Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast til framreiöslustarfa Hressingarskálinn, Austurstræti 20. Hafnarfjörður Vanur starfskraftur óskast til saumastarfa strax. Úlfar Guðjónsson h/f. Reykjavíkurveg 78, Hafnarfiröi. Borgarspítalinn Lausar stöður — Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa, sem fyrst á geðdeildir Borgarspítalans og aðrar deildir. Fullt starf — hlutavinna kemur til greina. Einnig vantar sjúkraliða til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200. Reykjavík, 10. marz 1978 Borgarspítalinn Skrifstofustarf Borgarnes Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjör- dæmi og fræðsluskrifstofa Vesturlandsum- dæmis óska aö ráöa ritara á sameiginlega skrifstofu í Borgarnesi. Góö vélritunarkunn- átta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20. marz. Nánari uppl. gefa fræöslustjóri í síma 93-7480 og framkvæmdarstjóri í síma 93-7318. Jarniðnaðarmenn Járniönaöarmenn óskast til starfa. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrifstofu okkar aö Hverfisgötu 42. Sindra-Stál h.f. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast frá og meö 1. maí. Enskar bréfaskriftir, færsla á bókhaldi og almenn skrifstofustörf. Vinnutími frá 1—5. Tilboö sendist Mbl. fyrir 15. marz merkt: „A — 3507“. Matvælafræðingur óskast til Sölustofnunar lagmetis. Starfiö snertir þróun iagmetisiönaöarins í heild, framleiöslu nýrra vörutegunda og stöölun lagmetisframleiöslunnar. Einnig ráögjöf til lagmetisiöjanna um vörutegundir, umbúöir gæöaeftirlit og fleira. Æskilegt er aö umsækjandi sé háskólamenntaöur í mat- vælafræöum. Umsókna er óskaö fyrir 15. marz 1978. Laus störf Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa starfsmenn í eftirtalin störf: Byggingatækni, til starfa viö iandmælingar og byggingaeftirlit. Starfsmann á teiknistofu viö innfærslur lagna á kort og almenn teiknistörf. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu 4. hæö. Umsöknarfrestur er til 18. marz 1978. Ql RAFMAGNS VEITA REYKJAVfKUR Heimavinna Tek aö mér kjólasaum o.fl. Vönduö vinna. Uppl. í síma 50824. Prentarar Ein af stærri prentsmiðjunum í Reykjavík óskar aö ráöa einn prentara og einn handsetjara. Lysthafendur skili umsóknum til Morgun- blaösins fyrir 16. þ.m., merkt: „Prentvinna — 3506“. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft til alhliöa skrifstofustarfa. Æskilegt aö viökomandi hafi góöa enskukunnáttu og próf úr Samvinnu- eöa Verzlunarskóla. Kristinn Guönason h.f, Suöurlandsbraut 20. Skemmtilegt og Þroskandi starf fyrir þá, sem áhuga hafa á: 1. Menntamálum, hérlendis, sem og erlendis. 2. Samskiptum milli landa á sviði menningamála. 3. Ungu fólki, sem og fólki á öllum aldri. 4. Stjórnsýslu. 5. Að vinna með sjálfboðaliðum. Staða framkvæmdastjóra AFS er laus til umsókna. Hér er um að ræða hálfsdags starf. Krafist er góðra samvinnuhæfileika og mjög góðrar þekkingar á ensku. Umsóknir skulu hafa borist AFS fyrir 15. marz n.k. AFS International Scholarships á íslandi Hverfisgötu 39 P.O. Box 753 Reykjavík raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar óskast keypt Athugið Peningaskápur óskast Fiskiskip 13—18 tonna batur oskast til kaups. Uppl. í síma 96-52148. Viljum kaupa góöan peningaskáp. Uppl. síma 29922. lögtök Sýslumaður Árnessýslu hefur þann 7. marz 1978 kveöiö upp lögtaksúrskurö vegna innheimtu á eftirtöld- um gjöldum til sveitarsjóös Selfosshrepps: Fasteignagjöldum álögöum 1978, gjald- föllnum en ógr. fyrirframgr. útsvara, aöstööugjalda og kirkjugarösgjalda 1978 ásamt áföllnum dráttarvöxtum. Lögtök geta fariö fram aö liönum 8 dögum frá lögbirtingu þessa úrskuröar á ábyrgö gerðarbeiöanda en á kostnaö gjaldenda sjálfra. Sveitarstjóri Selfosshrepps. Höfum til sölu m.a. eftirtalda eikarbáta: 17 rúml. frambyggður, smíöaöur 1976. Skipti koma til greina. J 21 rúml., smíöaöur 1977 meö 230 hö. Cummins aöalvél. Hagstætt verö. 29 rúml., smíöaöur 1974, ný 300 hö. Scania-Vabis aöalvél fylgir. | 30 rúml., smíöaöur 1976 meö 240 hö. Dorman aöalvél. Höfum á söluskrá fiskiskip af öllum stæröum og aldri. Athugiö aö úrvaliö er hjá okkur! UL\l\»yilWMLÍl\*) SKIPASAIA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 húsnæöi öskast Sérhæð eða einbýlishús 4—5 herb. sérhæö eöa einbýlishús óskast til leigu í Hafnarfiröi eöa á Reykjavíkur- svæöinu í lengri tíma. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 50528. Óskast til leigu Höfum veriö beönir aö útvega ca. 80—120 ferm. húsnæöi á jaröhæö á Ártúnshöföa. Opið í dag frá 10—4. ö Húsafell Luövik Haiidórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalsteinn PéturSSOn (Bæjarleióahúsinu) simú 81066 Bergur Guönason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.