Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Stereo bílasegul-
bandstæki
margar gerðir. Úrval bílahátal-
ara og loftneta. Músikkasettur,
áttarása spólur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, gott
úrval, mikið á gömlu veröi.
Póstsendum. F. Björnsson,
radíóverzlun Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. S. 31330. . ' ,
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staðgreiösla
IOOF Rb. 4 = 1273218%
IOOF = Ob. IP = 1593218%
Fl.
□ St:. St:. 597803216 — VIII
Sth.
Fíladelfía
Almennur biflúulestur í kvöld kl.
20:30. Ræöumaöur Einar J.
Gíslason.
UTIVISTARFERÐIR
Páskar, 5. dagar.
Snæfellsnes, fjöll og strönd,
eitthvaö fyrir alla. Gist í mjög
góöu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur,
sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj.
Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurös-
son o.fl. Farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6, sími 14606.
Útivist.
RÓSARKROSSREGLAN
V ATLANTIS PRONAOS
Rósarkrossreglan
2133331830.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30. Almenn
samkoma. Ofurstilt. Alfred
Moen talar. Unglingarnir frá
Akureyri og Reykjavík taka þátt.
Stúkan Freyja no. 218
Fundur í kvöld i TemplarahÖII-
inni kl. 20.30. Kosning fulltrúa á
þing reglunnar.
Félagar fjölmenniö.
AtI<;i,YSIN<;ASIMINN EH:
%-22480
Jtlergunblntiiíi
radauglýsingar
radauglýsingar
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Aðalfundur
Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur verður haldinn aö Hótel Sögu,
Súlnasal, þriöjudaginn 21. marz 1978 kl.
20.30.
Dagskrá:
Samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur
Iðnaðarbanka íslands h.f.
verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu í
Reykjavík, laugardaginn 1. apríl n.k., kl. 2.
e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Hlutafjáraukning.
3. Önnur mál.
Aðgöngumiðar aö fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboösmönnum þeirra í
aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 28.
mars til 31. mars, aö báöum dögum
meðtöldum.
Reykjavík, 20. mars 1978.
Gunnar J. Friöriksson
form. bankaráös.
Arshátíð
Árshátíö Breiöfirðingafélagsins veröur hald-
in í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 31.
mars n.k. og hefst meö boröhaldi kl. 19.00
Dagskrá:
1. Avarp. Kristinn Sigurjónsson, formaöur
félagsins.
2. Upplestur Ragnar Þorsteinsson kennari.
3. Ræöa. Höröur Einarsson bóndi Hunda-
dal, en hann veröur heiöursgestur sam-
komunnar ásamt frú sinni.
4. Ómar Ragnars, á fljúgandi ferö.
5. Hljómsveit Rangars Bjarna sér um dans
og söng.
Aðgöngumiöar veröa seldir í Breiöfiröinga-
búö fimmtudaginn 23. mars kl. 16—18 og
28. mars kl. 17—19. í anddyri Hótel Sögu.
Upplýsingar í símum 52373, 38156 og
41531.
Hittumst í Súlnasalnum þann 31.
Skemmtinefndin.
Bifreiðaeigendur
Athygli er vakin á, aö eindagi bifreiöagjalda
er 1. apríl n.k. Dráttarvextir leggjast á
ógreidd gjöld frá gjalddaga sem var 1.
janúar s.l. hafi þau ekki veriö greidd aö fuliu
fyrir 1. apríl.
Fjármálaráöuneytið.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir febrúar
mánuö 1978, hafi hann ekki veriö greiddur
í síöasta lagi 28. þ.m.
Viöurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 10%, en síöan eru
viöurlögin 11/2% til viöbótar fyrir hvern
byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi
næsta mánaöar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 20. marz 1978.
Egilsstaðadeild
Sjálfstæðisfélags
Fljótsdalshéraðs
Áríöandi fundur veröur haldinn í barnaskólanum þriöjud. 21.3. kl.
21.
Fundarefni:
Framboösmál.
Allir stuöningsmenn flokksins hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Afmælisfundur
Málfundafélagið Óöinn heldur fund í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
miövikudaginn 29. marz 1978 kl. 20.30 í tilefni af 4p ára afmæli
félagsins.
Dagskrá:
1. Avörp Geir Hallgrímsson forsætisráöherra. formaöur Sjálfstæðis-
flokksins, Gunnar Thoroddsen iönaöarráöherra, varaformaöur
Sjálfstæöisflokksins og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri.
2. Kjör heiöursfélaga.
3. Skemmtiatriöi.
4. Kaffiveitingar.
Stjórn Óöins
raöauglýsingar
Sendiferðabifreið
Simca hærri geröin árgerö 1975 til sölu.
Upplýsingar í síma 24114.
Bújörð til sölu
Til sölu er í næstu fardögum eöa fyrr góö
fjárjörö í 35 km. fjarlægö frá Akureyri í
þjóöbraut. Á jöröinni er gott íbúðarhús og
fjárhús fyrir 350 kindur. Ræktaö land 22 ha.
Auðræktanlegt land ca. 20 ha. Heimaland
stórt. Vélar og áhöfn fylgja. Skipti á góöri
fasteign á Akureyri möguleg.
Ásmundur S. Jóhannsson, hdl.
Brekkugötu 1, Akureyri,
sími 21721.
útboö
Utboð
Raflagnir
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík
óskar eftir tilboöum í raflögn í 18
fjölbýlishús (216 íbúöir) í Hólahverfi.
Utboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B.
Mávahlíö 4, Reykjavík gegn 20.000.— kr.
skilatryggingu Tilboðsfrestur til 11. apríl
n.k.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
ui;i,vsi\<; \
SÍMINN KK:
22480
m i-ulif