Morgunblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978
27
Sími 50249
Rómaborg Fellinis
(Fellini Roma)
Sýnd kl. 9.
Johnny Eldský
Sýnd kl 7
SÆJARBiP
....... Sími 50184
Maður til taks
Sprenghlægileg gamanmynd.
Leikin af sömu leikurum og i
hinum vinsælu sjónvarpsþátt-
um með sama nafni
íslenzkur texti
-—1 Sýnd kl 9.
Loft-
pressur
Eigum fyrirliggjandi
Hydrovane — loftpressur
13 og 23 cuft
1 G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
( Armúla 1 — Simi 8 55 33
iÍSi Bilsby Skurvogne A-S Industribakken 1. Sengelöse. 2630 Taastrup. Danmark. Talsimi 09-02-99 47 08 Starfsfólksvagnar. sknfstofuvaKnar. ibúðarvaj*nar. s<?.vmsluvagnar. hreinlætisvagnar.
<.* dfúsU*Ka biðjið um upplysingapésa.
Hótel Borg
Bingó
að Hótel Borg í kvöld
kl. 8.30.
Hótel Borg.
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
JHergunblnbiþ
Morgunblaðið óskar
eftir blaðburðarfólki
VESTURBÆR
Ægissíða, Skerjafjörður sunn-
an ffugvallar I og II
Melhagi
AUSTURBÆR
Sóleyjargata.
Ingólfsstræti,
Lindargata, Hverfisgata 4—62
Skiphoft 54 —70.
Hverfisgata 63—125
Upplýsingar í síma 35408
AUGLYSENGASIMINN ER:
22480
JHoreunbln&ib
Útsala — Utsala
Mikil verðlækkun.
Dragtin, Klapparstíg 37.
MONARCH 600
Þessi sex metra bátur vekur verðskuldaða
athygli hvar sem hann sézt. Hannaður af Paul
Bunker fyrir notkun þar sem sjólag getur orðið
hvað verst og hentar því íslenzkum fiskimönn-
um. Gerður fyrir innanborðsvél, 9 - 16HÖ.
Afgreiddur með fullkomnum seglabúnaði og
fullfrágenginn að innan ásamt raflögn og Ijósa-
búnaði.
Leitið upplýsinga um
þessa þáta hjá
UMBOÐINU SIM113101
Skuldabréf
fasteignatryggð og sparisklrteini
til sölu. Miðstöð verðbréfavið-
skipta er hjá okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna og verSbréfasala
Vesturgötu 1 7
Slmi 16223.
Þorleífur Guðmundsson
heimasimi 12469.
Innlánsviðmkipti leið
áil lánwviðwkipia
BÚNAÐARBANKI
" ÍSLANDS
AUGLYSINGASIMINN ER:
22400
JHerguttblabib
CHAMFNN
LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI
er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni
þá orku sem henni er ætlað að gefa.
, Laugavegi 118 - Simi 22240
EGILL VILHJALMSSON HF
heldur áfram
næstu viku
v/Laugalæk v/Klapparstíg