Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 ■ IP^k SÍMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR H- 2 1190 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155. 32716 Verksmiðju f útsala Aíafoss Opid þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14—18 í áútsölunm: Flækjulopi Hcspulopi Flækjubund Endaband l’rjónaband Vclnaóarbútar Bílatcppabútar Tcppabútar Tcppaniottur ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Sýning í Gallerí Háhól Akureyri, 18. marz. ÞENGILL Valdimarsson opnar í dag fyrstu einkasýningu sína í Gallerí Háhól. Þar sýnir hann mörg óvenjuleg málverk, sem hann hefur yfirleitt málað á plasthúðuð valborð. Sýningin stendur til 27. marz og er opin klukkan 14 til 22 helga daga, en 20 til 22 virka daga. - Sv.P. Svellavet- ur við Djúp Bæjum, 12. marz. Leiðindaveðurlag hefur verið hér í langan tíma, geysileg svella- lög þekja alla jörð, og lengi búin að liggja yfir svo nokkur ástæða er til að óttast kal. Hálkubleyta gerði nú fyrir 2 dögum og leysti þá nokkuð, en áður voru jarðbönn svo alger um allt Djúp að hvergi var upp úr auð þúfa. Nýlega fór sjúkraflugvélin á Isafirði í svartamyrkri að kvöldi í sjúkraflug inn í Reykjanes eftir bóndanum á Eyri í Mjóafirði en hann hafði veikzt snögglega af kransæðastíflu. Langan tíma tók að koma sjúklingnum út í Reykja- nes, þar sem víða var ófærð á veginum, og varð að troða fyrir bílunum með dráttarvél til að gera fyrir þá braut. Flugvöllurinn í Reykjanesi var svo lýstur upp með bílaljósum, og gekk flugið ágætlega, enda ísfirzku flugmennirnir harðsæknir, ekki sízt þegar mikið liggur við. í þessari ferð var Hálfdán Ingólfs- son flugmaður. Jens í Kaldalóni. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 21. marz MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.Frcttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15i Þorbjörn Sigurðsson lcs annan hluta japanska ævintýrsins „Mánaprinscss- unnar" í cndursögn Alans Bouchcrs. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- frcttir kl. 9.45. Lctt lög milli atriða. Ilin giimlu kynni kl. 10.25i Valborg Bcntsdóttir scr um þáttinn. Morguntónlcikar kl. ll.OOi Ervin Laszio lcikur á pi'anó þrjár sónatínur. op. 07 eftir Jcan Sibclius/Julian Brcam og Johan Williams lcika Konscrt-tilbrigði fyrir tvo gítara op. 130 cftir Mauro Giuliani/André Gcrtlcr og Diane Andcrscn lcika Són- iitu fyrir fiðlu og píanó cftir Bcla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 11.30 „Góð íþrótt gulli bctri"i þriðji þáttur. Fjallað um aðstiiðu til íþróttaiðkana og kcnnslu. Umsjóni Gunnar Kristjánsson. 15.00 Miðdegistónlcikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.20 Popp. 17.30 Litli harnatíminn. Gísli Asgcirsson sér um tímann. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bílar og mcnn (L) Fránskur fræðslumynda- ílokkur. Lokaþáttur. Skcið á cnda runnið (1915—1978) Vcrðlag bfla lækkar og þoir 'u rða almcnningscign. Mcð fjiildaframlciðslu skapast ný vandamái. mcngun. slys. vinnulciði og umfcrðartcpp- 17.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Skíðalandsmóti ís- lands. Tilkvnningar. KVÖLDIÐ 19.35 Um vciðimál. Þór Guð- jónsson vciðimálastjóri flyt- ur inngangserindi. 20.00 „Davidsbiindlcrtánze" op. 0 eftir Robert Schumann. 21.20 Sjónhcnding (L) Erlcndar myndir og máleíni. Umsjónarmaður Sonja Dicgo. 21.15 Serpieo(L) Bandariskur sakamálam.vndaflokkur. Stjórnlcysingjarnir Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son. 22.35 Dagskrárlok ___________________________/ SKJÁNUM ÞRIDJUDAGUR ur. cn ckkcrt virðist gcta 21. mars 1978 komið í stað bílsins. Þýðandi Ragna Ragnarss. Þulur Eiður Guðnason. Murray Perahia leikur á píanó. 20.30 Útvarpssagani „Pfla- grímurinn eftir Par Lagcr- kvist. Gunnar Stcfánsson les þýðingu sína (10). 21.00 Kvöldvaka a. Einsönguri Guðrún Tóm- asdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns! höfundur- inn lcikur með á píanó. b. Frá Snjólfi Teitssyni. Séra Gísli Brynjólfsson flyt- ur frásöguþátt. c. Alþýðuskáld á lléraði. Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri les kvæði og segir frá hiifundum þcirrai fimmti þáttur. d. „Illa krönk af slæmum veikleika". Önnur huglcið- ing Játvarðs Jökuls Júiíus- sonar bónda í Miðjanesi um manntalið 1703. Ágúst Vig- fússon les. c. Kórsönguri Karlakór Ak- urcyrar syngur alþýðulög undir stjórn Jóns Illöðvers Áskclssonar. Sólveig Jóns- son lcikur mcð á píanó. 22.20 Lestur Passíusálma. Friðrik Iljartar guðfræði- ncmi lcs 48. sálm. 22.30 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Ilarmonikulögi Lind- gvist-bræður lcika. 23.00 Á hljóðbergi. „Síðsumar- gcstir". smásaga eftir Shirlcy Jackson. Lcikkonan Maurccn Steplcton les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. „Síðsum- argestir” í ÞÆTTINUM „Á hljóð- bergi" í kvöld les leikkonan Maureen Stapelton smá- söguna „Síðsumargestir" eftir Shirley Jackson. Shirley Jackson fæddist árið 1919 í San Francisco í Bandaríkjunum. Hún gift- ist gagnrýnandanum Stan- ley Hyman árið 1940 og fluttist þá til Vermont, þar sem hún hefur búið síðan. Jackson gat sér fyrst frgæð fyrir smásögu sína, „The Lottery“, sem út kom 1948, en hún hefur einnig samið fjölmargar sögur, þar á meðal „The Road through the wall“ (1948), „Hangs- man“ (1951), „The bird‘s nest“ (1954) og „Life among the savages“ (1953). „Á hljóðbergi“ hefst klukkan 23.00 og er 35 mínútna langur þáttur. ÚR þættinum „Bílar og menn“ sem sýndur verður í kvöld klukkan 20.30. Bíllinn, sem hér sést, er af Pierce Arrow-gerð, árgerð 1936. Þekktur stjórnandi á miðdegistónleikum KLUKKAN 15.00 í dag eru að venju miðdegistónleikar og verða þá flutt þrjú verk. Fyrst flytur Jacqueline du Pré og sinfóníuhljómsveit Lundúna sellókonsert í d- dúr eftir Joseph Haydn undir stjórn sir Johns Barbirollis og síðan stjórn- ar Herbert yon Karajan Parísarhljómsveitinni í tveimur verkum Maurice Ravels, „Morgunsöng trúðsins" og „Minnisvarða í gröf Couperins". Herbert von Karajan er einn . virtasti núlifandi hljómsveitarstjórnandi heims, en hann fæddist árið 1908 í Austurríki. Karajan lærði á unga aldri að leika á píanó og var hann í þekktum tónlistar- skóla í Salzborg. Árið 1934 varð hann stjórnandi óperunnar í Aachen og seinna var hann gerður að stjórnanda hljómsveitar borgarinnar. Fjórum árum seinna fékk hann stöðu við ríkisóperu- hljómsveitina í Berlín og þar var hann stjórnandi til stríðsloka. Frá stríðslokum hefur gengið á ýmsu hjá Karajan, hann átti í erfið- leikum með að fá vfnnu vegna þess að hann var félagi í nazistaflokknum í átta ár, en loks 1948 var hann gerður að stjórnanda beggja Vínar-hljómsveit- anna. Síðan hefur hann stjórnað mörgum hljóm- sveitum og farið í fjölda hljómleikaferða. Hefur Karajan alls staðar fengið mikið lof gagnrýnenda fyrir stjórn sína, sérstak- lega er Karajan þekktur fyrir túlkun sína á sinfóní- um Beethovens. ERP« rbI HEVRR!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.