ná- ið samband er milli sóknar og gengisskráningar. En að fjöl- mörgu öðru er að hyggja i þessu sambandi. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma verður von bráðar að vinna mikið umbótastarf á sviði efna- hagsmála, ef forðast á meiri hátt- ar vandræði. Við skömmtum gjaldeyri. Þess vegna er aldrei til nóg af honum. Verðstöðvun og verðlagseftirlit hafa ekki forðað okkur frá verðbólgumeti. Þrátt fyrir hærri vexti en þekkjast í þróuðum löndum hefur banka- kerfið skroppið saman. Meiri spörun en gengur og gerist að tiltölu og enn meiri fjárfesting skilar sér að takmörkuðu leyti í aukningu framleiðslu. Við erum að kaupa skip samtím- is og við þurfum að leggja þeim. Ræktunarstyrkir og útflutnings- bætur eru veittar samtímis því sem draga þarf úr framleiðslu. Hörgull er á fólki til ýmissa starfa á sama tíma og dulbúið atvinnu- leysi er að myndast annars staðar. Framhald á bls. 19 SKRÁ um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS í 1. flokki 1978 Nr. 99 kr. 1.000.000 Nr. 48340 kr. 500.000 Nr. 51257 kr. 500.000 Aukavinningar 75.000 kr. , 98 100 Kr. 100.000 3473 6871 10551 11802 11899 20521 22053 26316 40316 43476 43617 50183 54094 56996 59188 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert 802 11050 21992 30830 41588 49643 57578 2031 12685 25714 32481 42899 51043 3083 13671 25762 33365 44439 51697 5721 17277 27565 33795 48889 54056 7711 19154 27592 39309 49097 54255 Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert 86 4565 9892 14593 19049 23758 108 4603 9957 14604 19064 24193 233 4692 10022 14636 19083 24232 339 4841 10199 14694 19351 24345 361 4882 10272 14716 19432 24379 573 4887 10401 14776 19606 24635 592 5120 10419 14995 19610 24676 717 5175 10480 15120 19658 24937 730 5265 10520 15128 19693 25166 864 5423 10545 15165 19705 25219 1002 5468 10664 15181 19750 25457 1059 5751 11056 15238 19764 25474 1096 6033 11471 15247 19787 25642 1138 6082 11513 15302 19992 25688 1160 6133 11550 15667 20029 25932 1185 6162 11801 15671 20212 25984 1371 6312 11894 15703 20219 25988 1385 6432 11960 15740 20227 26242 1411 6598 12090 15757 20293 26855 1414 6602 12186 15774 20317 26962 1465 6653 12198 15813 20353 27014 1529 6697 12203 15846 20487 27350 1567 6820 12267 15962 20701 27516 1573 6837 12283 15993 20730 27546 1939 6844 12292 16173 20739 27585 2008 7027 12304 16200 20772 27634 2074 7054 12354 16261 20798 27800 2165 7076 12430 16385 20885 27846 2170 7118 12522 16406 21127 27902 2211 7567 12553 16560 21299 28001 2253 7576 12632 16564 21405 28028 2440 7858 12643 16650 21452 28069 2458 7874 12774 16708 21497 28206 2510 7882 12775 16821 21536 28244 2525 7923 13031 16860 21661 28341 2715 7935 13098 16949 21731 28447 2843 8192 13108 17078 21740 28472 2912 8238 13110 17087 21793 28652 2926 8304 13246 17119 21885 28776 3252 8454 13362 17226 22159 28801 3436 8543 13496 17344 22240 28887 3441 8550 13498 17346 22492 28908 3827 8616 13746 17515 22591 28949 3870 8644 13900 17527 22633 29031 4080 88 32 13980 17543 22956 29199 4216 8877 13990 18001 22979 29269 4335 8948 14118 18002 23331 29296 4374 9188 14123 18114 23383 29406 4422 9391 14183 18331 23444 29441 4423 9747 14398 18696 23628 29497 4490 9823 14494 18785 23714 29527 4536 9850 14534 18998 23735 29604 29652 34483 40102 44889 49803 54536 29921 34569 40144 44965 49892 54664 30053 34835 40177 44988 49912 54885 30059 35201 40439 45062 49971 55113 30150 35228 40467 45195 50197 55187 30191 35647 40513 45255 50285 55199 30287 35690 40544 45560 50288 55260 30290 35728 40565 45634 50360 55465 30339 35923 40578 45960 50373 55800 30341 35940 40598 46527 50385 55845 30515 35975 40641 46556 50403 55903 30564 36023 40761 47085 50430 56160 30642 36206 40765 47129 50563 56180 30659 36608 40789 47167 50720 56253 30743 36656 40818 47239 51052 56319 30878 36891 40946 47296 51103 56651 31126 36903 41026 47304 51195 56787 31283 36916 41128 47312 51215 57002 31369 36997 41191 47320 51249 57109 31390 37134 41249 47386 51356 57324 31549 37213 41262 47511 51368 57345 31768 37621 41695 47588 51598 57376 31810 37717 41729 47699 51788 57425 31897 37732 41798 47804 51833 57716 32029 37800 41801 47825 51903 57957 32213 37922 41833 47865 52069 57959 32230 37942 42045 47916 52189 57972 32332 37956 42136 48246 52345 58143 32348 38050 42221 48473 52387 58302 32369 38229 42305 48508 52434 58315 32458 38245 42784 48548 52526 58323 32499 38511 42799 48646 52582 58338 32531 38824 42931 48676 52597 58406 32571 38926 43015 48697 52948 58489 32634 38942 43089 48702 52964 58695 32665 39046 43298 48707 53010 58799 32842 39100 43336 48836 53163 58860 33186 39116 43420 48873 53175 58970 33254 39191 43571 48890 53372 58984 33286 39245 43743 48954 53389 59079 33527 39325 43811 48964 53504 59112 33531 39449 43817 49214 53546 59141 33534 39632 43842 49224 53612 59187 33570 39727 43970 49263 53640 59445 33817 39761 44066 49270 53851 59543 33825 39799 44135 49293 54061 59752 33878 39804 44457 49459 54095 59753 33961 39900 44731 49492 54110 59817 34159 39901 44832 49633 54148 59832 34182 39907 44866 49646 54170 59884 34291 39919 44877 49724 54210 34440 40026 44884 49797 54366

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.