Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 17 Gengið fellt í Póllandi PÓLLAND heíur nýlega lækkað gengi gjaldmiðils síns, sem nefnist zloty um 65% gagnvart US-dollar eða úr 20 zloty pr. $ í 33 zloty pr. $. Meginmarkmið- ið með þessari gengislækk- un mun vera að bæta samkeppnisaðstöðu pólskra vara á vestrænum mörkuðum en þess ber að geta að gengi zlotysins var einnig leiðrétt gagnvart öðrum vestrænum gjald- miðlum. Vandamál í Sovét- ríkjunum Þjóðarframleiðsla USSR jókst aðeins um 3.3% á árinu 1977 og er þá miðað við heildsöluverðlag. Þetta mun vera minnsti vöxtur um margra ára skeið og er jafnvel búist við enn minni vexti í ár. Sem dæmi um hina neikvæðu þróun er kornuppskeran. I gildandi 5 ára áætlun var áætlað að hún yrði á síðasta ári 230 millj. tonna en hún nam hins vegar ekki nema 196 millj. tonna. Ekki er þó allt á verri veginn heldur er mikill vöxtur í verzlunar- flota þeirra Sovétmanna og mun hann hafa vaxið um 25% og voru það áætlunartölur sem stóðust. i Vegna fréttar er birtist á Viðskiptasíðunni síðasta þriðjudag hefur Lúðvík Hjálmtýsson ferðamálastjóri óskað eftir því að eftirfarandi tafla yrði birt og er það gert til frekari skýringar á þeim tölum er skrifstofa Ferðamálaráðs gaf Viðskiptasíðunni upp í síðustu viku um fjölda erlendra ferðamanna til landsins síðan 1970. Aim. ferðamenn Skemmtiferðaskip Samtals. 1970 52.908 10.500 63.408 1970 60.719 10.665 71.384 1972 68.026 13.734 81.760 1973 74.020 11.538 85.558 1974 68.458 5.756 74.214 1975 71.676 7.330 79.006 1976 70.180 9.269 79.449 1977 72.690 9.159 81.849 Gengisfelling ekki lausnin HÁTTSETTUR bandarískur em- bættismaður hefur látið þau orð falla að gengislækkun dollars sé ekki lausnin á þeim vanda sem Bandaríkjamenn eiga við að glíma. Ef til væru menn sem héldu slíku fram væri um hættulega hugsana- skekkju að ræða af þeirra hálfu. Áhrif gengislækkunar yrðu nei- kvæð fyrir bandaríska út- flytjendur og afturkippur kæmi í fjárfestingar bæði heimafyrir og erlendis. Það sem þarf að gera er að minnka olíuinnflutning veru- lega og einnig þarf ríkisstjórn Carters að beita sér fyrir skatta- lækkunum til að örva fjárfestingar bandarískra aðila. Því má bæta hér við að hallinn á viðskiptajöfn- uði USA á síðasta ári varð sá mesti í sögu þjóðarinnar og nam hann um 27 milljörðum dollara. Eins og fyrr er getið er aðalorsök- in hinn mikli olíuinnflutningur en hann hefur aukist úr 25 milljörð- um dollara 1975 í um 44 milljarða dollara á síðasta ári eða um 76% á tveimur árum. Verðbréf VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HÁMARKS LÁNSTÍMI TIL*) INNLEYSANLEG 1SEÐLABANKA RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 ARIN %-) MEOAL TALS RAUN VEXTIR % VÍSITALA 01 01.1978: 176(3 490) STIG HÆKKUN í % VERO PR. KR 100 MIÐAÐ VIO VEXTI OG VÍSITÓLU 01 01 1978***) MEÐALVIRKIR VEXTIR F. TSK FRÁ UTGÁFUDEGI %*—) 1966-1 20 09 78 20.09 69 5 6 1141.99 2370.96 32.4% 1966 2 15 01 79 15 01.70 5 6 1091.13 2225.97 32.7% 1967 1 15 09.79 15 09 70 5 6 1071.14 2091 02 34.4% 1967-2 20 10 79 20 10 70 5 6 1071.14 2076 79 34.7% 1968 1 25 01 81 25 01 72 5 6 1011.46 1810 56 38.3% 1968 2 25 02.81 25 02 72 5 6 951.20 1703.54 37.8% 1969 1 20 02 82 20 02 73 5 6 734.93 1270.95 38.2% 1970 1 15.09.82 15 09 73 5 6 694.99 1168.50 40.1% 1970-2 05 02.84 05 02 76 3 5 566.03 854.84 36 4% 1971-1 15.09 85 15 09.76 3 5 552.34 806.16 39.3% 1972-1 25 01 86 25 01.77 3 5 478.77 702.61 38.9% 1972 2 15.09 86 15 09 77 3 5 410 98 601.38 40.4% 1973-1A 15.09 87 15.09 78 3 5 309.14 464.49 43.0% 1973 2 25 01 88 25 01 79 3 5 282.26 429.37 44.9% 1974 1 15 09.88 15.09 79 3 5 170.54 298.21 39.4% 1975 1 10 01.93 10 01 80 3 4 123.29 243.80 35.0% 1975 2 25 01 94 25 01 81 3 5 75.73 186 05 37.9% 1976-1 10 03.94 10 03 81 3 4 67.62 178.62 37.1% 1976 2 25 01 97 25 01 82 3 3.5 39.68 143.58 47.5% 1977 1 25 03 97 25 03 83 3 3.5 30.37 133.36 45.8% 1977-2 10.09.97 10.09.82 3 3.5 10 69 111.70 43.6% *) Eftir hámarkslánstíma njóta spariskírteinin ekki lengur vaxta né verðtryggingar. **) Raunvextir tikna vexti (nettó) umfram verdhækkanir eins og þær eru mældar skv. bvggingarvlsitölunni. ***) Verd spariskírteina miðað viö vexti og vlsitölu 01.01.78 reiknast þannig: Sparisklrteini flokkur 1972-2 ad nafnverdi kr. 50.000 hefur verð pr. kr. 100 = kr. 601.38. Heildarverð sparisklrteinis er því 50.000 x 601.38/100 = kr. 300.690.- miðað við vexti og vísitölu 01.01.1978. **♦*) Meðalvirkir vextir fvrir tekjuskatt frá útgáfudegi sýna heildarupphæð þeirra vaxta. sem ríkissjóður hefur skuldbundið sig til að greiða fram að þessu. þegar tekið hefur verið tillit til hækkana á byggingarvlsitölunni. Meðalvirkir vextír segja hins vegar ekkert um vexti þá. sem bréfin koma til með að bera frá 01.01.1978. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig að flokkar 1966 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur 1973-2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af VerðbréfamarkaÖi Fjárfestingafélags tslands. Adal- og skemmtífundur sykursjúkra SAMTÖK sykursjúkra halda aðal- fund sinn n.k. þriðjudag 14. marz í safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa skemmtir Jörundur, fræðsluerindi verður flutt og fleira er á dagskrá svo sem góðar veitingar, happdrætti og fleira, en allir eru velkomnir á fundinn. - Nýjar viðræður Framhald af bls. 1. forseta að máli í Hvíta húsinu á rrviðvikudag. Nkomo og Mugabe munu hitta Owen í London á mánudag þegar þeir koma þangað frá New York þar sem þeir ávarpa Öryggisráðið. — Giscard Framhald af bls. 1. úr f.vrri kröfum um róttækari stefnuskrá kommúnista og jafn- aðarmanna. Talsmaður forsetans sagði að forsetinn mundi minna kjósend- ur á hvað væri í húfi í kosning- unum í sjónvarpsræðunni. Giscard d'Estaing tekur með þessu vissa áhættu. Ef kommún- istar og jafnaðarmenn sigra eins og skoðanakannanir liafa bent til á hann í vændum erfiða tíma þar til kjörtímabili hans lýkur 1981. Samkvæmt franskri* hefð er forsetinn hafinn yfir flokkadeil- Ur og ákvörðun forsetans er því talin mikilvæg. En hann fetar í fótspor fyrirrennara sinna, Georges Pompidou og nn mun vafalaust vara kjósendur við þeim efnahagsáhrifum sem hann telur að vinstrisigur mundi hafa. Áður en kosninga- baráttan hófst sagði hann í ræðu í Búrgund að valið væri milli styrkrar stjórnar mið- og hægrimanna og efnahagslegrar óstjórnar vinstrimanna. Síðan hefur Giscard d.Estaing nokkrum sinnum sent frá sér varlega orðaðar viðvaranir en ekki minnzt á stjórnmálaflokka sem keppa í kosningunum. Orð forsetans hafa ekki haft áhrif samkvæmt skoðanakönnunum sem hafa bent til þess í marga mánuði að vinstriflokkarnir hafi 5% meira fylgi en stjórnar- flokkarnir þrátt fyrir innbyrðis deilur. I kosningabaráttunni hefur aðallega verið fjallað um-efna- hagsmál. Ein milljón manna er atvinnulaus, verðbólgan er um 10% og sparnaðarráðstafanir Raymond Barre forsætisráð- herra hafa mælzt illa fyrir. Barre sagði í dag að sjón- varpsræða Giscards yrði ópóli- tísk og að hann mundi \Pekja athygli kjósenda á mikilvægi kosninganna með hliðsjón af framtíðarhagsmunum Frakk- lands. Stuðningsmenn stjórnarinnar segja að stefna vinstrisinna hefði í för með sér stórfellt atvinnuleysi, gengishrun og óða- verðbólgu. Gaullistaforinginn Jacques Chirac hefur sakað jafnaðarmannaforingjann Francois Mitterand um að vera verkfæri kommúnista sem mundu gera Frakkland að „Gulag-þjóðfélagi“ að sovézkri fyrirmynd. Vinstrisinnar vilja stórfellda þjóðnýtingu þannig að ríkið taki við rekstri níu stóriðnaðarfyrir- tækja og alls banka- og lána- stofnanakerfisins. Þeir vilja líka hækka lágmarkslaun um 37% , auknar fjölskyldubætur, og hærri eftirlaun og atvinnuleys- isstyrki. I fyrri umferð kosninganna á morgun ná þeir frambjóðendur kjöri sem fá helming atkvæða. Önnur umferð kosninganna fer fram eftir viku og þá er kosið í kjördæmum þar sem enginn frambjóðandi fékk helming at- kvæða í fyrri umferðinni. Staða flokkanna á þingi er þessi: Gaullistar 173, Lýðveldis- flokkkurinn (Giscardsinnar) 67, Miðflokkar og róttækir 52, jafnaðarmenn og róttækir vinstrimenn 106 og kommúnist- ar 74. Átján þingsæti eru auð eða skipuð óháðum og þingmenn eru alls 490. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Yfirgengi miðað við Kaupeenai innlausnarverð prkr. 100. — Seðlabankans 1967 1 flokkur 2253 47 40 3% 1967 2 flokkur 2238 1 1 211% 1968 1 flokkur 1970 05 8 3% 1968 2 flokkur 1835 89 6 8% 1969 1 flokkur 1369 89 6 9% 1970 1 flokkur 1259 28 40 0% 1970 2 flokkur 920 61 7 2% 1971 1 flokkur 868 78 39 4 1972 1 flokkur 763 76 8 3% 1972 2 flokkur 648 10 39 4% 1973 1 flokkur A 500 58 1973 2 flokkur 462 73 1974 1 flokkur 321 37 1975 1 flokkur 262 74 1975 2 flokkur 200 50 1976 1 flokkur 190 56 1976 2 flokkur 154 74 1977 1 flokkur 143 71 1977 2 flokkur 120 38 1978 1 flokkur Nýtt útboð 100 00- dagvextir VEÐSKULDABRÉF: Kaupgengi pr. kr 100 — 1ár Nafnvextir: 12%—23% p a 75 00—80 00 2ár Nafnvextir: 12% — 23% p a 64 00—70 00 3ár Nafnvextir: 23% p.a 63 00— 64 00 x) miðað er við veð i auðseljanlegri fasteign HLUTABREF: Verslunarbanki íslands hf Sölutilboð óskast Iðnaðarbanki islands hf Sölutilboð óskast Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Sólugengi pr. kr. 100 1974 F 246 31 (10% afföll) 1975 - G 17157(10% afföll) 1976 -1 130 61 (10% afföll) FJÖRFEninCARFClRG ÍJIRRDJ HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 — R. (Iðnaðarbankahúsinu) Simi 20580. Opið frá kl. 1 3 00 til 1 6 00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.