Morgunblaðið - 18.03.1978, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978
— Penninn
hennar Herdísar
Kramhald af bls. .'{II
hafa á liönum árum fjallaö um
skattamál. Hafi svo verið, þá er
henni væntanlega ljóst, aö það eru
breiðu bökin sem eijra að bera
byrðarnar, o(í sé hún að kikna
undan sinni skattbyrði finnst mér
rétt að hún beri sig upp við aðra
en mi(j.
Rekstrartapið og
hTúsmæðraíélaífið
Ekki deili é(í við frúna um hvort
hæ(ít sé að reka taplausan búskap
í landinu. En meira að se(íja frúin
á staðnum ætti að (jeta skilið,
a.m.k. með tímanum, að þe{íar
einstaklinjrurinn, sem undir
rekstrinum stendur, fær ekki
útbortrað nema 65launa sinna er
ekki von á tíóðu.
Sjálfsatít er frúnni á staðnum
kunnutít, að maðurinn lifir ekki á
búvörunni einni saman, eða eru
eskfirzkar húsmæður hættar að
kaupa fisk í matinn? Það hafa
nefniletia fleiri vörutetíundir en
búvörur hækkað í verði á undan-
förnum áruni. Það mundi tdeðja
mit; mjö(í (og é(j veit að frúnni er
mikið í mun að (íleðja mi(j) ef hún
vildi vera svo væn að senda mér
afrit af fundar(;erðum Húsmæðra-
félatrsins á Eskifirði, þar sem
fjallað er t.d. um síðustu verð-
hækkanir á neyzlufiski, hækkanir
á brauðum, hækkanir á sólar-
landaferðum, (jjaldskrárhækkun
Pósts & síma, hækkanir á smá-
söluverði raforku, hækkanir á
afnotatyaldi útvarps oj; síðustu
í;en(;isfellin(;u, svo eitthvað sé
nefnt. Ekki trúi é(í því að Hús-
mæðraféla(;ið á Eskifirði fjart;-
viðrist bara út af verðlatd á
búvörum. Félá(;ið hlýtur að hafa
ályktað um allar fyrr(;reindar
hækkanir, og jafnframt sent nið-
urstöður sínar til fjölmiðla, þó að
það hafi því miður farið fram hjá
mér. Sem sat;t, ét; veit að frúin
hefur úti öll spjót til að senda mér
umbeðin afrit sem allra fyrst, o);
kann éj; henni beztu þakkir f.vrir.
Hláturinn
lenjíir lífið
Það er leitt að frúin skuli nú
vera að niðurlotum komin, hvað
ritvaðalinn varðar, því ef hlátrin-
um er ætlaö að lengja mitt líf mun
mij; sannarle(;a ekki skorta að-
hlátursefni meðan vinnubröj;ð
hennar eru óbreytt við hortitta-
smíði ot; aðra ritræpu. 0{; satt var
orðið, ég hef töluvert t;aman af
vísum ot; ljóðum. Þess vegna
sárnar mér að hún skuli vitandi
vits svíkja mit; um vísurnar sem
hún ætlaði að lofa mér að lesa, því
ekki trúi ét; því að blessuð frúin
kalli mart;-samanbarinn leirkö(;(;-
ulinn, sem í loforðinu hant;ir, vísu,
hvaö þá vísur.
Vesalint;s frúnni t;en(;ur erfið-
let;a að skilja af hverju ét; tel að
hún hafi farið fram á að mega fara
ránshendi um verzlanir o.s.frv. Því
er til að svara, að éf; tel mig ekki
eiga að bera ábyrgð á andlegu
atgervi hennar, en ég bendi henni
á að fá einhvern með óbrjálaða
dómgreind til að lesa með sér
báðar greinarnar, og má þá vera
að renni upp fyrir henni ljós.
Skapsmunir frúarinnar hafa
greinilega verið með alversta móti
þegar hún setti saman síðustu
grein sína. Líklega er svoleiðis
skap kallað búskap á hennar máli
(sbr. leirköggulinn), og samkvæmt
því eru búskapsmunirnir eitthvað
að hvekkja hana, a.m.k. sýnir
síðasta setningin sem hún skrifar
að svo er. Og eftir lestur þeirrar
setningar má öllum vera ljóst hver
afstaða hennar til bændastéttar-
innar er, og dugir henni þá
skammt að afneita sjálfri sér. Eg
hef lengi velt. því fyrir mér hvernig
á þessu skítkasti frúarinnar í garð
bændastéttarinnar stæði. Þeirri
spurningu hefur hún sjálf svarað
í Mbi. nú fyrir skömmu. Hana
langar sem sé þessi lifandis ósköp
til að komast á þing. Jafnframt
lítur hún á sig sem Sigurlaugu
Bjarnadóttur Austurlands, og er
ekki ráðist á garðinn þar s2m hann
er lægstur, hvað mannjöfnuðinn
varðar. En skyldi affarasælasta
leiði-n inn á alþingi vera sú að
ráðast með rógi og svívirðingum
að einni stétt í landinu. Má yera
að svar við þeirri spurningu renni
upp fyrir frúnni einhvern daginn.
I fullri vinsemd ætla ég að leyfa
mér að gefa frúnni tvær ráðlegg-
ingar. Sú fyrri er að hún fái
einhvers staðar lánaða bragfræði,
og reyni að lesa hana sér til gagns.
Hin er sú að næst þegar hún
finnur hjá sér köllun til að senda
bændum tóninn, þá ætti hún að
lesa ritsmíðina yfir a.m.k. einu
sinni eftir að henni er runnin
mesta reiðin, og áður en hún
sendir hana frá sér.
Þar sem augljóst er að frúin
hefur ekki nema mjög takmarkað
gaman af vísum, er tilgangslaust
að sýna henni svoleiðis lagað á
prenti. Það er einlæg ósk mín að
frúin á staðnum taki Sigurlaugu
Bjarnadóttur sér til fyrirmyndar
þegar hún þarf að tjá sig öpinber-
lega í framtíðinni, og að María
mey haldi í hönd henni næst þegar
hún hættir sér út á hálan ís.
Gleðiiega páska.
Geitaskarði 16. marz
A.S.
— Mynt
Framhald af bls. 15
sagt dráttur á. 011 löglega
útgefin mynt kernur fram í
heimsverðlistum, en minnis-
peningar afar sjaldan. Mvntin
er því miklu betur auglýst og því
niiklu meira virði til söfnunar.
Islenzk yfirvöld hafa ekki gert
mikið af því að slá mynt fyrir
safnara og það verður líklega
bið á því að slík útgáfa komi
fram en það er óneitanlega
freistandi að slá fvrir myntsafn-
ara. Ágóði Seðlabankans af
hátíðarútgáfunni 1974 var eitt-
hvað um 300 milljónir í den tíð,
sem er auðvitað miklu meira í
milljónum í dag. Þessum 300
milljónum á síðan að verja til
menningarmála á ýmsan hátt og
AUSTUR'
BÆR
Ingólfsstræti,
Lindargata,
Miöbær
Samtún
Hverfisgata 4—62.
iltargttiililftfeifc
Upplýsingar í síma 35408
— Umhorf
Framhaid af bls. 31.
nýjungum sem geti oróið til
hagræöingar og sparnaöar í
rekstrinum.
Þá er þaö einnig mikilvægt
atriði, að það færir þjóöfélags-
þegnunum mikla ánægju aö fá
að stárfa í sínum eigin fyrirtækj-
um, og sjálfsagt er aö veita fólki
það, í staö þess aö allir vinni hjá
einhverju stóru og ópersónulegu
ríkisbákni. Viö viljum aö
einstaklinguripn hafi frelsi til aö
segja og hugsa það sem hann
vill, og þá ekki síöur að vinna aö
því sem áhugi hans stendur til.
.Stefna okkar sjálfstæðis-
manna er því öndverö viö stefnu
kommúnista í Alþýðubarvdalag-
inu, en hún endurspeglast meðal
annars í þessum orðum
Magnúsar Kjartanssonar,
alþingismanns í Rétti nú nýlega:
„Meö baráttu okkar (þ.e.
Alþýöubandalagsins) fyrst og
fremst hefur það gerst, að tveir
þriðju hlutar framleiöslukerfisins
og efnahagskerfisins eru í
höndum opinberra aðfla, ríkis,
sveitarfélaga og samvinnuhreyf-
ingar. Þetta er einstakt fyrirbæri
í V-Evrópu, og þetta á að geta
gefið okkur óhemjumikla mögu-
leika."
—‘ Viö viljum koma í veg fyrir
aö kommúnistar geti notaö sér
„þessa möguleika" til aö koma
hér á þjóðskipulagi aö kommún-
ístískri fyrirmynd. Við viljum
minnka ríkisbáknið á sama tíma
og alþýðubandalagsmenn hrósa
sér fyrir að hafa átt sinn þátt í
aö auka það og þenja út.
— AH
er það auðvitað ágætt og eru
myntsafnarar hreyknir af því að
hafa með átaki sínu stuðlað svo
mjög að aukinni menningu í
landinu.
Eg hefi nú farið yfir peninga-
útgáfur Lýðveldisins Islands og
vona að einhverjir hafi haft
gagn af. Við skulum í næsta
þætti eða svo huga að því hvert
framhaldið mætti vera hjá
þeim, sem ætla að safna fleiru
en lýðveldismyntinni.
— Athugasemd
Framhald af bls. 11.
staklinga með því að takmarka
neyzlu þeirra á feitmeti (svokall-
aðrar mettaðrar fitu, sem mikið er
af i sunnim dýraafurðum o.fl.)
I Iver og einn verður því að svara
því fyrir sig, hvort hann vilji
hundsa þessar margsönnuðu nið-
úrstöður eða hvort hann vilji taka
mið af þeim og hugleiða mataræði
sitt.
Gunnar Sigurðsson la'knir.
— Hver ber
ábyrgð
Framhald af bls. 13
Þá vaknar sú spurning, hvort
réttmætt sé, eða öllu heldur,
hvort hagkvæmt sé, að ríkin ein
beri ábyrgð, einnig þegar þau
sjálf hafa ekki staðið að þeim
verknaði, sem leitt hefur til tjóns.
Á mörgum ráðstefnum á vegum,
„International Law Association“
síðustu árin hefur verið lögð
áherzla á, að óheppilegt sé, að
einungis ríkin sjálf beri skaða-
bótaábyrgð í þessum tilfellum, en
eins og kunnugt er hafa margir
einkaaðilar, svo sem vísindastofn-
anir einstakra háskóla, fyrirtæki
á sviði geimiðnaðar, fjarskiptafyr-
irtæki, veðurstofur o.s.frv., sjálf-
ar staðið að sendingu ýmiss konar
hluta út í geiminn, eins og t.d.
gervitunglum til veðurathugana,
rannsókna á gufuhvolfinu,
reynslu á þoli ýmiss konar iðn-
aðarvarnings, svo nokkuð sé
nefnt.
Það virðist því vera full ástæða
til að mæla með því, að um slík
tilvik verði settar sérstakar
alþjóðlegar ábyrgðarreglur, þar
sem ábyrgðin yrði lögð á þann,
sem raunverulega stendur að
viðkomandi geimskoti, þ.e. er „út-
ger;ðarmanninn“, ef svo má að
orði kveða. Einskorðun ábyrgðar
við ríkin ein virðist mjög var-
hugaverð þegar vegna sjálfs-
ákvörðunarréttar þeirra í lög-
sögumálefnum. En að svo miklu
leyti, sem bótaábyrgðin yrði lögð
á rikin sjálf virðist nauðsynlegt
að setja ákvæði svipað og í
Brússel-sáttmálanum varðandi
ábyrgð útgerðarmanna kjarn-
orkuskjpa, frá 25. maí 1962, þar
sem segir í 10. kafla, að ekki sé
hægt að bera fyrir sig lögsögu-
reglur, þegar um sé að ræða
skuldbindingar sem gengizt sé
undir með samningnum, eða efni,
sem beinlinis leiði af slíkum
skuldbindingum (orðétt: Any
immunity from legal processes
pursuant to rules of national or
international law shall be waived
with respect to duties ör
obligations arising under, or for
the purpose of, this Convention).
Þá virðist og æskilegt, að felld
verði niður notkun hinnar svo-
nefndu „Local remedies rule“,
þ.e.a.s. reglunnar um það, að ríki
geti, gagnvart öðru ríki, því
aðeins haft uppi kröfu gegn því
fyrir hönd ríkisborgara sins,' að
viðkomandi tjónþoli hafi
árangurslaust reynt sjálfur að ná
fram rétti sinum fyrir dómstólum
eða öðrum viðkomandi yfirvöld-
um þess ríkis, sem sendi á loft
geimhlutinn, sem tjóninu olli. Má
í þessu sambandi geta þess, að í
sumum frumvörpum að alþjóða-
samningi um ábyrgð á tjóni af
völdum geimhluta er beinlínis
lagt til að áðurnefnd regla verði
felld niður.
Að því er varnarþing áhrærir
virðist eðlilegt, t.d. með lögjöfnun
frá áðurnefndum Brússelsáttmála
um ábyrgð útgerðarmanna kjarn-
orkuknúinna skipa að gefa
sóknaraðila nokkurt valfrelsi,
jafnvel heimild til þess að hafa
uppi bótakröfu sína fyrir dóm-
stóli ríkis, sem það sérstáklega
samþykkti, eða fyrir dómstóli ein-
hvers samningsrikisins eða jafn-
vel þess ríkis, þar sem hinn bóta-
skyldi atburður átti sér stað.
Þá er einnig mikil spurning,
hvort ekki gæti verið heppilegt að
stofna alþjóðlegan tryggingasjóð,
sem tryggði mönnum möguleik-
ann á aðför samkvæmt aðfarar-
heimild, en hér er tið sömú erfið-
leika að glíma og í þjóðarréttinum
almenh.t þ.e. að koma fram rétti
sinum. Hætt er við, að erfiðlega
gengi að ná samkomulagi um slik-
an alþjóðlegan tryggingarsjóð, en
þá mætti í öllu falli leggja þá
skyldu á „útgerðarmanninn“, sem
ég nefndi hér svo til hagræðis, að
hann ábyrgðartryggði sig ríflega.
Að tilhlutan Allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna hefur hin
lagalega undirnefnd „The
Committee on the Peaceful Uses
of Outer Space“, hafið samningu
uppkasts að alþjóðasamningi um
margnefnda ábyrgð, en þrátt fyr-
ir mánaðarlangan fund í Genf ný-
lega, lýsti nefndin því yfir, að
henni hefði mistekizt , a.m.k. að
þessu sinni, að ná samkomulagi
um gerð einstaks alþjóða-
samnings um ábyrgð á tjóni af
völdum hluta, sem skotið væri út í
geiminn. Þarna bíður því enn eitt
mikilvægt verkefni úrlausnar.
KAFLINN UR
FYRIRLESTRINUM
í áðurnefndum fyrirlestri sagði
Björn m.a.:
I skrifum um geimrétt og um-
ræðum á fjölda ráðstefna um
geimrétt hefur verið fjallað um
spurninguna varðandi bótaábyrgð
á tjóni af völdum geimfara og
annarra hluta, sem sendir hafa
verið frá jörðu út í geiminn. Sem
dæmi má nefna, að þessi efni
voru sérstaklega á dagskrá ILA,
„International Law Association"
á ráðstefnum í Brússel árið 1962,
Tókíó árið 1964 og Helsingfors
árið 1966. „Institut de droit inter-
national" fjallaði um efnið á
fundi i Brússel árið 1963, „The
Interparliamentary Union" á ráð-
stefnu í Belgrad sama ár og „The
International Astronautical
Federation" á fundi í Aþenu árið
1965. ’
Af hálfu Sameinuðu þjóðanna
hefur hin lagalega undirnefnd,
„The Committee on the Peaceful
Uses of Outer Space“, unnið árum
saman að undirbúningi uppkasts
af alþjóðasamningi, sérstaklega
um ábyrgðarreglur varðandi tjón
af völdum hluta, sem sendir eru
út í geiminn.
í einni af samþykktum S.Þ. frá
árinu 1963, er farið fram á við
áðurnefnda nefnd að ganga frá
undirbúningi samnings um þetta
efni, enda þótt önnur samþykkt
SÞ. frá árinu 1962 „Legal
Principles Governing the Activiti-
es of States in the Explora*1°|1
and Use of Outer Space ,
héldi þegar í 8. gr. samþykK‘a
innar, ákvæði urn þessi efni,
svo síðar voru tekin upp * "■ K
samningsins um geiminn.
7. kafli samningsins um
inn hljóðar svo í lauslegri þý
minni: Sérhvert samningsr^’
sem sendir eða stendur að s®
ingu hlutar út í geiminn, Þar
talið til tunglsins eða anna n.
himinhnatta, og sérhvert sa
ingsríki, frá hvers landsvæði
stofnun slíkur hlutur er sen. ’
ber gagnvart öðrum sanini
þjóðum, þegnum þeirra eoa
persónum, ábyrgð að alÞjóðar .
á tjóni af völdum slikra blu ^
heild eða nokkurs af Þeirn’
jörðu, í loftrúmi eða í £eimn
þ.m.t.^ á tunglinu eða 0
himinhnöttuip. >u
Sú,staðreýnd ein, að Sarne'ugtta
þjóðirnar, þrátt fyrir Jl a(j
ákvæði, hafa farið þess a 'e :
undirbúinn yrði alþjóðasam m
ur um ábyrgð á tjóni af v.° jm.
hluta, sem skotið væri út ' » n.
inn, sýnir, að Sameinuðu PJ° an.
ar .^jálfar líta svo á, að 'ra. gs.
greint ákvæði 7. kafla sarn° jnn
ins um geiminn sé engan v »
fullnægjandi. . gð
Það er líka fljótséð, ÞvljS.
nefndur kafli geymir engar ^^j
legar ábyrgðarreglur og gr
heldur réttarfarslegar. pa nnj
ekki úr því skorið, á hvaðag
ábyrgðarreglurnar skuli b> *u|j
t.d. hvort saknæmisreglan aJ.s
eiga við, en eins og ég hef a .r
staðar bent á, koma marg'r t ð
möguleikar til greina, eins og.^.
að byggja á hinni svonefndu vU
uðu gáleysisreglu, hinni ooJ engri
bótareglu eða jafnvel játa z.
bótaábyrgð, enda þótt slík langaí
faire-regla myndi tæplega g
sambúð þjóða. að
Þá er heldur ekkert akv ^
finna um það, hvernig koina rnjg
bótaábyrgð fram, eða,ny„mál-
skuli yfirleitt leysa úr dei' ra
um vegna - skaðabótas y ^
ver*knaða. i samningnum ^
geiminn er hvergi að finna ^
ákvæði varðandi sPurningun nuif
lögsögu, eins og t.d í samnllí1c£Ciiií
um suðurskautið, en samK ^aj
11. kafla þess samningS'. ,eys-
leggja öll deilumál, sem ekk' ^n(j.
ist úr með sáttaumleitunum; nSj
ir úrskurð Alþjóðadóms 0 . gð
samþykki allir deiluaðilar
Slíka heimild er hins vega .m.
að finna í samningnum um
inn.
Auk þessa, sem nu nel n(ja a
rakið, má ennfremur ^e nCj.
eftirfarandi: Enda þótt gvjður-
vallarreglur þjóðaréttarins ^ .^a
kenni ekki-enn neina ábýfg er
á skaðaverkum einstakhng • 7
því lýst yfir í áðurnefnö ^ að
kafla samningsins um ge)ml ð' á,
ríki og þau ein, beri aby,kum í
ekki aðeins eigin skaðave rgð
þessu sambandi, heldurog sem
á tjóni af völdum geimhlu
skotið hefur verið á loft 'ra ^ a s ^
svæði þess eða stofnun, P nafj
einnig þótt einstakling3
staðið að slíku geimskoti.
Bíldudalur
Framhald af bls. 1»
kostnaðurinn fari upp 1
kíloið.
50 kr- a
• v eru °{t
Stjórnmálamennirnir jaf/íi
aðtalaum að þetta þuf'1 a , j,ví,
oghafa haft mikinn áhuga jggt
en það er eiginlega "n^r við
finnst okkur, að nú
Vestfirðingar eigum s\<> niS(aa
þingmenn, skuli þessi þ.l° enn
samgöngusviðinu f‘'r.a vjSs0j
versnandi, þetta niætt' pá
lega athuga eitthvað n»n
má nefna að þegar fólk « að
t.d. varahluti getur þaö >'„aílian
bíða dögum, eða vikurn
því ekki er hægt að a ,?iCni0'
póstkröfusendingar "ie aj|ta‘
um og við getum ek -3 i
hringt í einhvern Hul'n n a
Reykjavik og beðiö nat fyr'r
leggja svo og svo mik'
okkur. » híið
Það má því segja a0 úti a
sem gerir °k*í.1 fz vÖrU
að ‘a, cei"
StU'.%n
margt
landi erfitt fyrir um
og að sækja alla þjóP ‘
auðvelt er að fá i 1' . narse.j
það eru helzt skipafe' sa(í
við erum óánægðir mverZlu"ar'
Hannes Friðriksson
stjóri að lokum.