Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 29
IMORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík — Atvinna Starfskraftur óakst til verzlunar- og skrifstofustarfa. Stapafell, Keflavík. Hótel — mötuneyti Ung hjón með 2 stálpuð börn, óska eftir að taka að sér hótel eða mötuneyti einhvers staðar á landinu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. april merkt: „Áreiðanleg — 3617". Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31,?30. St. St. 59781134 — IX — 15 4 Heimatrúbodíð Almenn samkoma aö Ööinsgötu 6 a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. SKÍÐADEILD Skiðamót Reykjavíkur i barnaflokkum 12 ára og yngri verður haldið i Skála- felli um helgina 11. og 12. marz. Mótið hefst kl. 13 báða dagana Skiðadeild K.R. Fíladelfía Kveöjusamkoma fyrir Enok Karlsson kl. 20.30. Sunnudaginn 12. marz kl. 10. 1 Gönguferð um Svinaskarð. Fararstjóri: Finnur Jóhanns- son. 2. Seljabrekka — Kjósarskarð. Gönguferð á skiðum. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. ' kl. 13. 1. Gönguferð á Með- alfell. Fararstjóri: Þórunn Þorðar- dóttir. 2. Fjöruganga í Hval- firði. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. Verð kr. 1 500 i allar ferðirn- ar. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag (slands. Jöklarannsóknarfélag íslands Gönguferö á skíöum til Esjufalla í Vatnajökli um páska. Upplýsingar á mánudag 13. marz og þriöjudag 14. marz í símum 10278 Elli, 12133 Valur, 82559 Pétur á kvöldin. Feröanefnd. FiRBAiÉlAG ÍSUWBS OLDUGÖTU 3 OG 19533. Feröir um páskana. 23. marz — 27. marz. Þórsmörk: 5 dagar og 3 dagar, 23. marz og 25. marz, kl. 08. Gist í hósi. Snæfellsnes: 5 dagar. Gist í húsi. Landmannalaugar: Gönguferö á skíöum f Land- mannalaugar frá Sigöldu. Auk þess veröa dagsferöir alla dagana. Nánar auglýst síöar. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Óldugötu 3. FUM - KFUK Kristniboðsvika Sambands íslenzkra kristni- boösfélaga hefst á morgun, sunnudag meö almennri sam- komu í húsi félaganna viö Amtmannsstíg kl. 20.30. Einar Hilmarsson, Margrét Hróbjarts- dóttir og Benedikt Amkelsson tala. Æskulýöskór K.F.U.M. og K. syngur.Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Sunnudagsskólar Fíladelfíu Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8 byrja kl. 10.30. Njarövíkurskóla kl. 11. Grindavík kl. 14. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 11. Æskulýðssam- koma. Allir velkomnir. Sunnud. 12/3 1. kl. 10.30 Gullfoss enn í vetrarskrúöa og víöar. Fararstj: Jón I. Bjarnason. Verö 3 000 — 2. kí. 10.30 Hengill Innstidalur. Fararstj. Kolbeinn Árnason. Verö 1.500.- * 3. kl. 13. Innstidalur ölkeldur og hverir þar sem alltaf má baöa sig. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö 1.500,- Frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.i, vestanverðu. Úthrist. Kvenfélag Hallgrímskirkju býður eldra fólki í sókninni til kaffidrykkju að lokinni Guðs- þjónustu í kirkjunni sem hefst kl. 2 sunnud. 12 marz. Skemmtiatriði. stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 13. marz kl. 20.30. í Safnaöarheim- ilinu viö Háaleitisbraut. Úlfur Friöriksson sýnir myndir. Mætiö vel og stundvíslega og takiö meö ykkur gesti Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Dalvíkurbær óskar eftir notaöri Bröyt gröfu eöa Payloader til kaups. Sölutilboöum veitt móttaka á skrifstofum bæjarins sími 96-61370, eöa 61371. Tilkynning um aðstööugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta í Fteykjavík aöstööugjald á árinu 1978 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aöstööugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: 0.20% Rekstur fiskiskipa. 0.33% Rekstur flugvéla. 0.50% Matvöruverslun í smásölu. Kaffi, sykur og kornvara til manneldis í heildsölu. Kjöt- og fiskiðnaður. Endurtryggingar. 0.65% Rekstur farþega- og farmskipa. 1.00% Sérleyfisbifreiöir. Matsala. Landbúnaður. Vátrygging- ar ót.a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaöa er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Rakara- og hárgreiöslu- stofur. Verslun ót.a. Iðnaður ót.a. 1.30% Verslun með kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverslun. Kvikmyndahús. Fjölritun. Skartgripa- og skrautmunaverslun. Tóbaks- og sælgætisverslun. Söluturnar. Blómaverslun. Umboösverslun. Minjagripaverslun. Barar. Billjard- stofur. Persónuleg þjónusta. Hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa aö senda skattstjóra sérstakt framtal til aöstööugjalds. sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitar- félögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 81/1962. , 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminn- ar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa aö senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 81/1962. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 1. apríl n.k., aö öðrum kosti veröur aöstööugjaldiö, svo og skipting í gjaldflokka, áætlaö eöa aöilum gert aö greiöa aöstööugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavík, 8. marz 1978. Skattstjórinn í Reykjavík. r GMC Rally Wagon ,77 Tilboö óskast í GMC Rally Wagon sendi- feröabíl árg. ’77. Bíllinn er alklæddur og meö sæti fyrir 11 farþega og í topp standi. Ekinn 13. þús. km. Tilboö sendist Mbl. fyrir 15. marz merkt: „Bíll — 799“. Borgarbílasalan auglýsir: Tegund: Citroen GS station Ford Crand Torina Sport Dodge Dart Dodge Aspen Volvo 145 Volvo 144 GL Toyota Corola K 30 Daihatsu Masta 121 sport Austin Mini 1000 Austin Mini 1000 Fíat 127 Fíat — 131 Opel Katet Skodi Amigo Dodge Dart 2ja d. Benz 280 S Vaguner Bronco Ranger Rússa-jeppi framb. Chervolet Malíbu Honda Civik Árg. Verð í 0ÚS. 1977 2.800 1975 3.500 1975 2.700 1976 4.100 1973 2.200 1974 2.700 1976 2.200 1978 2.650 1976 2.700 1977 1.250 1976 1.100 1976 1.300 1976 1.800 1976 1.750 1977 1.100 1974 2.100 1972 2.900 1976 4.500 1976 4.000 1977 2.600 1978 Nýr bíll 1977 2.200 Grensásvegi 11 ** Simi 83150 — IN 83085 tilkynningar Hlutavelta Samtaka svarfdælinga veröur haldin í félagsheimili Langholtssafnaöar sunnudag- inn 12. þ.m. og hefst kl. 3.15. Allt mjög góöir vinningar engin núll. Ágóöi rennur til Dvalarheimilis aldraöra Dalvík. Basarnefndin. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- skila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960, veröur atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir október, nóvember og desember 1977, og nýálagöan söluskatt frá fyrri tíma, stöövaö- ur, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaöi. Þeir sem vilja komast hjá stöövun, veröa aö gera full skil nú þegar til tollstjóra skrifstofunnar viö Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavík 7. marz 1978 Sigurjón Sigurösson Lífeyrissjóður byggingarmanna Lánsumsóknir þurfa aö hafa borist, skrif- stofu sjóösins fyrir 20. marz n.k. Stjórn lífeyrissjóðs byggingamanna. húsnæöi f boöi Fjögur samliggjandi nýstandsett skrifstofuherbergi til leigu á annarri hæö í Hafnarstræti 18. Upplýsingar í síma 11304. Til leigu 5 herb. íbúö viö Hagamel og/eöa 4ra herb. íbúö viö Reynimel. Uppl. í síma 27441 laugardag og sunnudag eftir kl. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.