Morgunblaðið - 18.03.1978, Side 18

Morgunblaðið - 18.03.1978, Side 18
Tók víð af sparisjóðnnm Litið við í Lajidsbankanom A Bíldudal c>r starfrækt eitt af ótibúum Landsbanka Islands ojí hefur það starfað í bráðum þrjú ár. Utibússtjóri er Brynjólfur Brynjólfsson on hann var spurð- ur að því hvernin það nenfji að starfrækja bankaútibú í 350 manna byKJíðarlafíi: „Það nenjjur ailt vel,“ segir hann, „þetta útibú er eijíinlejía framhald á Sparisjóði Arnfirð- injja, sem var starfandi hér í niörjí mörjí ár, en sá sparisjóður var fyrst nefndur Aurasjóður- inn á Bíldudal. Hann var stofnaður árið 1904, en 1911 var nafni hans breytt í Sparisjóður Arnfirðinjia. Landsbankinn tók síðan við rekstri sparisjóðsins í desember 1975, en það má eijíinlejía sejya að sparisjóður í svo litlu byjíjjðarlajíi geti varla staðið að því að styðja við atvinnufyrirtækin eins oj; þáu þurfa helzt. Sparisjóður jíetur veitt persónulejja lánafyrirfjreiðslu, en rís ekki undir öllu meiri starfsemi í svona byt'fíðarlaj'i. Því var ákveðið að reyna að setja á stofn hér útibú frá Landsbanka íslands, en það er síðasta útibú hans ojí-eru þau þá komin á þriðja tujiinn að éf; held, ]).e. í Reykjavík og úti á landi.“ Getur þá banki-nn veitt hingað auknu fjárrúaf;ni en verið hefur? „Bankaútibú b.vggir starfsemi sína fyrst of; fremst á eif;in fjármaf;ni, en hefur líka sinn reikninf; við aðalbankann og j;etur því betur hlaupið undir bafífta ef með þarf .í sérstökum tilfellum. Þá j;etum við annast öll erlend viðskipti og banki hefur. rýmri fjárráð en spari- sjóður oj; getur því veitt betri þjónustu að ýmsu leyti. Við höfum opið núna frá kl. 13—16 á daj;inn, en nú er verið að reisa nýtt hús yfir bankann og gerum við þá ráð fyrir að auka afj;reiðslutímann, en það er varla hæj;t hér vej;na rúmleys- is,“ saj;ði Brynjólfur Brynjólfs- son að lokum. Brynjólfur Brynjólfsson útibússtjóri Landsbanka íslands á Bfldudal. Heimsókn á Bíldudal MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 Kemnr fram í bemmnvornskorti - segir Hannes Friðriksson Hvernig er að reka verzlun á Bíldudal, hvert er varan aðal- lega sótt og hvernig? Til að svara þessum spurningum feng- um við Hannes Friðriksson verzlunarstjóra í verzlun Jóns S. Bjarnasonar, en hún selur mat- vöru, fatnað, bækur o.fl. Fyrst var Hannes spurður um hvernig aðdrætti gengju fyrir sig: „Það hefur óneitanlega versn- að eftir að ferðum strandferða- skipanna var breytt fyrir nokkru síðan. Áður fengum við skip hingað á um það bil vikufrestí, en nú koma þau aldrei oftar en hálfsmánaðar- lega og í mesta lagi á 10 daga fresti." Hvaða áhrif hefur þetta á sjálfa verzlunina? „Þetta kemur helzt fram í beinum vöruskorti. A hálfum mánuði geta einstakar vörur selzý upp og erfitt er að gæta þess að hafa alltaf pantað fyrir næstu ferð. Þá má nefna að mikið af þessum vörum er á þannig greiðslufresti að hann er rétt að renna út þegar varan er komin til okkar. Um daginn áttum við t.d. von á tóbakssend- ingu og þegar hún kom var aðeins einn dagur eftir að greiðslufrestinum." Þið fáið þá aðallega vörur sjóleiðina? „Aðallega, en þó er reynt að nota flugið. Vængir fljúga t.d. hingað tvisvar í viku, en þeir eru með það litlar flugvélar að fragtflutningar eru takmarkað- ir. Fragtin er líká fremur skilin eftir hjá þeim ef farþegar eru það margir, svo oft og tíður er sú leið ekki endilega fljótlegri." Er þá ekki erfitt að fá hingað viðkvæma matvöru? „Erfiðast er að eiga við ávextina og svo er auðvitað ekki hægt að fá hingað nema frosið kjöt, vara sem þarf að vera fersk og nú kemur varla hingað, það er nánast of mikið happdrætti að eiga við það. Astandið var ólíkt betra þegar gamla Hekla og Esja voru í ferðum, þá voru þau alltaf hér á sömu dögunum þannig að hægt var að reikna með þeim nánast rétt eins og klukkunni. Þá var hér einnig annað skip, Særún, sem var í eigu Einars Guðfinnssonar í Bolungarvík, en hún var í ferðum milli Reykjavíkur og Vestfjarðahafna. A sumrin not- um við síðan flutningabílana, en því er ekki að leyna að þeir flutningar eru mun dýrari en með skipunum. En með óbreyttu ástandi er fyrirsjáanlegt að við verðum að auka mjög flutninga með bíium og kemur það án efa eitthvað niður á Ríkisskip." Hvað er hægt að gera til að lagfæra þetta ástand? „Ef það á að vera hægt að nota þessar ferðir almennilega verður að fjölga þeim ög segja má að þetta ástand lagist ekki fyrr en það kemur hingað sérstakt Vestfjarðaskip. Til þess þarf náttúrlega að auka skipa- kost útgerðarinnar. Með því væri hægt að fá á allar Vest- fjarðahafnir vikulega ferð, gæti slíkt skip t.d. farið beint á Patreksfjörð í annarri ferðinni og síðan á alla firðina og til Reykjavíkur frá ísafirði og öfugt hina vikuna.“ En fáið þið allar vörur frá Reykjavík? „Nei, við höfum í vétur skipt nokkuð við heildsala á Akureyri og Isafirði og við vildum gjarn- an aukn viðskipti okkar við ísfirðinga. Við vildum helzt að við gætum haft þetta 0 „Já, óneitanlega gerir hann það, þetta kemur alltaf niður á viðskiptavininum að lokum, ég hygg að meðaltal á hvert kg sé um það bil 30—35 kr. og það getur komið fyrir að flutnings- Framhald á bls. 36 Ilannes Friðrik.sson verzlunarstjóri í verzlun J.S.B. á Bfldudal. Hér er hann í fata- og leikfangadeildinni. Næg vinna síðan í haust Staldrað við í frystihúsinu Fiskvinnslan Bíldudal heitir eitt stærsta atvinnufyrirtækið á Bíldudal, en hjá fyrirtækinu vinna upp undir 100 manns. Þegar blm. leit þar við, varð fyrir svörum verkstjórinn Jó- hanna Kristinsdóttir, en hún sagðist vera í afleysingum fyrir hinn venjulega verkstjóra. Hérna vinna að jafnaði milli 20 og 30 konur og hefur vinna verið nokkuð stöðug alveg síðan í haust, en fyrir nokkru kom hlé vegna þess að Hafrún strandaði, en Hafrún er annar af tveim bátum sem gerðir eru út héðan, hinn heitir Steinanes. Það þarf tvo báta til að skapa næga vinnu hér í fyrstihúsinu þannig að nú er búið á fá leigðan bát frá Bolungarvík á meðan gert er við Hafrúnu, sagði Jóhanna. Hún sagði að vinnukrafturinn væri að miklu leyti byggður á húsmæðrum á Bíldudal, margar ynnu þær sem svaraði hálfum degi en margar einnig lengur og með öllu væru starfsmenn vart undir 100 manns, þ.e. ef taldar eru með áhafnir bátanna. Það hefur ekki verið nógur vinnu- kraftur hér í vetur, sagði Jóhanna ennfremur, þannig að hér hafa verið nokkrar stúlkur frá Akranesi og það hefur komið fyrir áður að við höfum leitað út fyrir staðinn eftir vinnuafli. Frystihúsið er búið öllum nýjustu tækjum til fiskvinnslu, m:.-a hausunarvél, flökunarvél og roðflettingarvél og jafnvel enn fleiri vélum, en það var endurnýjað að miklu leyti fyrir um það bil tveimur árum og sem fyrr segir er þetta stærsti atvinnuveitandinn á Bíldudal, þannig að nauðsynlegt er að halda þar fullri atvinnu eins og hægt er. Sejya má því að bátsstrandið á dögunum hafi komið mjög illa niður á frysti- húsinu. Séð yfir vinnslusalinn þar sem konarnar vinna við hreinsun og pökkun á íiskflökunum. .lóhanna Kristinsdóttir verk- stjóri aðstoðar hér Ragnar Þorbergsson eftirlitsmann. en hann kemur iiðru hverju til að fvlgjast með að farið sé að iillum reglum varðandi með- hiindiun á fiskinum. Roðflettingarvélin er afkasta- mikil og ílýtir mjög fyrir allri vinnslu og frá henni fara fliikin síðan inn í vinnslusalinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.