Morgunblaðið - 18.03.1978, Page 34

Morgunblaðið - 18.03.1978, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 Jóhannes Árnason: Nýjar leiðir við gerð kjarasamninga Þingræða um hagstofnun launþega og vinnuveitenda Jóhannes Árnason, varaþingm. vestfirzkra sjálfstæðismanna, flutti nýverið framsögu fyrir tillögu til þingsályktunar, sem hann flytur ásamt Pétri Sigurðssyni (S), 8. þ.m. Reykvíkinga, um hagstofnun launþega og vinnuveitenda. Tillagan felur í sér að stjórnvöld komi á fót sérstakri hagstofnun, er hafi það markmið að efla sáttastarf í vinnudeilum, sætta vinnu og fjarmagn og bæta samskipti aðila vinnumarkaðar. Tillagan fjallar um starf sáttasemjara ríkisins, en hagstofnunin heyri undir embætti hans, starfssvið væntanlegrar hagstofnunar, sem í samstarfi við Þjóðhagsstofnun skal vera aðilum vinnumarkaðar til ráðuneytis um hagfræðileg efni við undirbúning og gerð kjarasamninga. Meginefni úr ræðu Jóh. Á. fer hér á eftiri Tilgangur tillögu I’ac') cr tiluanjíurinn nu*ð þess- ari |)in};sál,vktunartillötíu að stuðla að friðsamk'tiri lausn vinnuck'ilna nu*ð auknu sátta- stiirfi ou nánara samstarfi laun- |)t*íí;i ok vinnuveitenda en verið hefur við untlirhúninji (>k Kerð kjarasitmninKa með |)að sjónar- mið í liuna að koma á meiri festu í |>róun kjarantála ou öðrum þeim samskiptum aðila vinnu- markaðarins er venða mætti til úrhóta í þessum efnum til lennri tíma. Tillauan uerir ráð fvrir tveim- úr atriðum, sem skoðast verða ný í þessu samhandi. Það er í fyrsta lajji, að. starf ríkissáttasemjara verði iiert að aðalstarfi. I öðru litlli nánara samstarfi launþejía o)I vinnuveitenda en verið hefur við iintlirhúninj; ok j;erð kjara- samninjíii, þar sem j;ert er ráð fvrir sérstakri hiijistofnun eða tleilil sem starfið við emhætti ríkissáttasemjara sem yrði stofnað. Aðdragandi og störf sáttasemjara Til upprifjunar má jíeta þess, að árið 1925 voru sétt Iöjí um sáttatilraunir í vinnudeilum. Arið 19:58 voru þau löj; felld inn í löj; nr. 80 frá 19:58 um stéttar- lelöK «K vinnudeilur. þá með nokkrum hreytinKum. Arið 1926 var sáttasemjari ríkisins fyrst skipaður. I það starf valdist fyrstur manna dr. Björn Þórðar- son síðar forsætisráðherra ok KCKndi hann því starfi til ársins 1912, J)á tók Jónatan Ilallvarðs- son síðar hæstaréttardómari við starfi sáttasemjara ok KeKndi því til 191.) er núv. sáttasemjari, Torl'i Hjartarson, fyrrverandi tollstjóri, tók við því. Ohætt mun að ftillyrða að idlir hafa þessir sáttasemjarar notið óskoraðs tfáusts jafnt launamanna sem vinnuveitenda fyrir samvizku- semi, þrautseijyu ok réttsýni. En sáttasemjarastarfið hefur alla tíð verið aukastarf við hliðina á annasömu emhætti. Við flutninKsmenn þessarar tillöKU erum þeirrar skoöunar að nú sé orðiö tímahært að gera starf ríkissáttasemjara að fullu starfi. Kjaramálin eru orðin svo um- fanKsmikill ok veÍKaniikill þáttur í þjóðfélaKÍnu að æskileKt er að ríkissáttasemjari Keti helKað sík þeim alfarið. TillaKan Kerir því ráð fyrir að starf ríkissáttasemj- ara verði Kert að föstu starfi, nauðsynleKt er að sáttasemjari sé sjálfstæður ok óháður embættis- inaður «k hafi aðstöðu til þess að haKit svo störfum sínurn, að hann njóti fulls trúnaðar hjá háðum aðilum vinnumarkaðarins. Þarf að húa svo að starfinu aö þessum tilKanKÍ verði náð. Sáttasemjari þarf því að vera að störfum allt árið i>k fyljyast að staðaldri með ástamli atvinnumála ok þróun í launamálum. Aðilar eÍKa að Keta leitað aðstoðar h;ms ok fyrir- Kreiðslu á hvaöa stÍKÍ ntála sem er þótt ekki hafi slitnað upp úr samninKaumleitunum eða vinnu- stöðvun verið boöuð. Eins á sáttasemjara að Keta hoðiö fram aðsloð sína ok millÍKönKu hvenær sem er |>ótt ekki sé í hnút komið. Ríkissáttasemjari þarf að fá aukin völd í samhandi við lausn á vinnudeilum. Vil ók í því samþandi t.d. nefna einhliða vald til að fresta hoðaðri vinnustöðv- un í nokkra daKa þeKar þannÍK stendur á að líkur eru til þess að lausn á vinnudeilu sé í sjónmáli, aðeins daKaspursmál hvenær væntii meKÍ lausnar á henni. Hagstofnun og starf hennar Svo ÓK víki þá að hinu atriðinu í þessari tillöKu, nánara sam- starfi milli launþeKa ok vinnu- veitenda, þá er þar fyrst til að taka að samkvæmt löKum nr. 54 frá 1971 6. tölul. 2. gr. um ÞjóöhaKsstofnun ok breytinKU á löKtim nr. 9:5 frá 1971 um Eramkvæmdastofnun ríkisins er Kort ráö l'yrir að meðal verkefna ÞjóðhaKsstofnunar sé að veita aðilum vinnumarkaöarins upp- lýsinKar um efnahaKsmál ok ;mnast fvrir þá haKfræðileKar athuKanir eftir því sem um kann að somjast. Svo er að skilja að þarna sé átt við aðila vinnumarkaðarins hvorn út af fyrir sík, enda hyKK éK, ;iö þannÍK hafi þetta verið Kjarnan í framkvæmd, þar sem hæði Alþýöusamhand Islands ok Vinnuveitendasamband Islands hafi haKfræöileKa þjónustu fyrir sík svo sem kunnuKt er. TilKanK- ur þessarar tillöptu er ennfremur aö færa nánar út þetta laga- ákvæði á þann veK, að í stað þess að aðilar vinnumarkaðarins hvor í sínu laKÍ fái upplýsinKar um efnahaKsmál frá ÞjóðhaKsstofn- un sem ríkisstofnun ok vinni hvor í sínu laKÍ að þessum málum, þá komi sérstök stofnun eða deild sameÍKÍnleK fyrir báða aðila, er starfi við embætti ríkissátta- semjara ok undir hans stjórn sem hlutlauss aðila. Jafnframt er Kert ráð fyrir nánu samstarfi við ÞjóöhaKsstofnun ok aðra þá aðila, sem fást við rannsóknir ok meðferð kjaramála í landinu, svo sem kjararannsóknanefnd varð- andi söfnun upplýsinKa ok úr- vinnslu þeirra. Það mætti huKsa sér við undirhúninK þessa máls að taka til athuKunar, hvort væntanleK stofnun eða deild á veKum sáttasemjara ætti þá að taka við störfum kjararann- sóknanefndar. Sú nýja stofnun, sent þessi tillaKa fjallar um, ætti að öðru leyti að vera sjálfstæð ok h\'KKÖ upp KaKnKert ok sameÍKÍn- leKa af aðiluni vinnumarkaðar- ins, |).e. annars veKar samtökum vinnuveitenda ok hins veKar hinum fjölmennu samtökum launafójks í landinu sem aðilum að frjálsum samninKum um kaup Jóhannes Árnason. varaþinK- maður Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum. (>k kjör á vinnumarkaðnum. Með þessu móti mætti koma á mjöK nánu samstarfi aðila vinnu- markaðarins sjálfra um þá haK- fræöileKu ok að öðru le.vti sér- fræðileKu starfsemi, sem er óhjákvæmileKur þáttur í undir- búninKÍ ok Kerð kjarasamninKa á vinnumarkaðnum í nútíma þjóð- félaKÍ. Ef vel tekst til í þessu sambandi ætti slíkt fvrirkomulaK (>k samstarf byKKt á faKleKum Krundvelli að Keta stuðlað að KaKnkvæmu trausti launþeKa ok vinnuveitenda við lausn jafnþýð- inKamikilIa mála ok kjarasamn- inKar eru fyrir allan almenninK í landinu, eðlileKa þróun atvinnu: veKa landsmanna ok þjóðarhaK- I þessu sambandi er Krundvallar- atriði að Kreiða fyrir kjarasamn- inKum á þann veK ok á það leKK ók áherslu, að þær kjarabætur, sem um er samið á hverjum tíma, nái tilKanKÍ sínum ok konti launþeKunt raunveruleKa til KÓða. Þessi þáltill. byKgir á frjálsum kjarasamningum aðila vinnu- markaðarins án beinnar íhlutun- ar ríkisvaldsins að öðru leyti en því, sem tekur til sáttastarfs og forystu ríkissáttasemjara í því sambandi. Ég legg áherslu á það, að það er grundvallaratriði að koma á gagnkvæmu trausti á milli aðila vinnumarkaðarins, aðilanna að kjarasamningum, varðandi upplýsingasöfnun, úr- vinnslu upplýsinga og gagna og hagfræðilegar ráðleggingar. Það er skoðun mín, að þetta markmið náist best með samstarfi þessara aðila undir handleiðslu ríkis-' sáttasemjara svo sem tillagan gerir ráð fyrir. Fordómar reynslunnar í þessu sambandi er ekki hjá því komist að geta þess, að við Islendingar höfum nú orðið ára- tuga reynslu af því fyrirkomu- lagi, sem hefur gilt við gerð kjarasamninga og samskipti launþega og vinnuveitenda allt frá því að gildandi lög um þessi efni, þ.e.a.s. lög nr. 80 frá 1938 um stéttarfélög og vinnudeilur, tóku gildi. Það verður að segjast eins og er, að öll sú saga er öðrum þræði hálfgerð raunasaga og ég held, að það sé komirin tími til að menn staldri nú við og hugleiði, hvort ekki sé þörf á að taka upp ný vinnubrögð í þessum efnum í samræmi við breyttar þjóðfélags- saðstæður, þar sem meira verður byggt á þeim margháttuðu upp- lýsingum, sem jafnan liggja fyrir um þróun þjóðbúskaparins og einstakra þátta hsns, þjóðhags- spá o.s.frv. Það er ljóst, að mikið hefur áunnist í kjaramálum og margvíslegum féiagslegum rétt,- indum launþega og alls almenn- ings í landinu á síðustu 30—40 árum, bæði vegna samningaaðila vinnumarkaðarins og fyrir at- beina lögjyafarvalds og stjórn- valda. Er slíkt eðlilegt og liður í þjóðfélagslegri þróun þessa tíma- bils. En það haggar ekki þeirri staðreynd, að þetta tímabil hefur einkennst af stöðugum víxlhækk- unum kaupgjalds og terðlags oftast með vísitölufyrirkomulagi. Þá hefur kauphækkunum verið velt út í verðlagið, þar sem því hefur verið við komið, svo sem innanlands, verð vöru og þjón- ustu hefur hækkað, svo og allur tilkostnaðör við útflutningsatvinnuvegina, sem eru háðir markaðsverði erlendis og gengisskráningu. Þegar ósam- ræmið á milli verðlags og alls tilkostnaðar innanlands annars vegar og markaðsverðs erlendis hins vegar hefur náð vissu marki og stöðvun atvinnuveganna og atvinnuleysi hefur blasað við, hefur alla jafnan verið gripið til þess gamalkunna ráðs að fella gengið til að fá fleiri krónur og rétta við í bili. Síðan hefur sama veltan getað byrjað á nýjan leik. Það er ekki óeðilegt, að menn staldri við og spyrji, hvað hafi í rauninni áunnist á þessu tíma- bili. Hver hefur orðið aukning kaupmáttar launa og hvaða raunverulegar kjarabætur hafa launþegar fengið í sinn hlut. Hver er árangur alls þessa erfiðis og verkfallsbaráttu þeirrar, sem verkalýðshreyfingin í landinú, ekki hvað síst hinir lægst laun- uðu, hefur gengið í gegnum á þessu tímabili í þeirri góðu trú, að verið væri að vinna að bættum lífskjörum og hvað hefur þetta kostað þjóðina? Ég man ekki betur en fram hafi komið í fjölmiðlum upplýsingar um þessi efni, ekki alls fyrir löngu og það var hreint ekkert fögur mynd, sem þar var upp dregin. Viðvarandi _______verðbólga - Allt frá stríðsárunum síðari hefur yfirleitt verið viðvarandi ' verðbólga á íslandi langt umfram það, sem verið hefur í nágranna- löndum okkar og helstu við- skiptalöndum. Afleiðingar verð- bólgunnar eru alkunnar. Þær virðast skjóta upp kollinum hvarvetna í þjóðlífinu með ótöld- um en alkunnum vandamálum. Það virðist vera orðin ríkjandi ákveðinn hugsunarháttur í takt við verðbólguna og við skulum ekki gleyma því, að fjölmargir aðilar beinlínis spila á kerfið. Orsakir verðbólgunnar eru auð- vitað margslungnar. Það má öllum vera um kunnugt. Ég ætla ekki að fara nánar út í þá hluti hér, en ég vil aðeins benda á, að samskipti launþega og vinnuveit- enda á liðnum árum og oft óraunhæfar beinar kauphækkan- ir eru ekki eina orsök vandans. Þar koma vissulega fleiri þættir inn í myndina, ekki íst þáttur sjálfs ríkisvaldsins vegna stjórnunar fjármála, fjárfest- ingarmála, peningamála og efna- hagsmála almennt, sem oft hafa verið á þann veg, að aðgerðir stjórnvalda hafa skapað þenslu og verið verðbólguhvetjandi. Má í því sambandi nefna, þegar opinberir aðilar hafa dregið vinnuaflið frá atvinnuvegunum í góðæri og beint því í margháttað- ar opinberar framkvæmdir og fjárfestingu, fjárfestingu, ’ sem oft hefði mátt bíða jafnvel og verið betur komin á þeim tímum þegar öðruvísi aðstæður voru fyrir hendi. Annars má kannski lýsa vinnubrögðum okkar Islend- inga í þessu verðbólgu þjóðfélagi með fjórum orðum: Öf mikið, of fljótt. Er það ekki einmitt þetta, sem er hinn rauði þráður verð- bólguvandans? Mér virðist að það sé þannig að hér telji velfelstir sig þurfa að keyra á fullu, boginn er spenntur hátt og kapphlaupið við sífellt minnkandi verðbólgukrónur heldur áfram í fjárfestingu meira og minna óhagkvæmri og stétta- átökum. Þessi tilaga gerir einnig ráð fyrir athugun á samskiptum aðila vinnumarkaðarins á víðari grundvelli og sem langtímamark- mið. Hún gerir ráð fyrir því, að í væntanlegri hagstofnun aðila vinnumarkaðarins verði unnið að rannsóknum og tillögugerð varð- andi leiðir til að sætta vinnu og fjármagn, þessa tvo meginþætti allrar verðmætasköpunar. Ég held að það sé óhætt að fullyrða, að við íslendingár séum komnir ákaflega stutt áleiðis í þessum efnum. Öll orkan hefur farið í leysa vinnudeilur og þrætur um prósentuhækkanir á laun og vísitöluuppbætur. Og þau tilvik sem upp koma í þessu sambandi skipta oft tugum á hverju einsta ári svo sem kunnugt er, en við höfum ekki staldrað við og gert okkur fyllilega grein fyrir því, hvaða leiðir væru æskilegar eða heppilegt að fara til að freista þess að koma á meiri festu í þróun kjaramálanna sem lang- tímamarkmið. Það ber brýna nauðsyn til að taka þessi mál til rækilegrar skoðunar og freista þess að finna leiðir, er geti stuðlað að meiri festu í þróun kjaramála í framríðinni. En hér er átt við það, að á sé að byggja einhverri kjölfestu ef svo má að orði komast í launakjörum starfsmanna, en ekki bara fjallað um beinar kauphækkanir í krónutölu og prósentu. Þær hækkanir, sém um er samið, verða að vera raunverulegar kjarabætur. Það eru auðvitað engar kjarabætur fólgnar í því að fá hækkanir í krónutölu út á verðmæti, sem ekki eru til. Aukin seðlavelta í umferð umfram það sem raunveruleg verðmætasköp- un í þjóðfélaginu á hverjum tíma gefur tilefni til er auðvitað ekkert annað en ávísanir á ímyndaðar innstæður, sem svo reynast ekki vera fyrir hendi. Slíkt virkar auðvitað sem bensín á bál verð- bólgunnar. í þessum efnum hafa ýmsar leiðir verið reyndar, bæði hér á landi og annars staðar til að bæta sambúð aðila vinnu- markaðarins og til að brúa bilið til að draga úr viðsjárverðum átökum. Hér koma mörg atriði til skoðunar, svo sem samstarfs- nefndir, starfsmat, ákvæðisvinna og bónuskerfi ýmiss konar eins og nefnt er hér í greinargerð og aukið atvinnúlýðræði. Síðast en ekki síst ber svo að nefna uppbyggingu atvinnuveganna í framtíðinni með beinni aðild og þátttöu launþega og alls almenn- ings í atvinnufyrirtækjum með hlutafélagsformi, einkum þegar um það er að ræða að leysa stór verkefni, svo sem meiri háttar iðnfyrirtæki og verksmiðjur með fjölmennu starfsliði. Mætti í þessu sambandi hugsa sér, að fastir starfsmenn í slíkum fyrir- tækjum ættu þess að jafnaði kost

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.