Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978
28611
Söluskrá
3ja—4ra herb. í Hlíðum
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúð í Hlíðunum.
3ja herbergja — Kaup-
andi
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Söluskrá heimsend.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvlk Gizurarson hrl
Kvöldslmi 17677
Asparfell
3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæð,
bílskúr fylgir. Verð 12 millj.,
útb. 7.5 millj.
Bergpórugata
3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð
í þríbýli. Verð 7.5 millj., útb. 5
millj.
Flúðasel
3ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð
í blokk. Verð 9 millj., útb. 6.5
millj.
Æsufell
3ja—4ra herb. 98 fm íbúð á 1.
hæð í blokk. Verð 12—12.5
millj., útb. 8 millj.
Fannborg Kóp.
4ra herb. mjög vönduð ný íbúð
á 2. hæð í blokk. Verð 15 millj.,
útb. 11 millj.
Ásbúð Garðabæ
Einbýlishús 120 fm + bílskúr,
viðlagasjóðshús, frág. lóö
Verð 18 millj., útb. 12—13 millj.
Arnartangi Mos.
Endaraðhús á einni hæð ca.
100 fm viðlagasjóðshús. Verð
13.5—14.5 millj., útb. 9—10
millj.
Esjugrund Kjalarnesi
Fokhelt einbýlishús m/bílskúr
um 200 fm selst fokhelt, tilbúið
til afhendingar í júní n.k. Verð
9— 10 millj.
Asparfell Toppíbúö
Stórglæsileg sérhæð(efsta) við
Asparfell, 190 fm + bílskúr. Eign
í serflokki. Uppl. veittar á
skrifstofunni.
Selfoss
Einbýlishús 135 fm + 45 fm
bílskúr. Verö 17 millj., útb.
10— 11 millj.
Hvolsvöllur
Einbýlishús 80 fm + 25 fm
bílskúr. Stór 100 fm ræktuð
lóð. Nýstandsett utan sem
innan, Verð 7—8 millj., útb. 5
millj.
Grindavík
Raðhús á einni hæð 6 herb.,
138 fm. Bílskúrsréttur. Verð 15
millj., útb. 9 millj.
Gerðar
Sérhæð í þríbýlishúsi 4ra herb.
120 fm. Verð 7.5—8 millj., útb.
4 — 5 millj.
Gerðar
Sérhæð í þríbýlishúsi 120 fm x
50 fm bílskúr. Verð 9 millj., útb.
6—6.5 millj.
Vogar
Einbýlishús 5 herb. 143 fm + 35
fm bílskúr. Verð 14—15 millj.,
útb. 9—10 millj.
Sölustjóri:
Bjarni Ólafsson
Gisli B. Garðarsson. hdl
Fasteignasalan REIN
M iðbaiiarmarkaSurinn
Sfmar: 1 67 67
TilSölu: 1 67 68
Garöabær einbýlishús
Allt á einni hæð, 5 svefnherb.
Bílskúr. Skipti á 4rá herb. íbúð
möguleg. Verð 23 millj.
Lítiö einbýlishús
viö Grettisgötu, járnklætt timb-
urhús. Bílskúrsréttur kemur til
greina. Verð 12—13 millj.
Lítið einbýlishús
í Smálöndum v/Vesturlands-
veg. 3ja herb. íbúð. Járnklætt
timburhús
Einbýlishús Mosf.
á einni hæð. 4 svefnherb.
Bílskúrsplata steypt. Verð ca.
20 millj. Skipti á góðri íbúð í
Garðabæ eða Seltjn.
Vesturberg
4ra herb. jarðhæð ca. 108 fm
íbúð í fallegu standi. Verð 12.5
millj.
Reynihvammur
Rúmgóð 2ja herb. jarðhæð.
Sér hiti. Sér inngangur. Verð 7
millj., útb. 5.5 millj.
EinarSígurðsson.hrl.
Ingólfsstrætí 4.
BLÖNDUBAKKI
2ja herb. íbúð á 1 hæð,
herbergi í kjallara fylgir. Verð
8.5 millj.
BIRKIMELUR
3ja herb. endaíbúð. Aukaherb.
í risi fylgir. Útb. 8,5 millj.
HRÍSATEIGUR
2ja herb. íbúð ca. 70 fm. Sér
inngangur. Sér hiti. Útb. 6 til
6.5 millj.
GRETTISGATA
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér
innqangur. Verð 5.9 millj., útb.
4.2 millj.
ALFASKEIÐ HF.
3ja herb. íbúð 96 fm.
Bílskúrsréttur. Útb. 7 til 8 millj.
FRAMNESVEGUR
Góð 3ja herb. íbúð 90 fm. Verð
10.5 millj.
NJÁLSGATA
Góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. Útb. 8.5 millj.
KÓPAVOGUR
Góð 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi
og hálfur kjallari fylgir. Skipti á
minni eign koma til greina.
HRAUNBÆR
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Skipti
á 3ja herb. íbúð koma til
greina.
MOSFELLSSVEIT
Einbýlishús á einni hæð. Allt að
mestu frágengið. Skipti á 5 til
6 herb. íbúð koma til greina.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. kjallaraíbúð. Sér
inngangur. Sér hiti. íbúðin er
samþykkt. Verð 8.5 millj.
MELGERÐI
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér
inngangur. Sér hiti. Útb. um 8.8
millj.
HOFTEIGUR
3ja herb. kjallaraíbúð. Sam-
þykkt. Sér inngangur. Sér hiti.
Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð
kemur til greina.
Höfum marga kaupend-
ur að 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðum í
Breiðholti.
HÖFUM KAUPANDA
að stórri sér hæð í Vesturbæ
eða einbýlishúsi Útb. allt að 20
millj.
HÖFUM KAUPANDA
að lóöum fyrir raðhús eða
einbýlishús á Reykjavíkur-
svæðinu.
Óskum eftir öllum
stæröum fasteigna á
söluskrá.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Maríubakki
4ra herb. íbúð á 1. hæð,
suöursvalir, sameign í góöu
lagi. Lóð frágengin, fallegt
útsýni.
Rauðarárstígur
3ja herb. íbúð á 2. hæö.
Risíbúð
2ja herb. snotur risíbúð i
vesturbæ.
Grindavík
5 herb. nýlegt einbýlishús,
bílskúr.
Sumarbústaöur
Til sölu á Grímsnesi og sumar-
bústaðalóðir.
Einbýlishús óskast
Hef kaupanda af einbýlishúsi í
Fossvogi eða Háaleitishverfi.
Há útborgun.
Kópavogur
Hef kaupanda af nýlegu ein-
býlishúsi í Kópavogi.
2ja herb.
Hef kaupanda af 2ja herb. íbúð
í Laugarneshverfi, Kleppsholti,
Háaleitishverfi eða Hlíðunum.
Losun eftir samkomulagi.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali,
kvöldsími 21155.
2ja herb.
vönduð íbúð á 1. hæð í háhýsi
við Gaukshóla. Gott útsýni.
Getur losnað fljótlega. Útb. 6.5
millj.
2ja herb.
góð kjallaraíbúð við Hjallaveg
um 60 fm í tvíbýlishúsi. Útb.
5 — 5.5 millj.
Engjasel
2ja herb. íbúð á 4. hæð um 70
fm. Útb. 6—6.5 millj.
Birkimelur
3ja herb. góð íbúð á 3. hæð og
að auki eitt herb. í risi. Suður
svalir. íbúðin er um 95 fm. Útb.
8.5 millj.
Skipasund
3ja herb. góð kjallaraíbúð, með
sér hita og sér inngangi. Um 85
fm. Útb. 6.5 millj.
Kópavogur
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi við Melgerði um
100 fm. Sér hiti og inngangur.
Útb. 9 millj.
2ja herbergja
vönduð íbúð a 5. hæð í háhýsi
við Arahóla. Útb. 6.5 millj.
2ja herbergja
íbúð á 4. hæð við Blómvalla-
götu, um 70 fm. Útb. 5 millj.
4ra—5 herbergja
íbúð á jarðhæð í blokk við
Álfaskeið í Hafnarfirði um 115
fm. Bílskúr fylgir. Útb. 9.5—10
millj.
4ra herbergja
íbúö á 3. hæð við Kóngsbakka
í Breiöh. um 105 fm. Haröviðar-
innréttingar, teppalagt. Útb. 9.5
millj.
Kópavogur
5 herb. íbúð á 2. hæð í
tvíbýlishúsi — um 135 fm.
Bílskúrsréttur. Vt kjallari fylgir.
Útb. 13 millj.
í smíðum
3ja herb. ibúö, tilbúin undir
tréverk og málningu á 2. hæð
við Spóahóla, verð 9 millj.
Beðið eftir húsnæðismálalán-
inu 2,7 millj. Aðeins ein íbúð til
sölu og selst eingöngu meö
góðum greiðslum.
Sigrún Guðmundsdóttir.
Lögg. fasteignasali.
mmm
ifiSTEIGNlH
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasimi sölum. 38157
Eitt mesta vatnasvæði
landsins boðið til leigu
VEIÐIFÉLAG Arnarvatnsheiðar
hefur nú ákveöið að leita tilboða í
leigu vatnanna á Arnarvatnsheiði
sunnan merkja, þ.e. Borgarfjarðar-
megin, og nokkurra vatna á Tvi-
dægru. Þarna er um að ræða leigu
á vötnunum til stangaveiði eingöngu,
og áskilur veiöifélagið sér rétt til að
taka hvaöa tiiboði sem er eða hafna
öllum.
Ef samningar takast verður um að
ræða leigu þegar í sumar og siðan
um óákveðinn tíma. Veiðifélag Borg-
firðinga á Arnarvatnsheiði var
stofnað 1976. Fyrr hefur ekki verið
veiðifélag um þetta mesta vatna-
svæði landsins. Aðild að veiðifélag-
inu eiga bændur á liðlega 60 jörðum
í Hálsahreppi, Hvítársiðu og Reyk-
holtsdalshreppi.
Félagið nær til um 30 vatna og
vatnahverfa á Arnarvatnsheiði, svo
og til fiskgengra áa og lækja, sem í
vötnin falla eða tengja þau saman.
Verkefni hins nýja félags er að
viðhalda góðri fiskgengd á félags-
svæðinu og ráðstafa veiði á þann
hátt, sem hagkvæmast þykir hverju
sinni.
Á síðasta sumri starfaði gæzlu-
maður við vötnin og var haft strangt
eftirlit með allri umferð um heiðina,
en til þess tíma hafði veiði þar verið
nær eftirlitslaus.
Tilboð um leigu fyrrnefndra vatna
skal senda Pétri Jónssyni, bónda í
Geirshlíð í Borgarfirði, formanni
veiðifélagsins. Aðrir með honum í
stjórn eru Guðmundur Kristjánsson,
Grímsstöðum, Snorri Jóhannesson,
Augastöðum, Magnús Sigurðsson,
Gilsbakka og Ólafur Kristófersson,
Kalmannstungu.
Gaukshólar
138 fm falleg íbúð á 5. hæð. 4
svefnherb. Gestasnyrting.
Fataherb. Búr, bílskúr með
lögnum. Ný eldhúsinnrétting.
Góð teppi.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð.
Skemmtileg. Skipti æskileg á
3ja herb. íbúð i Seljahverfi, ekki
skilyrði.
Blómvallagata
2ja herb. 70 fm rúmgóð íbúð á
4. hæð.
Keilufell timburhús
Húsið er 4 svefnherb., eldhús
með borðkrók, þvottahús, 2
baðherb., fataherb. Tveir inn-
gangar. Ný rýjateppi. Bílskúr
(ekki skýli) með lögnum. Laus
1 júní.
Neshagi
122 fm hæð álíka stórt óinn-
réttað ris (íbúðarhæft). Sér
garður. Bílskúrsréttur. Sér inn-
gangur. Ný teppi á stofum og
gangi. Æskileg skipti á 3ja til
4ra herb. íbúð við Reynimel,
Meistaravelli eða á góðum stað
í Vesturbæ.
Háaleiti
góö 4ra herb. 117 fm íbúð á 4.
hæð. Nýtt gler. Nýleg teppi.
Góður bílskúr með lögnum.
LAUGAVEGI87 13837 *// OQ
HEIM1R LÁRUSSON s.76509 lOOOO
IngútfurHjarlarsonhdl AsgerThoroddssen hdt.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60
SÍMAR 35300&35301
Við Smyrlahraun
Glæsileg sér neðri hæð í
tvíbýlishúsi sem skiptist í tvær
stofur, skála, húsbóndaherb., 4
svefnherb., baöherb., rúmgott
eldhús og fl. Stór bílskúr,
frágengin lóð (íbúö í sérflokki).
Við Þinghólsbraut
140 ferm. íbúð á 2. hæð sem
skiptist í 4 svefnherb., stofu,
eldhús og bað. Mikið útsýni.
Viö Háaleitisbraut
5 herb. vönduð íbúð á 4. hæð.
Bílskúrsréttur. Fæst eingöngu í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
sama hverfi eða nágrenni.
Vió Ljósheima
4ra herb. íbúð á 8. hæð.
Bílskúrsréttur.
Viö Reynimel
Raðhús á eínni hæð.
Sumarbústaöur
Meöalfellsvatn
Höfum til sumarbústað á góð-
um stað við Meðalfellsvatn.
í smíðum
Við Engjasel
3ja og 4ra herb. íbúðir, tilbúnar
undir tréverk, til afhendingar
strax.
Við Engjasei
Höfum til sölu skemmtileg
raðhús, sem verða afhent í
haust, frágengin utan með gleri
og útihurðum en í fokheldu
ástandi innan. Teikningar á
skrifstofunni.
Sölumenn
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór I. Jónsson hdl..
Höfum kaupanda
aö einbýlishúsi sem næst gamla bænum. Æskilegt
aö vinnuaöstaöa fyrir listamann fylgi svo sem stór
bílskúr eöa möguleiki á stórum risherbergjum.
Höfum kaupanda
aö vandaöri 2ja íbúöa eign innan Elliöaáa tvisvar
sinnum 4ra—5 herb. í skiptum gætu komiö
glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúöir (efri hæö og ris
ásamt stórum bílskúr).
Höfum kaupanda
aö góöri sérhæö, raöhúsi eöa litlu einbýlishúsi í
Reykjavík. Skipti geta komiö til greina á 3ja og
4ra herb. efri hæö og ris í Hlíöum.
Höfum kaupanda
aö einbýlishúsi eöa góöu raöhúsi á Flötum. Þarf
ekki aö vera fullgert. Skipti geta komiö til greina
á vönuöu raöhúsi í Noröurbæ í Hafnarfiröi.
Höfum kaupendur
aö flestum stæröum fasteigna. Vinsamlegast
athugiö aö meö því aö skrá eign yöar hjá okkur
er oft hagstæöur möguleiki á eignaskiptum.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7
símar 20424 — 14120 heima 42822
sölustj. Sverrir Kristjánsson
viðskfr. Kristján Þorsteinsson