Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar r—v^Tr-jrr-«ryr Söngfólk Kór Átthagafélags Stranda- manna auglýsir eftir söng- "fólki. Upplýsingar í simum 73417. 38266. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. 0 i Verðlistin&Laugarnesvegi .82, S. 31330. Skattframtöl Aðstoða við gerð skattfram- tala. Pantið tíma í dag. Simi 1 7221. Skattframtöl Látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn, Garðastræti 1 6, sími 2941 1. Jón Magnússon, Sigurjónsson. Sigurður Skattframtöl Veitum aðstoð og ráðgjöf við gerð skattframtala._ Benedikt Ólafsson lögfr. Hall- grimur Ólafsson viðskiptafr. Grensásvegi 22, simi 82744 Grindavík Til sölu 4ra herb. ibúð um 135 ferm. ásamt stórum bil- skúr. Upplýsingar gefnar i simum 92-8058 og 92- 6030 Keflavik Til sölu 3ja herb. kjallaraibúð við Vallargötu. Einnig 4ra herb. ibúð við Hafnargötu. Njarðvik Til sölu nýleg 3ja hérb ibúð við Hjallaveg. Laus strax. Garður Einbýlishús i smíðum við Val- braut. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik. simi 1420. KEFLAVÍK Til sölu m.a. góð 3ja til 4ra herb. Ibúð. Frábært verð. Ennfremur góð 2ja herb. íbúð á hæð. Stór bilskúr. Ennfremur glæsilegar íbúðir í smíðum. Njarðvik einbýlishús í smiðum. Glæsi- leg teikning. Ennfremur í smiðum 2ja og 3ja herb. ibúðir. Húsgrunnur af glæsi- legu einbýlishúsi. Hef kaup- anda að nýlegri 3ja herb. ibúð. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, simi 92-3222. Mikil vinna Gott kaup 25 ára gamall maður óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Hefur I. stig Vélskólans og numið pipu- lagnir. Uppl. i s. 27248, eftir kl. 1 8 á kvöldin. □ Glitnir 59781 187 — 1 Atk. RMR-18-1 -20-HS- MT- HT □ Helgafell 59781 187 VI-2 I00F 7 — 1 591188'/2 — E.l. I00F 9 = 1591 1 88'/2 = Þ.b s. F ARFU G L AR Leiðsögn i leðurvinnu hefst i kvöld miðvikud. 18.1. kl. 20—22 að Farfugla- heimilinu Laufásvegi 41. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu. Laufás- vegi 13, í kvöld, kl. 20.30. Skúli Svavarsson, kristniboði talar. Allir velkomnir. Laugarneskirkja Bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Benedikt Jasonarson skýrir Fjallræðu Jesú. Kaffi. Sóknarprestur. IOGT St. Verðandi nr. 9 Fundur i kvöld, miðvikudag. Æt Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðviku- dag kl. 8. Badminton Nokkrir badmintontimar laus- ir á sunnudögum. i iþrótta- húsi Fellaskóla. Upplýsingar i simum 71727 og 74084. íþróttafélagið Leiknir. Fundur í Félagi einstærða foreldra að Hótel Esju, fimmtudag 19. jan. kl. 21. Steinunn Ólafsdóttir félagsmálafulltrúi talar um hegðunarvandamál barna og unglinga og Helga Hannesdóttir barnageðlæknir um geðræn einkenni barna og unglinga. Gerið skil fyrir jólakort og árgjöld. Fjölmennið stundvislega. Stjórnin. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JRorpunblnbib radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö ÚTBOÐ Tilboð óskast í bikaðar og vafðar stálpípur fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 1 6. febrúar n.k. kl. 1 1 .00 f.h. INNKAUPASTOFNUN WEYKJAVIKURBORGAR ; Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 i - 1 Sigurður S. Wiium tilkynnir hér með að hann muni ekki annast gerð skattframtala eins og undan- farin ár. Allir áður auglýstir afgreiðslu- og kvöldtímar eru lóngu úr gildi fallnir. Við- skiptavinir eru beðnir um að athuga þetta í tíma og snúa sér annað. Frekari um- ræður um þetta eru þýðingarlausar hvort sem er í síma eða á skrifstofu minni. Þeir viðskiptavinir KJÖREIGNAR s.f. sem þess óska munu þó geta fengið framtals- aðstoð. Skattalög Á vegum fjármálaráðuneytisins er komin út ný samantekt á gildandi lögum um tekjuskatt og eignarskatt. Heftir er til sölu í bókaverslunum Lárusar Blöndals og kostar 800 kr. Fjármálaráðuneytið. 16. janúar 19 78. húsnæöi óskast Herbergi óskast fyrir reglusaman starfsmann okkar. Vé/ar og þjónusta, h / f. Smiðshöfða 21, sími 83266. Veiðiréttareigendur óskum eftir að taka á leigu veiðivatn eða veiðiá fyrir sumarið 1978. Tilboð sendist starfsmannafélagi Flugleiða Reykjavíkur- flugvelli merkt: „Veiði — 4356". til sölu húsnæöi f boöi —— Tilkynning Þeir, sem telja sig eiga bíla á geymslu- svæði „Vöku" á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1 febrúar n.k. Hlutaðeig- endur hafi samband við afgreiðslumann „Vöku" að Stórhöfða 3, og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bílgarmar fluttir, á kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga, án frekari viðvörunar. Reykjavík, 12. janúar 19 78. Gatnamálastjórinn í Rekjavík, Hreinsunardeild. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði 100 ferm, 4 herbergi, í nýju skirfstofu- og verzlunar- húsnæði við Síðumúlann. Upplýsingar í síma 84755. Matvöruverzlun til sölu með góða möguleika. Vel staðsett. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt: „Góð kjör — 1 947". kennsla Leikfimi Leikfimi fyrir konur í Breiðagerðisskóla. Æfingar á mánud. kl. 19.10 og 20 og fimmtud. kl. 19.20 og 20.1 0. Innritun í tímunum. Fimleikadeild Ármanns. Öllum þeim sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 22. desember með heim- sóknum, gjöfum og skeitum færi ég inni- legustu þakkir mínar og bið ykkur öllum Guðs blessunar á nýju ári og þakka auðsýnda vinsemd. Jónatan Jónasson, Fíflaholti Vestur-/andey/um. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna heldur almennan fund i Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudag- inn 1 8. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Áfengisvandamálið. Frlimmælandi Hilmar Helgason. formaður SAA. Allt sjálfstæðisfólk velkomið Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.