Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 5 Árni Arinbjarnar er hér ásamt hljómsveit Tónlistarskóla Kefiavikur. listarskóla Keflavíkur eru kenndar allar aukagreinar tónlistarinnar og starfar hann í fimm deildum. Enn- fremur hefur starfað undir- búningsdeild í samvinnu við barnaskólann, sem býr yngstu nemendurna undir áframhaldandi tónlistarnám. Við hann starfa 13 kennarar. Að lokum segir í frétt frá skólanum að tilkoma Fjöl- brautaskóla Suðurnesja hafi verið skólanum mikil lyfti- stöng þar sem nemendur er vilja einnig sækja mennta- skóla og eru lengra komnir í tónlistarnámi þurfa ekki lengur að fara úr byggðarlag- inu. Skólastjóri er Herbert H. Agústsson. daginn NÆSTKOMANDI miðvikudaK kl. 19 verða tónleikar í Austur- bæjarbíói á vegum Tónlistarfé- laKsins. en þetta eru tónleikar er vera áttu hinn 18. febrúar s.l. Gilda á þá miðar er áttu að gilda þá. Það er Ursula Ingólfsson Fass- bind, sem leikur á tónleikunum, hun hefur síðan á árinu 1973 verið búsett hérlendis og er nú kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hefur hún leikið með Sinfóniu- hljómsveit íslands svo og í út- varpi. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, Mozart, Weberrn og Liszt. Sem fyrr segir verða tónleikarnir miðvikudaginn 15. marz kl. 19 í Austurbæjarbíói. Breiðholt: JC með kynn- ingu og sölu á eldvarna- tækjum JUNIOR Chamber er að fara af stað með kvnningu og sölu á eldvarnatækjum í Breiðholtinu. Ursula Ingólfsson Fassbind leik- ur á tónleikum Tónlistaríélagsins á miðvikudaginn. Tónlistar- skóli Kefla- víkur 20 ára UM þessar mundir er Tón- listarskólinn í Keflavík 20 ára og verða í tilefni af því haldnir afmælistónleikar í dag, laugardaginn 11. marz. kl. 5 síðdegis í Keflavíkur- kirkju. Koma þar fram bæði einleikarar og flytjendur kammertónlistar, einkum þeir nemendur sem lengst eru komnir í náminu. Tónleikar Tónlistar- félagsins á miðviku- í frétt frá skólanum segir að stærstan hlut í tónleikun- um eigi hljómsveit skólans undir stjórn Arna Arin- bjarnar yfirkennara. I tón- ISDCklA wRfEIV#! TORGIÐ blóma- Á morgun, sunnudag, verður dreift bréfum í Breiðholti I og á miðvikudag verður eldvarnasýning við Breiðholtsskóla, en síðan stendur sala út vikuna. Eftir páska verður sami háttur hafður á í Breiðholti III og verður eldvarnasýningin þar við Fella- skóla 29. marz og að síðustu fara JC-nienn í Breiðholt II og verður eldvarnasýningin þá við Alaska. Fundur um hjálparstöð fyrir unglinga BARNAVERNDARFÉLAG Reykjavíkur eínir til fundar fyrir almenning til að ræða þörf fyrir félagslega aðstoð fyrir unglinga og verður hann haidinn laugar- daginn 11. marz kl. M að Hótel Heklu. í frétt frá félaginu segir, að það hafi á stefnuskrá sinni að stuðla að velferð barna og ungmenna og hafi nú verið safnað fé til að reyna að koma upp leiðbeiningar- og hjálp- arstöð fyrir unglinga. Vilja for- ráðamenn félagsins nú kanna viðhorf og áhuga almennings á því máli og verða málshefjendur á fundinum þeir Eiríkur Ragnarsson forstöðumaður og Sigurjón Björns- son sálfræðingur. Fundurinn er opinn félagsmönnum og öðrum áhugamönnum um málefnið. Vorlaukamarkaður á Græna Torginu Dahlíur Liljur íris Begóníur Gladíólur Fressíur Anemónur Bóndarósir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.