Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐr MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978 í DAG er miðvikudagur 18 janúar, sem er 18. dagur ársins 1 978. Árdegisflóð er kl 01.48 og síðdegisflóð kl. 14 18. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10.48 og sólar- lag kl 16.29. Á Akureyri er sólarupprás kl 10.52 og sólar- lag kl. 15.55 Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl. 13 38 og tunglið í suðri kl. 21.27. (íslandsalmanakið) Vertu skjótur til sntta við mótstöðumann þinn, meSan þú ert enn á vegin- um meS honum, svo aS mótstöSumaSurinn selji þig eigi dómaranum, og dómarinn selji þig þjónin- um í hendur, og þér verSi varpaS i fangelsi. (Matt. 5. 25.) ORÐ DAGSINS á Akureyri. simi 96-21840. LARÉTT: 1. stólpa 5. rösk 6. fcrugg 9. grænmetinu II. eins 12. lík 13. óltast 14. lærdómur 16. sérhlj. 17. sgurgaói I.ÓÐRÉTT: 1. ilátin 2. ke.vr 3. sárió 4. stá 7. rönd 8. fiskur 10. komast 13. hljóma 13. veisla 16. ekki LAUSN A SlÐUSTU LARÉTT: 1. spök 5. ar 7. tau 9. AA 10. raftur 12 AA 13. aða 14. AU 15. gamma 17. aska. LÓÐRÉTT: 2. pauf 3. ör4. stran«a6. sárar 8 AAA 9. auð 11. taums 14. ama 16. ak. Veðrið I GÆRMORGUN var talsvert frost vfðast hvar á landinu, en f for- mála veðurspárinnar var spáð hlýnandi veðri, og vindur mundi snúast til suðlægrar áttar. Hér f Reykjavfk var ANA- gola, frostið 4 stíg, en hafði farið niður f 10 stig um nóttina. Uppi f Borgarfirði var frostið II stig og vestur f Búðardal 10 stig. A Horni og f Æðey var 8 stiga frost, en 14 stiga gaddur í Húnavatns- sýslu. A Sauðárkróki var frostið 14 stig og á Akureyri 12 stig, þar var hægviðri og heiðrfkt. A Staðarhóli var 15 stiga frost. Kaldast á landinu var á Raufarhöfn og á Eyvindará f gærmorgun og var frostið þar 16 stig. A Höfn var fróstið 8 stig, en minnst frost á landinu var f Vest- mannaeyjum, 1 stig. Þar var kominn ASA-8, en veðurhæð var annars hvergi yfir 5 vindstig. A Þingvöllum var 15 stiga frost f gærmorgun. Mest frost á láglendi f fyrri- nótt mældist á Staðar- hóli 18 stig. A mánudag- inn mældist sólskinið hér f Reykjavfk f 4,35 klst. ÁRNAO HEILLA I KÖPAVOGSKÍRKJU hafa verið gefin saman i hjónaband Halldóra Björg Ragnarsdóttir og Þórður Sigurbjörn Magnússon. Heimili þeirra er að Borg- arholtsbraut 45, Kópavogi: (Ljósm.stofa ÞÓRIS). „Rntefni gegn nauðgunum Lm Amgrita, 4. Jaa. Rraler. KANADlSKUR uppfiitninga- maður tilkynnti f kvöld ad hann hefði fundið upp nýja tegund af lyktefni og vseri það gert til að verja konur gegn aðgangshörðum karlmönnum er leituðu með offorsi eftir kynmökum við þer gegn vilja þeirra. Hefur „ilmvatnið“ slfka lykt að kona sem ber það á sig angar eins og skúnkur Góða nótt, elskan! ?Gr1ÚM D 1 NESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Asgerður Halldórsdóttir og Kristján Guðlaugsson. Heimili þeirra er að Reyni- mel 92, Rvík. (NÝJA myndastofan) FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togarinn Ögri aftur á veiðar. Þá um kvöldið kom Skógafoss af ströndinni. í gær voru strand- ferðaskipin á ferðinni, kom Esja úr strandferð, en Hekla fór í dag, miðvikudag, eru tvö skip væntanleg að utan Langá og Hvitá. PEIMMAVHMIR_________| ALLMÖRG pennavinabréf frá Svíþjóð flest frá ungl- ingum og börnum, liggja hjá Mbl. Þeir sem hafa áhuga á að skoða þessi bréf með pennavinasamband fyrir augum, geta fengið að skoða þessi bréf, en þau eru á ritstjórn blaðsins. | HEIMILISDYR | AÐ KLEPPSVEGI 28 (sími 38358) knúði hvlt kisa með brúna og svarta rófu og eyru í sömu litum, — dyra í fyrra- kvöld og er hún þar í vörslu húsráðenda. |FPt=TTIP 1 FUNDUR verður haldinn í Félagi einstæðra foreldra fimmtudaginn 19. jan. nk. og hefst hann kl. 21 á Hótel Esju. Þar mun Steinunn Ólafsdóttir, félagsmálafulltrúi, tala um hegðunarvandamál barna og unglinga og Helga Hannesdótt- ir, barnageðlæknir, fjallar um geðræn einkenni hjá börnum og unglingum. Að framsögu- erindum loknum gefst fundar- gestum kostur á að bera fram spurningar Þetta umræðuefni ætti umfram margt að höfða til einstæðra foreldra og því hvet- ur stjórn FEF félaga til að fjöl- menna og skal tekið fram að nýir félagar eru velkomnir. (Fréttatilk.) | AHEIT DG GJAFIR | Áheit á Strandarkirkju Áheit afhent Morgunblaðinu: G.E. 100.-, G.E. 100.-, G.E. 100-, I.S. 1000.-, J.L.H. 300.-, S.Ó. 5.000.-, F.B.G. 510.-, G.Á. 10.000. — , Þorbjörg 500. — , L.T.L. 300.-, N.N. 2.000.-, Pétur £.000. — , K.J. 2.200.-, Guðmundur T.H. 500.-, N.N. 1.000.-, S.S. 2.000.-, Á.S. 1.000.-, N.N 500.-, Guðj. E. Guðm 2.500.-, S.G.H. 2.500.-, N N 5.000.-, Guðmunda Bæringsd 10 000. — , K.N.Þ. 5.000.-, R.S. 5.000.-, Midas 5.000.-, Sigrún 2.000.-, E.P. 1.000.-, Rósa 2.000.-, DACiA.NA 13. janúar til 19. janúar art bádum dögum moðtöldum. er kvöld-. nætun- helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavfk sem hór segir: I Ingólfs Apóteki. — En auk þess er LAUUARNESAPÖTEK opid til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi við lækni á C.ÖNCiUDEILD LANDSPITANANS alla vjrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá ki. 14—16 sími 21230. (iöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 2.1230. Nánari upplýsingar um l.vfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ONÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSl VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteiní. Q II II/ D A 14 I I Q HEIMSÓKNARTlMAR OtJ U l\ nMíl UO Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarhúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Cijörgæ/ludeild: Heimsóknartfmi eftír sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (f Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Opin alla daga kl. 13—18. Auk þess svarað í þessa sfma: 76620 — 26221 (dýrahjúkrunarkon- an) og 16597. SOFN LANDSBÖKASAFN ISLANDS Saínahúsrnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. (Jtlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN — UTLANSDEILD Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þinghölte- stræti 27, sfmar aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbí Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNID. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—io árd. á virkum dögum. HÖGCiMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringínn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja síg þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. „ISLENZKA stjórnin gefur 8000 krónur í sjóð ekkna og barna sjódrukknaðra manna f Hull. — Gjöf sem mikið er um talað.“ „I mörgum erl. blöðum enskum og Norður- landablöðum er sagt frá gjöf sem fsl. stjórnín hefir gefið styrktarsjóði ekkna og barna sjódrukknaðra manna f Hull. Er sagt að það séu 8000 krónur og sé fé þetta nokkur hluti björgunarlauna sem „Óðinn“ hafi fengið f sumar fyrír að draga enskan togara af grunni. Togari þessi heitir „óhm“ og er frá Hull. Strandaði hann f sumar hjá Skaga. Enskur togari kom þangað að og setti festi um borð f hinn strandaða togara, en reyndí árangurslaust að draga hann á flot. GENGISSKRANING NR. 11 — 17. janúar 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala I Bandarfkjadollar 214.10 214,70* 1 Sterlingspund 412.13 413.25 1 Kanadadollar 194,55 193.15 100 Danskar krónur 3701,75 3712,15* 100 Norskar krónur 4153 4164,90* 100 Sænskar krónur 4576.00 4588.90 100 Finnsk mörk 5315,30 5330,20* 100 Franskir frankar 4522.60 4535.30* 100 Belg. frankar 649,00 650,80* 100 Svissn. frankar 10799,50 10829,80: 100 Gyllini 9422,60 9449,00* 100 V.-Þýatk mörk 10046,00 10074,10* 100 Lfrur 24,45 24.15* 100 Austurr. Sch. 1401.63 1405,55* 100 Escudos 529,90 531,40 100 Pesetar 265,0* 265,85* 100 Yen 88,55 88,80* - BreytlnK tri slðustu skriningu. >-__________________________________■ .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.