Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978
31
— ÞAÐ ER BEZT að hafa það eilffðargreiðslu, sagði Jón Karlsson, landsliðsfyrirliði f handknattleik, við
hárskerana á Rakarastofu Austurbæjar en nokkrir iandsliðsmannanna mættu þar f gær. Hafði öllum
leikmönnum landsliðsins verið boðið þar upp á klippingu fyrir Danmerkurferðina og notuðu nokkrir
þeirra sér boðið f gær.
Karnabær hefur gefið leikmönnum landsliðsins föt og ættu fslenzku leikmennirnir þvf að vera
auðþekkjanlegir þegar á hólminn verður komið f Danmörku. Ekki skemmir það útlitið að flestir þeirra
hafa orðið sér úti um landsliðstrefla svo allt ætti að vera f stfl.
A myndinni eru með starfsfólki rakarastofunnar landsliðsmarkverðirnir Þorlákur Kjartansson,
Gunnar Einarsson og Krtstján Sigmundsson, ifnumaðurinn Björgvin Björgvinsson og Jón H. Karlsson
fyrirliði landsliðsins.
SKEMMTIKRAFTARNIR
FÁ RÚNAR JÚL. TIL
LIÐS VIÐ SIG í KVÖLD
ÞAÐ VERÐUR eflaust erfiður róður fyrir stjórnmálamennina með
Albert Guðmundsson f fararbroddi er þeir mæta nokkrum valinkunn-
um skemmtikröftum á fjölum Laugardalshallarinnar f kvöld. Þeir
Ómar Ragnarsson, Bessi Bjarnason, Halli og Laddi eru engin iömb að
leika við og enn hefur styrkleiki leikaranna aukist. Hafa þeir fengið til
liðs við sig Rúnar Júlfusson tónlistarmann í Keflavfk. Rúnar var á
sfnum tfma einn snjallasti knattspyrnumaður landsins og kann eflaust
mikið fyrir sér f kúnstum knattspyrnunnar ennþá.
Það undraði því engan er frétt-
ist að Friðrik Sóphusson, Eiríkur
Tómasson og fleiri góðir hefðu
sést á æfingum í KR-heimilinu að
undanförnu. Með þeim í liði verða
Vilmundur Gylfason, Baldur
Óskarsson og að sjálfsögðu Albert
Guðmundsson eins og áður sagði.
Kveðjukvöld landsliðsins í Höll-
inni í kvöld hefst klukkan 20.30
með fyrrnefndum knattspyrnu-
leik, en síðan leikur landsliðið i
handknattleik á móti úrvalsliði,
sem greint var frá í Morgunblað-
inu í gær. Allur ágóði af kveðju-
kvöldinu rennur til þátttöku ís-
lands í heimsmeistarakeppninni.
Beinn kostnaður við undirbúning
•landsliðsins og ferðina til Dan-
merkur er um 15 milljónir króna
og þvf mikið verk fyrir HSl að
fjármagna fyrirtækið. Með þvi að
koma í Höllina i kvöld leggur fólk
sitt af mörkum til að létta HSI
róðurinn.
3. deild karla í handknattleik;
ÞÓR BÆTTI VIÐ
TVEIMUR SIGRUM
AÐEINS helmingur fyrirhugaðra leikja i deildinni um siðustu helgi fór fram,
Eyjaliðið Þór lék við lið Keflavikur og Aftureldingar ó meginlandinu og sigraði
bæði. Er Þór því i efsta sæti og hefur Breiðablik þar með vikið úr þvi eftir að
hafa setið þar frá upphafi. En ásamt þessum tveim félögum er hitt
Eyjafélagið. Týr, með besta stöðu i deildinni. Dalvíkingar áttu einnig að leika
tvo leiki um helgina, móti Njarðvikingum og Blikunum, en komust ekki
suður.
i>lov0imM:iM^
mm
Hilmar dæmdur
í þriggja leikja
bann og til að
greiða 10.000 kr.
t FYRRAKVÖLD kvað aganefnd KKl upp úrskurð f
Hilmarsmálinu svonefnda. Var Hilmar Hafsteinsson
dæmdur f þriggja leikja bann sem þjálfari og liðsstjóri
UMFN og Njarðvíkingum gert að greiða 10.000 króna
sekt, sem greiðist fyrir næsta leik UMFN.
Málsatvik voru þau, að Hilmar
Hafsteinsson veittist að dómurum
leiks UMFN og Vals i 1. deild
Islandsmótsins á dögunum. Sýndi
þá Guðmundur Sigurðsson Hilm-
ari rauða spjaldið og þar sem at-
gangur Hilmars hélt áfram, þá
sýndi Jón Otti Ólafsson, sem
dæmdi þennan leik í forföllum
Erlendar Eysteinssonar, Hilmari
rauða spjaldið tvívegis.
að „þótt illa hafi gengið þá mun
sólin rísa aftur á morgun og ekki
þýðir að örvænta. Njarðvíkingar
eru einhuga um að krækja ís-
landsmeistaratitlinum frá Reyk-
víkingum."
Þar sem brot Hilmars þótti
mjög gróft, þá var aðilum leyfður
munnlegur málflutningur, og
þótti málið það viðkvæmt að
nefndin ákvað að halda málflutn-
inginn fyrir luktum dyrum. Eftir
tveggja og hálfs klukkutima skraf
var loks dómur kveðinn upp og
hljóðar hann á þá leið, að Hilmari
Hafsteinssyni er meinað að
stjórna liði sínu, UMFN, næstu
þrjá leiki i Islandsmóti 1. deildar.
Þá er Ungmennafélag Njarðvíkur
gert að greiða 10.000 króna sekt
til KKl, sem greiðist fyrir næsta
leik UMFN.
Hilmar var sjálfur staddur við
dómsuppkvaðningu og var á hon-
um að sjá að honum þótti dómur-
inn þungur. Hann vildi sem
minnst tjá sig um úrslitin en sagði
. . af tekjum
þessa árs . . ."
ER SKÝRT var frá úthlutun úr
Afreksmannasjóði ÍSf í Mbl. i síð-
ustu viku var sagt að HSÍ hefði
nýlega fengið úthlutað tveimur millj-
ónum króna af tekjum sjóðsins á
siðasta ári. Hið rétta er að HSÍ fékk
2 milljónir króna í fyrra og á mið-
vikudaginn í síðustu viku tvær millj-
ónir króna af tekjum þessa árs.
Leiðrétting
MISTÖK munu hafa orðið í frásögn
Mbl. af leik HK og Stjörnunnar í 2.
deildinni í handknattleik, en greint var
frá leiknum i blaðinu i gær. Þar var
sagt að Gunnar Björnsson hefði skorað
5 af mörkum Stjörnunnar, en hið rétta
mun vera að Árni B Árnason hafi
skorað þessi mörk.
2. deild kvenna í handknattleik:
UBKVANN ÍBK
I SLAG efstu liðanna i deildinni á laugardaginn sigraði Breiðablik Keflavík og
náði aftur forystunni, en Keflavik situr á ný i öðru sæti. Þessi tvö lið virðast
vera i sérflokki af liðunum 7, sem i deildinni keppa. Þá sigraði Grindavik ÍR.
Keflavik — Breiðablik 13:14.
Leikurinn fór fram í íþróttahúsi Njarð-
víkur. Frá upphafi hafði lið Breiðabliks
forystu, sem jókst jafnt og þétt, i
leikhléi var staðan 5:8 og um miðjan
seinni hálfleik var hún orðin 6:13. En
þá tók lið Keflavikur heldur betur fjör-
kipp, hvatt af fjölda áhorfenda, og
skoraði 7 mörk i röð með lið Breiða-
ÍR — Grindavik 8:11. Liðin léku
slakan leik i Laugardalshöllinni, þar
sem engu varð spáð um úrslit fyrr en
undir lokin Það var fyrst og fremst
heldur meiri áhugi á leiknum, sem
færði liði Grindavikur sigurinn.
STAÐAN
bliks bætti aðeins einu við. Það var Breiðablik 6 4 1 1 92:65
nánast tilviljun i lokin, að lið Breiða- Keflavik . 6 4 0 2 84:60
bliks hélt báðum stigunum, þvi Grindavik 6 2 2 2 62:69
taugarnar voru komnar í megnasta KA 5 2 1 2 60:66
ólag á báða bóga. Á heildina litið var Njarðvík 6 2 1 3 53:65
lið Breiðabliks sterkara, en bæði liðin Þróttur 6 1 2 3 51:55
áttu allsæmilega leikkafla. ÍR 5 1 1 3 45:62
9
8
6
5
5
4
3
Keflavik— Þór 23:27. Keflviking-
ar byrjuðu leikinn af miklum móði og
komust tvö mörk yfir í byrjun, en síðan
snerist dæmið við Þórsarar höfðu þrjú
mörk yfir í leikhléi, 12:15, og komust
af og til i 5—6 marka forystu. Þegar
stutt var liðið á seinni hálfleik breyttist
hins vegar leikur Keflavíkinga mjög til
hins betra, þegar Ragnar . Jónsson
þjálfari þeirra og-alkunn kempa úr FH
skipti sjálfum sér inn á, en við það varð
sóknarleikur Keflvikinganna mun
markvissari. Einnig skoraði Ragnarfall-
eg mörk. Meðan hann hafði fullt þrek
jafnaðist leikurinn og þegar 6 minútur
voru eftir, hafði forysta Þórsara minnk-
að úr 6 mörkum í eitt. En þá var eins
og lið Keflvíkinga missti móðinn, það
gerði nokkur örlagarík mistök, meðan
Þórsarar héldu sínu striki og náðu
fjögurra marka sigri.
Enn var það áberandi, hvað Þórsarar
fengu sér dæmd mörg vitaköst. en þeir
skoruðu um þriðjung markanna úr víta-
skotum þótt a.m k. tvö færu forgörð-
um. Það fór hins vegar litið fyrir vita-
köstum Keflvikinga.
Afturelding — Þór 18:20. Þessi
leikur var mjög jafn allan tlmann.
Þórsarar höfðu tvö mörk yfir i leikhléi,
en þá var staðan 7:9 Varnarleikur
beggja liðanna var betri en sóknarleik-
urinn. En enn höfðu Þórsarar lag á þvi
að fá sér dæmd mun fleiri vítaköst en
ahdstæðingarnir. Virðist þetta nú orðin
sérgrein þeirra og er snjallt út af fyrir
sigl Það er sem sé ekki lengur nein
tilviljun, að vítaskyttur Þórsara eru lang
markahæstu leikmenn þeirra hvern
leikinn af öðrum.
STAOAN
Þór Eyjum
Breiðablik
Akranes
Afturelding
Týr Eyjum
Njarðvík
Keflavík
Dalvik
172:155 13
198:172 1 1
168:154
186:182
122:1 13
129:139
111:125
Getrauna- spá Mbl. Morgunblaðið S ’*© 08 3 3 A < © •o m 3 ÖC 38 Q 2 a u 08 > C *o G0 Tlmlnn 2 a u 08 > Vlsir c c •*-» > *© •o A Sunday Mlrror Hunday People Kunday Express News of the world Sunday Telegraph áAMTALS I
1 X 2
Aston Villa — Bristol C. 1 1 i í 1 i 1 i 1 1 1 1 12 0 0
Chelsea — Ipswich 1 l X í X X 1 i 1 X 1 1 8 4 0
Leeds — Coventry 1 X 1 í 1 X 1 i 1 1 1 1 10 2 0
Leicester — QPR X 2 1 X l X X X X X X X 2 9 1
Liverpool —Birmingham 1 1 1 í 1 1 1 i 1 1 1 1 n 0 0 | |
Man. Utd. — Derby 1 X 1 í X 1 1 i X 2 X 1 7 4 1
Middlesbrough — WBA 1 2 X í X X 1 X X X X X 3 8 1
Norwieh — Man. Citv X X 2 2 1 X 2 X X X X 2 1 7 4
Nott. Forest — Arsenal 1 1 1 X 2 1 1 X 1 X 1 X 7 4 1
West Ham — Newcastle 1 1 1 1 1 X 1 2 1 1 X 1 9 2 1 1 |
Wolves — Everton X 2 2 2 X 2 X 2 2 2 2 X 4 8 0
Bristol R. — Blackpool 1 2 X 1 2 X 1 X 1 X 1 1 6 4 2
5 0 0 5 95:124 0
SPJALL okkar um leiki þá sem eru á getraunaseðlinum og leiknir verða á
laugardaginn fellur niður í þessari viku vegna óviðráðanlegra orsaka. í staðinn
látum við okkur nægja skýringalausa spá íslenzkra og erlendra spámanna og þess
má geta að í síðustu viku skaut útvarpið öðrum fjölmiðlum ref fyrir rass með því að
vera með 9 réttum.