Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 MORöJNc , '?<. RAFF/NO ' y _______s GRANI göslari Verð að biðja yður að koma með mér á stöðina — ég hef nefnilega villzt? BRIDGE Umsjón: PáH Bergsson í spili dagsins varð sagnhafi fyrir ekki óvenjulegri reynslu. Hann reyndi tvo 50% möguleika, sem báðir mistókust. Var það óheppni? Norður gaf, A-V á hættu. Norður S. Á9 H. 74 T. ÁD7432 L. KG6 Vestur S. KD1074 H. Á86 T. 108 L. 542 Austur S. G8652 H. DG95 T. KG6 L. 7 Suður S. 3 H. K1032 T 95 L. ÁD10983 Vatnsrörið rifnaði meðan þú varst niðri í bæ! Nota þeir aðstöðu sína? „Það hefur löngum tíðkast að þeir sem hyggjast bjóða sig fram til kosninga til alþingis eða sveitarstjórna og starfa á ríkis- fjölmiðlunum, dragi sig í hlé eða eru látnir draga sig í hlé meðan á kosningaundirbúningi stendur. Ekki veit ég eftir hverju þessar reglur fara, en nokkrum vikum fyrir kosningar og mánuðum jafnvel hverfa þessi andlit og þessar raddir. Vera má að þetta sé allt saman nauðsynlegt og þetta er í þeim tilgangi gert að því er mér skilst að þessir frambjóðendur notfæri sér ekki aðstöðu sína til að trana sér fram og sínum skoðunum og áhugamálum. En er það víst að þeir myndu gera það? Væri ekki Suður varð sagnhafi í fimm laufum eftir góðar sagnir. En austur og vestur tóku ekki þátt í sögnum þó game stæði á hendur þeirra. Sagnhafi tók útspilið, spaða- kóng, með ás og spilaði laufi heim á ásinn. Síðan svínaði hann tíguldrottningu. Austur tók á kónginn og spilaði hjartadrottn- ingu. Þar með tryggði hann vörninni þrjá slagi, einn niður. Hefðu lesendur farið eins að? Sagnhafi kom ekki auga á mun betri leið, sem aðeins krafðist þess, að tígullinn lægi ekki ver en 3—2 á höndum A-V. Svo að austur kæmist ekki inn, til að spila hjarta, hefði sagnhafi átt að gefa útspilið. Spili vestur þá eftir spaða lætur sagnhafi tígul í ásinn, tekur á tígulás og trompar tígul með tíunni. Sammningurinn var tryggður þegar A-V fylgdu báðir lit í fyrstu tvo tíglana og síðan þegar suður spilaði lágu trompi á gosann í borðinu. Þá nægir að trompa tígul aftur á hendinni með háu trompi, taka síðan síðustu trompin af vestri og vera þá staddur inni í borði. Þar bíða þrír tígulslagir en í þá fara hjörtu af hendinni og aðeins einn slagur gefinn í lokin. Að nýta tígulleguna, sem fyrir hendi var, gaf 68% möguleika til vinnings en svíningin aðeins 50%. MAÐURINN Á BEKKNUM Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði 5 Nú var tortryggni hennar augljóslega vakin. — Ilefur eitthvað komið fvr ir Louis? Ósjálfrátt hvarflaði hún aug- um að eidhúsklukkunni eins og hún reyndi að átta sig á hvar maður hennar a-tti að vera á þessum tíma dagsins. — Ég vil helzt vera viss um að það sé hann sem um ra*ðir. — Það stendur mvnd af honum þarna á borðstofu- skápnum. sagði hún. Þar stóðu fimm sex m.vndir í römmum. þar á medal af ungri stúlku og önnur af manninum sem fundist hafði stunginn hnífi í hakið í hlindgiitunni. en á myndinni var hann yngri og kla'ddur í sviirt jakkaföt. — Vitið þér h\ort maðurinn yðar á sér óvildarmenn? — Hvers vegna skyldi hann eiga óvildarmenn? llún vék frá stutta stund til að fara fram í eldhúsið og slökkva á gasvélinni. þar hafði eitthvað verið að sjóða. — Hvena r er hann vanur að koma frá vinnu sinni? — Hann tekur alltaf siimu lestina sem fer kl. 6.20 frá Gare de Lvon. Dóttir okkar tekur næstu lest. því að hún er eilítið síðar búin. Ifún hefur ábyrgðarstiiðu og... — fcg verð því miður að hiðja yður að koma með inn til I’arísar. — Er Louis dáinn? Ilún horfði á hann full tortrvggni. svipur hennar har þess iill merki að hún sa'tti sig ekki við að skriikvað va*ri að henni. — Segið mér heldur sann- leikann! — Ja'ja. þá frú Thouret. Maðurinn yðar fannst myrtur síðdegis í dag. — Myrtur! Hvar? — I litlum undirgangi skammt frá Boulcvard st. Martin. — Ilvað var hann eiginlega að vilja þar? — Það get ég því miður ekki upplýst. — Klukkan var rúmlega hálffimm eftir því sem ég bezt veit þegar hann fannst. — Já. en það getur ekki verið. því að klukkan hálf fimm er hann hjá Kaplan. Ilafið þér talað við þá hjá fvrirta'kinu? — Nei. okkur hefur ekki gefizt tóm til þess enn. Auk þess vissum við ekki hvar hann starfaði. — Kn hver hefur eiginlega myrt hann? — Ja. við þurfum nú helzt að revna að komast að því. — Var hann oinn? Maigret var að verða óþolin- móður. — Haldið þér ekki það va*ri hetra ef þér fa ruð í yfirhöfn og ka'mtið með okkur? — Ilvað gerðuð þér við hann? — Ilann var sendur á Krufn ingarstofnunina. — Ilvernig á ég eiginlega að láta dóttur mína vita? — Getið þér ekki skilið eftir miða tíl hcnnar sem hún sér þegar hún kemur heim. Ilún hugsaði sig um augna- hlik. — Nei. ég held það sé betra við komum við hjá systur minni og hið hana að taka húslykilinn og koma hingað og bíða eftir Monique. Þurfið þér líka að tala við hana? — .Iá. ég verð að gera það. — Hvar á hún að hitta okkur? — Á skrifstofu minni á Quai des Orfevres. Það er einfaldast. — Hvað er hún gömul? — Tuttugu og tveggja ára. — Noi. í fyrsta lagi höfum við engan síma og í iiðru lagi er hún sjálísagt farin af skrifstofunni og er á leiðinni í lestina. Ef þið viljið gjiira svo vel að híða augnahlik skal ég hraða mér. 11 Tin keifaði upp stigann og það hrakaði í hverju þrepi. Ekki vegna þess það væri svona

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.