Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUPAGUR 21. MARZ 1978
Myndin var tekin fyrir nokkrum dögum þegar Örn KE 13 kom drekkhlaðinn loðnu til Vestmannaeyja.
Athygli hefur vakið að Örn hefur verið í fremstu röð loðnuskipa frá byrjun vertíðar enda þótt hann
beri helmingi minna en t.d. Börkur, sem nú er aflahæstur loðnuskipanna. Samkvæmt skipaskrá er Börkur
711 brúttótonn, Örn er 298 tonn, Gísli Árni 336 tonn, Pétur Jónsson 350 tonn og Víkingur 987 tonn.
Ljósm. Sigurgeir í Eyjum.
Rudolf Serkin
„debúteraði" 1921 í Berlín
og lék þá Goldbergtil-
brigðin óstytt. Robert
Jacobson hefur eftir honum
í bók sinni Reverberations,
að „þegar ég hafði lokið við
Goldberg-tilbrigðin voru
aðeins fjórar manneskjur
eftir (í salnum): Adolf
Busch, Artur Schnabel,
Alfred Einstein og ég.“
Sköpun verksins og til
hvers það skyldi notað
bergmálar mjög sterkt í
viðbrögðum hlustenda og
er það að nokkru til marks
um ágæti þess. Það hefur
oft verið talinn harður
Ursula Ingólfsson Fassbind
Back lag sem er þekkt hér
á landi sem Bí, bí og blaka
og hefur einn íslenskur
tónhöfundur raddsett það
sem ísl. þjóðlag. Þannig er
stutt leið milli þess há-
fleygasta í tónsmíði og
einfaldrar laglínu sem
ómenntuð alþýða þiggur af
svefnró sína. Annað
viðfangsefnið voru tilbrigði
yfir A, b, c, d, eftir Mozart
og var flutningur þeirra
víða mjög fallega útfærður.
Þarna fer saman einfalt lag
og einföld og leikandi tón-
smíð. Munurinn á tón-
smíðatækni Mozarts og
Bachs er sá, að Bach
Píanótónleikar
dómur á tónlist að hún
væri svæfandi og þar af
leiðandi leiðinleg. Nú hafa
rannsóknir leitt í ljós að
hægferðugt, þéttofið og
árekstralaust tónferli býr
yfir sterkum sefjandi
áhrifum, sem koma fram
sem hvíldandi slökun, and-
stætt hvetjandi og æsandi
áhrifum snöggra, einfaldra
og sterkra árekstra í tón-'
ferli. Það er ekki tilviljun
að reyndir hlustendur í
Berlín gefast upp og læðast
út frekar en að sofna undir
þungbúnu galdraverki
Bachs, enda mátti merkja
þreytu hjá íslenzkum hlust-
endum á áttunda tug
tuttugustu aldarinnar í
Austurbæjarbíói s.I. mið-
vikudag. Ursula Ingólfsson
Fassbind er góður píanó-
leikari og gerði margt mjög
vel í Goldbergtilbrigðun-
um. Að skaðlausu hefði hún
mátt sleppa flestum endur-
tekningunum, nema þá
helzt ef hún var ekki ánægð
með flutninginn og vildi
bæta þar um. Flutningur
verksins tók rúman klukku-
tíma og eru verk af slíkri
lengd erfið, bæði fyrir
hlustendur og flytjanda.
Listamaðurinn á sér enga
afsökun, hann verður að
halda sínu striki, þó það
sem byggt hefur verið upp
á löngum tíma hrynji að
Tðnllst
eftir JÓN
ÁSGEIRSSON
fótum hans og við honum
blasi sviöin auðn þar sem
akur átti að vera.
Enginn veit hvernig
listamanni líður en allir
kunna skil á því sem hann
gerir og í dómum sínum eru
menn óvægir. Menn vita
ekki á hvaða stundu þeir
mæla, því að sem er hafið
til skýjanna í dag, víkur á
morgun fyrir því sem
enginn lítur nú við. Þannig
verða dómar og niðurstöð-
ur oft til að upphefja
andstæður sínar.
Efnisskrá tónleikanna er
stórkostleg úttekt á þeirri
tegund tónsmíða, sem
flokkast undir tilbrigði.
Tilbrigði Bachs eru í
Chaconne-formi og er t.d.
fyrsti hluti aríunnar með
sömu hljómagrind og bæði
Hándel og Purcel nota í
sambærilegum verkum. í
síðasta tilbrigðinu notar
skapar nýtt og nýtt tónferli
yfir sömu hljómana og
leggur ekki mikið upp úr
lagstefjum fyrirmyndar-
innar, en í Mozart-til-
brigðunum byggjast til-
brigðin á viðvist stefsins,
sem notað er sem fyrir-
mynd. Tilbrigðatæknin er
eitt af sterkustu einkenn-
um Beethovens, en með
flóknara tónferli verður
tilbrigðaformið smátt og
smátt marklaust, því til að
skynja ummyndun tónhug-
myndanna, verður fyrir-
myndin að vera ljós og
einföld. Þannig er varla
hægt að kalla tilbrigðin
eftir Anton Webern op. 27,
sem er eina verk hans fyrir
píanósóló, eiginleg til-
brigðii Sem píanótónsmíð
er verkið mjög fallegt og
vandmeðfarið.
Síðasta verkið, tilbrigði
um „Weinen, Klagen,
Sorgen, Zagen eftir Liszt,
er glæsjleg tónsmíð og
þverstæð í tækni við fyrri
viðfangsefni tónleikanna.
Þarna sýndi Ursula
Ingólfsson Fassbind tölH-
verða tækni. Næstu tón-
leika ætti hún að byggja
upp með hlustendur í huga
en minni metnaði því í
meðfærilegri efnisskrá á
hún áreiðanlega erindi við
hlustendur.
Jón Ásgeirsson.
Loðnuskýrsla Fiskifélags íslands:
Röð efstu
skipa óbreytt
IIEILDARLOÐNUAFLINN frá vertíðarbyrjun fram til s.l. laugar-
dagskvölds var samtals 447.603 lestir samkvæmt skýrslum Fiskifélags
íslands. Aflinn í síðustu viku var samtals 69.124 lestir. Á sama tíma
í fyrra var heildaraflinn á vertíðinni samtals 518.319 lestir. Á
vertíðinni nú hafa 75 skip fengið einhvern afla en í fyrra hafði 81
skip fengið ioðnuafla á sama tfma.
Aflahæstu skipin s.l. laugardagskvöld voru þessii , ..
1. Börkur NK 15.867
2. Örn RE 15.098
3. Gísli Árni RE 14.767
4. Pétur Jónsson RE 13.779
5. Víkingur AK 12.619
Röð efstu skipanna hefur sáralítið breytzt frá þvf sfðasta skýrsla
var birt. Víkingur er kominn í 5. sæti í stað ísafoldar HG en röðin
er að öðru leyti óbreytt.
Loðnu hcfur verið landað á 22 stöðum á vertíðinni auk
bræðsluskipsins Norglobals. Mestu hefur verið landað á Seyðisfirði,
eða 59.644 lestum, 52.616 lestum hefur verið landað á Neskaupstað,
52.565 iestum í Vestmannaeyjum og 51.182 lestum í Norglobal.
Hér fer á eftir skýrsla Fiskifélagsins yfir afla þeirra báta, sem loðnu
hafa fengið á yfirstandandi vertfð. Ennfremur fylgir skýrsla yfir
löndunarhafniri
Magn skips
Börkur NK
örn KE
Gísli Árni RE
Pétur Jónsson RE
Víkingur AK
ísafold HG
Albert GK
Guðmundur RE
Súlan EA
Gullberg VE
IIuKÍnn VE
GrindvikinKur GK
Breki VE
Skarðsvík SH
Stapavfk SI
llilmir SU
Hrafn GK
Óskar Halldórsson RE
Harpa RE
Loftur Baldvinsson EA
Ilákon ÞII
Þórshamar GK
Húnaröst AR
Kap II VE
Eldborg GK
Bjarni Ólafsson AK
Rauðsey AK
Narfi RE
Fifill GK
IlelKa Guðmunsdóttir BA
Níttfari ÞII
Þórður Jónasson EA
HelKa II RE
ísleifur VE
Árni Sigurður AK
Sandafell GK
Ársæll KE
Maxnús NK
Svanur RE
SÍKurbjörK OF
Freyja RE
Helga RE
Hrafn Sveinbjarnarson GK
Faxi GK
VfkurberK GK
BerKur II VE
Ljósfari RE
Guðmundur Kristinn SU
Arnarnes HF
Gjavar VE
maKn Lestir Vörður ÞH 3127
15867 Arney KE 3083
15098 Gunnar Jónsson VE 2953
14767 DaKfari ÞH 2810
13779 Andvari VE 2767
12619 Vonin KE 2572
11712 Eyjaver VE 256tf
11464 Ólafur MaKnússon EA 2530
11007 ísleifur IV AR 2388
10945 BylKja VE 1961
10792 Skírnir AK 1858
10521 Geir Goði GK 1581
10375 Bjarnarey VE 1543
10309 SæbjörK VE 1353
10217 Guðfinna Steinsdóttir AR 1210
10033 Heimaey VE 1188
9890 Þórkatla II GK 1067
9682 Steinunn RE 1014
9605 Glófaxi VE 1005
9383 SÍKurberKur GK 893
9316 Bára GK 774
9314 Jón Finnsson GK 647
8155 StÍKandi II VE 577
8051 Áisey VE 448
8009 Kópavík VE 8
7829 77CA vikuafli Heildarafii
11DU 7716 Nafn staðar Lestir Lestir
7435 Seyðisfjörður 4772 59644
7385 Neskaupstaður 4126 52616
7328 Vestmannaeyjar 19049 52565
7076 NorKlobal 7027 51182
7054 Eskifjörður 2858 46961
6900 SÍKlufjörður - 33294
6506 Vopnafjörður 1011 26288
5863 Raufarhöfn - 25132
5287 Reyðarfjörður 1169 18038
5259 Hornafjörður 3163 15177
5148 Þorlákshöfn 5749 10092
4950 Fáskrúðsf jörður 509 7923
4940 Akurey/Krossan. - 6403
4632 DjúpivoKur - 6067
4552 Stöðvarfjörður 1033 6057
4437 Akranes 3498 5777
4344 Grindavík 4672 5328
4202 Keflavík 3616 4595
4159 Reykjavik 4021 4357
3790 Breiðdalsvfk 550 3777
3637 BolunKavík - 3332
3330 Hafnarfjörður 1795 2138
3270 SandKerði 504 861
Frysting loðnu-
hrogna gengur vel
BRÆLA var á loðnumiðunum við
Ingólfshöfða í gær og sáralftil
veiði. Loðnubátarnir halda sjó við
höfðann og bíða eftir betra veðri
cn spáin er slæm.
Morgunblaðið sneri sér í gær til
Eyjólfs ísfelds Eyjólfssonar fram-
kvæmdastjóra hjá SH og spurðist
fyrir um það hvernig frysting
loðnuhrogna hefði gengið. Eyjólf-
ur sagði að vinnsla loðnuhrogn-
anna hefði gengið vel undanfarna
daga og væri nú búið að frysta
rúmlega 1000 lestir af hrognum í
húsum SH. Ljóst væri þó að ekki
tækist að frysta upp í gerða
samninga við Japani, sem voru
upp á 2600 lestir. Búast mætti við
því að loðnan hrygndi hvað úr
hverju og nú þegar væri farið að
bera á hrygndri loðnu í afla
bátanna. Sáralítið hefur verið
fryst af loðnu að sögn Eyjólfs og
hefur loðnufrystingin gjörsamlega
brugðist á þessari vertíð og kvað
hann það mikinn skaða.
Frá því á hádegi á laugardag
hafa eftirtaldir bátar tilkynnt
loðnunefnd um afla: ...... .
Guðfinna Steinsdóttir 160,
Bylgja 160, Arney 190, Stapavík
500, Huginn 500, ísleifur 430,
Skarðsvík 540, Þórður Jónasson
370, Gunnar Jónsson 250, Bjarnar-
ey 90, Sandafell 180, Freyja 100,
Skírnir 120, Arnarnes 100, Eldborg
180, Breki 280 og Gísli Árni 420
lestir. _ _____
Eiðamenn
unnu
Kvenfélagasamband íslands
gengst fyrir sýningu í Norræna
húsinu um þessar mundir, er
nefnist Börn og umhverfi. Sýning
þessi er að stofni til frá Bruke-
rádet í Noregi og snýst um hvernig
taka eigi meira tillit til barna við
skipulag innandyra heimilis sem
utan húss. Þarna gengst einnig
Fósturfélag íslands fyrir sýningu
á þroskaleikföngum margvísleg-
um. Sýning þessi stóð í 'k ár í Ósló
en mun standa í Norræna húsinu
til 27. marz n.k. og verður síðan
send út á land til þeirra sem þess