Morgunblaðið - 18.03.1978, Síða 37

Morgunblaðið - 18.03.1978, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 37 Afiftaeliskveðja: Jngibjörg Kristjánsdótt- k Stykkishólmi - áttræð Eftir að saumastofan hætti hélt Ingibjörg áfram að sauma. Hún útvegaði sér nauðsynlegustu tæki og hefir starfrækt fram á þennan dag saumastofu og enn er hún að sauma karlmannafatnað og gera við fatnað fyrir fólk. Frágangur og vinna hennar er enn eins og best verður á kostið. áttrsejf hmn 18' mars er InSibíörS ei^a tæKt að sesja um lokk1-3 kóðl ■ a°nU ab bnn sameini vei hik/- tr.ygKö og hollustu, þá }]en eR ei<ki við að nefna nafnið hefi -r inKÍbjargar. í 30-40 ár en ,es Pekkt hana að engu öðru 0„ ° U' Ætíð er hún í góðu skapi börf61 Ubuin til liðveislu þar sem hen' rst °K fremst hefir ævi það h!!f Ver‘ð. si.feiid þjónusta og að Ia ættingjar og vinir fengið LitL?na' ing>björg er f*dd í þar anKadal á Skógarströnd. jn„;,.bjuSgu foreldrar hannar, Jórg Illugadóttir og Kristján ólst hún upp. göm Slnn missti hún 11 ára búska* ™ðdir hennar hélt áfram Ingibí Urn skeið og varð því hen(j10r? snemma að taka til htíimirn 1 0ií létta undir með þeim 'nu' ^ar það ekki ótítt á gert v ‘ma. Ingibjörg hefir ekki strön,!' reist um dagana. Skógar- því fv 'n °g Hólmurinn hafa frá fvíty' rst Verið hennar heimur. Um vist ei 'or bun tri Reykjavíkur í var hQS °g tá var títt. Annað árið dýra, n bjá Magnúsi Einarssyni hið s;ákni °K bans ágætu konu, og landrit.Ura b^a Kiemens Jónssyni ara og þeim hjónum. S: hAÐ ER UtETTNÆMT ER ÞAÐ í m°RGTJNBLAÐINU Ingibjörg fer ekki dult með það, að þessi fyrrnefndu heimili hafi verið henni góður og hollur skóli. Minningarnar sem hún á frá þeim árum eru henni dýrmætar og oft vitnar hún til þess. Heim fór hún aftur í þeim hug að geta lært eitthvað meira því kennsla sem hún naut í æsku var takmörkuð. Því var það að hún fór í saumanám til Rannveigar Jóns- dóttur, síðar kaupkonu í Stykkis- hólmi. Urvalskennara í þeirri grein. Og enn sýnir handbragð Ingibjargar að vel var til kennsl- unnar vandað. Þegar Kaupfélagið hér setti á stofn saumastofu upp úr 1930, réðst Ingibjörg þangað og vann þar úns saumastofan hætti störf- um eftir 1950. Alls starfaði hún þar með fjórum klæðskerameist- urum. Hefi ég notið þess í ríkum mæli og fötin ótalin sem hún hefir saumað á mig frá upphafi. Á sumrin fer Ingibjörg upp í sveit og er þá hjá frændfólki sínu á Hálsi eða Þingvöllum. Enda sveitin hennar annar heimur. Hún er félagi kvenfélagsins og hefir verið það um áratugi, og lætur sig sjaldan vanta á fundi og sjálfsagt eru það einu orlofsferðirnar sem hún tekur sér þegar kvenfélagið efnir til skemmtiferðar. Á afmælisdaginn dvelur hún hjá frænku sinni, Ingibjörgu og manni hennar, Guðmundi Runólfssyni, í Grundarfirði. Þangað munu henni berast margar kveðjur og ham- ingjuóskir. Um leið og við hjónin færum Ingibjörgu okkar bestu þakkir fyrir góða samfylgd óskum við henni allrar blessunar á komandi tímum. Árni IIelga.son. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR I KVOLD KL. 9 Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar leikur. AÐGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7 SÍMI 12826. E]G]E]ElQ]G]BlG]Q]E]E]E]B]B]E]B]S]E]EjE]Q1 B1 51 Bl B1 B1 B1 B1 Slgtútt Bingó kl. 3 í dag. Aðalvinningur vöruúttekt fyrir kr. 40.000.— B1 B1 B1 B1 Bl B1 B1 E1E]E1E1E1E1E|E]E]E]E]E]E]E]E]E|E]E]EH1E) GJJricfansalrl Muri nn ddim Dansaði r Félagsheimili HREYFILS í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar i sima 85520 eftir kl. 8. Samkomuhúsið Sandgerði laugardagskvöld ■OIOIHOIOIOIOIOIOIOB ■ Fegurðarsamkeppni ■ 5 íslands ° ■ Hótel Sögu 19. marzi ssSISæ bornir eru fram o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o o ■ o ■ o ★ Skemmtunin hefst meö því Ijúffengir réttir. ★ Magnús Kjartansson framkvæmdastjóri Klúbbs 32 segir frá starfsemi klúbbsins og kynnir feguröarsam- keppnina. ★ Litkvikmyndir sýndar frá Grikklandi og Mallorca. ★ Kynntir þátttakendur í keppninni um titilinn ungfrú unga kynslóöin 1978. ★ Fyrrverandi titilhafar kynntir. ★ Siguröur Karlsson flytur verk sitt „Nútíminn" fyrir segulband og slagverk. ★ Keppendur koma fram í sportklæönaöi. ★ Tízkusýning, Karon samtök sýningarfólks sýna þaö nýjasta frá verzlununum Fanný og Bazar. ★ Helga Bernhard „Ungfrú unga kynslóö 1977“ og Örn Guömundsson ballettdansari sýna nútíma ballett- atriöi. ★ Þátttakendur í keþþninni koma fram í þriöja og síöasta sinn á síöum kjólum. ★ Jörundur Guömundsson flytur gamanmál ög eftir- hermur. ★ Úrslit kynnt og Helga Bernhard „Ungrrú unga kynslóö 1977“ krýnir ungfrú ungu kynslóö 1978. ★ Dans hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt isöngkonunni Þuríði Siguröardóttur. Allir gestir fá atkvæðaseðla afhenta við innganginn og gilda atkvæði gesta % á móti dómnefndaratkvæðum. Fjölmennið á vandaða og góða skemmtun og hafið þannig áhrif á hver verður fulltrúi „Ungu kyn- slóöarinnar á íslandi“ á opinber- um vettvangi árið 1978. Húsið opnaö kl. 19. Borðapantanir í'síma 20221 eftir kl. 4. og Ferðaskrifstofan Sunna O ■ O ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ■ o ö ■ o ■ o HOIOIOIOIOIOIOIOIOIOIOI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.